Fréttablaðið - 16.08.2002, Qupperneq 1
Aftur
ólétt
bls. 22
VIÐSKIPTI
Langt í
botninn
bls. 10
FÖSTUDAGUR
bls. 16
150. tölublað – 2. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Föstudagurinn 16. ágúst 2002
Tónlist 16
Leikhús 16
Myndlist 16
Skemmtanir 16
Bíó 14
Íþróttir 12
Sjónvarp 20
Útvarp 21
KVÖLDIÐ Í KVÖLD
Maður eins og ég
KVIKMYND Íslenska sumarmyndin,
Maður eins og ég, verður frumsýnd
í dag í Háskólabíói og Sambíóunum
í Reykjavík, Keflavík og Akureyri.
Að myndinni standa þeir sömu og
gerðu myndina Íslenski draumur-
inn. Maður eins og ég er rómantísk
gamanmynd úr raunveruleikanum.
Handritið skrifuðu Róbert Douglas
og Árni Óli Ásgeirsson. Framleið-
andi er Júlíus Kemp og leikstjóri
Róbert Douglas.
Fótbolti í kvöld
KNATTSPYRNA Tveir leikir verða í 1.
deild karla í kvöld. Í Kópavogi
mætast Breiðablik og Valur og að
Ásvöllum mætast Haukar og
Stjarnan. Báðir leikirnir hefjast
klukkan 19:00.
Samanburðar-
stjórnmál
FYRIRLESTUR Dr. Emmanuel Brunet-
Jailly, prófessor í stjórnmálafræði
við University of Victoria í Kanada,
flytur opinn fyrirlestur á vegum
Borgarfræðaseturs. Brunet-Jailly
sérhæfir sig í samanburðarstjórn-
málum á milli borga og er talinn
annar af tveimur helstu sérfræð-
ingum Kanada á sviði borgar- og
sveitastjórnamála. Fyrirlesturinn
verður í Norræna húsinu og hefst
klukkan 14:00.
TÓNLIST
Orðlaus
ópera
PERSÓNA
Er hlekkur
í liðinu
SÍÐA 19
Leiðin
liggur upp
ÍÞRÓTTIR
FÓLK
SÍÐA 12
BARIST Í LAUGARDALNUM Fylkismenn börðust vel gegn belgískum mótherjum sínum í Evrópukeppni félagsliða í gærkvöldi.
Árbæjarliðið hefði hæglega getað sigrað fremur slaka Belga en niðurstaðan varð 1:1.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/B
IL
LI
HEILBRIGÐISMÁL „Þegar verið er að
gera mikið af góðum hlutum þá er
nóg að gera. Nú er barist um
hvern lyfjafræðing í landinu og
hreinlega erfiðeikum bundið að
manna apótekin svo vel sé,“ segir
Sigríður Pálína Arnadóttir, for-
maður Lyfjafræðingafélagsins, og
telur að fjölga þyrfti lyfjafræð-
ingum um minnst þriðjung svo
viðunandi væri. „Það eru fram-
leiðslufyrirtæki sem flytja lyf til
Evrópu, Íslensk erfðagreining og
svo heildsölufyrirtæki sem versla
með lyf sem þurfa á öllum þessum
mannskap að halda. Það bitnar svo
á apótekunum sem eiga nú í erfið-
leikum með að finna sumarafleys-
ingafólk,“ segir Sigríður Pálína
sem sjálf er apótekari á Selfossi
og veit hvað til síns friðar heyrir.
Lyfjafræðingar eru nú um 200
talsins í landinu en þyrftu að vera
minnst 300 til að anna eftirsspurn
fyrirtækja og stofnanna. Lyfja-
fræðinám við Háskóla Íslands
tekur fimm ár en vegna ástands-
ins hefur Lyfjafræðingafélagið
velt upp þeirri hugmynd að bjóða
upp á þriggja ára nám sem út-
skrifaði þá lyfjafræðinga til star-
fa í apótekum. Óvíst er enn hvað
úr því verður.
Blómlegt vísindastarf veldur erfiðleikum í apótekum:
Barist um hvern lyfjafræðing
UMVERFISMÁL „Í stað þess að Skipu-
lagsstofnun kveði upp úrskurð um
mat á umhverfisáhrifum muni
stofnunin gefa álit sitt á endan-
legri matsskýrslu framkvæmdar-
aðila.“
Þessi breyting er meðal fjöl-
margra sem endurskoðunarnefnd
laga um mat á umhverfisáhrifum
leggur til. Nefndin hefur þegar
skilað hugmyndum sínum og
frumvarpsdrögum til umhverfis-
ráðherra.
„Tillögur okkar miða að því að
gera lög um mat á umhverfisá-
hrifum líkari því sem þekkist í ná-
grannalöndunum. Ráðherrar
koma, ef af breytingum verður,
aldrei sem slíkir að því að taka
endanlega afstöðu til mats á um-
hverfisáhrifum. Umhverfisráð-
herra getur hins vegar gripið inn í
og stöðvað framkvæmdir, ef hon-
um þykir sýnt að gengið sé gegn
alþjóðlegum skuldbindingum,“
segir Magnús Jóhannesson ráðu-
neytisstjóri Umhverfisráðuneyt-
isins og nefndarformaður.
„Það er ekki búið að vinna mál-
ið til enda þó búið sé að skoða það
talsvert í sumar. Skipulagsstofnun
varpar ljósi á umhverfisáhrif ein-
stakra þátta framkvæmdarinnar.
Matsskýrslan yrði því grundvall-
arplagg þegar kæmi að veitingu
framkvæmdaleyfis og leyfisveit-
andi, tekur þá eftir sem fært er, til
greina þær athugasemdir sem þar
koma fram, segir Siv Friðleifs-
dóttir, umhverfisráðherra.
Hún segir óljóst hvort frum-
varpið verði lagt fram á Alþingi í
haust en endurskoðunar sé þörf,
þar með á hlutverki Skipulags-
stofnunar í ferlinu.
„Það var mín ákvörðun að víkja
sæti ef kæra berst vegna úrskurð-
ar Skipulagsstofnunar. Ég er ekki
sátt við að vera í þessari stöðu, að
teljast vanhæf vegna ummæla
sem féllu fyrir hálfu öðru ári og
það áður en allar upplýsingar lágu
fyrir um áhrif Norðlingaöldu-
veitu. Það er ekki eðlilegt fyrir
umhverfisráðherra að vera í slíkri
stöðu almennt,“ segir Siv Frið-
leifsdóttir.
Skipulagsstofnun
úrskurði ekki
Grundvallarbreytingar á lögum um mat á umhverfisáhrifum í vinnslu.
Ekki á valdi Skipulagsstofnunar að hafna framkvæmdum eða leyfa þær.
Óvíst hvort frumvarpið kemur til kasta Alþingis í haust.
STEINGRÍMUR HERMANNSON
Vill að Landsvirkjun snúi sér að
jarðhitanum..
Steingrímur:
Myndi hafna
úrskurðinum
„Mér finnst skrýtið hvernig
Skipulagsstofnun er farin að
vinna. Væri ég forsætisráðherra í
dag myndi ég hafna úrskurði
hennar umsvifalaust og reyna
frekar að fá Landsvirkjun til að
kanna betur og skoða jarðhitann
hér á landi og möguleikana sem
honum fylgja,“ segir Steingrímur
Hermannsson, fyrrum forsætis-
ráðherra og formaður Framsókn-
arflokksins, um nýjustu vending-
ar í virkjunarmálum þjóðarinnar
sem leitt geta til þess að Þjórsár-
verum verði sökkt.
Sjá nánar á bls. 22.
ÞETTA HELST
REYKJAVÍK Norðlæg átt. 5-8
m/s, en 8-10 síðdegis. Skýj-
að með köflum og hiti 7 til
12 stig.
VINDUR ÚRKOMA HITI
Ísafjörður 5-10 Súld 8
Akureyri 5-10 Rigning 8
Egilsstaðir 5-10 Þurt 10
Vestmannaeyjar 8-13 Skýjað 11
+
+
+
+
VEÐRIÐ Í DAG
➜
➜➜
➜
NOKKRAR STAÐREYNDIR UM
MEÐALLESTUR FÓLKS Á ALDRINUM 25 TIL 80 ÁRA
Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU ER 69,7% SAMKVÆMT
FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP Í MARS 2002.
Fr
é
tt
a
b
la
ð
ið
M
o
rg
u
n
b
la
ð
ið
Meðallestur 25 til 39
ára á föstudögum
samkvæmt
fjölmiðlakönnun
Gallup frá
mars 2002
27,2%
D
V
70.000 eintök
70% fólks les blaðið
Hvaða blöð lesa 25 til 39 ára
íbúar á höfuð-
borgarsvæð-
inu á föstu-
dögum?
58,4%
66,3%
EFTIRSÓTTIR
Hugmyndir eru uppi um að stytta
nám lyfjafræðinga sem starfa í
apótekum til að anna eftirspurn.
Skattleysismörkin verða kosn-ingamál.
bls. 2
Fleiri konur en karlar nemalögfræði.
bls. 4
Reykjavík breytist í þrjár eyj-ar komi til stormflóða.
bls. 6
Saddam Hussein er illur maðursem verður að stöðva.
bls. 8
Greiðslustöðvun vofir yfirUnited Airlines
bls. 10
Samrunaáætlun Pharmaco ogDelta hefur verið samþykkt.
bls.11