Fréttablaðið - 28.08.2002, Síða 20

Fréttablaðið - 28.08.2002, Síða 20
Það gildir einu hvort það ersumar, vetur, vor eða haust. Sjónvarp er bara alls ekki á fyrstu síðum míns for- gangslista, allra síst sífellt þynnri dagskrá stöðv- anna hans Jóns vinar míns Ólafs- sonar. Þá er Skjár 1 líkt og mynd- bandaleiga, þar sem gleymst hef- ur að kaupa inn nýtt efni síðustu misserin. Og því að eyða tímanum í slíkt ? Það er helst að Sjónvarpið mitt og þitt í Efstaleitinu, nái tök- um á mér annað veifið. Fréttir fanga, eðli málsins samkvæmt, ásamt Frasier og fraukunum fjór- um, sem halda uppi Beðmálum í borginni. Fréttir já vinnunnar vegna, ég bara verð að sjá hvað hinir hafast að, hver „skúbbar“ í dag. Annars er það skrýtið með „skúbbin“, það er öllum hjartan- lega sama um þau nema kannske sjálfhverfustu stétt landsins, fréttamönnunum. Frasier er kóngurinn, fágaður, fyndinn flækjufótur og veit af því. Sá sem ekki brosir út í annað eftir þátt með Frasier á alla mína samúð. Það sem þó fær mig til að brosa út í bæði og ríflega það eru Carrie og vinkonur í Beðmálum í borginni. Af fullkomnu hipsursleysi tala þær um samskipti kynjanna og allt sem þeim fylgir.  28. ágúst 2002 MIÐVIKUDAGUR 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Greifinn af Monte Cristo 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Bráðavaktin (1:22) (ER) Bandarísk þáttaröð um líf og starf á bráða- móttöku sjúkrahúss. 20.50 Smart spæjari (15:22) (Get Smart) Gamanþáttaröð um hinn eitursnjalla spæjara Maxwell Smart. Aðalhlutverk: Don Adams. 21.20 Sönn íslensk sakamál (12:16) (Sérsveitin) Í þessum þætti er fjallað um mál þar sem reynt var að ræna tveimur börnum af landi brott. e. Framleiðandi: Hugsjón. 22.00 Tíufréttir 22.15 Raðmorðinginn (2:2) (Messiah) Spennumynd í tveimur hlutum og fjallar um rannsóknarlögreglu- manninn Red Metcalfe og starfs- lið hans sem eru að reyna kló- festa kaldrifjaðan fjöldamorðingja. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. Aðalhlutverk: Ken Stott, Frances Grey, Neil Dudgeon og Jamie Draven. Leikstjóri: Diamuid Lawrance. 23.35 Frasier (24:24) (Frasier) Bandarísk gamanþáttaröð með Kelsey Grammer í aðalhlutverki. e. 0.00 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.25 Dagskrárlok BÍÓMYNDIR 10.00 A Storm in Summer 12.00 The Murders in the Rue Morgue 14.00 Robin Cook’s Accepta- ble Risk 16.00 In a Class of His Own 18.00 Flood: A River’s Rampa- ge 20.00 Law & Order 21.00 W.E.I.R.D. World 23.00 Flood 1.00 Law & Order 2.00 In a Class of His Own 4.00 The Prince and the Pauper SVT2 BBC PRIME NRK1 DR1 SVT1 18.00 Once a Thief 19.45 Behind the Scenes: Once a Thief, The Back- ground Beat 20.00 Coma 21.55 Torpedo Run 23.30 Alfred the Great 1.30 Marie Antoinette TCM DR2 13.30 Hvad er det værd (18) 14.00 Ude i naturen 14.30 VIVA 15.00 Deadline2 15.10 Mode, modeller 15.40 Gyldne Timer 17.15 Made in Denmark: Dræb for Dollars 17.45 Bogart 18.15 Lock, Stock and Two Smoking Barrels 20.00 DR Friland: Nybyggerne 20.30 Bestseller Samtalen - med Jean M. Auel 21.00 Deadline 21.30 Viden Om 22.00 Født for tidligt 22.30 Godnat 8.00 Lægens Bord i Grønland (1:2) 9.30 Den farvede verden 10.10 Profilen 10.35 19direkte 11.05 Ringen Fri 13.20 Nede på Jorden (3:6) 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie 15.00 Jackie Chan (40:52) 15.30 VIPiger 16.00 Kæledyr i gode hænder 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 19direkte 17.30 Rabatten (4) 18.00 Multiskat 19.00 TV-avisen 20.00 Mongolske heste med Julia Roberts 20.55 Onsdags Lotto 21.00 Livet er en drøm (3:4) 21.30 Profession: X (7:8) 22.00 Boogie 23.00 TV-Talenter (8) 23.35 Godnat 16.00 Siste nytt 16.10 Med hjartet på rette staden - Heartbeat (5:12) 17.00 Jordskjelv i Danmark 17.30 Villmark 18.00 Siste nytt 18.05 Rami blir far 18.35 Vagn i Japan (2:6) 19.05 Kunsten å leve - Going All The Way (kv 1997) 20.45 Siste nytt 20.50 Meglerne på Wall Street - Bull (3:22) 21.35 Baby Blues 21.55 RedaksjonEN 22.25 Inside Hollywood/Cybernet 10.00 Rapport 10.10 Trafikmagasinet 11.15 Pennies from Heaven 13.00 Karavanen 14.00 Rapport 14.05 Vad säger Jonas Gar- dell? 14.35 Norske kocken 15.00 Världsmusiken i Europa 16.00 Bolibompa 16.01 Abrakadabra 16.30 Kort om djur 16.35 Rymdens största hjälte 17.00 Caitlins val 17.30 Rapport 18.00 Karavanen 19.00 Världsmästarna 19.30 Bedrooms and Hallwa- ys 21.05 Rapport 21.15 Kulturnyheterna 21.25 Karavanen 14.00 Utfrågningen 16.00 Aktuellt 16.15 Käraste sköldpadda 16.45 Franska badrum 16.55 Lottodragningen 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyheter 17.30 Dykning i Grekland 18.00 Dokumentären: Frackar och grisnollor 18.55 Kort ung film: Molntäcke 19.00 Aktuellt 20.10 Förhörsledarna 21.10 Lotto med Vikinglotto 21.15 Vita huset 22.00 Mannen från U.N.C.L.E. NRK2 SJÓNVARPIÐ 7.00 70 mínútur 15.03 Fréttir 16.00 Pikk TV 18.00 Fréttir 20.00 XY TV 21.03 South Park 22.00 Fréttir 22.03 70 mínútur 23.30 Lúkkið POPPTÍVÍ 5.45 Superted 5.55 Bright Sparks 6.20 Blue Peter 6.45 Garden Invaders 7.15 House Invaders 7.45 Antiques Roadshow 8.15 Bargain Hunt 8.45 Vets to the Rescue 9.15 The Weakest Link 10.00 Dr Who: the Five Doct- ors 10.30 Holiday Swaps 11.00 Eastenders 11.30 Hetty Wainthropp In- vestigates 12.30 Garden Invaders 13.00 Yoho Ahoy 13.05 Toucan Tecs 13.15 Playdays 13.35 Superted 13.45 Superted 13.55 Bright Sparks 14.20 Blue Peter 14.45 Hard Times 15.45 Battersea Dogs Home 16.15 Gary Rhodes 16.45 The Weakest Link 17.30 Holiday Swaps 18.00 Eastenders 18.30 Last of the Summer Wine 19.00 Casualty 20.05 Podge and Rodge’s Tv Bodges 20.20 French and Saunders: Christmas Special 20.45 Suddenly Last Summer SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 21.00 PROVIDENCE Systurnar eiga of marga vonbiðla; sam- viska Joaniar þolir ekki að hún sé á tveimur sénsum í einu og Syd fær ekki frið til að sinna ástinni sinni fyrir óðum aðdánda. Leikkonan Melissa Gilbert, sem betur er þekkt sem Laura í ìHúsinu á sléttunniî, leikur uppstökkan hund- eiganda. segir Sjónvarpið ríkisins þrátt fyrir allt bera höf- uð og herðar yfir sjónvarpsstöðvarnar Þröstur Emilsson 10.05 Distriktsnyheter 13.05 Murphy Brown (23) 13.30 Veterinærene i Det ville vesten 14.03 Vi er fra ...: Tsjekkia 14.30 Miljø over alle grenser 15.55 Nyheter på tegnspråk 17.30 Forbrukerinspektørene 17.55 Borettslaget 18.25 RedaksjonEN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 med Norge i dag 19.30 Faktor 20.00 På skråplanet: Hvorfor meg av alle? 21.00 Kveldsnytt 21.20 Reparatørene 21.30 South Park 21.50 Millionloddet 22.40 Ekstra Bladet HALLMARK 17.30 Muzik.is 18.30 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 19.30 Everybody Love Raymond (e) 20.00 48 Hours 21.00 Philly Kathleen McGuire er flinkur og fjörugur verjandi í Fíladelfíu- borg. Hún á þó ekki sjö dagana sæla, þar sem hún stjórnar ekki aðeins eigin lögmannsstofu held- ur er hún einnig einstæð móðir sem á í stöðugri baráttu við fyrr- verandi eiginmann sinn utan rétt- arsalar og innan enda er kauði saksóknari borgarinnar. 22.00 Law & Order Bandarískir saka- málaþættir með New York sem sögusvið. Þættirnir eru tvískiptir; í fyrri hlutanum er fylgst með lög- reglumönnum við rannsókn mála og er þar hinn gamalreyndi Lennie Briscoe fremstur í flokki en seinni hlutinn er lagður undir rétt- arhöld þar sem hinir meintu saka- menn eru sóttir til saka af einvala- liði saksóknara en oft gengur jafn brösuglega að koma hinum grun- uðu í fangelsi og að handsama þá.. 22.50 Jay Leno 23.40 Dateline (e) 0.30 Law & Order SVU(e) 1.20 Muzik.is Það er öllum hjartanlega sama um skúbbin Við tækið Leiðinlegt hvern- ig litli minnihlut- inn nær oft að draga hlutina niður í svaðið. 10.20 Bíórásin Sneakers (Laumuspil) 12.25 Bíórásin Still Crazy (Sama steypan) 13.05 Stöð 2 Einstæður faðir (A Cool, Dry Place) 14.00 Bíórásin Three to Tango (Þriðja hjólið) 16.00 Bíórásin Hanging Up (Lagt á) 18.00 Bíórásin Mash (Spítalalíf) 20.00 Bíórásin Frequency (Á réttri bylgjulengd) 21.00 Stöð 2 Einstæður faðir (A Cool, Dry Place) 21.00 Sýn X-kynslóðin (Generation X) 22.00 Bíórásin Virus (Veiran) 22.15 Sjónvarpið Raðmorðinginn (2:2) (Messiah) 23.20 Stöð 2 Einnar nætur gaman (One Night Stand) 0.00 Bíórásin Angela’s Ashes (Aska Angelu) 0.00 Sýn (Mia) 2.25 Bíórásin Blue Streak (Löggubófinn) 0.00 Bíórásin Frenzy (Ofsi) Stöð 1 sendir út kynningar Skjámarkað- arinns og fasteignasjónvarp alla daga vikunnar. STÖÐ 1 SKJÁR EINN Þakdúkar og vatnsvarnalög ➜ Þakdúkar og vatnsvarnalög á: ➜ Þök ➜ Þaksvalir ➜ Steyptar rennur ➜ Ný og gömul hús Unnið við öll veðurskilyrði Sjá heimasíðu www.fagtun.is FAGTÚN Brautarholti 8 sími 562 1370 Góð þjónusta ogfagleg ábyrgðundanfarin 20 ár Barnamyndatökur. Gerðu verðsamanburð. Hjá okkur eru allar myndirnar sem þú færð í myndatökunni stækkaðar og fullunnar. Innifalið í mynda- tökunni 12 stækkanir 13 x 18 cm 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma Ljósmyndastofan Mynd sími 565 4207 • www.ljosmynd.is Ljósmyndastofa Kópavogs sími : 554 3020 • www.ljosmynd.is Passamyndatökur alla virka daga STIGAHÚS OG STOFNANIR Teppi í úrvali. Mæli og geri tilboð án skuldbindinga. Mikil reynsla. Teppalagnir ehf. Daníel Kjartansson 8934077 VELÚR GALLAR Stærðir frá XS-L Gullbrá Nóatúni 17 s. 562 4217 • Sendum í póstkröfu

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.