Fréttablaðið - 21.11.2002, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 21.11.2002, Blaðsíða 22
Cris Owen var vinsæl stelpa ípoppbransanum á níunda ára- tugnum. Þetta voru unisex tímar í tískuheiminum. Kynímyndin var frekar óljós og allt gert til að gera manni nánast ókleift að þekkja kynin í sundur. Karlmenn notuðu augnskugga og farða. Þessir kynlausu tímar leystu ekki vandamál Cris Owen. Hún var strákur sem bjó í líkama stelpu. Nú er Cris Owen karlmaður um fertugt og býr í Finnlandi. Sjón- varpið sýndi sænska heimildar- mynd um Cris Owen. Hann ræddi af mikilli einlægni um vandamál sín og óhamingju. Það hlýtur að teljast töluverður baggi í lífinu að vera fæddur í líkama af röngu kyni. Saga Cris var saga óhamingju vegna áskapaðra örlaga. Hann lifði í ör- væntingu sem kona megnið af lífi sínu. Hann birtist sem einlægur maður sem vissi nákvæmlega hvar hann stóð í tilverunni. Hann gerði sér fullkomlega grein fyrir að kyn- skiptin breyttu ekki öllu um líðan hans. Cris átti aldrei í nánum líkam- legum kynnum við neinn. Hann hafði ekki löngun til þess sem kona. Líf hans er fullt söknuðar yfir því að eiga enga þroskasögu sem kyn- vera í réttum líkama. Þetta var í senn sorgleg og fróðleg saga. Ein af þessum sögum sem sópa venjuleg- um hversdagsvandamálum út af borðinu. Hvað er hversdagslegt angur samanborðið við djúpstæðan harm sem byggir á því að maður getur ekki verið sá sem maður er? Kynskiptin breyttu miklu fyrir Cris. Þau færðu honum að ein- hverju marki líkama sem fellur að persónu hans. Þau breyttu hins veg- ar ekki þeim grundvallarharmi sem örlögin skópu honum. Þau gerðu hann aðeins bærilegri. ■ 21. nóvember 2002 FIMMTUDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 20.02 XY TV 21.04 Íslenski Popp listinn 22.02 70 mínútur 23.10 Ferskt horfði á stórfróðlega heimildarmynd um Cris Owen, sem örlögin sviku um rétt kyn. Hafliði Helgason 22 Kynleg örlög Við tækið SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 16.05 Bodies Rest and Motion (Rótleysi) 18.00 Rain man (Regnmaðurinn) 20.10 Brink! (Hjólaskautagengið) 22.00 Star Wars Episode V: The Empire Strikes (Stjörnu- stríð) 0.05 Snatch (Gripinn, gómaður, negldur) 2.00 Midnight Run (Tímahrak) 4.05 Carrie 2 (Rage: Carrie 2) BÍÓRÁSIN OMEGA 18.00 Fólk - með Sirrý (e) 19.00 Will & Grace (e) 19.30 Everybody Loves Raymond (e) 20.00 Malcolm in the middle 20.30 Ladies man 20.55 Haukur í horni 21.00 The King of Queens 21.30 The Drew Carey Show 22.00 Temptation Island 22.50 Jay Leno 23.40 Law & Order (e) 15.00 Landsleikur í fótbolta Sýnd verður upptaka af leik Þjóðverja og Hollendinga sem fram fór í gærkvöldi. e. 16.45 Landsleikur í fótbolta Sýndir eru valdir kaflar úr vináttuleik karlalandsliða Eistlands og Íslands sem fram fór í Tallinn í gær. e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar Endursýnd- ur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Sagnalönd - Perlukafarar (1:13) (Lands of Legends)Heimildarmynda- flokkur um átrúnað manna á dýr og gamlar sagnir af honum á ýmsum stöðum í veröldinni. Í þessum þætti er sagt frá perluköfurum. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Landsmót hestamanna (1:2) Fyrri þáttur af tveimur um landsmótið sem fram fór á Vindheimamelum í Skagafirði í sumar. 20.35 Nigella (8:10) (Nigella Bites)Nigella Lawson sýnir listir sínar í eldhúsinu. 21.05 Kviðdómurinn (5:6) (The Jury) 22.00 Tíufréttir 22.20 Beðmál í borginni (10:19) (Sex and the City) 22.50 Soprano-fjölskyldan (5:13) (The Sopranos III) e. 23.50 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.10 Dagskrárlok SJÓNVARPIÐ ÍÞRÓTTIR KL. 20.00 LANDSMÓT HESTAMANNA Landsmót hestamanna var hald- ið á Vindheimamelum í Skaga- firði fyrstu vikuna í júlí í sumar. Aðsókn að mótinu var með allra mesta móti, ríflega 9 þúsund manns í prýðilegu veðri. Margir töldu hross á mótinu betri en nokkru sinni og bera gott vitni framförum í hrossarækt. Keppni og skemmtan var lífleg á lands- mótinu. Bandarískir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans og Arthur, hinn stórfurðu- lega tengdaföð- ur hans. Doug fær jólabónus. Carrie vill fjár- festa hann í nýju netfyrir- tæki. Þau leggja því í ævintýri í nýja hagkerfinu. Arthur keppir við nágrannana um hver er með flottustu jólaskreyt- ingarnar. 16.05 Bíórásin Bodies Rest and Motion (Rótleysi) 18.00 Bíórásin Rain man (Regnmaðurinn) 20.10 Bíórásin Brink! (Hjólaskautagengið) 21.00 Sýn Af himnum ofan (It Came from the Sky) 22.00 Bíórásin Star Wars Episode V: The Empire Strikes (Stjörnustríð) 22.00 Stöð 2 Lokaorðið (The Last Debate) 23.35 Stöð 2 Reykmerki (Smoke Signals) 0.05 Bíórásin Snatch (Gripinn, gómaður, negldur) 1.00 Stöð 2 Sáttmálinn (Covenant) 2.00 Bíórásin Midnight Run (Tímahrak) 4.05 Bíórásin Carrie 2 (Rage: Carrie 2) 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller FYRIR BÖRNIN SÝN 18.00 Sportið með Olís 18.30 Heimsfótbolti með West Union 19.00 Pacific Blue (16:35) (Kyrra- hafslöggur) 20.00 Sky Action Video (4:12) (Hasar úr lofti) 21.00 It Came from the Sky (Af himnum ofan)Heillandi ævintýri um lítinn dreng sem kallar til tvo anda í örvæntingarfullri tilraun sinni til að bjarga hjóna- bandi foreldra sinna. Aðal- hlutverk: Yasmine Bleeth, Christopher Lloyd, John Ritter, Jobeth Williams. Leikstjóri: Jack Bender. 1999. 22.30 Sportið með Olís 23.00 HM 2002 (Kína - Kosta- ríka) 1.00 Sky Action Video (4:12) (Hasar úr lofti)Magnaður myndaflokkur um mann- legar raunir. Sýndar eru einstakar fréttamyndir af eftirminnilegum atburðum eins og náttúruhamförum, eldsvoða, gíslatökum, flug- slysum, óeirðum og eftir- för lögreglu. 1.45 Dagskrárlok og skjáleikur Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Three Sisters (1:16) 13.00 Smoke Signals (Reyk- merki) Aðalhlutverk: Adam Beach, Evan Adams. Leik- stjóri: Chris Eyre. 1998. 14.30 Dawson’s Creek (12:23) 15.15 Chicago Hope (22:24) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours 17.45 Ally McBeal (18:21) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Fáðu 19.00 Ísland í dag 19.30 Andrea 20.00 The Agency (12:22) 20.50 Panorama 20.55 Fréttir 21.00 Silent Witness (2:6) 21.55 Fréttir 22.00 The Last Debate (Lokaorð- ið)Aðalhlutverk: Peter Gallagher, James Garner, Audra McDonald. Leik- stjóri: John Badham. 2000. 23.35 Smoke Signals (Reyk- merki) sjá að ofan. 1.00 Covenant (Sáttmálinn)Að- alhlutverk: Jane Badler. Leikstjóri: Walter Grauman. 1985. Bönnuð börnum. 2.10 Ally McBeal (18:21) 2.55 Ísland í dag 3.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Líf hans er fullt söknuðar yfir því að eiga enga þroska- sögu sem kyn- vera í réttum líkama. SKJÁR 1 ÞÁTTTUR KL. 21.30 KING OF QUEENS 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Jonna Quests, Með Afa 18.00 Sjónvarpið Stundin okkar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.