Tíminn - 11.06.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.06.1971, Blaðsíða 6
FÖSTUDAGUR 11. júní 1971 Askorendamótið Hávaðasamir áhorfendur Ljúffengar BragStegvndir ROYAL SkyndibúSSingar L JarSarberja SúkkulaSi Karamellu pL Vanillu ip| Sftrónu POSTSKNDUM mótspil, sem hvítur má ekki vanmeta. Aðrir leikir eru vita vonlausir). 27. Dxa8t Kh7 28. Dxa7 Dxe3t 29. Kh2 11(18(!) (Síðasta hálmstráið!). 30. Rf3?? (Og kraftaverkið gerist! Eftir 30. Rc6! hefði Larsen senni- lega gefið skákina. En nú ger- ast merkilegir hlutir). 30. — Dfát! 31. Kgl (31. Khl var skömminni skárra, þó að hvítur sé glataður eftir 31. — Rxf3, 32. gxf3, Hd2, 33. Hf2, HxH, 34. DxH, DxH). 31. _ Rxf3t 32. Hxf3 (Eða 32. gxf3, Dg3t, 33. Khl, Hd2). 32. — Hðl 33. Kf2 Dxh4t 34. g3 Dh2t 35. Ke3 Dd2t 36. Ke4 Dd5t 37. Ke3 Hd3t Hvítur gafst upp. Hefði Uhlmann unnið þessa skák, væri ekki gott að segja, hver framvinda einvígisins hefði oríTið. Þessi þáttur hefur orðið lengri en ætlunin var og verð- ur þvi fjallað um einvigið Fischer—Taimanov í næsta þættí. — F.Ó. í frásögn minni af áskorenda mótinu í síðasta þætti rakti ég nokkuð gang mála í einvíg- inu milli Petrosjan og Hiibners og gaf þá skýringu á hinum snubbóttu endalyktum einvígis ins, að Húbner hefði einfald- lega ekki þolað álagið, sem slíkri viðureign er samfara. Nú má ljóst vera, að Hubner hefur töluverða keppnisreynslu þótt ungur sé að árum, og má því telja ósennilegt, að keppnis álagið eitt hafi verið afgerandi forsenda fyrir uppgjöf hans. í síðasta tölublaði skáktimarits- ins, „Schach Express“ kemur fram, að Húbner hefur haft eitt og annað við keppnisað- stæður að athuga, en einvígi þetta var, sem kunnugt er, háð í Sevilla á Spáni. Mun hann m.a. hafa kvartað undan óþol- andi hávaða frá áhorfendum, sem hefði slæm áhrif á taugar hans, en ekki virðast umkvart- anir hans hafa komið miklu til leiðar. Engu að síður stóð Húbner vel fyrir sínu framan af, en 7. skákin virðist hafa gert útslagið. í þeirri skák stóð Húbner jafn vel til vinnings um skeið, en lék af sér og tap- aði skákinni. Áður en gengið var til leiks í 8. skákinni lýsti Húbner því yfir við skákstjór- ann, að hann hyggði ekki á frekari taflmennsku og mundi hverfa á braut. Reyndi skák- stjórinn allt hvað hann gat að telja Húbner hughvarf, lagði til að hann fengi nokkurra daga hvíld og að útvegaður yrði annar næðissamari mót- staður, en Húbner sat við sinn keip og yl.rgaf Sevilla. Neydd- ist skákstjórnin því til að lýsa Petrosjan sigurvegara í einvíg inu. Óneitanlega er þetta snubb- óttur og sér í lagi óviðeigandi endir á svo mikilvægri viður- eign og finnst manni að Húbn- er hefði mátt taka málið til betri íhugunar með hliðsjón af málamiðlun skákstjórans. Því má ekki gleyma, að Petrosjan var varla betur settur í ein- víginu en Húbner og mætti því ætla, að ónæðið frá áhorfend- um hafi bitnað jafnt á tafl- mennsku hans. En sennilega naut hann þarna meiri reynslu sinnar og tókst að varðveita sálarró sína. Larsen 5j,4 — 3% Uhlman. Sigur Larsens í þessu ein- vígi var tvímælalaust verðskuld aður, en engan veginn fyrir- hafnarlaus, því að Uhlmann veitti öflugt viðnám fram undir það síðasta. Við skulum nú sjá, hvað Larsen sjálfur hefur um einvígið að segja (í „Ekstra bladet“ 1. júní s.l.): „Um gang mála í einvíginu er það að segja, að báðum teflendum urðu á grófir fingur brjótar, en þá ber líka að hafa það í huga, að óvenju margar skákanna í einvíginu voru sérlega flóknar og vandasam- ar. Uhlmann lék illilega af sér í 4, skákinni, þar sem hann stóð til vinnings, og sama gildir um 9. skákina, þar sem hann átti að ná jafntefli. Mín verstu afglöp áttu sér stað í 8. skák- inni, en þau má skrifa á reikn ing illræmds sjúkdóms, sem nefndur er skákblinda. En svona þegai^a heiimJ#im!jnr>r þá veB ‘HSplJni rHg,"^þþhi ' u |- 'a.“-hvor.íiði‘a linijr llínal ■ Við skulum nú líta i snar- heitum á 4 .skákina, sem Lars- en minntist á í umsögn sinni, en þar reyndist Larsen sannar- lega lukkunnar pamfQL Hv.: Wolfgang Uhlmann Sv.: Bcnt Larsen Drottningarbragð. L c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 d5 17. Be3! (Sterkur leikur, sem afhjúpar veilumar í byrjunarkerfi svarts) 17. — Rxe3 18. fxe3 Kg8 18. Hacl Re4 19. Bc6 Bxc6 20. Hxc6 Dxa2 (Svartur hefur farið svo algjör lega halloka í byrjuninni, að hann sér enga leið út úr ógöng unum. Hann afræður því að taka það, sem að honum er rétt í þeirri von, að kraftaverk gerist). 21. Dc2 Rg5 22. Rd4! (Beztí leikurinn. Hvitur fær engu áorkað eftir 22. Rxg5, hxg5 23. Hc7 Hf8, eins og gaumgæfileg athugun á stöð- unni leiðir í ljós). 22. — Dd5 23. Hc5 Dd8 24. Hc7 (24. h4! var einnig mjög sterkt áframhald). 24. — b3 25. Dc6 (Nú er 26. h4 yfirþyrmandi hótun. Larsen finnur einu leið- ina, sem einhver vonameistí er í). 25. — Dd5 26. h4 Dxe5 (Með því að fóma hróknum á a8 skapar svartur sér örlítið a8 4. d4 c6 5. e3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 Bb7 9. e4 b4 10. Ra4 c5 11. e5 Rd5 12. Rxc5 Bxc5 (12. — Rxc5! sbr. 6. skáldna, en hún birtist hér í þættínum fyrir skömmu) 13. dxc5 Da5 14. De2 Rxc5 15. Bb5t KfS 16. 0—0 h€ TrlT Spur Colo HF: OLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON STRIGASKÓR í öllum stærSum ÆFINGABUNINGAR í öllum stærSum Enskir og íslenzkir félagsbúningar í miklu úrvali Adidastöskur Fótboltaskrigaskór Æfingatöskur og pokar meS íslenzkum félagsmerkjum. — Æfingatöskur og pokar, meS enskum félags- merkjum 7 tegundir af fótboltum ^ívöruvet^ Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — slmi 11783 SVEIT Röskur 15 til 16 ára dreng- tr óskast á gott sveitaheim ili í A-Húnavatnssýslu strax. Þarf ekki að vera vanur. Upplýsingar í síma 40930. Sumardvöl 12 ára drengur óskar eftir að komast í sveit í sumar. Upplýsingar í síma 41338.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.