Fréttablaðið - 07.02.2003, Page 7
Ef þú átt spariskírteini á gjalddaga 10. febrúar hætta þau að ávaxtast
frá og með þeim degi. Þau þarf því að innleysa og taka ákvörðun
um áframhaldandi ávöxtun.
Kaupþing býður mikið úrval af öruggum eignaskattsfrjálsum sjóðum
þar sem þú getur ávaxtað sparnaðinn þinn áfram. Þeirra á meðal eru:
Á Sjóðavef Kaupþings, www.kaupthing.is\sjodir og á vefsíðunni www.sjodir.is
geturðu gert samanburð á verðbréfasjóðum og skoðað árangur þeirra.
Komdu við í Ármúla 13 eða hringdu í síma 515 1500.
Viltu geyma sparnaðinn
undir koddanum eða láta
hann ávaxtast áfram?
SPARISKÍRTEINI TIL INNLAUSNAR 10. FEBRÚAR
A
B
X
/S
ÍA
9
03
01
13
Spariskírteinadeild (12,9% meðal-ársávöxtun sl. 24 mánuði)
Húsbréfadeild (15,1% meðal-ársávöxtun sl. 24 mánuði)
Einingabréf 2 (12,8% meðal-ársávöxtun sl. 24 mánuði)
Einingabréf 8 (14,3% meðal-ársávöxtun sl. 24 mánuði)