Fréttablaðið - 21.08.2002, Qupperneq 7
Öflugur heimamarkaður á vefnum
Smáauglýsingadeild Fréttablaðsins Þverholti 9, 105 Reykjavík. Sími 515 7500 Netfang: smaar@frettabladid.is Veffang: frett.is
Athugið: Upplýsingar um lestur eru fengnar úr fjölmiðlakönnun Gallup
frá mars 2002. Miðað er við meðallestur á tölublað í hverjum aldurshópi.
Upplýsingar um verð eru fengnar úr verðskrám blaðanna á frett.is
og dv.is og er miðað við lægstu uppgefin verð í báðum tilfellum.
Í opnum samfélögum Vesturlanda eiga
sér stað látlaus átök hefðar og nýjunga.
Þótt þessi átök virðist oft tvísýn má vanalega
sjá niðurstöðuna fyrir: Það sem býr að hefðinni
vinnur alltaf nema nýjungin hafi afgerandi kosti
umfram hefðina. Vínylplatan stóð af sér margar árásir nýjunga
alla síðustu öld þar til geisladiskurinn breytti henni í forngrip
á skömmum tíma. Geisladiskurinn hafði einfaldlega
of mikla yfirburði yfir vínylplötuna til að hefðin dygði henni.
Sama á við um auglýsingar í dagblöðum.
Þar hafa hefðin og nýjungarnar háð marga hildi og niðurstaðan
orðið kunnugleg. Hefðin lætur ekki undan fyrr en fram kemur
nýjung sem býður bæði upp á lægra verð og meiri árangur.
Þessi munur er augljós þegar bornar eru saman smáauglýsingar
í Fréttablaðinu og smáauglýsingar í DV. Hver birting er 77 prósent ódýrari
í Fréttablaðinu en í DV. Samt eru 125 prósent fleiri lesendur á bak
við hvert Fréttablað en DV, samkvæmt öllum viðurkenndum könnunum.
Fréttablaðið býður því upp á miklu meiri árangur fyrir miklu lægra verð.
Nú geta þeir sem auglýsa smátt leyft sér að stefna hátt.
sími smáauglýsingadeildar:
515 7500
Nokkur atriði úr handbók auglýsandans:
Úr 7. hluta: Hefð og nýjungar.
smáauglýsingar
Kaupir þú það sama
á morgun og í gær?
Smáauglýsing
Inniheldur:
86.000 lesendur
Verð: 995,-
- á lesenda (aurar): 1,15
Smáauglýsing
Inniheldur:
38.000 lesendur
Verð: 1.766,-
- á lesenda (aurar): 4,65
Þegar fólk kaupir vöru
í búð ætlast það til að
seljandinn gefi upp
innihald vörunnar.
Það sama gerir hinn
hagsýni auglýsandi.
Hann spyr hvað hann
sé að kaupa.
Smáauglýsingar Fréttablaðsins birtast einnig á frett.is