Tíminn - 14.07.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.07.1971, Blaðsíða 4
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 14. júlí 1971 Frá Hotel- og veitingaskóla íslands Vegna forfalla skólastjórans, Tryggva Þorfinns- sonar, gegnir Sigurður B- Gröndal störfum hans, heimasími: 15264. Innritun í skólann fyrir skólaárið 1971—72 verð- ur auglýst eftir helgina 8. ágúst. Námskeið fyrir matsveina á fiski- og flutninga- skipum hefst fyrstu dagana í september og verður auglýst um leið og innritunin. Skólastjórn. BIFREIÐA- VIÐBEROIR — fljótt oa vel aí hendi leyst. Reynið iúðsk’ptin. — BifreiSastillingin, Síðumúla 23. Símt 81330 Nútíma skrautmunir, menoghálsfestar. Akranes Byggingasjóður verkamanna á Akranesi hefur ákveðið að hefja undirbúning að byggingu fjöl- býlishúsa á Akranesi- Rétt til kappa á slíkum íbúð- um eiga þeir, sem eiga lögheimili á Akranesi og eru fullgildir félagar í verkalýðsfélögum innan ASÍ ,og giftir eða kvæntir iðnnemar. Þeir sem áhuga hafa á að eignast slíkar íbúðir, skulu hafa samband við Skúla Þórðarson, á skrif- stofu verkalýðsfélags Akraness að Suðurgötu 36, Akranesi, fyrir 1. september 1971. Stjórn verkamannabústaða á Akranesi. SKOLAVORÐUSTIG13. Solun . :: . - B í.V< f I m m 'i AffK HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR |H[|I ánjómunstur veitir góða spyrnu í snjó og hólku.. Onnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HE Ármúla 7. — Sími 30501.—Reykjavík. IGNIS BÝDUR URVAL OG & NÝJUNGAR 12 stærðir við allra hæfi, auk þess flestar íáanlegar í viðarlit. Rakagjafi er tryggir langa geymslu viðkvæmra matvæla. ★ Sjálfvirk afhríming ér vinnur umhugsunarlaust ★ Djúpfrystir, sérbyggður, er gefur •+■ 18° 25° frost. ★ Ytra byrði úr harðplasti, er e'kki gulnar með aldrinum. -fr Fullkomin nýting alls rúms vegna afar þunnrar einangrunar. •jlr Kæliskáparnir með stilhreinum og fallegum línum ★ IGNIS er stærsti framleiðandi á Kæil- og frystitækjum í Evrópu. ^ Varahluta- og viðgerðaþjónusta. . RAFIÐJAN SIMI: 19294 RAFTORG SIMI: 26660 Krossgáta da Krossgáta Nr. 841 Lóðrétt: 1) Ásjóna. 2) Sp& 3) Guð. 4) Handlegg 6) Passa. 8) Svardaga. 10) Ivveða við. 14) Máttur. 15) Skop. 17) Tónn. Ráðning á gátu nr. 840: Lárétt: 1) Ögrun. 6) Rós. 8) Fró. 10) Sæt. 12) Ei 13) TU 14) RST. 16) Sal. 17) Áki. 19) Brúða. Lárétt: 1) Gamalt. 5) Afar. 7) J'óðrétt: ®r6_ 3)^' g Skyggni. 9) Fundur. 11) 51. 12) ^f_s' Jarm. 13) Straumkast. 15) Skinn. 16) Höll. 18) Þvaðra. Ris. 11) Æta. 15) Tár. 1&) Sið. 18) Kú. Meiri afköst með T J ORNUMUG AVEL heyvinnuvél ir saman I múg» Mikil afköst— hreinrakar. • Rifur ekki upp landið né spillir heyi. # Áuðveld i notk- un og meðferð. # Tvær stærðir 6-arma 2,3 m og 8-ama 2.8ni ÞORHF REYKJAVIK SKOLAVORÐUSTIG 25 BUVELAR KOMI STILLANLEGIR HÖGGDEYFAR sem hægt er að gera við, ef þeir bila. — Nýkomnir KONI hðggdeyfar í flesta bíla. Útvegum KONl höggdeyfa í alla bíla. KONl höggdeyfar eru í sér gæðaflokki og end- ást ótrúlega vel. Þeir eru einu höggdejrfamir, sem seldir eru á íslandi með ábyrgð og hafa tilheyrandi viðgerða- og varahlutaþjónustu. KONl höggdeyfar endast. endast og endast. SMYRILL Armúla 7 - Símar 84450. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að grafa fyrir vatnslögn frá bor- holum skammt fyrir innan Hvamm við Dýrafjörð og út að mótum núverandi vatnsæðar, þar sem hún kemur niður Hvammsdal að þjóðvegi. Er þetta um 1270 metrar á lengd. Útboðsgögn fást á skrifstofu Þingeyrarhrepps gegn 1000 króna skilatryggingu. Tilboð skulu berast undirrituðum fyrir 1. ág. n.k. Sveitarstjórinn í Þingeyrarhreppi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.