Fréttablaðið - 17.09.2002, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 17.09.2002, Blaðsíða 17
Keypt og selt Til sölu Kojur til sölu. Verð 7000. Kringlótt borð með marmaraplötu kr. 5000. Uppl. í síma 899 5762. Til sölu kerra í þokkalegu lagi og önn- ur sem þarfnast smá aðhlynningar. Selst ódýrt. Uppl. í s. 694-8146 BARNAVAGN. 1 árs lítið notaður Amalie barnavagn úr Rúmfatalagern- um. Kostar nýr 29.900 kr. selst á 15.000 kr. Upplýsingar í síma 6993798 eða 6961979 Rúm, 120x2, til sölu. Ódýrt. áhugasam- ir leiti upplýsinga í síma 553 2123. Til sölu amerískt hjónarúm ca. 4ra ára gamalt á 30.000. Uppl. í s. 461-5286 (Kópavogi) og 846-9652 Rýmingarsala á sjónvarpskápum, allt að 70% afsl. Takmarkað magn. Litsýn ehf, Borgartúni 29, s. 552 7095. Hvítar verslunar- eða lager grindar- hillur og uppistöður. Stærð 60x90 cm, ca. 60 stk. Uppl. í síma 552 1412 eða 561 5465. Ferð f. 2 til Kaupmannah. 2 nætur, morgunm. raunv. 105 þ. selst á sjötíu þ. S: 565 1358 e- kl 18 2 manna sófagrind til sölu, selst ódýrt. Uppl. í s. 561-2513. Til sölu Britax kerruvagn og bílstóll (sett), kr. 30.000. Einnig rúm, 2,0x0,9, 1m hátt, 17.000. Uppl. í síma 5551642 og 8675913 Tilboð. Hamborgari, franskar og sósa aðeins 395. Pizza 67, Austurveri Háaleit- isbraut 68. S. 8006767 BÍLSKÚRSHURÐIR - Tréverk - grindverk - þök - og þéttingar - bílsk.hurðajárn - opnarar - fjarstýringar og gormar. Hall- dór S. 892 7285/554 1510 Óskast keypt Vantar Zip drif (USB tengt) fyrir Machintosh, 100 MB. Uppl. í g2@isl.is Leikfangabílar óskast. Ertu hætt(ur) að leika þér með gömlu bílana þína? Ertu til í að láta þá af hendi gegn vægu gjaldi (eða lána) í göfugum tilgangi? Allar stærðir koma til greina, frá Match- box upp í veglega vörubíla. Hafðu sam- band við Geir í síma 551-4350/897- 8578 Tölvur Vélar og verkfæri Til bygginga Vantar notað byggingatimbur. 1x6 og 2x4. Upplýsingar í síma 897-2298 Verslun 15 ÁRA AFMÆLISTILBOÐ 15-30% af- sláttur. Greifynjan snyrtistofa. S. 587 9310 Þjónusta Barnagæsla Jón Spæjó einkaspæjaraþjónustan ehf. Tökum að okkur njósnir og rann- sóknir fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Uppl. hjá Jóni Spæjó í síma 699 2814 Hreingerningar Tökum að okkur þrif á heimilum. Erum tvær utan af landi og vanar þrif- um. Uppl. í síma 867 7923. Tökum að okkur þrif á sameignum fyrir fyrirtæki og húsfélög. Verð sem koma á óvart. Nostra ehf. 824-1230. Tek að mér þrif í heimahúsum á höf- uðborgarsvæðinu. Uppl. Í S. 692 1291 Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs- sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun, búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl. Uppl. í 587 1488 eða 697 7702 Tek að mér þrif í heimahúsum í Mos- fellsbæ, Grafarvogi, Árbæ og Breið- holti. Er vandvirk, samviskusöm og með mikla reynslu. Uppl. gefur Stein- unn í s: 822-4176. Hreinsum teppi, glugga, loft og veggi. Sorpgeymslur, rennur og tunnur. fyrir húsfélög og fyrirtæki. Teppahreinsun Tómasar, s. 699-6762 Garðyrkja Hellulagnir, snjóbræsla, hleðslur. 15 ára reynsla. Eðalverk ehf. Alfreð 691 6353 Stefán 699 1230 Tökum að okkur hellulagnir, snjó- bræðslur, drenlagnir og ýmis garðverk. Vönduð vinnubrögð, sanngjarnt verð. Steinakarlarnir. Sími 897 7589. Getum bætt við okkur hellulögnum. Garðar, hellur & grjót. S:892-4608 Málarar Málari getur bætt við sig verkefnum. Geri föst verðtilboð. Uppl. í síma 8212526 Meindýraeyðing Meindýraeyðing-Skordýraeyðing. Stífluþjónusta, Hreinsun loftræstikerfa VARANDI. þjón. sími 846-1919 Meindýravarnir Eyðum öllum meindýrum, geitungum, bjöllum, starafló, músum, ofl. Alhliða meindýraeyðing. S: 822 3710. Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 Húsaviðgerðir BLIKKTAK auglýsir. Skipti um þakrenn- ur, klæði steyptarrennur, legg Þök, þak- kanta, álklæðningar, steniklæðningar og öll almenn blikksmíði. Uppl. í síma 861-7733 RAFLAGNIR OG DYRASÍMAÞJÓN- USTA. Endurnýjum í eldri húsum. Töflu- skipti. Tilboð. S: 896 6025. LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699 7280 S.G. Goggar. Önnumst allar múrvið- gerðir. Höfum reynslu í útifloti á svöl- um, tröppum og bílskúrsþökum. Gummi 899 8561 Siggi 899 8237 Tölvur Er tölvan biluð? Mæti á staðinn og kem henni í gang, verð 5000.- S. 6963436 www.simnet.is/togg Tölvuviðgerðir, íhlutir, uppfærslur. Margra ára reynsla, snögg afgreiðsla. KT Tölvur Neðstutröð 8 Kóp. S. 5542187 Dulspeki-heilun Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumaráðningar, huglækningar. 908-6040. kl. 15-2 Hanna. Snyrting Hár.is Mörkinni 1Opið 10-22 alla virka daga lau 10-20 sun 12-17 Hár.is Sími 533-1310 Spádómar ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spurningu morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar Spái í spil og bolla alla daga vikunn- ar. Gef einnig góð ráð og ræð drauma. Uppl. í 5518727 Stella SPÁSÍMINN 908-5666 Stjörnuspá, tarot, talnaspeki, draumráðningar (ást og peningar), spámiðlun og andleg hjálp. Nafnleynd og alger trúnaður. Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Framtíðin, ástin, heilsan, peninga- mál. Tímapantanir í sama síma. Iðnaður Viðgerðir VERKSTÆÐISÞJÓNUSTA. TRÉSMÍÐI OG LÖKKUN. Stigar, handrið, innihurð- ir. Setjum glugga í innihurðir. sjáið www.imex.is IMEX EHF Lyngháls 3 S: 5877660 Gerum við video og sjónvörp sam- dægurs. Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095 Önnur þjónusta GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskipta- fræðingur aðstoðar við samninga í banka, við lögfræðinga, og aðra. Sjáum um að greiða reikningana, nauðunga- sölur og gjaldþrot. Færum bókhald. Fyrirgreiðsla og Ráðgjöf, S: 660 1870, for@for.is, www.for.is Heilsa Heilsuvörur VILT ÞÚ LÉTTAST? Langtímaáætlun- langtímaárangur. Sandra Dögg, HER- BALIFE dreifandi. S. 867-4896 HERBALIFE Grafavogur Eva s: 865 6696 Vogar/Sund Rannsý s: 891 9920 Miðbær/Tún Edda s: 861 7513 Kópavogur Rannveig s: 862 5920 Hafnarfjörður Díana s: 820 7426 4 TIL 5 ÁRA STARFSREYNSLA VILTU LÉTTAST NÚNA? Magni, s. 898 4467, póstnr 221 Ásdís, s. 894 2843, póstnr 112 Fanney, s. 698 7204, póstnr 105 Sigurlaug, s. 897 4858, póstnr 230 Ásta, s. 891 8902, póstnr 111 SJÁLFSTÆÐIR DREIFINGARAÐILAR HERBALIFE Innri og ytri næring Fáðu heilsuskýrslu og frítt sýnishorn. Langtímaárangur Jonna sjálfst. dreifingaraðili 896 0935 & 562 0936 www.heilsufrettir.is/jonna PÍPULAGNIR VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Nýlagnir / breytingar almennt viðhald. S. 897 6613 GÍSLI STEINGRÍMSSON Löggiltur pípulagningameistari MÁLNINGAR- OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Fyrir húsfélög - íbúðareigendur. Málum - smíðum - breytum - bætum. Vönduð vinna, vanir menn. Öll þjónusta á einum stað. HÚSVÖRÐUR EHF S: 533 3434 og 824 2500 TÖLVUVIÐGERÐIR Í HEIMAHÚS OG FYRIRTÆKI !! Kem til þín og kippi tölvunni í lag. Veiti einnig ráðgjöf við val á tölvubúnaði. Láttu nú taka tölvuna í gegn tím- anlega fyrir skólabyrjun. Góð þjónusta. Þekking / Reynsla. SÍMI: 848-6746 www.vefsmidjan.is GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA TRÉSMÍÐAVÉLAR Sambyggð vél með spónsugu, verðtilboð: 330.000 m. vsk. Einnig aðrar vélar smáar og stórar. Vandaðar vörur - gott verð - góð þjónusta. Hafðu samband við Gylfa í síma 555-1212 Hólshrauni 7, 220 Hafnarfirði www.gylfi.com FARTÖLVUR Höfum til sölu Jetbook fartölvur beint frá USA. Hagstætt verð á gæða vélum. T. D. Jetbook 7800 Pentium 4 cel. 1,7 GHZ 256 DDR vinnsluminni 20 GB HD, 8XDVD Modem, LAN TV / OUT, Taska Verð 156.700.- UPPLÝSINGAR Í S. 694 4293 EH TÖLVUÞJÓNUSTAN EHF NÝJA VÖRUSENDINGIN ER KOMIN Rósatréshúsgögn, silfur, kristall, ljósakrónur, lampar og mikið úrval af gjafavöru. Hjá ÖMMUANTIK Hverfisgötu 37 Sími : 552 0190 Opið 11 - 18 Laugardaga 12 - 16 ÞRIÐJUDAGUR 17. september 2002 17 smáauglýsingar sími 515 7500 Smáauglýsingadeild Fréttablaðsins Þverholti 9, 105 Reykjavík: Sími 515 7500 Veffang: frett.is smáauglýsingar Nú er opið lengur Í dag svörum við í 515 7500 frá kl. 8 til 22 Í dag tökum við á móti þér í Þverholti 9 frá kl. 8 til 19Við erum á frett.is allan sólarhringinn Öflugur heimamarkaður LONDON Sýningargestir, sem hafði verið boðið að vera við opnun sýningar spænska listamannsins Santiago Sierra í Lisson-gallerí- inu í London, urðu ævareiðir þeg- ar þeir komu að luktum dyrum. Það varð til að auka enn á reiðina að allt var þetta með ráðum gert og gestirnir reyndust, þegar til kom, sjálfir vera sýningaratriðið. Sierra hugðist með þessu uppá- tæki gefa pólitíska yfirlýsingu um hversu óþolandi er að koma að byggingum sem eru lokaðar af fjárhagsástæðum. En gjörning- urinn tókst ekki sem skyldi þar sem gestirnir kunnu ekki að meta grínið. Þeir héngu ólundarlegir fyrir utan Lisson-galleríið og hringdu í vini og kunningja til að segja þeim að ómaka sig ekki á sýninguna, en flestir höfðu von- ast til að lenda í skemmtilegu opnunarpartýi. Forstjóri Lisson, Nicholas Logsdail, segir marga hafa haft samband, bæði til að lýsa hneykslan og reiði, en líka til að láta í ljós hrifningu á framtak- inu. Santiago Sierra hefur áður verið umdeildur, nýlega vakti hann almenna reiði með sýningu í Birmingham. Þar notaði hann myndbandsspólur sem sýndu karlmenn njóta ásta, en ástarsen- urnar þóttu afar grófar og sýn- ingin var þar að auki aðgengileg börnum. Annar gjörningur Sierra var að tattóvera bak gleðikonu í skiptum fyrir smá skammt af heróíni. „Sýning“ Sierra í Lisson-gall- eríinu stendur til 16. október, en þá verða dyr safnsins opnaðar á ný og meistari Sierra mun frem- ja gjörning innandyra.  Nýtt listasafn í London: Öskureiðir sýningargestir GALLERY LISSON Þessi verk voru sýnd í galleríinu fyrr í sum- ar. Þá var safnið opið gestum en nú stan- da sýningargestir öskureiðir utandyra.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.