Fréttablaðið - 21.08.2002, Page 14
14 21. ágúst 2002 MIÐVIKUDAGUR
FRÉTTIR AF FÓLKI
Paul McCartney afboðaðikomu sína á Kennedy Center
Honours hátíðina þar sem átti að
verðlauna hann sérstaklega fyrir
ævistarf hans.
Ástæðan var sú
að hann langaði
frekar að vera
viðstaddur brúð-
kaup frænku
sinnar. Á meðal
heiðursgesta á
afhendingunni
verða George
Bush Banda-
ríkjaforseti og
Elizabeth Taylor.
Þar sem Bítilinn
sá sér ekki fært
að mæta og taka
við verðlaunun-
um var ákveðið
að heiðra Paul
Simon í staðinn. McCartney
verða svo afhent verðlaun á
næsta ári. McCartney er fyrsti
maðurinn í 25 ára sögu verð-
launaafhendingarinnar til þess
að afboða komu sína.
Sparibaukur NSync söngvar-ans Lance Bass hlýtur að
vera byrjaður að titra af stressi
því nú hefur rússneska geim-
ferðastofnunin gefið piltinum út
vikuna til þess að
greiða 20 millj-
óna dollara far-
gjald sitt til al-
þjóðlegu geim-
stöðvarinnar. Ef
Bass borgar ekki
verður annar
sendur í hans
stað. Bass er víst
búinn að greiða stóran hluta
gjaldsins en talsmenn hans segja
meginástæðu þess að meira sé
ekki komið til stofnunarinnar
vera þá að rússneska bankakerf-
ið sé meingallað. Umboðsmenn
piltsins eru búnir að safna
styrkjum frá fyrirtækjum og
verður geimbúningur hans hlað-
inn auglýsingum frá skyndibita-
stöðum, gosdrykkjaframleiðend-
um og fatamerkjum.
Rokkstjörnurnar BruceSpringsteen og Jon Bon Jovi
hafa kært eigendur bars eins í
Pennsylvaníu fyrir að leika lög
sín stöðugt í leyfis-
leysi. Springsteen
segir að að lag sitt
„Born in the
U.S.A.“ sé leikið
þar ótt og títt án
þess að hann hafi
fengið krónu borg-
aða fyrir það.
Sömu sögu er að segja um Bon
Jovi lagið „Wanted Dead or Ali-
ve“. Staðurinn er vinsæll hjá
mótorhjólaköppum. Samkvæmt
lögum ber öllum börum að
greiða stefgjöld af þeirri tónlist
sem leikin er fyrir gesti og hef-
ur staðurinn víst ekki sinnt því í
langan tíma.
Bassaleikari hljómsveitarinn-ar Redd Kross hefur tekið
upp á því að hljóðrita bassa við
öll lög The White Stripes plöt-
unnar „White Blood Cells“. Nið-
urstöðuna er hægt að heyra á
BÆKUR „Þetta er bók um stelpu
sem fer sem au pair til Brussel
eftir stúdentspróf. Þar ætlar hún
að finna sig og læra að verða betri
manneskja, en það tekst nú ekki,“
segir Elísabet „Betarokk“ Ólafs-
dóttir um nýja bók sína sem kem-
ur út hjá Forlaginu fyrir jólin.
Þetta er fyrsta bók Betu, sem hef-
ur lítið fengist við skriftir fram að
þessu. „Ég fór sjálf til Brussell og
var au pair,“ segir hún. „Þar skrif-
aði ég vinkonu minni ógrynnin öll
af pósti og fékk bakteríuna þar. Ég
sendi henni endalausar djamm-
sögur og þegar ég kom heim fór
ég að vinna sem blaðamaður. Svo
fann ég fyrir tilviljun diskettuna
með öllum e-mailunum og ákvað
að nota punktana og skrifa skáld-
sögu,. Sagan er skrifuð í 1. per-
sónu og er auðvitað að einhverju
leyti sannsöguleg, en engan veg-
inn að öllu leyti.“ Aðalpersónan í
bókinni er Lísa, en Beta segist
hafa byrjað á því í Frakklandi að
kynna sig sem Elisabeth of
Iceland. „Það er svona einka-
brandari sem ég ákvað að halda í
og gengur eins og bleikur þráður í
gegnum bókina.“ En hver er Lísa
of Iceland? „Hún er drykkfelld
stelpa sem sefur hjá fullt af strák-
um milli þess sem hún reynir að
hugleiða og ná tökum á lífi sínu,“
segir Beta.
Elísabet segir að Helen Field-
ing, höfundur bókanna um
Bridget Jones, sé uppáhaldsrit-
höfundur sinn. „Hún er eiginlega
bara uppáhaldskonan mín í heim-
inum,“ segir Beta. „Ég tók einu
sinni viðtal við hana fyrir Mogg-
ann og þá féll ég algjörlega fyrir
henni. Annars er ég hrifinn af
fyndnum höfundum stelpubók-
menntanna.“ Elísabet segir Lísu
þó ekki minna á Bridgeti Jones,
efnistökin séu allt önnur en hjá
Fielding. En hvað með nafn á bók-
ina? „Það eru nokkur nöfn sem
koma til greina. Ég er með heima-
síðu og ætla að hafa samkeppni á
netinu um nafnið, ég bið fólk að
THE SWEETEST THING kl. 8 og 10
MEN IN BLACK 2 kl. 4, 6 og 8
Sýnd kl. 4 og 6 m/ ísl. tali
Sýnd kl. 4, 6 og 8 m/ ísl. taliSýnd kl. 5, 8, 10 og 11 Powersýning
Sýnd kl. 4, 7 og 10kl. 6FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl. tali
kl. 6 og 8CLOCKSTOPPERS
VILLTI FOLINN m/ísl. tali kl. 6
ABOUT A BOY kl. 8 og 10.05MOTHMAN PROPHECIES 8 og 10.20
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10 Sýnd kl. 6, 8 og 10.30
kl. 10NOVOCAINE
MURDER BY... kl. 10.10 VIT400
SCOOBY DOO kl. 4 og 6 VIT398
FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl. tali 4 og 6 VIT418
EIGHT LEGGED FREAKS 8 og 10.10 VIT417
MR. BONES kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 VIT415
BIG TROUBLE kl. 8 VIT406
VILLTI FOLINN m/ísl. tali kl. 3.45 VIT410
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 VIT 420Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 VIT 422
Sýnd kl. 4, 6, 8, 10.10 VIT 423
Ekkert fyllerí eða kynlíf í
Fyrsta bók Elísabetar Ólafsdóttur, sem þekkt er undir nafninu Betarokk, k
ir jól. Þetta er ævisöguleg skáldsaga, sem fjallar um nokkuð misheppnaða l
að sjálfri sér.
BETAROKK
Djammsögur í tölvupósti til vinkonu urðu kveikjan að fyrstu skáldsögu Elísabetar Ólafsdóttur
Hryðjuverkamenn gerakjarnorkuárás á Bandarík-
in og hafa það takmark að etja
Rússum og Bandaríkjamönnum
saman í kjarnorkustríð. Ben Af-
fleck tekst á síðustu stundu að
afstýra því. Seinniparturinn af
þessu hljómar nú ekki sérstak-
lega sannfærandi. En þrátt fyr-
ir að „Sum of All Fears“ (Það
sem allir óttast) fari annað slag-
ið út af sporinu og breytist í
rómantískt hetjuævintýri er
þetta hasarmynd í hæsta
Hollywood-gæðaflokki. Tom
Clancy skrifar ótrúlega sann-
ferðugar stríðslýsingar og mun
skemmtilegra er að sjá bíó-
myndina heldur en pæla gegn-
um herfræðilegar rannsóknir
hans. Voðaverkin 11. september
síðastliðinn staðfesta að raun-
veruleikinn er alltaf mun ótrú-
legri og skelfilegri heldur en
rammasti skáldskapur.
Þráinn Bertelsson
Það sem
allir óttast
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
B
IL
LI
heimasíðu sveitarinnar
www.reddkross.com fram á
mánudag. Á síðunni er svo hægt
að vista plötuumslag þar sem
bassaleikarinn hefur með tölvu-
tækni bætt sér inn á myndina.
Hann segir að með engu móti sé
hann að reyna stinga upp á því
við dúettinn að þau ætti að fá
sér bassaleikara heldur sé þetta
einungis óður til þeirra. Já, það
er magnað hvað menn taka sér
fyrir hendur í frítíma sínum.
Aðdáendur Slipknot í Londonfá einstakt tækifæri þann 13.
september að sjá söngvara sveit-
arinnar grímulausan. Ástæðan
er sú að þann dag mun hann
árita plötu í Virgin Megastore
með annarri hljómsveit sem
hann er í. Sú sveit ætlar ekki að
styðjast við grímur eins og allir
liðsmenn Slipknot gera hvar sem
þeir koma fram.
Nýjasta kvikmynd EddieMurphy „The Adventures of
Pluto Nash“ hefur fengið eina
verstu útreið gagnrýnanda í
Bandaríkjunum sem sögur fara
af. Myndin fjallar um lögreglu-
mann á tunglinu og hefur legið
á hillunni í ein tvö ár. Ástæðuna
segja kvikmyndaverin að tækni-
brellurnar hafi verið það flókn-
ar að ekki hafi
verið mögulegt
að gefa út
myndina fyrr
en gagn-
rýnendur eru á
einu máli um
það að ástæðan
sé önnur.
Myndin sé víst
svona hræði-
leg. Einn gagnrýnandi orðaði
það þannig; „Ef við myndum
líkja þessari mynd við hund
væri það móðgun við allar
hundategundir.“ Það virðist því
vera svo að hér sé um stjörnu-
hrap Murphy’s að ræða.
LEIKSTJÓRI:
Phil Alden Robinson
HANDRIT:
Tom Clancy,
Paul Attanasio
AÐALHLUTVERK:
Ben Affleck,
Morgan Freeman,
Alan Bates, Michael Byrne
BÍÓDÓMUR
Í HLUTVERKI JERRY SPRINGER
Rick Bland í hlutverki sínu sem spjallþátta-
kóngurinn Jerry Springer. Bland leikur í óp-
eru um Springer sem hefur slegið rækilega
í gegn á listahátíðinni í Edinborg.
Viltu spara
Tíma og peninga
Láttu okkur um
járnin
Komdu með
teikningarnar
Við forvinnum
járnið lykkjur,
bita og súlur
Vottaðar mottur
5,6,7mm
550 3600