Fréttablaðið - 16.08.2002, Qupperneq 17
smáauglýsingar sími 515 7500
Keypt og selt
Til sölu
Til sölu sófasett, sófaborð og horn-
borð og TEKK borðstofuskápur. Uppl. í
síma: 557 1025 milli kl. 17. og 19.
2 ára gamalt IKEA rúm 160x2 fæst á
mjög góðu verði. Uppl. í síma: 862 8050.
Toyota Corolla 1990, ekinn 200.000,
skoðaður ‘02, beinskiptur, verðtilboð. S:
699 3732 (er enskumælandi)
Til sölu Easy Camp Montana tjaldvagn-
ar með fortjaldi, gott verð og lánamögu-
leikar. Tjaldvagnaleigan, sími 893 7776
Þvottavél 4 ára, gangfær en þarfnast
viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í s: 567
0811 eða 865 2018.
Bílskúrssala verður haldin að Strýtu-
seli 7, Seljahverfi næstkomandi lau. og
sun. kl. 10-16. Handverkfæri, rafmagns-
verkfæri, rafmagnsmælar, loftpressa ofl.
Allt á að seljast.
Afgreiðsluborð, hæð 120cm. lengd
4,8m hvítt og spónlagt, ekki gler. Hillur
frá Ofnasmiðjunni, Hövig, færanlegar
einingar á brautum. Kælipressur, tré-
smíðavél, hefill og sög frá Brynju.
Jeppadekk á álfelgum 31”. Uppl. í síma
897 1221.
Til sölu Ópemus 6 ljósmyndastækkari
með 75 mm rógonar linsu gerður fyrir
35 mm filmur og 6x6 cm filmur, mögu-
leiki á að breyta stækkaranum í lit-
stækkara. 4 stk vökva tankar þar af tveir
harmónikku tankar, tvær stærðir af
vökvabökkum, tangir, filmuþurrkari.
Tveir gangar af svarthvítum Kodak T Max
framköllunarvökva, töluvert af pappír
fyrir svarthvítar filmur. Filterasett til sýnis
í ljósm. versluninni Beco Langholtsvegi
84. Nánari uppl. í síma 552 5204
Frystikista 60x60. Uppl. í síma 554
6043.
Lagerútsala: útilegustólar með skemil,
3 og 4 m. tjöld, partytjald 3x3m, bak-
pokar, hlaupakerrur, kolagrill, hlaupa-
hjól, ryksugur, örbylgjuofnar, kaffivélar,
brauðristar. Samlokugrill, 72 stk. hnífap-
arasett, pottar og pönnur, inni- og úti-
ljós. On Off vörumarkaður, Smiðjuvegi
4, Græn Gata Kóp. 577 3377.
Trumatic gasmiðstöðvar í fellihýsið,
húsbílinn og tjaldvagninn. Sólarrafhlöð-
ur, 12 v ísskápur, örbylgjuofnar, kaffivél-
ar. Spennubreytar úr 12 í 220v o.fl.
Bílaraf, Auðbrekku 20, s. 564 0400
BÍLSKÚRSHURÐIR - Tréverk - grindverk
- þök - og þéttingar - bílsk.hurðajárn -
opnarar - fjarstýringar og gormar. Hall-
dór S. 892 7285/554 1510
Stök innihurð og fataskápur úr kirsu-
berjavið. 2ja ára gamalt. Verð tilboð.
Uppl. í síma 897 4444.
Óskast keypt
Kvenreiðhjól með gírum óskast.S.
864 1545 mbjarnason@kopavogur.is
Lazy-boy stóll óskast keyptur. Í lagi en
helst ódýr, áklæðið skiptir ekki máli
heldur þægindin. S: 551 8727.
Til bygginga
Timbur í sólpalla, girðingar og sumar-
bústaðinn. Mikið úrval, gott verð. Leitið
tilboða. S: 892 3506. istimbur@ya-
hoo.com
Verslun
Tómstundahúsið. Sumartilboð á
álfelgum. S: 587-0600 Tómstundahús-
ið. Nethyl 2. www.hobby.is
Þjónusta
Hreingerningar
Hreingerningarþjónusta Íslands ehf.
býður fyritækjum, stofnunum og heim-
ilum upp á alhliða hreingerningaþjón-
ustu. Gott starfsfólk tryggir vönduð og
góð vinnubrögð. Gerum föst verðtilboð
í stærri og smærri verk. Upplýsingar í s.
5541525.
Hreingerningaþjónusta R. Sig-
tryggssonar. Teppa- og húsgagna-
hreinsun, búferlaþrif. Aldraðir og ör-
yrkjar fá afsl. Uppl. í 587 1488 eða
697 7702.
Teppahreinsun og almennar hrein-
gerningar. Hreingerningarfélagið -
Hólmbræður. S: 5554596 og 8970841
Tek að mér regluleg þrif í heimahús-
um og stigagöngum. Er Hússtjórnar-
skólagengin. S: 898 9930. Árný
Garðyrkja
Tökum að okkur hellulagnir, snjó-
bræðslur, drenlagnir og ýmis garðverk.
Vönduð vinnubrögð, sanngjarnt verð.
Steinakarlarnir. Sími 897 7589.
Getum bætt við okkur hellulögnum.
Garðar, hellur & grjót. S:892-4608
Túnþökur. Nýskornar túnþökur. Björn
R. Einarsson. S: 566-6086, 698-2640,
854-0995 eða 552-0856
Sláttur og hirðing. Tek að mér að slá
fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki.
Uppl. í síma: 699 6762. Tómas.
VANIR MENN - VÖNDUÐ VINNA.
Garðyrkja - smíðar. Sólpallar, grindverk,
garðhús, heitir pottar, sláttur, beða-
snyrting, málun o.m.fl. G & G Verktak-
ar. 898 0065 - 694 5987. ggverk@mi.is
Bókhald
Skriftir, reikningaprentun. Hugbúnað-
ur til að prenta út sölureikninga.
Fingrafar, s. 561 4444. www.fingrafar.is
Tek að mér bókhald, vskútreikning,
launaútreikning, skattakærur fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki. Uppl. í 691 7171
*** TOK BÓKHALDSÞJÓNUSTA ***
Færum allt bókhald og sjáum um t.d
vsk, uppgjör, heimasíðugerð og margt
fl. Uppl. í s. 861 4401 og
www.itn.is/~gul
Málarar
Málun og spörslun ehf. Getum bætt
v/ okkur verkefnum. Gerum föst verð-
tilb. Sérh. í nýbygg. S: 698-2523
Málningameistari getur bætt við sig
verkum. Arnar Óskarsson málarameist-
ari. Uppl. í S:893-5537
Meindýravarnir
Eyðum öllum meindýrum, geitungum,
bjöllum, starafló, músum, ofl. Alhliða
meindýraeyðing. S: 822 3710.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560
Tökum að okkur búslóðaflutninga
ofl., allar stærðir, alla daga vikunnar.
Auka maður ef óskað er. Uppl. í síma
692 7078 og 899 7188.
Húsaviðgerðir
Húsasmiður auglýsir. Þarftu að skipta
um rennur, mála þakið eða aðra smíða-
vinnu? Tilboð tímavinna. Uppl. í síma
553 2171.
Húsaviðgerðir, steypuviðgerðir -
steinum hús, háþrýstiþvottur o.fl. Uppl.
í s. 697 5850
Trégaur ehf. Parket, sólpallar, þak, inn-
réttingar, gluggar, hurðir og öll almenn
trésmíði. S: 898 6248.
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frábæru
Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699 7280
S.G. Goggar. Önnumst allar múrvið-
gerðir. Höfum reynslu í útifloti á svöl-
um, tröppum og bílskúrsþökum.
Gummi 899 8561 Siggi 899 8237
RAFVIRKJAR! Getum bætt við okkur
verkefnum. Almennar raflagnir, viðhald
eldri lagna, tölvu-, sjónvarps- og síma-
lagnir. S. 6604430
Tölvur
Upplýsingatækni, ráðgjöf og þjón-
usta. Þarftu að láta gera við eða upp-
færa tölvuna? Sími 8978040
Tölvuþjónusta og viðgerðir. Er tölvan
biluð? Villtu hressa hana við? Fyrsta
flokks þjónusta og vönduð vinnubrögð.
Margra ára reynsla, fagmenn að verki.
Nýjar tölvur, íhlutir og hugbúnaður á
frábæru verði. www.isoft.is. iSoft á Ís-
landi s: 511 3080 sala@isoft.is
Er tölvan biluð? Mæti á staðinn og
kem henni í gang. Verð 5000.-
S.6963436. www.simnet.is/togg
Innrömmun
INNRÖMMUN. Hágæða innrömmun.
Erum ávallt ódyrust, bestu fáanlegu efni
og skjót afgreiðsla. Hvergi meira úrval af
íslenskri myndlist. Gallerí Fold, Rauðar-
árstíg 14-16, Kringlunni og Smáralind.
Iðnaður
Raflagnir og dyrasímaþjónusta. End-
urnýjum í eldri húsum. Töfluskipti. Til-
boð. S: 896 6025.
Viðgerðir
Steinsteypusögun, kjarnaborun, múr-
brot, háþrýstiþvottur. GT Sögun ehf. S.
892 9666
Gerum við video og sjónvörp sam-
dægurs. Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ.
Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn
ávinningur. Litsýn, Borgart. 29, s. 552
7095
Móðuhreinsun glerja. Fjarlægi móðu
og raka milli glerja. GT Sögun ehf. S.
860 1180
Ökukennsla
Reyklausir bílar! Ökukennsla og að-
stoð við endurtökupróf. Benz 220 C og
Legacy sjálfskiptur. S. 893 1560/587
0102. Páll Andrésson
Spádómar
Dulspekisíminn 908 2288 Vikuspáin
þín og happatölurnar (hljóðr. spá) og
beint samb. við spámiðilinn Yrsu í sama
nr. 10-12 f.h. Hringdu núna !
Símaspá sími 908 5050. Ástin, Heils-
an, fjármálin, fyrirbænir. Símatími alla
daga til 01 eftir miðnætti. Laufey Mið-
ill.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Framtíðin, ástin, heilsan, peninga-
mál. Tímapantanir í sama síma.
Önnur þjónusta
VefTilbod.is Frábær tilboð á öllu milli
himins og jarðar. Einnig fríar smálaug-
lýsingar! www.veftilbod.is
Móðuhreinsun glerja. Fjarlægi móðu
og raka milli glerja. GT Sögun ehf. S.
860 1180
Skemmtanir
ALVÖRU SVEITAKRÁ
Í tilefni 15 ára afmælis
Mosfellsbæjar spilar hinn
vinsæli trúbador Torfi.
Tilboð á barnum
Alltaf fjör um helgar.
20 ára aldurstakmark
Góð tónlist fyrir unga sem aldna
Getum tekið á móti
hópum í veislur.
Áslákur – Mosfellsbæ
Sími 566 6657 og 892 0005
LAGERSALA
Bæjarlind 14 - 16
Barnaföt
Leikföng
Ritföng.
Opið 10-18
Laugard/sunnud.12-16
Leikfanganetið S. 511 1002
Gallery Leirlist
Starmóa 5 Njarðvík
Erum með mikið úrval
af leirmunum.
Gjafir við öll tækifæri.
Á góðu verði, sjón er sögu ríkari.
Opið miðvikudag - laugardag
frá kl. 13 - 17.
Einnig uppl. í s: 421-2833
16. ágúst 2002 FÖSTUDAGUR 17
Ef þú vilt...
* Gera atvinnuleitina markvissari
* Fá meiri innsýn í eigin styrkleika og takmarkanir.
* Bæta ferilskrána
* Ná meiri árangri í umsóknarferlinu
* Öðlast aukið sjálfstraust í atvinnuviðtalinu
... þá er líklegt að við höfum námskeið fyrir þig.
Námskeiðið Að sækja um starf 29. ágúst kl 9-13.
Skráning og frekari upplýsingar:
Sími: 892 2987 eða ingrid@thekkingarmidlun.is
Öldungadeild
Menntaskólans við Hamrahlíð
FJÖLBREYTT TÓMSTUNDANÁMSKEIÐ
1. Tölvunámskeið fyrir eldri borgara
2. Framburðarnámskeið í ensku
3. Námskeið í stærðfræði fyrir foreldra grunnskólanema
Ætlað foreldrum nemenda í 9. og 10. bekk grunnskólans.
4. Er þetta stærðfræði? - Fjórir alþýðlegir fyrirlestrar um
stærðfræðileg efni
5. Stutt námskeið í japönsku
6. Stutt námskeið í rússnesku
Innritað er í síma 595 5207 mánudaginn 2. september til
miðvikudagsins 4. september n.k. kl. 09.00 til 18.00. Kennsla hefst
fimmtudaginn 5. september n.k.
Gert er ráð fyrir að námskeiðsgjald sé greitt við innritun.
Nánari upplýsingar um námskeiðin eru á heimasíðu okkar. Slóðin
er: www.mh.is
Rektor
Námskeið
lesa Á frett.is getur þú lesið allar auglýsingar
sem hafa birtst í Fréttablaðinu undanfarna sjö daga.
leita Á frett.is getur þú leitað í öllum
auglýsingum að því sem þig vantar.
svara Á frett.is getur þú svarað auglýsingum
og sótt svör við þínum eigin auglýsingum.
panta Á frett.is getur þú pantað smáauglýsingar
sem birtast bæði á frett.is og í Fréttablaðinu.
vakta Á frett.is getur þú vaktað auglýsingar
og fengið tölvupóst eða sms-skeyti þegar
það sem þig vantar verður auglýst.
Öflugur heimamarkaður á vefnum
Smáauglýsingadeildin okkar hefur
opnað í tölvunni þinni
Smáauglýsingadeild Fréttablaðsins Þverholti 9, 105 Reykjavík. Sími 515 7500 Netfang: smaar@frettabladid.is Veffang: frett.is
Listamaðurinn Hulda Vilhjálmsdóttir
sýnir í Galleríi Sævars Karls. Á sýning-
unni eru olíumálverk, skúlptúr, mynd-
bandsverk og myndskreytt ljóðabók.
Þetta er þriðja einkasýning Huldu. Sýn-
ingin stendur til 17. ágúst.
Í Gallerí Skugga stendur yfir sýningin
Jæja já. Þar sýna þau Tinna Kvaran,
Magnús Helgason, Þuríður Helga
Kristjánsdóttir, Ditta (Arnþrúður Dags-
dóttir) og Steinþór Carl Karlsson sem
öll eiga það sameiginlegt að hafa stund-
að nám í listaháskólanum AKI í Hollandi
og að vera ýmist nýútskrifuð úr sínu list-
námi eða á lokaári. Sýningin stendur til
18. ágúst.
Nú stendur yfir í Listhúsi Ófeigs á
Skólavörðustíg 5 sýningin Úr fórum
gengins listamanns. Á sýningunni eru
verk Jóhannesar Jóhannessonar (1921-
1998), vatnslitamyndir, pastel og teikn-
ingar.
Í Gerðarsafni standa yfir tvær sýningar, í
Austur- og Vestursal er sýning ber heitið
Stefnumót. Á henni eru málverk eftir
Jóhannes Jóhannesson listmálara og
höggmyndir og glergluggar Gerðar
Helgadóttur myndhöggvara.
Á neðri hæð safnsins stendur sýningin
Yfirgrip. Á henni eru eldri og nýrri verk
eftir Valgerði Hafstað listmálara. Sýn-
ingarnar standa til og með sunnudags-
ins 8. september. Listasafn Kópavogs er
opið alla daga nema mánudaga frá 11-
17.
Í Grafarvogskirkju stendur sýning á
vatnslitamyndum eftir Björgu Þorsteins-
dóttur. Sýningin ber heitið Spunnið úr
trúartáknum. Sýningin er opin daglega á
opnunartíma kirkjunnar og stendur til
18. ágúst.
Listasafns Íslands sýnir tæplega 100
verk í eigu safnsins eftir 36 listamenn. Á
henni er gefið breitt yfirlit um íslenska
myndlistarsögu á 20. öld, einkum fyrir
1980. Sýningin skiptist í fimm hluta:
Upphafsmenn íslenskrar myndlistar á
20. öld; Koma nútímans/módernismans
í myndlist á Íslandi; Listamenn 4. ára-
tugarins; Abstraktlist; Nýraunsæi áttunda
áratugarins. Listasafn Íslands er opið alla
daga nema mánudaga. Sýningin stend-
ur til 1. september.
DANS Dansleikhúsið með Ekka er
tilraunaleikhús sem stefnir að þró-
un verka þar sem dans og hið tal-
aða orð hafa jafnt vægi í heilstæðri
sýningu. Það var stofnað árið 1996
af dönsurunum Ernu Ómarsdóttur
og Karen Maríu Jónsdóttur, leikur-
unum og dönsurunum Aino Freyju
Järvelä, Kolbrúnu Önnu Björns-
dóttur og Hrefnu Hallgrímsdóttur.
Í kvöld frumsýnir dansleikhús-
ið verkið Eva≥ sem unnið er út frá
leikritinu Garðveisla eftir Guð-
mund Steinsson. Er þar með tekið
skref í þróun íslenskra dansleik-
húsverka með því að vinna út frá
leikriti. Í verkinu er þáttur Evu
kannaður út frá sjónarhorni henn-
ar og hlutverki sem kyntákn, eigin-
kona og móðir.
Danshöfundar verksins eru
þær Erna Ómarsdóttir, Karen
María Jónsdóttir og Margrét Sara
Guðjónsdóttir sem allar hafa látið
að sér kveða í dansheiminum í
Evrópu. Þær ásamt Eddu Arnljóts-
dóttur leikkonu, sem fengin er að
láni hjá Þjóðleikhúsinu, taka þátt í
sýningunni. Rebekka A. Ingimund-
ardóttir er sviðs- og búningahönn-
uður. Ljósahönnuður er Alfreð
Sturla Böðvarsson.
Sýningar fara fram í Tjarnar-
bíói og hefjast klukkan 20.00.
EVA
Dansleikhúsverkið Eva≥ sem frumsýnt er í
kvöld hefur verið boðið á X-Primo danshá-
tíðina í Malmö í september 2002. Einnig
hefur með Ekka verið boðið að vera full-
trúi Íslands á listahátíð í Brussel í desem-
ber næstkomandi.
Dansleikhúsið með Ekka frumsýnir Eva:
Kyntákn, móðir og eiginkona