Fréttablaðið - 07.02.2003, Page 25

Fréttablaðið - 07.02.2003, Page 25
FÖSTUDAGUR 7. febrúar 2003 Sendu SMS skeytið „BT“ á 1415 (Tal) - 1848 (Síminn) Gluggi>nýtt>BT (BTGSM, Rautt, Íslandssími) SMS-ið kostar kr. 99,- Með þátttöku ertu orðinn meðlimur í SMS klúbb BT TÍUNDI HVER VINNUR! HE ILD ARV ERÐMÆ TI VINNING A 1.000.000 1 3 400 450 2000 SK JÁVARPI AÐ VERÐMÆT I kr. 249.950 NÝSTÁRLEG BLÚSSA Þessi glæsilega sýningarstúlka sýndi föt á Gaudi-tískusýningunni í Barcelona á Spáni í fyrradag. Þar klæddist hún buxum og blússu eftir hönnuðina Victorio og Lucchino. AP/M YN D SNIPES Wesley Snipes lék meðal annars í mynd- inni Blade. Wesley Snipes: Borgaði ekki af hús- inu sínu KVIKMYNDIR Höfðað hefur verið mál á hendur leikaranum Wesley Snipes vegna þess að hann hefur ekki borgað af húsnæðisláni sínu. Húsið hans, sem er gríðarstórt, er staðsett í Isleworth á Flórída. Í málshöfðuninni er því haldið fram að Snipes hafi ekki borgað af húsinu í október á síðasta ári og skuldi því um 50 milljónir króna. Fjölmargar stjörnur eiga hús í Isleworth, þar á meðal kylfingur- inn Tiger Woods og körfubolta- maðurinn Shaquille O’Neal. ■

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.