Tíminn - 07.07.1971, Blaðsíða 16
Síldveiðiskipin seldu fyrir 37 milljónir króna
Johanes skipstjóri í brúnnt á
Vestfangst.
(Tímamynd G.E.)
Dreginn til
Reykjavíkur
ÞÓ—Reykjavík, þriðjudag.
I moi’gun kom eitt af dönsku
Grænlandsförunum, með norska
hvalveiðibátinn Vestfangst í eftir-
dragi til Reykjavíkur, en bátur-
inn hafði orðið fyrir vélarbilun
suður af Hvarfi á Grænlandi.
Við brugðum okkur aðeins um
borð í Vestfangst, þar (sem hann
liggur við Ingólfsgarð, og röbbuð-
um við skipstjórann á Vest-
fangst en hann heitir Johanes
Berntsen og kemur frá heimahöfn
bátsins, Bergen.
Johanes sagði okkur að þeir
hefðu verið á austurleið og verið
komnir á móts við Hvarf, þegar
þeir urðu fyrir vélarbiluninni, og
hefði eitt af dönsku Grænlandsför-
unum komið þeim til hjálpar, og
dregið þá til Reykjavíkur, eins og
fyrr segir.
Næst spurðum við hann, hvenær
þeir hefðu lagt á stað í veiðiferð-
ina. Johanes, sagði að þeir hefðu
farið frá Bergen 24. apríl og hefðu
þá farið á miöin við Nýfundnaland,
en þar hefði hann verið tregur,
eins og ,alls staðar í vor, þaðan
hefðu þeir farið á miðin við Labra-
dor, og þar hefði ekki verið nóg
með það að það hafði verið tregt,
heldur hefði verið mikill fs þar á
forðinnii sem hefði hrakið þá í
burtu. Það má segja, sagði Johan-
es að ísinn hafi allsstaðar verið til
trafala í vor, t.d. þegar við urðum
fyrir vélarbilununinni við Hvarf,
þá sáum við ísröndina 5 sjómílur í
btirtu, og ef það hefði breytt um
vindátt, þá hefðum við hæglega
geta lokazt inn í ísnum áður en
hjálparskipið kom á vettvang.
Hann hefur verið mjög tregur
hiá okkur í vor hélt Johanes áfram
við erum aðeins komnir með 120
tonn af kjöti og spiki, eigum við þá
V3 af lestarrýminu eftir. Ekki bæt-
Framhald á bls. 14.
ÞÓtReykjavík, þriðjudag.
Á tímabilinu frá 28. júní til 3.
júlí, seldu 43 íslenzk síldveiðiskip
afla sinn í Danmörku. Alls seldu
þessi síldveiðiskip 2155 lestir af
síld til manneldis fyrir kr. 37.143.
816,00. Einnig seldu skipin 194
lestir af síld sem fór í bræðslu
og fengu fyrir það magn rúmar
670 þús. ísl. kr. Þrír bátar seldu
Mánudaginn 5. þ.m. hélt stjórn
Vinnuveitendasambands íslands
fyrsta fund sinn á nýbyrjuðu
starfsári, en cins og kunnugt er
var aðalfundur þess haldinn 15.
og 16. júní s.l.
Fundinum stjórnaði fráfarandi
formaður Vinnuveitendasambands
ins, Benedikt Gröndal, en hann
baðst nú undan endurkjöri til for
mannsstarfa og til starfa í fram-
kvæmdastjórn. Ingvar Vilhjálms-
son, sem verið hcfur varaformað-
ur Vinnuveitendasambandsins und
anfarin ár baðst einnig undan
endurkjöri sem varaformaður.
Jón H. Bergs
SB—Reykjavík, þriðjudag.
Hljómsveitin Ævintýri ætlar að
halda útihljómleika við Árbæj-
arsafn á sunntidaginn kl. 14,30,
ef veður leyfir. Auk hljómsveit-
arinnar sjálfrar koina fram þeir
Bjarki Tryggvason frá Akureyri,
sem syngur og Ilannes Jón Hann-
esson, sem spilar á gítar. Á laug
ardaginn fétt fyrir iiádegið eiga
Reykvíkingar þess kost að sjá
einnig smáslatta af makríl og var
meðalverðið á honum 17,91 pr. kg.
Meðalverðið á síldinni í síðustu
viku var 17,23 ísl. kr. og er það
mun hærra meðalverð en vikuna
þar á undan. í síðustu viku fékk
ísleifur IV. VE hæsta meðalverð
eða 22.30 pr. kg., en hæsta heildar-
salan var hjá Lofti Baldvinssyni
EA, hann seldi 104,7 lestir þann
1. júlí fyrir 2.239.730 ísl. kr.
Við þetta tækifæri þakkaði
Benedikt Gröndal fundarmönnum
gott samstarf á undangengnum ár-
um, en eins og kunnugt er hefur
hann átt sæti í framkvæmdastjórn
Vinnuveitendasambandsins frá
stofnun þess eða í 37 ár, þar af
síðustu þrjú árin sem formaður.
Stjórn Vinnuveitendasambands
ins er skipuð 40 mönnum og kýs
stjórnin úr sínum hópi formann
og varaformann sérstaklega, en
síðan fimm aðra stjórnarmenn i
f ramkvæmdast j órn.
Formaður var nú kjörinn Jón
Framhald á bls. 14.
Tveir 7 ára
drengir drukkna
ÞÓ—Reykjavík, þriðjudag.
í fyrradag skeði það hörmu-
lcga slys á Rifi .á Snæfellsnesi,
að tveir 7 ára gamlir drengir
drukknuðu. Það var skömmu eft-
ir kvöldmat á sunnudagskvöldið,
að þeir fóru aö leika sér á litl-
um báti á tjörn, sem er þar.
Skömmu eftir að drengirnir
fóru út á tjöi-nina, varð fólki litið
þangað og sást þá hvorugur þeirra.
Er að var komið fundust skór
þeirra á bakkanum, en þeir báðir
og báturinn horfinn, grunaði
fólk þá hvað slceð hafði. Strax
var tekiö við að slæða tjörftina og
fannst lík annars piltsins fljót-
lega, en kafari fann hitt seinna.
Drengirnir sem fórust hélu, Berg-
þór Kristinsson og Friðþjófur
Jóhannsson.
nýjustu auglýsingatæknina, vegna
þessara liljómleika, en þá flýgur
Ómar Ragnarsson yfir bæinn með
langa auglýsingaborða í stéli flug
vélar sinnar.
Á fundi með blaðamönnum í
dag, sögðu þeir Ævintýramenn,
að þeir héldu þessa hljómleika
í þi-ennum tilgangi, að minnsta
kosti. í fyrsta lagi verður hljóm-
sveitin tveggja ára á mánudaginn.
í öðru lagi er þetta einstakt tæki-
færi, því mjög erfitt reyndist að
fá að halda þcssa hljómleika,
vegna aðila, sem ekki trúa á, að
fólk geti komið saman til að
skemmta sér, án þess að allt fari
I htind og kött, og í þriðja lagi,
til að sýna, að peninaasjónarmiöiö
ráði ekki alltaf, því að ekkert kost-
p-’ inn á hljómleikana.
— Við ætlumst til og vonum,
F. mhald a bls. 14
16 skip seldu fyrir meira en 1
milljón ísl. kr. í síðustu viku, og
þau eru: Eldborg GK 114,7 lestir
fyrir 1.953; Ásgeir RE 73,2 lestir
fyrir 1.188; Bjartur NK 68,0 lestir
fyrir 1.214; Börkur NK 78,4 lestir
fyrir 1.275; Héðinn ÞH 79,0 lestir
fyrir 1.430; Jón Kjartansson SU
92,8 lestir fyrir 1.856; Heimir SU
96,2 lestir fyrir 1.757; Þórður
Jónasson EA 51,7 lestir fyrir 1.016
ÞÓ—Reykjavkí, þriðjudag.
Um hádegisbilið í dag kom
danski fullhuginn, Hans Thols-
strup, inn á Reykjavíkurhöfn á
hraðbáti sínum, Eiríki rauða.
Þegar Tholsstrup sté' upp á Ing-
ólfsgarð, var hann frekar þreytt-
ur eftir ferðina frá Vestmanna-
eyjum, enda hafði hann hreppt
leiðindaveður þaðan, að auki hafði
hann blotnað á leiðinni og það
fyrsta sem hann sagði, þegar
hann kom upp á bryggjuna var,
að hann vildi koma sér eitthvað
til að hafa sokkaskipti, sem hann
og gerði.
Seinnipartinn í dag hittum við
svo Tholsstrup að máli á her-
bergi sínu á Hótel City. Fyrst
spurðum við Tholsstrup að því,
hvenær hann hefði fengið hug-
myndina að þessu ferðalagi sínu.
Ilann sagði, að hugmyndina hefði
hann fengið á leið sinni vestur
— Loftur Baldvinsson - EA 104,7
lestir fyrir 2.239; Helga Guðmunds
dóttir BA 73,1 lest fyrir 1.509;
Fífill GK 61,8 lestir fyrir 1.283:
Seley SU 61,2 lestir fyrir 1.102;
Ásberg RE 63,3 lestir fyrir 1.036;
Jón Garðar GK 79,5 lestir fyrir
1.323; Grindvíkingur GK 86,0 lest
ir fyrir 1.398, og Súlan EA 11,1
lest fyrir 532 þús. kr.
£o,u7-
til Miami í frí, eftir smádvöl
heima í Danmörku, en snemma í
fyrra sigldi ég á litlum báti
hringinn í kringum Ástralíu, og
sú ferð tók mig 76 daga, og var
þreytandi, enda báturinn Iítill oig
illa útbúinn, t.d. hafði ég aðeins
eina vél, og ef eitthvað bilaði
varð maður alltaf að liggja í þessu
sjálfur.
Já, það má kannski segja það,
að és hafi fengið einhverja hug-
mynd um að fara í aðra sjóferð
eftir þessa Ástralíuferð mína, en
ég vissi bara ekkert hvaða leið
ég átti að sigla. En nú skulum
við víkja aftur að því, er ég var
í flugvélinni á leið til Miami.
Þá sátum við saman ég og dansk-
ur blaðamaður, sem nú er stadd-
ur hér á landi, og ég byrjaði að
ræða um þetta við hann, og eft-
ir stutta stund segir blaðamað-
urinn við mig, „af hverju ferð
Framhald á bls. 14
KaupmannahafnarferðirFramsóknarfélags
Reykjavíkur
Þeir, sem taka þátt í Kaupmannahafnarfcrðnm Framsóknarfé-
lags Reykjavíkur, þann 28. júlí og 4. ágúst, eru beðnir að grciða
fargjöld sín áð fullii sem allra fyrst.
Jón H. Bergs formaöur
Vinnuveitendasambandsins
Fer héðan beint
til Nýfundnalands
„Æfintýri" heldur
útihljdmleika
- til að afsanna kenningar „Saltvíkurandstæðinga
um iiaf í fyrra. Ég var þá á leið
Tholsstrup kemur í land við Ingólfsgarð Héðan ætlar hann til Nýfundna-
laods. (Tímamynd G.E.)
Vinníngaskrá
kosningahappdræftis
Framsóknarflokksins 1971
1. Opel Ascona bifreið: nr. 42691
2. Húsvagn: nr. 10319
3.—6. Sunnuferð til Mallorca, fyrir tvo hver vínn-
ingur: 11055, 14640, 34904 og 37212.
7.-10. Sunnuferð fyrir einn til Mallorca:
1794, 7025, 10232 og 30926.