Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.08.2002, Qupperneq 15

Fréttablaðið - 16.08.2002, Qupperneq 15
15FÖSTUDAGUR 16. ágúst 2002 Liðsmaður rafsveitarinnar TheFuture Sound of London seg- ist eiga sinn þátt í því að stráka- sveitir hafi átt jafn miklum vin- sældum að fagna og raun ber vitni. Hann segir að á fyrri hluta tíunda áratugarins hafi tilrauna- kennd tónlist sveitar hans orðið til þess að fólk vildi heyra eitt- hvað einfaldara. Því hafi fólk verið opið fyrir strákasveitunum þegar þau ruddu sér til rúms. Nú sé hins vegar almenningur loks- ins aftur reiðubúinn til að heyra „dýpri“ tóna og spáir liðsmaður- inn því að sveit sín muni eiga far- sæla framtíð næstu árin. Við skulum öll vona að hann hafi rétt fyrir sér. Sýnd með íslensku og ensku tali Spilaðu Stúart litla 2 á Playstation MAÐUR EINS OG ÉG Róbert Douglas leikstjóri segir hlutverk Jóns Gnarrs í myndinni vera í alvarlegri kantinum, „þannig séð“. Kvikmyndin „Maður eins og ég“ frumsýnd: Rómantísk ástarsaga kvíðasjúk- lings KVIKMYNDIR Í dag frumsýna Sam- bíóin Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri og Háskóla- bíó kvikmyndina „Maður eins og ég“. Um er að ræða rómantíska gamanmynd úr raunveruleikan- um sem fjallar um einmanna kvíðasjúkling, Júlla. Hann kynn- ist óvænt ungri konu frá Kína sem kemur miklu róti á líf hans. Hann verður ástfanginn en klúðrar sambandinu á eftirminnilegan hátt vegna eigin óöryggis, tauga- veiklunar og reynsluleysis. Hann ákveður að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að fá annað tækifæri og eltir konuna til Kína. Það er engin annar en Jón Gnarr sem leikur Júlla en kín- verska poppstjarnan Stephanie Che leikur konuna ungu. Í öðrum hlutverkum eru Þorsteinn Guð- mundsson, Sigurður Sigurjóns- son, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson og Hall- dóra Geirharðsdóttir. Myndin er annað leikstjóra- verk Róbert I. Douglas í fullri lengd en frumraun hans „Íslenski Draumurinn“ sló í gegn fyrir tveimur árum síðan. Hann er ein- nig höfundur handrits ásamt Árna Óla Ásgeirssyni. Framleiðandi er Júlíus Kemp. Myndin var tekin í Reykjavík, Kópavogi og Hong Kong.  MINORITY REPORT kl. 6, 9 og 10.30 SWEETEST THING 6.30, 8.30 og 10.30 MEN IN BLACK 2 kl. 6, 8 og 10Sýnd kl. 6 m/ ísl. tali Forsýnd kl. 8 SÍMI 553 2075 REIGN OF FIRE kl. 8 og 10MINORITY REPORT kl. 6 og 9 Sýnd kl. 3.45, 6, 9 og 11.15 Sýnd kl. 4 og 6SCOOBY DOO kl. 4 VIT398EIGHT LEGGED FREAKS 6, 8, 10 og 12 VIT 417 Sýnd kl. 4 og 5 m/ísl. tali VIT 418Sýnd kl. 6, 7, 8, 9,10, 11 og 12 VIT 422

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.