Tíminn - 13.06.1971, Side 4

Tíminn - 13.06.1971, Side 4
/ 16 Hve umfangsmíkil er fram- kvæmd kosninga og hversu mikið fé kosta þær? Þessi spuming vaknaði í huga okk- ar nú, þegar líða tók að kosn- ingum. Þeir aðilar sem sjá um fram- kvæmd kosninganna eru kjör- stjómir og Dómsmálaráðuneyt- ið, en auk þess vinna margir aðrir beint og óbeint að henni svo sem löggæzlumenn og kjörstjórar við atkvæða- greiðslu utan kjörfunda en þeir era td. sýslumenn, bæj- arfógetar, sendiherrar, ræðis- menn hreppstjórar og skipstjór ar á íslenzkum skipum í milli- landasiglingum og á fjarlæg- um miðum. Undirbúningur alþingiskosn- inganna að þessu' sinni hófst strax í janúar þegar farið var að láta prenta utankjörfundar- gögn, kosningalögin og síðan kjörseðla og önnur kjörgögn, — og framkvæmd kosninganna lýkur ekki að fullu fyrr en í haust. þegar alþingi úrskurðar um kjörgengi þingmanna og gildi kosninganna. Kostnaður við alþingiskosn- ingar er greiddur af rikissjóði annars vegar og hreppasjóðum eða bæjarsjóðum hins vegar. Hluti ríkissjóðs af kostnaði kosninganna er á fjárlögum áætlaður 2.8 milljónir króna, en við höfum ekki tölur um kostnað bæja og hreppa, nema í Reykjavik þar sem hann er áætlaður 2 milljónir króna að þessu sinnL Þeir menn, sem mestan hlut eiga að framkvæmd alþingis- kosninga era Ólafur Walter Stefánsson deildarstjóri í Dóms og kirkjumálaráðuneytinu og form. yfirkjörstjórna kjördæm- anna átta. Þrír þessara manna urðu góðfúslega við þeirri bón okkar að segja okkur lauslega frá starfi sínu í sambandi við kosningamar að þessu sinni, þeir Páll Líndal formaður yfir- kjörstjórnar í Reykjavík, Ragn- ar Steinbergsson formaður yfirkjörstjómar í Norðurlands- kjördæmi eystra og Ólafur Walter Stefánsson, — en úr- skurðarvald kosninganna hafa kjörstjómir og endanlega Al- þingi. Það má segja að undirbún- ingur kosninganna hafi hafizt í janúar en utankjörfundar- gögn voru send út í apríl. Við höfum milligöngu um prentun kjörseðla, sem r.otaðir eru úti á landi, og var upplag þeirra að þessu sinni 77.000 en það á að vera 10% meira en sá fjöldi sem er á kjörskrá. f Reykja- vík er upplagið sennilega um 55—56.000. Við sendum yfir- kjörstjórnunum kjörgögn, svo sem kosningalögin og kosninga- leiðbeiningar, sem hafðar eru frammi á kjörstöðum. Einnig látum við gera og sendum út sérstök blindraspjöld, en með TÍMINN Myndin er frá falningu í Austurbæjarskólanum í Reykjavík í borgarstjórnarkosningunum í fyrra. Kosningarnar kosta ríkið 2.8 milljónir en auk þess bera sveitarféiðgin sitt Rætt við Ólaf P^Lfndd.ogRagnar SteinbergssonIni frámky^md kosninganna Páli Líndal Ragnar Steinbergsson Ólafur Walter Stefánsson þeim geta blindir kosið hjálp- arlaust. Einnig höfum við vissa fyrir- greiðslu í sambandi við at- kvæðatalninguna. Varðskip eru stundum notuð við flutning at- kvæða og einnig greiðum við eða öllur heldur ríkissjóður þann kostnað við flutning at- kvæða, sem er óvenjulega mik- ill, þ.e.a.s. í þeim tilfellum þegar atkvæði eru flutt með flugvélum, en það verður gert núna, ef veður leyfir, á Vest- fjörðum, Suðurlandi, í Norður- landskjördæmi eystra og e.t.v. á Austurlandi. Það er áhugamál okkar að úrslitin geti borizt almenningi sem allra fyrst. En það er alltaf undir veðri og vindum komið hvort yfirleitt er hægt að nota flugvélar. - Dómsmálaráðuneytið sinnir ennfremur ýmiss konar leið- beiningarstarfi vegna kosning- anna. Fyrirspurnir berast frá kjörstjórnum, borgurum og stjórnmálaflokkum og reynum SUNNUDAGUR 13. júní 1971 við að greiða úr þeim eftir því sem unnt er. Þá leita ýmsir til okkar til að fá ríkisborgararétt og upp- reisn æru, þegar kosningar nálgast. — Taka kosningamar allan starfstíma þinn um þessar mundir? — Nei, það má segja að þær bætist ofan á allt hitt. En önn- ur störf víkja raunar nokkuð til hliðar. — Hvenær lýkur starfi þinu við kosningamar? — Það er eiginlega búið þeg ar kosninganóttin er liðin. Þá er aðeins eftir reikningsupp- gjör. Yfirkjörstj. senda ráðu- neytinu tilkynningar um kosn- ingaúrslitin, sem birtar era í Stjómartíðindum. Ef ágrein- ingur kemur upp um kosninga- úrslit ber að senda ráðuneyt- inu endurrit úr gerðabókum yfirkjörstjómanna, en málið fer síðan áfram til Alþingis, sem tekur afstöðu tH þess. HVAÐ KOSTA KOSNINGARNAR? — Hve mikið kosta kosn- ingarnar? ---- Á fjárlögum er áætlað að 2.8 milljónum króna verði varið í kostnað vegna kosning- anna. Þetta er hhrtur ríkisins, en bæja- og hreppasjóðír bera einnig hluta af kostnaðinum. Hluti ríkisins í alþingiskosning unum 1967 var 1.7 miHjóinir króna. — Hverjir era helztu kostn- aðarliðir? — Kostnaður við augfýsmg- ar framboðslistanna, störf yfir- kjörstjórna og landskjörstjórn- ar, prentun kjörgagna og kostnaður við talningu at- kvæða. Að þessu sinni verður unnið betur úr reikningsupp- gjörinu en gert hefur verið til þessa og annast Ríkisbókhaldið það. Verður fróðlegt að sjá ná- kvæmlega kc^tnað við einstaka liði yfir allt landið. Yfirkjörstjómimar hafa að- setur í átta kaupstöðum á kjör- dag og þar fer talning at- kvæða fram. Þessir staðir eru Reykjavík, Borgames, ísafjörð- ur, Sauðárkrókur, Akureyri, Seyðisfjörður, Hvolsvöllur og Hafnarfjörður. — Eitt það fyrsta sem yfir- kjörstjóm gerir í kosninga- undirbúningnum er að tilkynna Dómsmálaráðuneytinu væntan- lega tölu kjósenda í Reykjavik, sagði Páll Líndal formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavík. Við auglýsum eftir framboðs- listum, og ef þeir reynast gild ir era þeir síðan auglýstir ásamt listabókstöfunum. Síðan látum við prenta kjörseðla. Þá er að ákveða hvar kjör- fundir skulu haldnir og að efna til fundar með hverfiskjörstjór um, en kosið er á tíu stöðum í borginni. BLÓMASALUR BLÓMASALUR Foretdrarl Takið börnin með ykkur I hádegisverð aS kalda borðinu dkeypis matur fyrir jörn irinan 12 áia. Borðpantanir r VÍKINGASALUR ’ KVÖLDVERDUR FRA KL. 7 HOTEL LOFTLBÐIR SlMAR Á 22321 22322 A KARL LILLENDAHL OG k. Linda Walkcr . múm \

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.