Tíminn - 14.07.1971, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.07.1971, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 14. jóli 1971 TIMINN fiíml 11175 Neyðarkall frá norðurskauti Víðfræg bandarísk stórmynd í litum. GerS eftir samnefndri skáldsögu Alistairs MacLeau, sem kom- ið hefur út í íslenzkri þýðingu. Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. iií :¥íí!i ! u Heljarstökkið Ensk-amerísk stórmynd í litum. Afburðavel leikin og spennandi frá byrjun til enda. Leikstjóri: Bryan Forbes. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. « Léttlyndi bankastjórinn Sprenghlægileg og fjörug ný ensk litmynd, mynd, sem allir geta hlegið að, — líka bankastjórar! NORMAN WISDOM SALLY GEESON Músik: „The Pretty things“ — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Er útihurdin ekki hessvirðí? Fýrlr 1700 krðnur getum víS gert ötlhu'rSina elns og nýja útlifs ecSa jafnvel fallegri. Géstir y?5ar munU dóst aÖ hurSinnl á meían þeir bíSa eftir aS IokiS sé upp. Kaupmenn, hafið þér athugað/ 7dlleg hurS aí Yerztunlnnl eykur ónœgju Yiðskipfayina og eykur söluna. Mörg fyrirtœki og ein- sfakllftgac hafa notfœrt sér okkar þjónustu og ber öllum saman um ógœti okkar vinnu og al« hienna ánœgju þalrra er hurÖIna sjó. Hringið sfrax í dag og fóíð nónari upplýsingar. Sfml*23347. Huráír&póstar » Sími 73347 KÍSKÓLM simI_22/V0_-gáj Ólga undirniðri (Medium Cool) Raunsönn og spennandi litmynd, sem fjallar um stjórnmálaólguna undir yfirborðinu í Bandaríkjun- um, og orsakir hennar. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið gífurlega aðsókn. Leikstjóri Haskell Wexler, sem einnig hefur samið handritið. Aðalhlutverk: ROBERT FORSTER VERNA BLOOM íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA3 Símar 32075 og 38150 BRIMGNÝR ' Snilldarlega leikin og áhrifamikil ny ámerísí mynd, tekin í litum og panavision. Gerð eftir leikriti Tennessee Williams Boom. Þetta er 8. myndin sem þau hjónin ELIZABETH TAYLOR og RICHARD BURTON leika saman t Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. 18936 Gestur til miðdegisverðar (Guess who’s coming to dinner) íslenzkur texti _ SEST ACTREgSi BEST SCfiEEWPt.AY! | H KATHARiMf HEP8UW WlLtlAM ROSE j . TfíACY FölTíEí?: Áhrifamikil og vel leikin ný amerísk verðlauna- mynd í Technicolor með úrvalsleikurunum: Sidney Poiter, Spencer Tracy, Katharine Hepburn, Katharine Houghton. Mynd þessi hlaut tvenn Oscars verðlaun: Bezta leikkona ársins (Katharine Hepburn). Bezta kvikmyndahandrit ársins (William Rose) Leikstjóri og framleiiðandi: Stanley Kramer. Lagið „Glory of Lover“ eftir Bill Hill er sungið af Jaequeline Fontaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9 T ónabíó Simi 31182. íslcnzkur textL Hart á móti hörðu (The Scalphunters) Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný, amerísk mynd í litum og Panavision. BURT LANCASTER SHELLEY WINTERS TELLY SAVALAS Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. Sími 50249. Áfram-kvennafar (Carry on up the jungle) Ein hinna frægu, sprenghlægilegu „Carry On“- mynda, með ýmsum vinsælustu gamanleikurum Breta. íslenzkur texti. — Aðalhlutverk: FRANKIE HOWERD SIDNEY JAMES CHARLES HAWTREY Sýndkl. 9. - V V íslenzkur'texti ^ 1 ' 4^ BULLITT 'S; WM Heimsfræg, ný, amerísk kvikmynd í litum, byggð á skáldsögunni „Mute Witness" eftir Robert L. Pike Þessi kvikmynd hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn enda talin ein allra bezta sakamála- mynd, sem gerð hefur verið hin seinni ár. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Undur ástarinnar Þýzk kvikmynd, er fjallar djarflega og opinskátt um ýmiss vandamál í samlífi karls og konu. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5,15 og 9. — Bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.