Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.09.2002, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 17.09.2002, Qupperneq 20
Fylgdist með KR og Fylki á Sýn.Til að vera umræðuhæfur dag- inn eftir. Í stuttu máli: Fylkir er betra lið en KR. Liprara, leiknara og léttara. KR - markið var þó á h e i m s m æ l i - kvarða. Jón Skaptason hefur stækkað mikið frá því ég sá hann síðast. Snorri Sturluson lýsti leiknumvel. Nýtir sér norðlenska fram- burðinn í blæbrigðaríkri rödd sem er allt að því ómfögur á köfl- um. Snorri hefur einnig betra vald á íslenskri tungu en gerist og gengur með íþróttafréttamenn. Sérstaklega þegar kemur að orða- tiltækjum. Annars ættu sjón- varpsstöðvarnar að fjárfesta í nokkrum eintökum af bók Jóns G. Friðjónssonar, Mergur málsins - um íslensk orðatiltæki, uppruna þeirra og sögu. Það myndi gefa knattspyrnulýsingunum nýja vídd. Ífréttum af sænsku kosningun-um dundi orðið „útgönguspá“ á hlustendum. Í kosningafrétt Stöðvar 2 var orðið notað minnst sjö sinnum án skýringa. Í fréttum ríkisútvarpsins var orðið skýrt strax í fyrstu setningu sem svör átta þúsund sænskra kjósenda á leið frá kjörstað. Loks hefur ríkisútvarpið látiðundan kröfu greiðenda afnota- gjalda og sett Spegilinn aftur á dagskrá. Nú verður aftur gaman að elda og eitthvað á að hlusta á meðan kartöflurnar sjóða.  17. september 2002 ÞRIÐJUDAGUR 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Róbert bangsi (13:37) 18.30 Purpurakastalinn (8:13) (Lavender Castle) Teiknimyndasyrpa um æv- intýri sem gerast í Purpurakastal- anum, borg sem svífur um í geimnum. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Áskorun víkinganna Þáttur um afl- raunamót sem fram fór á Rimini. Dagskrárgerð: Ragnar Santos. 20.55 Merce Cunningham (Merce Cunn- ingham: A Lifetime of Dance) Heimildarmynd um einn fremsta danshöfund heims, Merce Cunn- ingham. Myndin er sýnd í tilefni af komu hans og dansflokks hans til landsins en hann sýnir hér 24. september. 22.00 Tíufréttir 22.15 Njósnadeildin (2:6) (Spooks) sem glímir m.a. við skipulagða glæpa- starfsemi og hryðjuverkamenn. Aðalhlutverk: Matthew MacFayden, Keeley Hawes, Jenny Agutter, Anthony Head, Hugh Laurie, Lorcan Cranitch, Peter Firth og Lisa Faulkner. 23.10 Beðmál í borginni (48:48) (Sex and the City) Bandarísk þáttaröð um blaðakonuna Carrie og vin- konur hennar í New York. e. 23.45 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.10 Dagskrárlok BÍÓMYNDIR 8.00 Spoils of War 12.00 Champagne Charlie 14.00 Spoils of War 16.00 Down in the Delta 18.00 Hans Christian Ander- sen 20.00 Law & Order II 21.00 The Wishing Tree 23.00 Hans Christian Ander- sen 1.00 Law & Order II 2.00 Down in the Delta 4.00 Norman Rockwell’s Breaking Home Ties SVT2 BBC PRIME NRK1 DR1 SVT1 18.00 Butterfield 8 20.00 The Accidental Tourist 22.20 Once a Thief 0.15 A Very Private Affair 2.05 Operation Crossbow TCM DR2 13.30 Det’ Leth (25) 14.00 Når elefantungen meld- er sin ankomst 14.30 Bestseller 15.00 Deadline 17:00 15.10 High 5 (7:13) 15.40 Gyldne Timer 17.00 Sagen ifølge Sand 17.30 DR-Friland: Nybyggerne 18.00 I dinosaurernes fodspor 18.30 Viden Om 19.00 Wire in the Blood (5:6) 20.00 Udefra 21.00 Deadline 21.30 Fra baggård til big busi- ness (1:5) 22.10 Godnat 8.00 Rabatten (6) 9.30 Tag del i Danmark (7:8) 10.00 TV-avisen 10.10 Horisont 10.35 19direkte 11.05 Det radikale venstres landsmøde 11.50 Bestseller 12.20 VIVA 12.50 Lægens Bord 13.20 Hokus Krokus (5) 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie 15.00 Barracuda 16.00 Naturpatruljen (4:10) 16.30 TV-avisen 17.00 19direkte 17.30 Hvad er det værd (22) 18.00 Når elefantpasserne møder deres overmænd 18.30 Nede på Jorden (6:6) 19.00 TV-avisen 19.25 Profilen 19.50 SportNyt 20.00 Skabt for hinanden - The Perfect Nanny 21.30 OBS 21.35 Dommervagten (12) 22.20 Boogie 23.20 Godnat 16.00 Siste nytt 16.10 Alt for kjærligheten - The Things You Do For Love 17.00 Forbrukerinspektørene 17.30 Minner fra „Lille lørdag“ 18.00 Siste nytt 18.05 Stereo 18.30 Pokerfjes 19.00 Rotlaus ungdom - Rebel without a cause (kv - 1955) 20.45 Siste nytt 20.50 Tore på sporet 22.00 Standpunkt 8.30 Skolakuten 10.00 Rapport 10.10 Debatt 12.40 Far till sol och vår 14.00 Rapport 14.20 Mat 15.00 Gröna rum 15.30 Världsmästarna 17.00 Välkommen till 2030 17.25 Spinn topp 1 17.30 Rapport 18.00 Uppdrag granskning 19.00 Trafikmagasinet 19.30 Hotellet (14:15) 20.15 Garva här! - Smack The Pony (2:7) 20.40 Rapport 20.50 Kulturnyheterna 21.00 Pole position 21.25 Hårda tag 22.15 Nyheter från SVT24 13.30 Agenda 14.30 Fotbollskväll 15.10 Ramp 15.40 Nyhetstecken 16.00 Aktuellt 16.15 Go¥kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyheter 17.30 Ekg 18.00 Rastignac (6:8) 18.55 Anslagstavlan 19.00 Aktuellt 20.10 Kamera: En dag i sept- ember 21.45 En röst i natten - Midnight Caller 2 (12:21) 22.35 Glimtar från Italien 23.05 Skolakuten NRK2 SJÓNVARPIÐ 18.00 Fréttir 19.02 Ferskt 20.00 XY TV 21.03 Freaks & Geeks (7:22) Dramatískur gamanþáttur. 22.00 Fréttir 22.03 70 mínútur POPPTÍVÍ 7.15 House Invaders 7.45 Going for a Song 8.15 Home Front 9.15 Animal Hospital 9.45 Ballet Shoes 10.45 The Weakest Link 11.30 Passport to the Sun 12.00 Eastenders 12.30 House Invaders 13.00 Going for a Song 13.30 Bits & Bobs 13.45 The Story Makers 14.05 Angelmouse 14.10 Clever Creatures 14.35 Run the Risk 15.00 Big Cat Diary 15.30 Ready Steady Cook 16.15 The Weakest Link 17.00 Delia’s How to Cook 17.30 Bargain Hunt 18.00 Eastenders 18.30 Lee Evans - So What Now? 19.00 Game On 19.30 Dinnerladies 20.00 Maternity 21.00 Turf Wars 21.30 Jack of Hearts 22.30 Top of the Pops Prime 23.00 Reputations: Maria Callas: a Big Destiny 0.00 Reputations: Janis Joplin 1.00 Great Romances of the 20th Century 1.30 Great Romances of the 20th Century 2.00 Blood On the Carpet SÝN FÓTBOLTI KL. 18.30, 20.40 MEISTARADEILD EVRÓPU Meistaradeild Evrópu er hafin á nýjan leik en þar mætast bestu félagslið álf- unnar. Þrjátíu og tvö lið taka þátt í riðlakeppninni og er þeim skipt í átta riðla. Arsenal, Liverpool, Manchester United og Newcastle eru öll með í bar- áttunni. hvetur íþróttafréttamenn til að kynna sér frá- bæra bók um íslensk orðatiltæki. Eiríkur Jónsson 10.05 Distriktsnyheter 13.05 Etter skoletid 13.10 Puggandplay 13.30 Se det! 16.30 Lokomotivet Thomas og vennene hans 17.00 Dagsrevyen 17.30 Ut i naturen: Ei reise langs Rauma elv 17.55 Retro 18.25 Brennpunkt 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 med Norge i dag 19.30 Standpunkt 20.15 Extra-trekning 21.30 OJ - alt for Norge 21.00 Kveldsnytt 21.20 Våre små hemmelighet- er (3:13) 22.05 Stereo 22.30 Pokerfjes HALLMARK 17.30 Muzik.is 18.30 Djúpa laugin (e) 19.30 Girlfriends (e) 20.00 The Bachelor Piparsveinninn Alex sem lýsir sjálfum sér sem „heill- andi, fyndnum og gáfuðum“ og hefur gaman af sundi, skíðaferð- um og rómantík leitar durum og dyngjum að hinni einu réttu. 25 ungar og heillandi konur eru boðnar og búnar til fylgilags við hann og í þáttunum má sjá hvernig honum gengur að finna fjallið eina. Hver þeirra hreppir hnossið? 20.50 Haukur í horni 21.00 Innlit/útlit Innlit/útlit snýr aftur á SKJÁEINUM, fjórða veturinn í röð. Valgerði Matthíasdóttur til halds og traust verður sem fyrr Friðrik Weisshappel og nýr liðsmaður þáttarins er Kormákur Geirharðs- son, fyrrum stórkaupmaður í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar. Eins og áður verður fjall- að um hús og híbýli Íslendinga heima og erlendis, fasteignir, hönnun, arkitektúr, skipulagsmál og fleira. Nýjungar í innréttingum og byggingarefnum kynntar og þjóðþekktir einstaklingar koma í þáttinn í leit að fasteign eða til að selja. 21.50 Haukur í horni 22.00 Judging Amy 22.50 Jay Leno 23.40 Law & Order: Criminal Intent (e) 0.30 Muzik.is Mergur málsins Við tækið „Nýtir sér norð- lenska fram- burðinn í blæ- brigðaríkri rödd sem er allt að því ómfögur á köflum.“ 8.50 Bíórásin Talk of Angels (Athvarf englanna) 10.25 Bíórásin O.K. Garage (Verkstæðið) 12.00 Bíórásin Wishful Thinking (Óskhyggja) 12.40 Stöð 2 Mesti asninn (Le Diner de Cons) 13.30 Bíórásin Talk of Angels (Athvarf englanna) 15.05 Bíórásin O.K. Garage (Verkstæðið) 16.40 Bíórásin Wishful Thinking (Óskhyggja) 18.10 Bíórásin Fairy Tale - A True Story (Ævintýri - sönn saga) 20.00 Bíórásin Norma Jean and Marilyn 22.00 Bíórásin Ambushed (Fordómar) 22.25 Stöð 2 Mesti asninn (Le Diner de Cons) 0.00 Bíórásin B. Monkey (Apakötturinn) 2.00 Bíórásin Letters From a Killer (Bréf frá morðingja) 3.40 Bíórásin The Substance of Fire (Fastur í fortíðinni) 5.20 Bíórásin Norma Jean and Marilyn Stöð 1 sendir út kynningar Skjámarkað- arinns og fasteignasjónvarp alla daga vikunnar. STÖÐ 1 SKJÁR EINN Bæjarhrauni 8 S 565 1499 TIL BO Ð Mörkinni 6, sími 588 5518. Síðustu dagar Yfirhafnir í úrvali Klassa stuttkápur 50% afsláttur Ullarkápur 50% afsláttur Fallegar vörur á kr. 2.000 FYRISTIR KOMA – FYRSTIR FÁ STÓR ÚTSALA Opnið 9-18 virka daga og 10-15 laugardaga. Tökum að okkur alla almenna húsamálun, sandspörtlun, húsaviðgerðir og háþrýstiþvott. -Bjóðum upp á föst verðtilboð eða tímavinnu. -Leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð og snyrtilega umgengni -Fáðu fagmenn í verkið og hafðu samband símar: 8982786 & 8622628

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.