Fréttablaðið - 30.10.2002, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 30.10.2002, Blaðsíða 21
F í t o n / S Í A F I 0 0 5 5 7 9 Í Viðskiptaháskólanum á Bifröst nota allir nemendur fartölvur við verkefnavinnslu, í fyrirlestrum og prófum. Þráðlaust netkerfi ásamt ljósleiðara tengir nemendur og kennara saman innan háskólaþorpsins en skólinn kappkostar að vera ávallt í fremstu röð á þessu sviði. Við höfum átt því láni að fagna að hafa ATV sem helsta samstarfsfyrirtæki skólans í upplýsinga- og tölvumálum undanfarin tvö háskólaár. Skólinn hefur mjög góða reynslu af því samstarfi. Compaq ferðavélar hafa reynst sérlega vel en mikilvægara er þó að þjónusta ATV er til fyrirmyndar. Góð þjónusta við tölvunotendur er að mínu mati mikilvægara en allt annað. „Góð þjónusta við viðskiptavininn er að mínu mati mikilvægari en allt annað.“ Ólafur Bjarni Guðmundsson. netstjóri Viðskiptaháskólans á Bifröst. – leiðandi í lausnum Skeifunni 17 108 Reykjavík Sími 550 4000 Fax 550 4001 Aco Tæknival

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.