Tíminn - 13.06.1971, Síða 9

Tíminn - 13.06.1971, Síða 9
3UNNUDAGUR 13. jóní 1971 TIMINN 21 Sunnudagur 13. júní. 8.30 Létt morgunlög. Borgarlúðrasveitin í Inns- bruck leikur austurríska marsa. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a) Brandenborgarkonsert nr. 6 í B-dúr eftir Bach. Kammersveit undir stjórn Jascha Horensteins leikur. b) Konsert nr. 1 í g-moll eftir Handel. Johannes Ernst Köhler leik- ar á orgel með Gewand- haus-hljómsveitinni í Leip- zig; Kurt Thomas stjórnar. c) Sónata nr. 5 í D-dúr op. 102 eftir Beethoven. Mstislav Rostropivich leikur á selló og Svjatoslav Rikhter á píanó. d) Píanóverk cftir Chopin. Benno Moseiwitsch leikur. 11.00 Messa í Skarðskirkju á Landi. ((Hljóðrituð 9. f.m.). Prestur: Séra Hannes Guð- mundsson. Organleikari Anna Magnúsdóttir í Hvammi. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Gatan mín. Einar B. Pálsson verkfræð- ingur gengur með Jökli Jakobssyni um Vesturgötu. 14.15 Miðdegistónleikar. Prómenade-hljómsveit leikur létt lög eftir Johann Strauss, Franz Lehar, Robert Stolz og fleiri Gijsbert Niuwland stj. Elfie Mayerhofer syngur með. 15.30 Sunnudagshálftíminn. Friðrik Theódórsson rabbar milli laga. 16.00 Fréttir. Sunudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími. a) „Ofviðrið", saga úr verk- um Shakespeares eftir Charles og Mary Lamb í þýðingu Láru Pétursdóttur. — Sigrún Kvaran les. b) Bamakór Árbæjarskóla syngur. Jón Stefánsson stjómar. c) Framhaldsleikritið „Leynifélagið Þristurinn-' eftir Ingibjörgu Jónsdóttur. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Persónur og leikendur i fjórða og siðasta þaetti sem heitir „Endir er á ilhi beztur": Guðrún Nína Sveinsdóttir Ilrafnhildur Helga Jónsd. Árni Sigurður Skúlason Bjöm Þórh. Sigurðsson. Jóakim Bessi Bjarnason Stefán Flosi Ólafsson Guðmundur Jón AðiJs 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn með Jacques Loussier og félögum, sem leika lög eftir Johann Sebastian Bach. 18.25 Tilkynningar. NOKRÆNA HÚSIf) SOLf-ENTUNA MUSIKSÁLLSKAP sem er kór ásamt nokkrum hljóðfæraleikurum frá Sollentuna (ein af útborgum Stokkhólms) í Svíþjóð, heldur tónleika í NORRÆNA HÚSINU í dag, sunnudaginn 13. júní kl. 16.00. Efnisskrá tónleikanna er mjög fjölbreytt; má m.a. nefna lög eftir Stenhammar, Peterson-Berger, sænsk þjóðlög í raddsetningu Hugo Alfvén, íslenzk þjóðlög og margt fleira. Aðgöngumiðar á kr. 100,00 verða seldir í Norræna húsinu kl. 9.00—12.00 í dag og við innganginn. Hressandi upplyfting á kosningadaginn! NORf\ÆNA I IÖSiÐ POHJOLAN XMO NORDENSHU5 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Sumarið 1913. Dagskrá í tali og tónum um helztu atburði sumarsins innanlands og utan. Umsjónarmaður: Jónas Jónasson. 20.20 Tónverk eftir Béla Bartók og Paul Hindemith. a) Rapsódía nr. 1 eftir Bartók. Joseph Szigeti leikur á fiðlu og höfundur á píanó. b) Strengjatrió nr. 2 eftir Hindemith. Simon Goldeberg leikur á fiðlu, höfundur á lágfiðlu og Emanuel Feuermann á selló. 20.55 „Og þér, manni minn,“ smásaga eftir Gísla J. Ástþórsson. Höfundur les. —Hljóðritun frá Kópavogsvöku í vetur. 21.10 Létt tónlist. Fílharmóníuhljómsveitin í Berlín og fleiri hljómsveitir leika dansa frá ýmsum tím- um, spænskir listamenn flytja þjóðlög og dansa frá heimalandi sínu og Manto- vani og hljómsveit hans leika. 22.00 Kosningafréttir, danslög og önnur lög. Öðru hverju birtar kosninga spár með aðstoð tölvu. (22.15 og 01.00 Veður- fregnir). Dagskrárlok á óákveðnum tíma. MÁNUDAGUR 14. júní 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,30 og 10.10 Fréttir kl. 7,30, 8,30 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45: Séra Jón Einarsson (alla daga iii ------- líforgqnleimmí M. 1' Valdimar örnólfsson íþrótta kennari og Magnús Péturs son píanóleikari (alla daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8,45: Baldur Pálmason byrj ar lestur sögunnar „Snorra“ eftir Jennu og Hreiðar Stef- ánsson. Utdróttur úr forustu- greinum landsmálablaða kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Milli ofangreindra talmáls- liða leikin létt lög. en kl. 10.25 Sígild tónlist: Rena Kyriakou leikur með strengjasveit úr Sinfóníu- hljómsveit Vínar Konsert í a-moll fyrir pfanó og strengi eftir Mendelssohn, Mathieu Lange stjórnar. 11.00 Frétt ir. Á nótum æskunnar (end urtekinn þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 15.00 15.15 16.15 17.00 17.30 18.00 18.10 18.45 19.00 19.30 19.35 19.55 20.25 20.50 21.30 22.00 22.15 Síðdegissagan: „Litaða bbej an“ eftir Somerset Maug- ham, Ragnar Jóhannesson cand. mag. les (10). Fréttir. Tilkynningar. Frá norrænu tónlistarhátíð inni í Helsinki í fyrra Prelude, Interlude og Post lude fyrir orgel eftir Erkki Salmenhaara, Toccata eftir Lars Gunnar Bodin og Con trasti per organo eftir Leif Thybo. Leifur Þórarinsson kynnir. Veðurfregnir. Létt lög. Fréttir. Tónleikar. Sagan „Ungar hetjur“ eftir Carl Sundby Þýðandi Gunnar Sigurjóns son. Hilmar B. Guðjónsson byrjar lesturinn. Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskóla kennari sér um þáttinn. Um daginn og veginn Eggert Jónsson hagfræðing ur talar. Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir popptónlist. Íþróttalíf örn Eiðsson segir frá. Píanótónleikar frá austnr- þýzka útvarpinu: Peter Rösel leikur a. Tvær etýður op. 25 eftir Frédric Chopin. b. Tónaljóð eftir Anro Bababsjanjan. c. Sónötu nr. 6 í A-dúr eftir Sergej Prokofjeff. Utvarpssagan: „Ámi“ eftir Björnstjerne Bjömson. Arnheiður Sigurðardótfir les (7). Fréttir. Veðurfregnir. Búnaðarþátt ur Páll Agnar Pálsson yfir dýralæknir talar um eldgos ng, i.hi'ifjársjiikdóma. 22.35 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmunds sonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 13. júní 18.00 Helgistund. Sr. Jón Auðuns, dóm- prófastur. 18.15 Tvistill. Tvistill og Lappi í vanda staddir. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. Þulur: Anna Kristín Arngríms- dóttir. 18.25 Tciknimyndir. Siggi sjóari. 18.35 Skreppur seiðkarl. í höll Bulars prins í Tulana. Mér sýnist ég sjá eitthvað eða einhvern skjótast yfir — þarna. — Nei, hérna. girðinguna og hér inn í runnana. 3. þáttur. Tvíburamerkið. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Þróun. í mynd þessari er fjallað um þróunarkenninguna og meðal annars rakinn þróun- arferill fiðrildategunda á Englandi síðustu áratugina. Þýðandi og þulur: Ólafur Hákansson. 21.00 Heimsmeistarakeppni í samkvæmisdönsum. Mynd frá danskeppni, sem nýlega var haldin í Þýzka- landi. Þátttakendur eru atvmaE’ dansarar frá ýmsum lönd- um, 24 að tölu. (Eurovision — Þýzka sjón- varpið). Þýðandi: Bjöm Matthíasson. 22.05 Dauðasyndirnar sjö. Vinur minn, Corby. Sjöunda og síðasta leikritið í flokki brezkra sjónvarps- leikrita um hinar ýmsu myndir mannlegs brcysk- leika. Höfundur: Paul Jones. Aðalhlutverk: Nigel Stock, Vivien Merchant og Patrick Aöen. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.00 Kosningasjónvarp. (Atkvæðatölur, kosninga- fróðleikur og viðtöl við fólk úr öllum kjördæmum). Dagskráriok eigi síðar en H. 4 um nóttina. Mánudagur 14. júní 20.00 Fréttir. 20.15 Veður og auglýsingar. 20.20 Kosningaúrslit. Yfirlit im kosningarnar og viðtöl við talsmenn 21.10 Suzanne Brenning. Sænska söngkonan Suzanne Brenning syrtgur óperetta- lög í sjónvarpssal. Undirleik annast hljómsveit undir stjóm Carls BHBch. 21.35 Saga úr smábæ. Framhaldsmyndaflokknr frá BBC, byggður á skáld- sögu eftir George Eliot. 4. þáttur. Heimkoman. Leikstjóri: Joan Cmff Aðalhlutverk: Michele Dotrice, PhiEp Latham og MichaeJ Pennington. Þýðandi: Dóra Hafstemsdóttk. Efni 3. þáttar: Casaubon bannar konu sinni að hitta Will Ladisiaw. Fred segir Maríu frá ákvörð un sinni, að hætta við guð- fræðinám. Séra Farebrother er neitað um embætti sjúkrahúsprests. 22.20 Mannlíf f stórborg. Brugðið er upp svipmynd- um af mannlífinu í stórborg- inm New York og lýst kost- um og göllum stórborgalífs- ins. Þýðandi: Jóhanna Kristjónsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 23.10 Dagskrárlofc. Suðurnesjamenn Ldtið tilboðahjá okkwr Látið okkur prenta fyrírykkur Fljót afgreiðsta — góS þjánusla BaMurs Hólmgeirssonar HrianmSia 1—Krflagik_____

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.