Tíminn - 07.07.1971, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 7. júlí 1971
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
13
Upphafið að fyrra marki Fram í leiknum gegn KR. Ágúsf Guðmundsson rennir knettinum fram hjá Magnúsi
Guðmundssyni. Knötturinn fór í stöngina og rann þaðan eftir markiíminni eða þar til Kristinn Jörundsson,
sem sést á miðri myndinni náði að pota honum yfir línuna. (Tímamynd Gunnar)
Ár Hjá GR fór fram á laugar-
daginn opin keppni í tvíliðaleik
Max Factor keppnin. Voru veitt
stig fyrir hverja holu, en slíkt
fyrirkomulag er mjög vinsælt
víða erlendis.
Úrslit urðu þau í kaj-laflokki
að þeir Björgvin Hólm og Júlíus
Júlíusson, GK sem léku saman,
og Jóhann Benediktsson ól2 Hörð-
ur Guðmundsson, GR, urðu jafnir
með 34 stig. Léku þeir aukaholu
'jm 1. verðlaunin og sigruðu þeir
fyrrnefndu. í 3. pg 4. sæti urðu
jafnir þeir Þorbjörn Kjærbo og
Pétur Antonsson, GS, og Hans
Ingólfsson, GR og Hannes Þor-
steinsson, GL með 33 stig.
í kvennaflokki sigruðu þær Ól-
öf Geirsdóttir og Guðfinna Sig-
urþórsdóttir, GR. Og í unglinga-
flokki Jóhann Ó. Guðtnundsson,
GR og Ægir Ármannsson, GK.
★
★ Hjá Golfklúbbnum Ness fór
fram á laugai'dag klúbbakeppni,
sem Sportvöruverzlunin Goðaborg
hafði gefið verðlaun til, og nefndí
ist keppnin Goðaborg.
Var það 18 holu keppni með
forgjöf, og voru 1. verðlaunin
hálft golfsett. Úrslit urðu þau
að Kristmann Magnússon og Loft-
ur Ólafsson, urðu jafnir, og léku
þeir til úrslita daginn eftir (18
holur), Kristmann hafði hæstu
forgjöf, sem veitt ei- í klúbbnum
eða 24, en Loftur ð. Þrátt fyrir
að Loftur léki á 35 og 36 höggí
fliu, sem er einn yfir par, nægði
það ekki, því Kristmann lék. á 43
og 44. Þegar búið var að draga
forgjöfina frá hafði því Krist-
tnann 2 höggum betur, og var
golfsetti ríkari.
f aðalkep<sninni lék Loftur á
36:36=6=66 Kristmann á 49:41
=24=66. í 3ja sæti varð Kjartan
L. Pálsson á 40:48=20=68.
Þau taplausu
mætast í kvöld
í kvöld verður einn leikur í
2. deild íslandsmótsins í knatt-
spyrnu. Þá mætast á Melavellin-
um Víkingur og FH, og hefst
leikurinn kl. 20.30.
Breyting á
1. deildinni
ÍBV — Breiðablik
leika í kvöld
Vegna Landsmóts UMFÍ, sem
fram fer á Sauðárkróki um
næstu hclgi, hefur verið gerð
breyting á leikjunum í 1. deild
í knattspyrnu, því bæði Breiða-
blik og ÍBK eiga menn í þeim
liðum, sem leika til úrslita
í knattspyrnukeppninni þar.
Leikur ÍBV og Breiðabliks,
sem átti að fara fram í Vest-
mannaeyjum um næstu helgi,
fer fram í kvöld (miðvikudag),
og hefst hann kl. 20.30. Leik-
ur KR og ÍBK, sem átti að
fara fram n.k. mánudagskvöld
á Laugardalsvellinum, verður
leikinn miðvikudaginn 14. júlí,
Þessi leikur í kvöld (ef þá
Breiðabliksmenn komast út í
Eyjar) er eini leikurinn sem
fram fer þar í miðri viku í 1.
deild. í leikjunum sem fram
hafa farið þar að undanförnu
um helgar, hefur ætíð verið
góð aðsókn, og ætti svo einn-
ig að vera í kvöld — því frek-
ar má búast við sigri heima-
manna.
íslandsmótið í
handknattleik
Ákveðið hcfur verið að Islands-
mótið í handknattleik utanhúss
1971 fari fram í ágústmánuði.
Meistaraflokkur kvenna mun
leika í Njarðvík, þar sem UMFN
mun sjá um mótið. 2. flokkur
kvenna mun fara fram á Húsa-
vík, og sér Völsungur um það mót,
en me'staraflokkur karla mun
fara fram í Reykjavík, og verð-
Framhald á bls. 14.
Bæði liðin eru taplaus í mót-
inu. Víkingur hefur sigrað í öll-
um sínum leikjum, og ekki feng-
ið á sig mark, en FH hefur gert
3 jafntefli og fengið á sig 2 mörk.
Trúlega verður gaman að fylgj
ast með þessum lcik, því bæði
liðin hafa sýnt margt laglegt að
undanförnu.
3. DEILD
Staðan í 3. deild er cftir síðustu
leiki þessi
VESTURLANDSRIÐILL
★ HVÍ — UMSB 1:0
★ Bolungarvik — UMSB 2:4
HVI 2 2 0 0 3:1 4
UMSB 2 10 1 4:3 2
Bolungarvík 2 0 0 2 3:6 0
N ORÐURLANDSRIÐILL
★ USAH — Leiftur 1:3
★ UMSE — Völsungar 1:1
UMSE 5 3 2 0 14:6 8
Völsungar 4 3 1 0 17:3 7
Leiftur 4 2 0 2 9:8 4
UMSS 2 10 1 12:4 2
KS 4 10 3 8:16 2
USAH 5 0 1 4 4:27 1
AUSTURLANDSRIÐILL
★ Austri - — Spyrnir 4:2
★ Austri - KSH 0:1
★ KSH — Huginn 4:0
KSH 6 6 0 0 18:6 12
Austri 5 3 0 2 16:10 6
Sindri 3 11 1 8:4 3
Leiknir 4 11 2 8:12 3
Spyrnir 4 10 3 10:12 2
Huginn 6 10 5 10:26 2
SUDURLANDSRIÐILL
★ Hveragerði — Njarðvík 1:4
★ Víðir - Reynir 1:5
★ Hrönn - — Stjarnan 3:6
Njarðvík 6 4 2 0 20:3 10
Reynir 6 4 1 1 23:8 9
Stjarnan 6 2 3 1 19:12 7
Víðir 6 3 0 3 15:12 6
I-irönn 6 2 2 2 ll:lc 6
Grindavík 5 0 2 3 7:22 2
Ilveragerði 5 0 0 5 7:32 0
Unglingameistaramótið að Laugarvatni:
Hörð keppni í
flestum greinum
Unglingameistaramót íslands í
frjálsum íþróttum fór fram að
Laugarvatni um helgina. Á föstu-
dag hófst einnig starfsemi íþrótta
miðstöðvar ÍSÍ að Laugarvatni
og þar voru við æfingar og keppni
70—80 manns á vegum FRÍ. Veð-
ur var yfirleitt gott, cn alveg sér-
lega gott fyrri hluta sunnudags,
logn og 20 stiga hiti. Var dvöl
frjálsíþróttafólksins mjög ánægju-
leg, en út vikuna dvelja um 20
stúlkur og piltar í æfingabúðun-
um á vegum FRÍ. En snúum okk-
ur nú að mótinu.
FYRRI DAGUR:
100 m. hlaup:
Vilmundur Vilhjálmsson, KR,
11,4 sek.
Marinó Einarsson, KR, 11,4
Valmundur Gíslason, HSK, 11,7
Öm Petersen, KR, 12,0.
Brautirnar á Laugarvatnsvellin-
um voru þungar á laugardaginn
eftir rigningu daginn áður og
verður þó að telja tímann allgóð-
an, þó að örlítill meðvindur hafi
verið. Þetta er bezti tími Vil-
mundar og Marinós.
400 m. hlaup:
Borgþór Magnússon, KR, 53,4
sek.
Böðvar Sigurjónsson, UMSK,
54,2
Júlíus Hjörleifsson, UMSE, 55,8
Valmundur Gíslason, HSK, 56,7
Ennþá erfiðara var að hlaupa
400 m. heldur en 100 m., enda
tíminn snöggtum lakari en efni
stóðu til. Július er nýliði úr Borg
arfirði, sem getur náð langt.
1500 m. hlaup:
Ágúst ÁSgeirséön, ÍR, 4:15,8 mín.
Sigvaldi Júlíusson, UMSE, 4:16,0
Einar Óskarsson, UMSK, 4:30,2
Ragnar Sigurjónsson, UMSK,
4:39,5.
Baráttan var geysihörð milli
þeirra Ágústs og Sigvalda, sá
fyrrnefndi hafði forystu nær allt
hlaupið með Sigvalda á hælunum.
Sigvaldi gerði tilraun til að fara
fram úr í lokin, en Ágúst var of
sterkur. Þetta eru hlauparar, sem
mikils rná af vænta í náinni fram-
tíð. Þeir Einar og Ragnar eru
og efnilegir.
110 m. grindahlaup:
Borgþór Magnússon, KR, 15,9
sek.
Borgþór var eini keppandinn
og langbezti grindahlaupari okk-
ar í unglingaflokki. Grindahlaup-
ið er grein, sem alltof lítill gaum-
ur er gefinn, því að hún er
skemmtileg, þó erfið sé.
Hástökk:
Elías Sveinsson, ÍR, 1,95 m.
Ámi Þorsteinsson, KR, 1,80 m.
Elías er orðinn ömggur með
l, 95 m., og enginn vafi er á því,
að hann stekkur fljótlega yfir 2
m. Tilraunir hans við þá hæð nú,
voru sæmilegar. Árni náði sínu
bezta.
Langstökk:
Friðrik Þór Óskarsson, ÍR,
6,62 m.
Valmundur Gíslas., UMSK, 6,12
Árni Þorsteinsson, KR, 5,96
Gísli Sváfnisson, HSK, 5,69.
Friðrik var yfirburðasigurveg-
ari og stökk langbezt, hann átti
auk þess ógild stökk, sem mæld-
ust um 6,80 m Valmundur er sterk
ur, bæði í Jangstökki og sprett-
hlaupum og með meiri æfingu
ætti hann að ná langt.
Spjótkast:
Elías Sveinsson, ÍR, 48,26 m.
Stefán Jóhannsson, Á, 48,02
Guðmundur Teitsson, UMSB,
46,96
Guðni Sigfússon, Á, 40,65.
Hörð barátta var milli Elíasar
og Stefáns. Sá síðarnefndi hafði
forystu mestalla keppnina, en Elí
as fór fram úr í síðasta kasti.
Guðmundur Teitsson er snarpur
kastari, sem getur kastað langt
yfir 50 m. með meiri tilsögn. Slæm
spjót voru notuð í keppninni.
Kúluvarp:
Guðni Sigfússon, Á, 13^0 m.
Óskar Jakobssog, ÍR, 1-1,34 m.
Guðni náði sínum bezta árangri,
en hefur lítið æft í vor vegna
meiðsla í vetur. Hann gæti fljót-
lega kastað langt yfir 14 m, ef
vel oa rétt væri æft. Óskar er
kornungur og einn efnilegasti kast
ari, sem hér hefur komið fram
síðustu árin.
Borgþór Magnússon, KR sigraSI f
þrem greinum 6 unglingameistara-
mótinu.
4x100 m. boðlilaup:
Sveit KR, 46,4 sek.
Sveit ÍR, 47,0 sek.
SEDARI DAGUR:
400 m. grindáhlaup:
Borgþór Magnússon, KR, 58,3
sek.
3000 m. hlaup:
Ágúst Ásgeirsson, ÍR, 9:28,2 mín.
Einar Óskarsson, UMSK, 9:28,8
Ragnar Sigurjónsson, UMSK,
9:52,6
Jón Kristjánsson, HSK, 10:36,0.
Hörð keppni var milli Ágústs
og Einars, en þess ber að geta,
að sá fyrrnefndi hafði lokið keppni
í 800 m. hlaupi. Þetta er bezti
tími Einars. Þess má einnig geta,
að brautir voru þungar eftir mik-
ið skýfall skömmu áður.
Stangarstökk:
Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, 3,20
m.
Árni Þorsteinsson, KR, 3,00
Þetta er aukagrein hjá Frið-
rik Þór, en þeir Elías Sveinsson
og Sigurður Kristjánsson ÍR, sem
báðir voru skráðir gátu ekki keppt
vegna smámeiðsla.
200 m. hlaup:
Vilmundur Vilhjálmsson, KR,
24,0 sek.
Framhald á bls. 12.
Sigraði
Glasgow Rangers
Faxaflóaliðið sigraði í gær ungl
ingalið hins heimsþekkta félags
Glasgow Rangers í alþjóðaungl-
ingakeppninni, sem nú fer fram
í Skotlandi, með einu marki gegn
engu.
Er liðið þar með komið í úr-
slit í. keppninni, en það leikur í
dag við Morton Youths.
Mark Faxaflóaliðsins skoraði
Hörður Jóhannesson frá Akra-
nesL