Fréttablaðið - 07.02.2003, Síða 15

Fréttablaðið - 07.02.2003, Síða 15
GeForce4 Ti4200 skjákortið er með 128MB minni. Kortið er með tvo skjáútganga. Þannig getur þú tengt tvo skjái við vélina og notað þá báða í einu. Hver vill ekki vinna með Excel í öðrum skjánum og Powerpoint í hinum... og draga svo gögn á milli skjáa! Media Bay - les öll kort! Í vélinni er svokallað Media Bay en það gerir þér kleyft að lesa nánast allar tegundir minniskorta. Frábært t.d. fyrir þá sem nota stafrænar myndavélar með minniskorti. Styður: Sony Memorystick, SmartMedia-, Compact Flash- MultiMedia- og SecureDigital- kort Í Medion V6 er GeForce4 Ti4200 skjákort með VIVO (Video in & Video out). Þetta gerir þér kleyft að taka gömlu VHS snældurnar og brenna þær á DVD diska. Í Medion V6 er svokallað Super-Drive. Í þessu drifi getur þú lesið og skrifað DVD diska auk venjulegra geisladiska. • Star Wars: Episode 2 - Attack of The Clones (2 DVD diskar) fylgir • 2 stk af tómum skrifanlegum DVD diskum fylgja • 2.66 GHz Intel Pentium 4 (512KB / 533 MHz FSB) • 15“ iiyama hágæða flatskjár • 512 MB DDR 266 MHz minni • 120 GB 7200 sn. harður diskur • NVIDIA GeForce4 Ti4200 128MB DDR skjákort - VIVO, Video inngangur og útgangur • DVD-R/RW mynddiskaskrifari • 10/100 ethernet • 6 rása hljóðstýring • Skrunmús og lyklaborð • FireWire tengi (að framan og að aftan) • USB 2.0 tengi (að framan og að aftan) • Media Bay, les nær öll minniskort. • Windows XP Home Edition • MS Works Suite 2003 - MS Word 2002 - MS Works 6.0 - MS Encarta World Atlas 2001 - MS Picture IT! 2002 - MS Autoroute Express 2002 • Tveggja ára ábyrgð STK AÐEINS 200 BT Smáralind • BT Akureyri • BT Egilsstöðum Greiðsluskilmálar: VISA • EUROCARD TÖLVULÁN BANKA OG SPARISJÓÐA 2X FireWire tengi Tengið (IEEE-1394) gerir stafræna myndvinnslu að raunveruleika. Leikur einn er að færa inn myndskeið af stafrænni upptökuvél og klippa til, laga og breyta. 400 Mbit/s gagnaflutningur eða 33x hraðvirkara en gömlu USB tengin. Nýjasta útgáfan af þessum geysivinsæla hugbúnaðarpakka fylgir Medion V6 vélinni. • Word - ritvinnslan • Works 7.0 - hugbúnaðurinn • Money 2003 - heimilisbókhaldið • Picture It! - Myndvinnsluforritið • Encarta Standard - Fjölfræðibók • AutoRoute - Rafrænt landakort og vegvísir 199.999 Listi yfir söluhæstu framleiðendurna á síðasta ársfjórðungi 2002. Heimild: Computer Reseller News 31.janúar 2003 FYLGIR 2. sæti Fujitsu-Siemens 3. sæti HP 4. sæti Dell 5. sæti Acer Allt um Medion á www.bt.is er fyrsti söluaðili MEDION á Íslandi BT Skeifunni • BT Hafnarfirði • BT Kringlunni R/RW Fyrsta sæti í Þýskalandi Færðu gömlu myndböndin á DVD! Media Bay les öll kort! Skrifaðu DVD diska! 2003 útgáfan af Microsoft Works Suite Notaðu tvo skjái! Firewire tengi! Þú færð ekki öflugri ... vél á betra v erði!

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.