Tíminn - 13.07.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.07.1971, Blaðsíða 10
10 ..................... rnn "r.i TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 13. júlí 1971 HALL CAINE: GLATAÐI SONURINN 16 frænka, setn kyssti önnu og spurði: , • __Hvar eru þeir Oskar og landshöfðinginn? __ Stefán er alveg að koma, en um Óskar veit ég ekkert, drengur- inn er alltaf á ferð og flugi, — sagði Anna. — Jæja, en getur þú þa sagt mér, hvernig það atvikaðist, að unga fólkið kom ekki allt saman frá Þingvöllum í gær? Nei, það má hamingjan vita, en það er áreiðanlega ekki Magnúsi að kenna, hann er alveg eins og blessaður faðir minn var, alltaf á sínum stað á réttri stundu, en á óskari er eins erfitt að henda reiður eins og vindinum, hann er svona gerður og ræður ekki við það, en þetta veldur mér áhyggj- um. — Óttastu ekki um Oskar, Anna mín, honum mun vegna vel, þótt hann sé reikull og eirðarlaus, guð er ævinlega góður þeim veiklund- uðu, hann krefst aldrei meira af neinum en Hann hefur léð þeim. Faktorinn kom nú niður stig- ann, hann var hár maður, skegg laus og sköllóttur, dálítið hörku- legur og beinaber, hann bar kvöld klæði og var með litla kollhúfu, í hendinni hélt hann á langri reykjapípu. — Engar reykingar enn, — hrópaði Margrét frænka, það rumdi í bróður hennar, en hann hló og lagði pípuna á arinhilluna og sagði: — Hvernig líður þér Anna? En ekki þarf að spyrja um það, Anna okkar er svo fersk og ungleg, að tnaður gæti haldið að maður hefði verið að þessu tilstandi hennar ’-egna í gær. — En samt var nú sú Anna öðru vísi þá en nú, Óskar, — sagði Anna. — Nei, ekki vitundar ögn öðru vísi, þú ert bara oröin dálítið fyr- irferðarmeiri, það er allt og sumt. Næst kom landshöfðinginn, hann var þrekinn meðalmaður á hæð með vangaskegg en ekki yfir- vararskegg. Hann var klæddur einkennisbuningi sínum, öllum gullbrydduðum, hann heilsaði ornum og sagði: Ég gerðist svo djarfur að bjóða hingað biskupnum, rekt- or Latínuskólans og sýslumannin- um, ég vona, að þú hafir ekkert á móti því. — Þetta er alveg rétt hjá þér, gamli vinur, hin þýðingarmestu atvik lífsins eiga ávalit að fara fram í viðurvist vitna, — sagði faktorinn. — Hvemig líður þér, Margrét? Ég sé, að þú ert eins önnum kaf- in og ævinlega, en ekki koma all- ir dagar í böggli, næst kemur að þér — sagði landshöfðinginn. Faktorinn hló og sagði: — Þá má hún fara að flýta sér, fólki tekst illa að láta hænur liggja á um jólaleytið. — Margrét reigði höfuðið svo lokkarnir þyrl- uðust til og sagði: — Ja, hérna, mér finnst varla ómaksins vert að byrja á þessu, ef ég gæti -■ekki náð ykkur, sem eigið bara tvo unga. — Karl- mennirnir hlógu, en Anna sagði: Tvö börn nægja mér, ef ég gæti bara haft þau hjá mér, en það versta við að eiga drengi er það, að þeir kvænast og fara frá manni, móðir getur alltaf átt dæt- ur sínar. — Já, þangað til drengir ein- hvers koma og hafa þær á brott með sér og móðirin sér hvorugt framar, — sagði Margrét frænka. — Það er nú ýmsu háð, eins og kaupmála til dæmis, eða livað seg- ir þú, gamli vinur, sagði lands- höfðinginn. — Einmitt, það er vanalega hægt að halda bolanum í hagan- um, ef kýrin er inni á básnum, — sagði faktorinn. Karlmennirnir hlógu, í því kom biskupinn og rekt orinn. Biskupinn var virðulegur er þriðjudagurinn 13. júlí Árdegisháflæði í Rvík kl. 09.52 Tungl í hásuðri kl. 05.37 / HEILSÚGÆZLA Slysavarðstofan « Borgarspítalan nm er opln atlan sólarhringinn Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðlr fyr ir Reykjavík og Kópavog simi 11100 Sjúkrabtfreið i Bafnarfirði slmi 51336. Tannlæknavakt er 1 HeUsu>'erndar stöðinnl. þaT sem Slysavarðstoi an vai, og er opln laugardaga oe sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sím’ 22411 Almennar appiýsingar nm itekna þjónnstu i borginnl eru gefnar simsvara Læknafélags Reykjavík ur. stml 18888 Fæðingarbeimilið i Kópavogl Blíðarvegl 40 slml 42644. Kopavogs Apótek er opið virka dagi- kt 9—19, laugardaga k‘ 9 ____14. helgidaga fcl 13—16. Keflavtlnu Apótek er opið virfca daga fcL 9—19, iaugardags fci 9—14. helgidaga fci 13—16. Apótek Hafnarfjarðar er opið all» vlrfca dag trá fcl 9—7. a laugar- dögum fci 9—2 og á sunnudög- um og öðrum helgidögum er op- ið frá fcL 2—4. Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka í Reykjavík vikuna 10. — 16. julí annast Laugavegs Apótek og Holts Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 13. júlí annast Guðjón Klemenzson. SÍGLINGAR ...... ........... .....— , i Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. Esja kom til Reykja- víkur í morgun úr hringferð að austan. Herjólfur er í Vestmanna- eyjum. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna í dag. FLU GÁÆTL ANIR Flugfélag íslands hf. Millilandaflug: Sólfaxi fór frá Kaupmannahöfn í morgun til Osló, Keflavíkur, Osló, Kaupmannahafn- ar og væntanlegur til Keflavíkur í nótt. Gullfaxi fór frá Glasgow í morg- un til Keflavíkur, Lundúna og væntanlegur aftur til Reykjavíkur í kvöld. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08:30 í fyrramálið til Glasgow, Kaupmanna hafnar, Glasgow, Keflavíkur og væntanlegur aftur til Kaupmanna- hafnar annað kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferð- ir), til Akureyrar (3 ferðir), til Hornafjarðar, Isafjarðar, Egils- staða. A morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), til Akur eyrar (4 ferðir), til Húsavíkur, Sauðárkróks, ísafjarðar (2 ferðir), til Raufarhafnar, Þórshafnar, Pat- reksfjarðar og til Egilsstaða. ORÐSENDING Verð fjarverandi frá 12. júlí til 3. ágúst. Staðgenglar eru Guðsteinn Þengilsson og Þorgeir Jónsson. Björn Önundarson, læknir. Dregið hefur verið í byggingar- happdrætti Blindrafélagsins. Vinn- ingsnúmerið er 38777. Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélagsins. Skrifstofan Veltusundi 3, eða póst- hólf 1308, Reykjavík. F jórbangsmót kestamanna að Faxaborg dagana 16.—18. júlí. Dagskrá: Fimmtudagiim 15. júlí: Öll sýningarhross verði komin til hestavarða um kvöldið. Fostudaginn 16. júlí: Dómnefndir starfa, sýnendur sýningarhrossa mæti hjá dómnefndum, sem hér segir: Hjá dómendum kynbótahrossa: Kl. 9,00 stóðhestar einstakir, kl. 11,00 stóðhestar með afkvæmi, kl. 13,30 hryssur með afkvæmi, kl. 14.30 hryssur í eldri flokki, kl. 15,30 hryssur í yngri flokki. Hjá góðhestadómnefndum, báðir flokkar mæti kl. 10 f.h. Kl. 17,00 undanrásir kappreiða. Kl. 21,00 dansleikur. Laugardagur 17. júli: Kl- 13,00 mótið sett af for- manni L.H. Albert Jóhannssyni, kl. 13,15 kyn- bótahestar sýndir, kl. 14,30 hryssur sýndar, kl. 15.30 góðhestar sýndir, kl. 17,00 kappreiðar, undanrásir. skeið 250 m. og 300 m. nýliðahlaup, 400 m. hlaup og 800 m. hlaup, kl. 21,00 dans- leikur. Sunnudagur 18. júlí: Kl. 10.30 hestamenn ríða fylktu liði undir félagsfánum inn á sýningar- svæðið. kl- 11,00 helgistund sr. Brynjólfur Gísla- son, kl. 11,15 tamningaaðferðir kynntar, kl. 12,00 matarhlé, kl. 13,00 ávarp formanns Bún- aðarfélags íslands, Ásgeirs Bjarnasonar, kl. 13,15 kynbótahestar sýndir. verðlaun afhent, kl. 14,30 hryssur sýndar, verðlaun afhent, kl. 16.00 heildarsýning á afkvæmum kvnbótahesta á Vesturlandi. Kl. 17,00 góðhestar sýndir, verð- laun afhent, kl. 18,00 kappreiðar, úrslit. •— Mótsslit að loknum kappreiðum . OPASv TSti/i Tilboð óskast í lagningu háspennulína í Mýrasýslu: 1. Álftatungulínu um 16 km. 2- Akralínu um 31 km. Útboðsgögn verða afhent frá og með 13. þm. á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 2000,00 króna skilatryggingu. Tilboð skulu hafa borizt eigi síðar en 20. þ.m. 'Nl UsF£, woíF£y£, ounœaeze cys&su ms OU>tVAYS/ 77S£ CALL osmsHUMTgvOUGHr SXC/T£M£Nr £l/£,V 70 THSyOOiVG 3KAV£S/ M£ANV/WL£— T THE TASTjT* i 1 OF BUEFALO MEAT W/LL FOOL MYPEOPLE WTO TF//V/C///S TUEOLpmys y//LL NOT CNA//GE/ 7DOLA7E 77V£y WLL LEAEWmsyAE’E TVEOm/ Áfram, áfrain! Missuin ckki af bufflun- uni. — Nei, Ðádýrsliorn, í kvöld steikj- um viff kjöt á cldinum okkar. — Sértfu nú til, Úlfsauga. Fólkið okkar mctur cnn gamlar venjur, ailir urðu æstir, þcgar frcttist af veiðinni, mcira að segja þeir ungu. — Þegar fólkið finnur liragðið af bufflakjölinu, fcr það á ný að álíta, að gamiir siðir séu þeir cinu réttu, og ckk- crt muni breytast. Og það iærir ckki fyrr en um seinan, að þetta cr rangt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.