Tíminn - 13.07.1971, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.07.1971, Blaðsíða 2
2 TIMINN ^ ÞRIÐJUDAGUR 13. júlí 1971 HÆTTULEGT RYKBINDIEFNi Athugasemdir um skreiða- skrif f Tímanum 8. júlí og 11. júlí s.l. birtust greinar um skreiðar- sölumál, þar sem viðskiptamála- ráðuneytinu er kennt um, hve erfiðlega hafi gengið að selja íkreið til Nígeríu og Kamerún. Segir þar m.a. „að viðskiptamála- ráðuneytið hafi hvergi kunnað að sveigja af leið i samningum við svörtu generálana“. Af þessu til- efni vill ráðuneytið gera eftirfar- andi athugasemdir. Útflutningur á skreið er í hönd- um Samlags skreiðarframleiðenda, Sambands ísl. samvinnufélaga og nokkurra annarra útflytjenda. Hafa þessir aðilar haft með hönd- um veg og vaijda af öllum sölu- aðgerðum. Viðskiptamálaráðuneyt ið og aðrir opinberir aðilar hafa að sjálfsögðu reynt af fremsta n.egni að aðstoða útflytjendur, sérstaklega eftir 'að skreiðarmark aður Nígeríu lokaðist að mestu vegna borgarastyrjaldarinnar. — Þannig áttu opinberir aðilar veru legan þátt í að sala tókst á rúm- lega 6000 tonnum af skreið til Nígeríu á árunum 1968 til 1970. Þá hafa opinberir fulltrúar farið margar ferðir til Nrgeríu til að reyna að greiða fyrir skreiðar- sölu, en það hefur því miður ekki borið tilætlaðan árangur frekar en samskonar viðleitni norskra stjórn valda. Afskipti viðskiptamálaráðuneyt isins af skreiðarmálum eru einnig veiting útflutningsleyfa svo og ákvörðun lágmarksverðs, sem er ætíð gerð í fullu samráði við útflytjendur og fulltrúa framleið- enda, enda er hlutverk ráðuneytis ins að tryggja hagsmuni skreiðar framleiðenda og því er eðlilegt, að ákvarðanir ráðuneytisins bygg ist á þeirra afstöðu sem og þær hafa ávallt gert. Um einstök smáatriði kann að gæta mismunandi skoðana hjá hinum ýmsu skreiðarútflytjend- um, sem 'r ekki óeðlilegt, en um öll meginatriði hefúr ekki verið neinn ágreiningur milli ráðuneyt isins og helztu skreiðarútflytjenda í þessum málum. (Frá viðskiptamálaráðun.) Frá ritstjóra. Um viðskiptin við Nígeríu er það að segja ,að þau hafa lítt eða ekki verið til umræðu hér í Tím- inum, enda alþekktir þeir erfið- leikar, sem nú eru á sölu skreiðar þangað. Hins vegar skal, af gefnu tilefni, dregið í efa að viðskipta- málaráðuneytið hafi haft annað og meira með sölu á skreið þang að að gera á árunum 1968 til 1970 en veita tilskilin leyfi fyrir söl- unni. Óhaggal ste: -’.ur að Norð- menn hafa tekið af okkur markað inn í Cameroon, á sama tíma og viðskiptamálaráðuneytið hengir sig fast í samstöðuna við Norð- menn um lágmarksverð á skreið til Afríkulanda. Það er í höndum viðskiptamálaráðuneytisins að hrinda þeim takmerkunum af skreiðarmarkaðnum, sem stafa af þessari sams. ,u. Samstöðustefn- an binl„. viðskiptamálaráðuneyt- ið, og þar sem leyfi þarf til þess ao breyta út af ....'lagsákváeðum sem nú gilda, hlýtur svona máli sem nú gilda, hlýtur svona máli að vera vísað til ráðuneytisins, leiðendur geta sig ekki hreyft í málinu, hve fegnir sem þeir vildu. Ritstjóri. KJ-Reykjavík, mánudag. Fyrir nokkru var sett rykbindi- efni í nýja veginn í Ölfusinu, þar sem hann liggur meðfram Ingólfs fjalli. Nú hefur komið í ljós, að Stórhættulcgar holur myndast í vcginn vegna cfnisins, og þarf greinilega að ráða bót á þessu nú Mörgum gestum var boðið til at- hafnarinnar, og söfnuðust þeir sam- an í afgreiðslusal bankans, þar sem Jónas Haralz bankastjóri bauð alla velkomna. Þá talaði Matthías A. Mathiesen alþingismaður og vara- formaður bankaráðs, en formaður ráðsins, Baldvin Jónsson, var for- fallaður vegna lasleika. Síðan tók Sigurbjörn Sigtryggsson aðstoðar- bankastjóri til máls, og rakti hann byggingarsögu bankans, og gerði grein fyrir þeim breytingum, sem nú hafa verið gerðar á aðalbankan- um. Að ræðuhöldum loknum var mosaikmynd Nínu afhjúpuð, en myndin sýnir þann atburð, er Að- alsteinn Englakonungur réttir Agli Skallagrímssyni hring einn mikinn á spjótsoddi yfir eld, til að blíðka Ný stjórn Framhald af bls. 1 málefni Hagstofu íslands, sem er sérstakt ráðuneyti lögum samkvæmt. Ekki er unnt að segja til um það hvenær ríkisráðsfund ur verður haldirn og form- lega gengið frá skipan hinnar nýju ríkisstjórnar, en fyrr verður málefnasamningur stjórnarflokkannr ekki birtur, eins og fyrr sagði. þegar. Rykbindiefni þetta er einskonar olía, sem borin er í veginn, og myndast þá húð á hann. Virtist þetta ætla að gefa nokkuð góða raun fyrst í stað, en í síðustu viku fóru að koma slæmar holur í veginn, og eru brúnir þeirra Egil, en Egill hafði þá misst bróð- ur sinn, Þórólf, í orrustu. Mynd þessi er gifurlegt verk og setur mikinn svip á afgreiðslusalinn, Hafnarstrætismegin. Alls komu 11.296 farþegar til landsins í júnímánuði. Af þessum fjölda voru 8.214 útlendingar. Með flugvélum komu 10.810 manns og 486 mcð skipum. Flestir úílendinganna sem komu til landsins voru eins og fyrr Bandaríkjamenn, eða 3.172. Að- eins fimm þeirra komu með skip- Norðurá Veiði hefur verið mjög góð í Norðurá nú um helgina. Sá hópur, sem fór þaðan í dag, eftir þriggja daga veiði, hafði á brott með sér rétt um 200 laxa. Það þarf víst engan að undra, þótt þeir menn hafi farið brosandi frá veiðihúsinu. Alls eru komnir eitthvað á áttunda hundr. laxar á land úr Norðurá í sumar, og er stærsti laxinn sem komið hefur á land þar 16 pund, en meðalvigtin er í kringum sjö mjög hvassar. Virðist þetta vera meira áberandi á suðurhluta veg- arins, eða á þeim vegarhelmingi sem ekið er á austur, og í miðj- unni virðist vegurinn nokkuð góð ur. Hvort hér er um að ræða vankanta í sambandi við lagningu á olíunni eða hvort þurrkarnir Framhald af bls. 1 úr borholum í Bjarnarflagi og færu út í hraunið, og þaðan að líkind- um í Mývatn. Aftur á móti ætl- uðu bændur aðeins að nota 6—10 sekúndulítra af heitu vatni í hita- veituna, og það væri það magn, sem Náttúruverndarráð hefði gert athugasemd við að færi í vatnið. Hins vegar hefði Náttúruverndar- ráð ekki gert athugasemdir við allt það vatn annað úr Bjamar- flagi, eða um 90 sekúndulítra, sem færi í Mývatn. Teldu bændur, að ef bannað yrði að láta hitaveitu- vatnið fara í Mývatn, ætti bannið jafnt að ná til alls annars vatns úr Bjarnarflagi. Sagði Sigurður, að ekki myndi standa á bændum að taka tillit til óska Náttúruverndar ráðs varðandi þessa 6—10 sekúndu lítra, ef þeir væru orðnir aðal- atriði málsins. Vitað er að mikill vatnsgangur er í hrauninu austan við Mývatn, því þegar hækkar í Mývatni, gætir þess jafnan í Grjóta gjá, sem er þó töluvert frá vatninu. Það hefur því löngum verið vitað að samband er á milli Mývatns og heitra linda í hrauninu. Samþykkt Náttúruverndarráðs A fundi Náttúruvemdarráðs 28. Vlikil umferð Framhald af bls. 16. margir voru m: ð be’tin spennt. Lögreglan á Sclfossi handtók sex ökum., sem grunaðir em um að hafa verið ölvaðir undir stýri. Vora þeir handt knir á Selfossi og í nágrenni. Allt voru þetta ferða* menn, sem vora úti að aka og skemmta sér um helgina. Bílvelta varð á Hellisheiði. Þar valt bíll, sem í vora fjórir ungir menn, og fór í marga hringi á veginum. Alvarleg slys urðu ekki, en piltarnir hlutu allir einhverjar skrámur. um. I öðra sæti era Svíar, en þeir komu alls 905 til íslands í júní. í þriðja sæti eru Danir og komu 776 hingað af þeirri þjóð. 633 Þjóð- verjar komu og 633 Bretar. Norð- menn sem komu töldust 621. Frá Kanada komu 280 manns, 247 frá Frakklandi, frá Hollandi 155 og Sviss 138. pund. Mest af laxinum, sem berzt á land núna, er veiddur á flugu og nota menn misjafnar flugu- stærðir. Sá hópur, sem var í Norðurá um helgina, reyndi veiði fyrir ofan Laxfoss, og fengust þar 6 laxar, og eru það fyrstu laxarnir, sem veiðast fyrir ofan Laxfoss á þessii sumri. Þverá Það er hægt að segja það sama að undanförnu hafa farið svona illa með olíuhúðina, er ekki vitað. Hins vegar eru ' jlurnar stórhættu legar, og er brýn nauðsyn að bæta hér um fyrst. Lágmarkskrafa er að setja upp viðvörunarskilti svo ókunnir ökumenn vari sig á þess um slæmu holum. júní sl. var fjallað um áætlun um hitaveitu við Mývatn, og voru tveir ráðsmanna fjarstaddir, þeir Hall- dór Pálsson og Sigurður Thorodd- sen. Fer ályktun Náttúraverndar- ráðs hér á eftir: ,,a) Þar eð nú eru að hefjast al- hliða rannsóknir á vatnasviði Mý- vatns og Laxár, verður að teljast óforsvaranlegt að hefjast handa um framkvæmdir vegna hitaveitu í Reykjahlíðar- og Vogahverfi, þar eð ekki er vitað um áhrif afrennsl- isvatnsins á lífsskilyrði í Mývatni. Eðlilegt virðist, að athugun á þessu máli falli undir þá alhliða rannsókn, sem um var getið. b) Náttúruverndarráð telur, að ofanjarðarleiðsla meðfram Stóra- gjá og yfir hraunið til Voga valdi náttúraspjöllum og getur ekki sam þykkt slíka framkvæmd. ,c) Leiðsla frá Kísiliðju til Múla- vegar ætti öll að grafast í jörð. Ályktunin felur í sér ósk um það annars vegar, að gróið, kjarri vaxið hraun á vinsælli ferðaleið, verði ekki tætt í sundur með jarð- ýtu, og hins vegar er bent á, að af- rennslisvatn, sem er mjög ríkt af brennisteinsvetni, geti verið hættu- legt lífsskilyrðum í Mývatni. Náttúruverndarráð er eftir sem áður reiðubúið til að ræða hvers kyns breytingar, sem hugsanlega væri unnt að gera á upphaflegri áætlun, og endurskoða afstöðu sína í Ijósi nýrra gagna í málinu.“ Þá segir í fréttatilkynningu frá Náttúraverndarráði, að samkvæmt nýju lögunum sé skylt að leita álits ráðsins, valdi fyrirhuguð mann- virkjagerð eða jarðrask hættu á því, að landið breyti um svip, að merkum náttúraminjum verði spillt eða hættu á mengun lofts eða lagar. Náttúruverndarráð hef- ur hins vegar aðeins tillögurétt í slíkum málum, en getur krafizt aðgerða lögreglustjóra til varnar og einnig friðlýst svæði, og þá með samþykki menntamálaráðuneytis- ins. Að lokum segir í fréttatilkynn. ingunni: „Mývatnssveit er sérstæð að nátt úrafari og fegurð. öldum saman hafa íbúar Mývatnssveitar búið í sátt við sveit sína og kunnað að nytja gæði hennar án þess að skerða höfuðstólinn. Náttúravernd- arrað mun því treysta því, að fullt tillit verði tekið til þeirra ábend- inga, sem ofangreind ályktun felur í sér.“ um Þverá og Norðurá, því þar er laxatalan einnig komin á áttunda hundraðið, eða um 720 laxar, eftir því sem Pétur Kjartansson á Guðnabakka tjáði okkur í dag. Mest af laxinum, sem veiddur hef- ur verið síðustu daga í Þverá, er veiddur á flugu. Meðalvigtin er þetta 6 til 8 pund. Það, sem af er, er veiðin í Þ-erá heldur meiri en á sama tíma í fyrra. — ÞÖ. Alfred Coppley, sem var kvaentur Nínu, og dóttir þeirra Una Dóra, vlð mosaikmyndina, en Una Dóra afhjúpaði myndina. Þau komu bæði vestan um haf til að vera viðstödd athöfnina. (Tímamynd GE) Mynd Nínu afhjúpuð KJ—Reykjavík, mánudag. — Áttatíu og fimm ára afmæli Landsbank- ans var hátíðlegt4(8tdið á laugardaginn, og hápunktur hátíðahaldanna var þcgar mosaikmynd Nínu Tryggvadóttur í afgreiðslusal bankans var afhjúpuð, en það gerði dóttir listakonunnar. Hitaveita við Mývatn 8.214 útlendingar til íslands í júní HUimmjiu 1,11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.