Fréttablaðið - 17.08.2002, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 17.08.2002, Blaðsíða 15
15LAUGARDAGUR 17. ágúst 2002 MINORITY REPORT kl. 6, 9 og 10.30 SWEETEST THING 2, 4, 6.30, 8.30, 10.30 SPIDERMAN 2 FYRIR 1 kl. 2 og 4.15 MEN IN BLACK 2 kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ ísl. tali Forsýnd kl. 8 SÍMI 553 2075 REIGN OF FIRE kl. 2, 4, 8 og 10MINORITY REPORT kl. 6 og 9 Sýnd kl. 3.45, 6, 9 og 11.15 Sýnd kl. 2, 4 og 6SCOOBY DOO kl. 2 og 4 VIT398EIGHT LEGGED FREAKS 6, 8, 10 og 12 VIT 417 Sýnd kl. 2, 3, 4 og 5 m/ísl. tali VIT 418Sýnd kl. 6, 7, 8, 9,10, 11 og 12 VIT 422 NÝJAR SENDINGAR Í HVERRI VIKU 2.699,- 1.999,- NÝTT KORTATÍMABIL 200 DVD TITLAR Á 999,- kr. stk. 999,-1.499,-699,- Sá orðrómur að Madonna ogGuy Ritchie eigi von á öðru barni hefur fengið byr undir báða vængi. Nikki Harris, sem dans- ar fyrir Madonnu og er sjálf ólétt, lét þau orð falla í breskum spjall- þætti á dögunum að þær væru báð- ar að fara að eignast barn. Harris hafði verið að dásama vin- áttu þeirra og sagði síðan „við erum meira að segja að fara að eignast barn á sama tíma“. Þegar hún áttaði sig á því sem hún hafði sagt bætti hún við: „Uss, ég sagði þetta ekki,“ sem rennir eiginlega frekari stoðum undir söguna. Talsmenn Madonnu hafa neitað orðrómnum, eins og þeir hafa reyndar gert áður þegar stjarnan hefur verið ólétt. Madonna á tvö börn. Hina fimm ára gömlu Lour- des með dansaranum Carlos Leon og soninn Rocco með Ritchie. Jason Priestley er kominn meðtilfinningu í fæturna eftir bílslysið sem hann lenti síðasta sunnudag. Að sögn lækna mun leikarinn, sem þekktastur er fyr- ir leik sinn þátt- unum um ríku krakkana í Beverly Hills, geta setið í stól í dag. Ástand hans er samt enn talið vera alvarlegt en hann gekkst undir sex klukku- stunda aðgerða á baki og fótum. Líklegt er talið að Priestley muni geta hafið endurhæfingu í næstu viku. Engin merki eru um það að taugar hafi eyðilagst og varan- legur skaði blasi við. Sjálfur hef- ur leikarinn sagst ótrauður ætla að setjast undir stýrið á kappakstursbíl um leið og hann getur en hann var einmitt að keyra einn slíkan þegar slysið vildi til. ELVIS PRESLEY Þrátt fyrir að aldarfjórðungur sé liðinn frá því að hann lést er hann enn rokkkóngurinn. Kosning lesenda NME: Suspicious Minds besta Elvis lagið TÓNLIST Suspicious Minds er besta Elvis lagið að mati lesenda NME.COM vefjarins. Spurt var hvaða lag lesendur teldu vera besta Elvis lag allra tíma. Suspici- ous Minds hlaut 24% atkvæða. Í öðru sæti kom American Trilogy með 17% atkvæða. Úrslit atkvæðagreiðslunnar voru nokkuð óvænt. Smellir sem allir þekkja eins og Jailhouse Rock eru víðsfjarri en hins vegar ná sæti á listann lög sem teljast vera í flokki lítt kunnra Elvis laga. Hér má nefna Money Honey og Guitar Man. Könnunin var eins og gefur að skilja gerð í tilefni þess að 25 ár eru liðin síðan Elvis lést og voru úrslitin birt á dánardagin, 16. ágúst, sem var í gær.  BESTU ELVIS-LÖGIN AÐ MATI LESENDA NME 1. ‘Suspicious Minds’ 2. ‘An American Trilogy’ 3. ‘Can’t Help Falling In Love’ 4. ‘In The Ghetto’ 5. ‘Stranger In My Own Home Town’ 6. ‘Mystery Train’ 6. ‘Jailhouse Rock’ 8. ‘Burning Love’ 9. ‘Money Honey’ 10. ‘Guitar Man’

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.