Fréttablaðið - 28.08.2002, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 28. ágúst 2002
ÁSTRALÍA Yfir 70.000 Ástralíumenn
hafa lýst því yfir að þeir séu
Jedi-trúar, trúi á „kraftinn“ svo-
kallaða sem var kynntur til leiks
í Star Wars-myndunum. Flestir
þessara 70.000 eru þó grunaðir
um að hafa gert það vegna her-
ferðar sem var farin árið 2001,
þegar tölvupóstur var sendur
um allan heim til að hvetja fólk
til að skrá sig jedi-trúar, ekki
síst til að stríða stjórnvöldum.
„Þegar betur er að gáð,“ segir
Chris Brennan, formaður aðdá-
endaklúbbs Star Wars í Ástralíu,
kemst maður að því að 5.000
manns hafa virkilega tileinkað
sér boðskapinn sem trúarbrögð.
Þá eru eftir um 50.000 manns
sem gerðu það bara upp á grínið
og um það bil 15.000 sem vilja
gera stjórnvöldum erfitt fyrir.“
Þúsundir áhangenda Star Wars-
myndanna á Nýja Sjálandi og
Bretlandi hafa einnig skráð sig
Jedi-trúar.
Ný trúarbrögð í Ástralíu:
„Megi krafturinn
vera með þér“
EDINBORG Leikritaskáldið Harold
Pinter hélt nýlega fyrirlestur á
bókahátíðinni í Edinborg þar sem
hann ræddi frjálslega um krabba-
mein sem hann er haldinn. Þetta er
fyrsti opinberi fyrirlestur Pinters
síðan hann greindist með krabba-
meinið, en hann sagði áheyrendum
sínum að æxli sem hann var með í
vélinda hefði verið fjarlægt og
hann væri á batavegi. Hann sagði
einnig að hann hefði ekki þurft á
geislameðferð að halda í framhaldi
af aðgerðinni og bar lof á eiginkonu
sína og lækna meðan á veikindun-
um stóð. „Í minningunni er þetta
eins og vondur draumur. Ég hafði
meira og minna ekki hugmynd um
hvað var að gerast,“ sagði skáldið.
Þá las Pinter upp nýtt ljóð, Meet-
ing , sem fjallar um líf eftir dauð-
ann, en Pinter er einmitt þekktur
fyrir að vera trúleysingi og trúa
ekki á framhaldslíf. Hann viður-
kenndi að ljóðið væri „einkenni-
legt“ fyrir mann eins og hann.
Stjórnmálaskoðanir Pinters hafa
heldur ekki verið neitt launungar-
mál og hann hefur meðal annars
gagnrýnt Blair harðlega fyrir að
styðja Bush í áætlunum um árásir á
Írak.
TONY BLAIR
Pinter hefur gagnrýnt hann harðlega.
Harold Pinter:
Er að ná sér af
krabbameini
ANDLÁT Hollywood-stórlaxinn Ted
Ashley, sem gerði Warner Brothers
að stórveldi á sjöunda áratugnum,
er látinn, 80 ára að aldri. Ashley var
stjórnarformaður kvikmyndavers-
ins í ellefu ár og var krafturinn á
bak við stórmyndir eins og Dirty
Harry, Superman, The Exorcist og
All the President’s Man. Undir hans
stjórn urður til stjörnur á borð við
Clint Eastwood og Barbara
Streisand, og veldi kvikmyndaleik-
stjórans Stanleys Kubric’s hjá
Warner Brothers var innsiglað með
myndinni Clockwork Orange.
Áður en Ashley tók við stjórnar-
taumum fyrirtækisins var orðstír
þess sá að kvikmyndaverið væri í
níðurníðslu og á barmi gjaldþrots.
Ashley hóf feril sinn í skemmtana-
bransanum 15 ára gamall og vann
þá hjá fyrirtæki William Morris
sem leitaði hæfileikafólks. 23 ára
hafði hann stofnað sitt eigið fyrir-
tæki, Ashley Famous Agency og
var með á sínum snærum menn
eins og Perry Como, Tennessee
Williams og Arthur Miller. Ashley
tók svo stjórnartaumum hjá Warn-
er brothers árið 1969 og stjórnaði
þar til ársins 1981. Hann lést úr
hvítblæði.
TED ASHLEY
Maðurinn sem kom fótunum undir Warner Brothers er látinn úr hvítblæði.
Ted Ashley látinn:
Gerði Warner
Brothers að
stórveldi
Glæsilegt einbýli
Eitt glæsilegasta einbýlishús borg-
arinnar, með frábæru útsýni. Stærð
tæpir 500 fm, tvöfaldur bílskúr,
vandaðar innréttingar, sér íbúð á
neðri hæð, líkamsræktaraðstaða,
billardsalur, heitur pottur, fallegur
garður Sérstök eign. 110 milljónir.
Skrúðás Garðabæ
Í byggingu nýtt 312 fm einbýlishús.
Afhent tilbúið undir tréverk. Fallegt
útsýni 4 svefnherb. Verð 27
millj.
Tunguás Garðabæ
200 fm fokhelt einbýlishús Tilboð
óskast, góð greiðslukjör.
Sunnubraut Kópavogi
Einbýlishús við sjávarsíðuna, allt
nýtekið í gegn. 4 svefnherb. Verð
32 millj.
Marbakkabraut Kópavogi
Glæsileg 132,3 fm parhús á
tveimur hæðum í gömlum stíl, í
grónu hverfi í vesturbæ Kópavogs.
Húsin skilast fullbúin, hraunuð að
utan, fokheld að innan, glerjuð og
með opnanlegum fögum, og úti-
hurðum sem verða komnar í fals.
Lóðin verður grófjöfnuð með
þökum. Verð 13,8 millj.
Frakkastígur.
Mikið endurnýjað einbýlishús, hæð
og ris, 3 svefnherbergi og 2 stofur,
frábær staðsetning Verð kr. 20,7
millj. Áhv. ca 4,7 millj.
Hvannahólmi Kóp.
Gott einbýlishús á 2 hæðum 250
fm, 5 svefnherbergi, stofa, falleg
ræktuð suðurlóð. Verð kr. 23,8
millj. Áhv 7,0 húsbr.
Höfðatún
Gott einbýlishús á tveimur hæðum,
152 fm auk 47 fm bílskúrs. Mögu-
leiki á 3ja herbergja íbúð í kjallara
með sérinngangi. Skjólgóður garð-
ur með gróðurhúsi. Þak ný-
endurnýjað og nýtt gler í gluggum.
Verð kr. 18,8 milljónir.
Húsbréf 6,7 milljónir.
Hjallahlíð Mosfellsbæ
við Hjallahlíð Mos. Laus strax, 117
fm. Verð 16,9 milljónir.
Hamraborg
3 herb. Verð 9,7 millj. Stæði í
bílahúsi.
Galtalind
4ra herb. íbúð á 3 hæð. Mjög fall-
eg, gott útsýni
Verð 16,4 millj.
Jörfagrund
3-4 herb. íbúð á Kjalarnesi. Verð
11,6 millj.
Ársalir
4 herb. 114,2 fm íbúð í Ársölum á
2 hæð í fallegu lyftuhúsi
Verð 15, 7 millj.
Kjartansgata
2ja herb. í friðsælu hverfi mið-
svæðis. Verð 8,9 millj.
Njálsgata
studíóíbúð með heitum potti hag-
stætt. Verð 3,9 millj.
Lómasalir – fjölbýli
Hagstætt verð á íbúðum,
innsta hús í botnlangagötu,
barnvænt umhverfi, næst skóla
og væntanlegri sundlaug. Gerið
verðsamanburð! Traustur bygg-
ingaraðili ÁF hús ehf.
Njálsgata
2 herb, íbúð í kjallara 44,1 fm með
sér-inngangi. Verð 6,8 millj.
Reykjavíkurvegur Hfj.
Kósý íbúð á hagstæðu verði
Hverfisgata Rvk.
2ja herb 47,9 fm íbúð við Hverfis-
götu í Rvík. Verð 5,9 millj.
Torfufell
2 herb við Torfufell verð 7,5
millj.
Gjótuhraun 7, Hfj.
Mjög glæsilegt 600 fm
atvinnu/verslunarhúsnæði á sér
lóð. Að auki er gert ráð fyrir
millilofti. Mjög góð lofthæð og inn-
keyrsludyr, möguleiki að skipta
húsnæðinu í 6-8 bil.
Tilboð óskast, góð greiðslu-
kjör fyrir trausta aðila.
Höfðabakki
117 fm neðri hæð, og 247 fm efri
hæð, áberandi staðsetning. Verð
25,5 millj.
Viðarhöfði
2. hæð, hagstætt verð, góð
greiðslukjör ýmiss skipti möguleg.
Hentar sem skrifstofa, léttur iðnað-
ur eða gisting.
Miðhraun Garðabæ.
Myndarlegt og fallegt iðnaðarhús
5800 fm, með mikilli lofthæð, gert
er ráð fyrir að hægt sé að skipta í 4
einingar, hver eining yrði með
tveim háum skemmuhurðum
4,10m. Einnig til sölu 9000 fm
byggingarlóð við hliðina.
Hvaleyrarbraut HF
1084 fm atvinnuhúsnæði, á einni
hæð mjög góðir salir með fáum
súlum allt nýtekið í gegn. Tilboð,
skipti koma til greina.
Grettisgata
68 fm verslunarhúsnæði sem brey-
ta má auðveldlega í 3 herb. íbúð.
Verð 7,5 millj.
Tryggvagata
Skrifstofuhúsnæði á 4 hæðum
ásamt kjallara. Gæti hentað sem
hótel og veitingastaður.
Knarrarvogur
Verslunar-, lager- og skrifstofu-
húsnæði. Gæti hentað sem
bílaverkstæði og varahlutaverslun.
Verð 60,5 milljónir.
1100 fm skemma í Hf
Hagstætt verð með byggingarétti.
V. 39 millj.
Dugguvogur
Dugguvogur 2 x170 fm, góð
greiðslukjör. Verð 25 millj.
Jörð
Jörð fyrir þýsk hjón, helst með
húsum og möguleika til þess að
lenda lítilli flugvél. Jörðin þarf ekki
að vera stór, og koma ýmsar stað-
setingar til greina.
Einbýlishús
Einbýlishús miðsvæðis í Reykjavík
verð 20-30 millj, fyrir kaupendur
sem búnir eru að selja.
Óskum eftir
Atvinnuhúsnæði
2ja herb.
3ja til 4ja herb.
Sérhæðir
Einbýlis- og raðhús
eign@mmedia.is
Þórarinn Jónsson
Lögmaður,
löggiltur fasteignasali
Jón Kristinsson
sölumaður
Gsm 894 5599
Hjörtur Aðalsteinsson
Sölumaður
Gsm 690 0807
Viðar F. Welding
Sölumaður
Gsm 866 4445
Gvendargeisli 20-28
glæsilegar 3-4 herb með „sérinngangi“,
Byggingaraðili ÁF hús.
Til sölu: Þorláksgeisli 38 - 42
FÓLK Í FYRIRRÚMI
Stærð um 200 m2 með 27 m2 bílskúr
Stutt í óspillta náttúru og á golfvöllinn
Stutt skóla og þjónustu
Gott útsýni - Kyrrlátt umhverfi
Verð frá 14,9 m.kr.
ELDH. 16,4
STOFA/
BORÐST. 34,0
HERB. 13,0
GEYM.
FATAH.
3,2, l.r.
BAÐ
3,9 m2
g.nf.
0202 SVALIR2. HÆÐ
HERB. 10,6
HERB. 8,0
HERB. 10,8
BÍLSK. 27,2 m2
BAÐ 7,0
g.nf.
ANDD.
5,7
GEYMSLA
3,8 m2
9
0
1. HÆÐ
HERB. 17,2
ÞVOTT. 4,1
Fyrir fjárfesta:
Suðurhraun Garðabæ
Suðurhraun Garðabæ 10 ára leigusamningur
526,2 fm Verð 45 millj.
Smiðjuvegur Kóp
530 fm + 80 fm milliloft 10 ára leigusamningur.
Góður fjárfestingakostur. Verð 44 millj.
Bæjarlind í Kóp
2215 fm, að mestu í leigu til traustra aðila.
Hringbraut
Hringbraut í leigu Verð 92 millj.
Þorláksgeisli
raðhús
vel hönnuð raðhús, allt að 5
svefnherb, eða vinnuaðstaða
með forstofuinngangi, útivist-
arsvæði við dyrnar, þú kemst á
vélsleðanum beint út í ósnort-
na náttúruna.