Tíminn - 13.07.1971, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.07.1971, Blaðsíða 1
¦^ i~t.gn- * -* BATTÆKJAOEiLD, HAFNARSTRÆH 23, SiMS 18335 ^. JOt FRYSTIKISTUR * FRYSTISKÁPAR * I * * * *- é * * rrcviinEirn utBUiDCTDMi <m dui mmx Al L.T FYRIR BOLTAlbRÓTTIR Sportvöruverzlun INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstig 44 Simi 11783. 154. tbl. — Þriðjudagur 13. júlí 1971 — 55. árg. Ólafur Jóhannesson hefur myndað nýja ríkisstjórn Leggur ráðherralista sinn fyrir forseta íslands kl. 11 í dag. Málefnasamningur stjórnarflokk- ahna ekki birtur fyrr en eftir að gengið hefur verið formlega frá skipun stjórnar'mnar á rík- isráðsfundi. ÓLAFURJÓHANNESSON farsæ-tis- og dómsmálará&herra LÚÐVÍK JÓSEPSSON sjávarútvegs- og vHSsklp+aráðherra HANNIBAL VALDIMARSSON samgöngu- og félagsmálaráöherra TK-Reykjavík, mánudag. Síðdegis á laugardag náðist samkomulag í viðræðunefnd flokkanna þriggja um mál- efnasamning, verkaskiptingu EfNAR ÁGÚSTSSON utanríkisráSherra MAGNÚS KJARTANSSON HALLDÓR E. SIGURDSSON iðnaSar- og heilbrigðismálaráðherra fjármála- og landbúna'ðarráð'herra MAGNÚS TORFI ÓLAFSSON menntamála ráðherra Mývetningar hafa ekkert fengið frá Náttúruverndarráði um hitaveituframkvæmdir ATHUGASEMD GERÐ VIÐ 6-10 AF 100 SEKL. ER FARA í VATNIÐ KJ—Reykjavík, mánudag. Sigurður Þórisson á Grænavatni, oddviti Mývetninga, tjáði Tíman- um í dag, að hreppsnefnd Skútu- staðahrepps hefðu ekki borizt nein- ar athugasemdir frá Náttúruvernd- arráði vegna hitaveituframkvæmda við Mývatn. Þá hefur blaðinu bor- izt yfirlýsing frá Náttúruverndar- ráði um þetta mál, en sérstök álykt un var samþykkt í þessú sambandi á fundi ráðsins 28. júní sl. Sigurður Þórisson oddviti sagði," að ekkert bréf hefði borizt frá Náttúruverndarráði um þessar framkvæmdir, þrátt fyrir að hreppsnefndin hefði snúið sér til Náttúruyerndarráðs vegna hita- veituframkvæmdanna. Sagði Sig- urður, að aðeins hefði borizt orð- rómur norður, um ályktun ráðsins, og síðan hefðu verið birtar fréttir um þetta ¦ í blöðunum, en ekkert bréfi borizt norður. — Sigurður kvaðst vilja taka það fram, að eng-1 þeir aðeins sem verktakar að hita-1 Þá sagði Sigurður, að rúmir 100 ar framkvæmdir væru hafnar hjá veituframkvæmdum á vegum Orku- sekúndulítrar af heitu vatni kæmu bændunum sjálfum, heldur ynnu I stofnunar. j Framhald á ols 2. ^::::::::::::^::-::::-'::::::::::-::::'':- ;•:¦:¦:¦• ;-:-:-::;:::-'•:¦:¦: x'SvWí: j^jimgaKMm '."-- Þar munaði míÓu' * myndinnl, sem tekin var á Landsmóti UMFÍ á Sauöárkróki, sést elnn keppenda í hástðkkí rétt smjúga yfír rána. Landsmót UMFÍ fór mjög vel fram og var fjöl- sótt; á aS giika 10 þúsund manns sóttu mótið. Sj.i frásögn og myndir frá Landsmótlnu á bls. 6 og 7. , , (Tímamynd Gunnar) og myndun ríkisstjórnar, und- ir forsæti Ólafs Jóhannesson- ar, formanns Framsóknar- flokksins. Ólafur Jóhannesson tilkynnti forseta íslands þegar um samkomulagið, en forset- inn var þá sfaddur á Sauðár- króki á Landsmóti Ungmenna féíaganna, og kom ekki til Reykjavíkur fyrr en síðdegis ¦ dag. Það verður því ekkí fyrr en í fyrramálið kl. 11, sem Ólafur Jóhannesson get- ur lagt ráðherrallsta sinn fyrir forsefann. Ekki verður staðfest opinberlega hvaða menn skipi hina nýju ríkis- stjórn fyrr en að loknum fundi þeirra Ólafs Jóhannes- sonar og forseta íslands á morgun. Málefnasamningur flokkanna verður ekki birtur fyrr en að loknum ríkisráðs- fundi. í gærkvöldi var hins vegar talið all öruggt að hið nýja ráðuneyti Ólafs Jóhannesson- ar yrði þannig skipað: Ólafur Jóhanresson: For- sætis- og dómsmálaráð- herra- Einar Ágústsson: Utanríkis- ráðherra. Halldór E. Sigurðsson: Fjár mála- og landbúnaðar- málaráðherra. Lúðvík Jósefsícn: Sjávarút- vegs- og viðskiptamála- ráðherra. Magnús Kjartansson: Iðnað ar-, heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðherra. Hannibal Valdimarsson: Samgöngu- og félagmála- ráðherra. Magnús Torfi Ólafsson: Menntamálaráðherra. Hann fer jafnframt með Framhald á bls. 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.