Fréttablaðið - 14.02.2003, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 14.02.2003, Blaðsíða 28
Vandaðar bílskúrshurðir á hagstæðu verði Bílskúrshurðaopnari Motorlift 2000 5746562 2 fjarstýringar, hlíf yfir ljósaperu, rofi á vegg. Verð áður 29.978 kr. Nú 21.995kr. Motorlift 1000 Verð: 19.890kr. STANDARD+ bílskúrshurðirnar frá Garaga eru framleiddar undir ströngu eftirliti í mörgum stærðum og litum. Framleiddar með varanleika og fallega hönnun í huga. Garaga bílskúrshurðir Verðdæmi: Garaga Standard+, 244x210 sm Verð áður 71.042 kr. Nú 59.880kr. Sjálfvirkir bílskúrshurðaopnarar þykja orðið sjálfsögð þægindi hjá þeim sem á annað borð eiga bílskúr. Á Íslandi hefur hefur þeim stöðugt fjölgað sem fá sér slíkt tæki. Þeim sem ekki hafa fengið sér bílskúrshurðaopnara en hafa hug á því, er ráðlagt að yfirfara hjá sér bílskúrshurðina. Hurðin verður að vera þannig stillt að hún sé létt upp og ekki síður létt niður. Ef hurðin er of þung niður getur hún unnið á móti sjálfvirk- um öryggisbúnaði í opnaranum sem gerir það að verkum að hurðin stoppar og fer upp aftur. Þess má geta að þessi búnaður er í Motorlift bílskúrshurða- opnaranum frá Chamberlain og fer í gang verði einhvers konar viðnám. Með þessu vilja framleiðendur koma í veg fyrir skemmdir til að mynda ef bíllinn stöðvast í hurðargatinu. Uppsetning á bílskúrshurðaopnurum er ekki flókin. Þrátt fyrir það mæla sölumenn með að fagmenn séu fengnir því gæta þarf að ýmsum atriðum. Til dæmis þarf bílskúrshurðajafnarinn að vera rétt stilltur en illa stillt hurð með röngum álagspunktum getur orðið til að eyðileggja búnaðinn. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað með bílskúrshurðaopnurum. Með Motorlift fylgja tvær fjarstýringar og veggrofi. Þá kviknar sjálfkrafa ljós með hurða- opnaranum sem logar í allt að fimm mínútum. Með þessu kemst fólk hjá því að fikra sig áfram í myrkrinu. Þá er hægt að fá ýmsan aukabúnað svo sem „mini“ fjarstýringu í formi lyklakippu, lykilrofa úti, öryggisgeisla og öryggis- vír til aftengingar sem hugsaður er sem neyðaropnari verði rafmagnslaust. Motorlift opnararnir eru keðjudrifnir og passa við flestar bílskúrshurðir. Bílsskúrshurðaopnari - sjálfsögð þægindi 11 Sveigjanleg riffluð gúmmíþétting Vönduð tvöföld þétting á hverri flekasamstæðu Stálplötur fyrir lamir og handfang 0,40 mm, G-60 galvanhúðað stál Sprautupressuð polyurethane einangrun Viðarkantur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.