Fréttablaðið - 10.03.2003, Blaðsíða 24
10. mars 2003 MÁNUDAGUR
Spaugstofan hefur verið æði mis-jöfn síðan hún hóf útsendingar
á ný eftir að hafa verið hætt í
nokkur ár. Hún hefur verið frekar
slöpp fyrir utan nokkra stórgóða
spretti sem hafa sýnt svo ekki
verður um villst að spaugstofu-
menn geta þetta enn þá.
Þeir eru jafnan bestir þegar
handritsdrögin eru skrifuð fyrir þá
í fréttatímum, spjallþáttum og síð-
um dagblaðanna þannig að síðasta
fréttavika var alger gullnáma fyrir
þá og úrvinnsla þeirra á hráefninu
sem fékkst á spottprís í Bónus og
stjórnarráðinu var bráðsniðug og
þátturinn Sönn íslensk svakamál
komst líklega býsna nærri kjarna
málsins, þó þetta væri allt sett
fram í hálfgerðum hálfkæringi.
Samkvæmt þeim bókmennta-
fræðum sem ég las í Háskólanum
er víst ekki hægt að paródera
paródíu, þannig að Spaugstofu-
menn hafa væntanlega staðið
frammi fyrir þeirri staðreynd að
þeir gætu ekki toppað skrípaleik
liðinna daga. Þeir gripu því á það
ráð að setja saman snaggaralega
fréttaskýringu og reyndu að kom-
ast að kjarna málsins á manna-
máli. Alls ekki galið og útgáfa
Spaugstofunnar á undarlegri at-
burðarásinni er sjálfsagt ekkert
fjær sannleikanum en orð og yfir-
lýsingar mætra manna. Enda er
sannleikurinn afstæðari en and-
skotinn.
Lögfræðingagengið sem hefur
farið með mikilvæg hlutverk í 300
milljóna dramanu hefur leikið sér
með þetta meinta afstæði sannleik-
ans og margfaldar merkingar að-
gerða og orða og ef hægt væri að
kalla þá Sókrates og Platón til vitn-
is myndu þeir staðfesta að það sem
er heilagur sannleikur í London
getur hæglega verið áburður,
þvæla, rógur og lygi á Íslandi.
Hver og einn verður síðan að
gera upp við sig hvort hann ætlar
að hlæja eða gráta.
Við tækið
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
■ útilokar ekki að Spaugstofan
hafi komist að kjarna máls
málanna.
Sönn íslensk fréttaskýring
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
Á Breiðbandinu má finna 28
erlendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru
6 Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
16.00 NBA (LA Lakers - Phila-
delphia) Útsending frá leik Los
Angeles Lakers og Philadelphia
76ers.
18.30 Ensku mörkin
19.00 Spænsku mörkin
20.00 Toppleikir
22.00 Gillette-sportpakkinn
22.30 Sportið með Olís Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði heima
og erlendis.
23.00 Ensku mörkin
23.30 True Friends (Vinir í raun)
Juan Jose, Joey og Louie alast upp
saman í spænska hluta Harlem í
New York og eru enn óaðskiljan-
legir þó að þeir séu orðnir full-
orðnir. Áhrifarík mynd sem sýnir að
raunveruleikinn getur oft verið
miskunnarlaus og oft erfitt að fóta
sig í lífinu. Aðalhlutverk: James
Quattrochi, Loreto Mauro, Rodrigo
Botero. Leikstjóri: James Quat-
trochi. 1998. Bönnuð börnum.
1.05 Spænsku mörkin
2.00 Dagskrárlok og skjáleikur
16.35 Helgarsportið Endursýndur
þáttur frá sunnudagskvöldi.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið Malla mús,
Engilbert og Albertína ballerína. e.
18.30 Spanga (18:26) (Braceface)
Teiknimyndaflokkur um þrettán ára
stelpu og ævintýri hennar.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Frasier (Frasier)
20.25 Nýgræðingar (23:24)
(Scrubs)
20.50 Jules Verne (The Extraordin-
ary Voyages of J. Verne) Heimildar-
mynd um franska rithöfundinn
Jules Verne sem m.a. skrifaði sög-
urnar um Leyndardóma Snæfells-
jökuls og Nemó skipstjóra.
21.40 Nýjasta tækni og vísindi
Umsjón: Sigurður H. Richter.
22.00 Tíufréttir
22.20 Soprano-fjölskyldan (3:13)
(The Sopranos IV) Aðalhlutverk:
James Gandolfini, Joe Pantoliano
og Lorraine Bracco.
23.15 Spaugstofan
23.40 Markaregn
0.25 Kastljósið
0.45 Dagskrárlok
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
9.20 Í fínu formi
(Styrktaræfingar)
9.35 Oprah Winfrey (Baby ER)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Just Shoot Me (3:22) (Hér
er ég)
13.00 Anya’s Bell (Haltur leiðir
blindan)
14.25 Beatles (Bítlarnir)
15.00 Ensku mörkin
15.30 Tónlist
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Happapeningurinn, Ævintýri Pap-
írusar, Dagbókin hans Dúa, Í Eril-
borg
17.40 Neighbours (Nágrannar)
18.05 Spin City (22:23) (Ó, ráð-
hús)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður
19.30 Friends 2 (18:24) (Vinir)
20.00 Smallville (5:23) (Nocturne)
20.45 American Dreams (1:25)
(Amerískir Draumar)
21.35 Stranger in the Kingdom
(Utanveltu í Paradís)
23.25 Anya’s Bell (Haltur leiðir
blindan
0.50 Twenty Four (7:24)
1.30 Ensku mörkin
2.00 Spin City (22:23) (Ó, ráð-
hús)
2.20 Friends 2 (18:24) (Vinir)
2.40 Ísland í dag, íþróttir, veður
3.05 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
8.00 The Luck of the Irish (Íra-
fár)
10.00 Bullets Over Broadway
(Kúlnahríð á Broadway)
12.00 Left Luggage (Í óskilum)
14.00 Running Free (Draumur um
frelsi)
16.00 The Luck of the Irish (Íra-
fár)
18.00 Bullets Over Broadway
(Kúlnahríð á Broadway)
20.00 Bad City Blues (Skuggaver-
öld)
22.00 Dracula 2001
0.00 Legionnaire (Útlendingaher-
sveitin)
2.00 Donnie Brasco
4.05 Dracula 2001
7.00 70 mínútur .
16.00 Pikk TV
19.00 XY TV
20.30 Geim TV is.
21.00 Is Harry on the Boat?
22.03 70 mínútur
23.10 X-strímil.
0.00 Lúkkið
0.30 Meiri músík
18.30 Leap Years (e) Hæfileikarík
ungmenni kynnast árið 1993 og
halda vinskap sínum lifandi næstu
ár.
19.30 Popp & Kók (e)
20.00 Survivor Amazon Allt iðar
af lífi í frumskóginum við ána mik-
ilfenglegu. Þar lifa stærstu kyrki-
slöngur heims sælar í grasinu,
mannætufiskatorfur synda kátar
um djúpin og fuglarnir syngja á
hverjum morgni nýjum degi til
dýrðar.
21.00 Dead Zone Johnny Smith
sér í gegnum holt og hæðir, fortíð
og framtíð liggja ljós fyrir honum.
Þessi skyggnigáfa leggur honum þá
skyldu á herðar að aðstoða fólk við
að leysa úr vandamálum fortíðar
og framtíðar.
22.00 Philly Kathleen er fyrsta
flokks verjandi, sannur riddari
hringborðsins í leit að hinum heil-
aga kaleik réttlætisins.
22.50 Mótor
23.20 Jay Leno
0.10 The Practice (e)
1.00 Dagskrárlok Sjá nánar á
www.s1.is
Íþróttir í
máli og
myndum
Sportið er á dagskrá Sýnar fjög-
ur kvöld vikunnar, mánudaga til
fimmtudaga. Vaskir liðsmenn
íþróttadeildar Sýnar færa okkur
nýjustu fréttir úr heimi íþrótt-
anna og fá góða gesti í heim-
sókn. Íþróttir eru hjartans mál
og í Sportinu verður leitast við
að koma sem flestum sjónar-
miðum á framfæri. Leikmenn og
þjálfarar sitja fyrir svörum, for-
kólfar félaganna leggja orð í
belg og síðast en ekki síst fá
stuðningsmenn að láta ljós sitt
skína. Hitamál líðandi stundar
verða krufin til mergjar og
brugðið verður á leik með sjón-
varpsáhorfendum þegar tæki-
færi gefst. Í þætti kvöldsins
verður farið ítarlega yfir atburði
helgarinnar á íþróttasviðinu.
Sýn
22.30
Skjár 1
22.00
Philly
Bandarísk þáttaröð um lögmann
í Fíladelfíu en hún er líka ein-
stæð móðir og fyrrverandi eigin-
maður hennar er saksóknari.
Kathleen á brúðkaupsafmæli en
er skilin við eiginmanninn. Hún
syrgir endalok hjónabandsins.
Kathleen mistekst að verja
fangavörð sem er ákærður fyrir
kynferðisofbeldi. Kathleen reynir
að semja við Terry Loomis sak-
sóknara en hann heimtar að
þau ræði það yfir mat.
Skráðu þig strax í dag til að auka vinningsmöguleikana
Skráning í öllum bönkum, sparisjóðum og á www.kreditkort.is
Ferð fyrir 4 á úrslitaleik UEFA Champions
League í boði MasterCard®
Sopranos:
Gandolfini í
verkfall?
SJÓNVARP James Gandolfini krefst
um þessar mundir hærri launa
fyrir að leika mafíósann Tony
Sopranos, og hefur þar með steypt
í óvissu öllum áætlunum um gerð
frekari þátttaraða um Soprano-
f jö lskylduna.
Gandolfini telur
sig hafa mun
lakari laun en
aðrar sambæri-
legar sjón-
varpsstjörnur
og hefur hafið
málsókn á hend-
ur HBO-sjón-
varpsstöðinni
fyrir brot á
samningum við
sig.
HBO byggir
afkomu sína á
áskriftum en
ekki auglýsing-
um, og af þeim sökum er erfiðara
að meta hversu mikils virði James
Gandolfini er. Hann fær svipuð
laun og til dæmis Martin Sheen í
West Wing, eða um 30 milljónir
króna á hvern þátt, en mun minna
en Kelsey Grammer, sem fær um
120 milljónir króna fyrir hvern
þátt af Frasier. Talsmenn HBO
eru rólegir yfir málinu og telja að-
gerðir Gandolfini mjög hefð-
bundnar og í anda svipaðra að-
gerða af hálfu annarra sjónvarps-
stjarna. ■
JAMES
GANDOLFINI
Vill hærri laun.