Tíminn - 14.07.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.07.1971, Blaðsíða 6
FYRSTA SKREF: Vinstri stjórn myttdnð Fyrir tveim vikum ályktaði miðstjórn SUF a8: „Hin nýja vinstri stjórn má ekki ver'ða skammvinn bráðabirgðaráðstöfun. Hún verður að vera í upphafi svo vel grundvölluð, að tilvera hennar næstn árin sé tryggð. Hið nýja samstarf verður að vera í nánnm tengslum við hreyfingar launþega og samvinnumanna. Það verður að byggjast á ítarlegum málefnasamningi, sem gerir stjórnarstefnu næstu árin ljósa öllum al- menningi. Framsóknarflokkurinn verður að búa svo um hnútana, að hin nýja vinstri stjórn verði nægilega traust til að hrinda í framkvæmd umsköpun íslenzks þjóðfélags i anda þeirra hugsjóna, sem vinstri stefna samtímans grundvallast á.“ Ungir framsóknarmenn um allt land fagna, að árangur hefur náðst f þessu máli. Þeir vænta mikils af hinni nýiu stjórn. Þeir veita henni öflugan stuðn- ing og heita á aðra að gera slíkt hið sama. íslenzkir vinstri menn! Látum fyrrl ágrelning niður falla. Stöndum sem órofa fylking að baki hinnar nýju stjórn- ar- Nú er komin okkar ríkisstjórn. Styðjum hana dyggilega. Látum þessa stjórn verða upp- hafið að myndun varanlegs samstarfs vinstri aflanna. NÆSTA SKREF: Umræður um sameiningn í ályktun miðstjórnar SUF sagði einnig, að hefja yrði: „. . . nú þegar undirbúning að framkvæmd loka- orða stefnuskrár síðasta flokksþings, „að móta sam- eiginlegt stjórnmálaafl allra þeirra, sem aðhyllast hugsjónir jafnaðar, samvinnu og lýðræðis". Eðlilegt upphafsspor í framkvæmd þessarar stefnu Fram- sóknarflokksins væri myndun sameiningarráðs allra þeirra aðila, sem aðhyllast þessar hugsjónir. Hlutverk ráðsins yrði að skila áliti um stefnumið og skipulags- form hinna nýju samtaka. Jafnhliða myndi samein- ingarráðið taka til meðferðar vandamál hinnar nýju ríkisstjórnar og stuðla eftir mætti að því að treysta hana í sessi. f sam°iningarráðinu ættu sæti fulltrúar framkvæmdastiórna og vngri hrnyfinga flokkanna. Þannig skipað gæti ráðið orð;ð m;k;,vægt tæk? til að tryggja sameiningu jafnaðar og samvinnumanna og til að færa um leið íslenzki'i þjóð varanlega vinstri stjórn." Tillögur SUF hafa hlotið Viðtækan stuðning. Nú er tími framkvæmda. Um allt iland, innan og milli vinstri flokkanna, þarf nú þegar aí i hef jast umræða um sam- einingarmálið. Fólkið í landinu VILL sameiningu vinstri aflanna. Fólkið í landinu VILL stefnu jafnað- ar, samvinnu og lýðræðis. Fólkið í landituu VILL sjáifstæði í efnahags- og utamríkismálum. Fólkið í landiinu VEIT að sameinað- ir munu jafnaSar- og samvinnumenn tryggja að ísðand veirður ekki selt! r> MIÐVIKUDAGim 14. júlí 1971 tTmínn Styðjum einhuga vinstri stjómina! \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.