Fréttablaðið - 10.03.2003, Page 27
MÁNUDAGUR 10. mars 2003
smáauglýsingar
Vinnuvélar
Drifsköft fyrir jeppa, vörubíla, fólks-
bíla, vinnuvélar, báta, iðnaðar- og land-
búnaðarvélar. Landsins mesta úrval af
drifskaftahlutum, smíðum ný - gerum
við - jafnvægisstillum. Þjónum öllu
landinu. Fjallabílar/Stál og Stansar,
Vagnhöfða 7. Rvk. S. 567 1412.
Bílaþjónusta
Eru perurnar ónýtar? Þurrkublöðin
slöpp? Kíktu við hjá MAX1 og við kipp-
um þessu í lag. Erum einnig með raf-
geyma, smurþjónustu, dekkjaþjónustu
og bremsuviðgerðir. Engar tímapantan-
ir. Max1, Bíldshöfða, Reykjavík, s. 515
7095, Max1, Tryggvabraut 5, Akureyri,
s. 462 2700. Sendum í póstkröfu.
VATNSKASSAR, BENSÍNTANKAR,
PÚSTKERFI, VARAHLUTIR og hjól-
barðaþjónusta. BÍLAÞJÓNNINN,
Smiðjuvegi 4a, Græn gata. S. 567 0660
/ 899 2601.
Viðgerðir
PÚSTÞJÓNUSTAN Í MIÐBÆNUM Nóa-
túni 2. Sími 562 8966. Pústkerfi, sér-
smíði, viðgerðir. Fljót og góð þjónusta.
Pústþjónusta, smíði, sala, ísetningar.
Kvikk-þjónustan. Ódýr og góð þjónusta.
Sóltúni 3. 105 Rvk. S. 562 1075.
Húsnæði
Húsnæði í boði
Frábær 58 fm 2.h íbúð til leigu í Sala-
hverfi, Kópav. Uppl í s. 895-1380
Íbúð ti leigu, Útgarði 6 Egilsstöðum. 80
fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð, björt,
opin með sólpalli. Laus strax. Fyrirfram-
greiðsla. Ath. reyklaus íbúð. Uppl. í s.
6592450 Halldór.
Snyrtileg herbergi á svæði 109 til
leigu, fullbúið húsgögnum. Allur bún-
aður í eldhúsi, þvottavél, Stöð 2 og Sýn.
Uppl. í s. 895 8677
2 herb. íbúð í Garðabæ, fyrir R/R. Sér-
inngangur, húsaleigubætur. Uppl. í 893
9048.
Góð 1-2 herb. íbúð við Háteigsveg
(105), húsaleigubætur. Uppl. í 893
9048.
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á
www.leigulistinn.is Eða hafðu samb.
við okkur í s. 511 1600.
Húsnæði óskast
Rúmlega sextugur maður óskar eftir
herb. helst í vesturbæ eða miðsvæðis.
Æskileg einhver séraðstaða en ekki skil-
yrði. Uppl. í síma 551 5564 og 692
7420.
Húsnæði til sölu
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuherbergi, sérlega vel stað-
sett í einu glæsilegasta skrifstofu-
húsnæði borgarinar er til leigu, mjög
rúmgott skrifstofuherbergi ásamt að-
gangi að eldhúsi og fullkominni fundar-
aðstöðu. Parket á gólfum, frábært sjáv-
arútsýni, þjóvarvarnakerfi. o.m.fl. Leigu
v. 55 þús á mán. allar nánari uppl. í s.
595-9012
41 fm nýstandsett kjallarahúsnæði í
miðbæ Rvk. Leigist sem vinnustofa fyr-
ir léttiðnað. Uppl. í síma 551 9783.
Atvinna
Atvinna í boði
Bakarí - kaffihús. Bakarameistarinn í
Mjódd auglýsir eftir fólki í afgreiðslu-
störf. Ýmsar vaktir í boði. Uppl. gefa
Agla og Björg í síma 557 3700.
Leitum að samstarfsaðilum.
www.orvandi.is
AUKAVINNA. Símafólk óskast til að
bjóða kynningar (ekki selja), virka d. e.
17, h. e. 12 S. 893 1819.
Þú getur skapað þér góða sjálfstæða
atvinnu með góða tekjumöguleika.
Uppl. í síma 697 5850. Verkvaki ehf.
Söluaðilar óskast. Stór Rvk/lands-
byggðin. Þægilegt hlutastarf, miklir
tekjumöguleikar. Örn, 696 5256.
Er þetta það sem þú hefur leitað að?
www.business.is.
Rauða Torgið vill kaupa djarfar upp-
tökur kvenna. Uppl. og hljóðritun í s.
535 9969. 100% trúnaður.
Tilkynningar
Einkamál
Karlmenn. Draumadísin býður ykkar
og langar að spjalla við ykkur. Síminn er
908 6070 og 908 6050.
Konur: 595 5511 (án aukagjalds).
Karlar: 908 5511 (99,90 kr. á mín.)
Spjallrásin 1+1.
ATVINNUHÚSNÆÐI
TIL LEIGU.
Hólmaslóð: Mjög gott 125 fm
skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Skiptist
í sal, skrifstofu og fundaherbergi.
Einnig 75 fm skrifstofa. Á 1. hæð
210 fm fyrir heildverslun eða
þjónustu. Innkeyrsludyr á lager.
Góð bílastæði.
Við Sund: Ca. 37 fm vinnustofa
og 40 fm skrifst. á 2. hæð
(hagstæð leiga).
Leiguval sf. Sími 894 1022 og
553 9820.
Lítil og létt fjárfesting!
Til sölu er lítið skrifstofu-
íbúðarhúsnæði í nýendurbyggðu
húsi sem er í góðri útleigu til 5 ára.
Verð 5,2 millj., útborgun 3 millj.
Eignanaust,
s. 551 8000 og 690 0807.
Kópavogsbúar!
Óskum eftir rað- eða parhúsi í
suðurhlíðum Kópavogs, gjarnan
í skiptum fyrir 3ja herbergja
íbúð í lyftuhúsi í Lindunum.
Eignanaust,
s. 551 8000 og 690 0807.
LAKKVIÐGERÐIR
Gerum við rispur,
steinkast og ryðbletti.
Hágæða lakkvarnir.
Gæðabón.
Ármúla 17a
S: 568-4310
www.gaedabon.is
EIGNAKAUP FASTEIGNASALA – S. 520-6600
Ármúla 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601
www.eignakaup.is • eignakaup@eignakaup.is
Opið 9-17 alla virka daga.
Jakob Jakobsson, framkv.stj.
Ásgeir Westergren, sölustjóri
Oddur Þór Sveinsson, sölumaður fasteigna
Kristinn Kristinsson, sölumaður skipa og kvóta
Sigurberg Guðjónsson hdl., lögg. fasteigna- og skipasali
Laugavegur-vandað fjölb.
Rúmg. 125 fm íb. á 3. h. í ný-
legra,koparklæddu lyftuhúsi m.
stæði í bílageymslu. Vandaðar
innr. & tvö flísalögð baðh. Stórir
gluggar í herb. & teppi á gólf-
um. Áhv. 1 m. Verðtilboð.
Álfaskeið Hfj-Nýtt á skrá
Vorum að fá í einkasölu vel skip-
ul. & endurnýjaða 96 fm eign í
góðu fjölb. í Hfj. með bílskúr-
rétti. Flísar & parket á flestum
gólfum. T.f. þvottav. á baði. Eign
á eftirsóttum stað sem fer fljótt!
áhv. 5,6 m. V. 12,6 m.
Hringbraut-Hfj.
Vorum að fá mjög góða 4-5
herb íbúð með bílskúr í tvíbýli við
Hringbrautina í Hafnarfirði.
Parket og flísar á gólfum. Sér-
inngangur í herbergi sem er
niðri. áhv. 11,2 millj. Verð
15,2 millj
Álakvísl-Nýtt á skrá
Falleg 115 fm íb. á 2 hæðum í
þríb. með sérinng. og stæði í bíl-
skýli. Eignin hefur verið mikið
endurnýjuð, parket & dúkar á
flestum gólfum. V. 15,8 m.
Sóltún - Glæsileg íbúð
Mjög snyrtileg 5 herb. 109 fm
íbúð á 3ju hæð í nýju lyftufjölb. 4
svefnh., eldhús,baðh.,þvottah. á
hæð, beyki/hvít eldhúsinnr.,
beyki hurðar. Frábær staðsetn-
ing. Verð 16,9 m
Sörlaskjól-Við sjávarsíð-
una!!
Nýkomin, vel skipul. 3ja herb.
73 fm lítið niðurg. íb. m. góðu
útsýni yfir hafið. Parket á öllu,
flísar í hólf & gólf á baðh., baðk-
ar. Sam. þvottah. Áhv. 5,6 m.
V. 10,9 m.
Framnesvegur-Góð eign
Vel skipul. 77 fm íb. á rólegum
stað í 101 Rvk. Gegnheilt park-
et á gang & stofu, dúk á eldh. &
teppi á herb. Nýl. tæki á baði,
baðkar. Geymsla & þvottah. í
sameign. Verðtilb. LAUS
STRAX!
Nökkvavogur-Rvk
Vorum að fá sjarmerandi &
rúmgóða 94,9 fm 3ja herb. íb.
í kjallara í tvíbýli í Vogunum.
Stórt eldhús m/fallegri innrétt-
ingu, stór stofa og tvö svefnh.
Sameiginl. þvottah. mikið end-
urn. Áhv. 7,6 m. V 11,9 m.
Lindargata-sérinng.
3-4ra herb. 78 fm íbúð á miðh.
í hjarta bæjarins. Teppi, dúkar &
fjalir á gólfum, góð lofth. nýl. raf-
magn & hitalagnir. Sturta á
baði. Þarfnast endurbóta að
utan. Áhv. 4,7 m. V. 10,9 m.
Ljósheimar-Rvk-Laus.
Vel skipul. 72 fm, 3ja herb. íb.
á 2. hæð. Rúmg. eldhús, suður-
svalir með glerhliðum, parket á
stofu og holi, góð herb., Nýklætt
að utan, nýl. þak. Lífeyrissj.lán
geta fylgt. Verðtilboð!
Hlíðar-Glæsieign!
Endurn. 97 fm 3ja h. kjallaraíb.
Sérhannaðar innr. úr kirsuberja-
við í eldh. & eldhústæki úr
burstuðu stáli. Baðherb. með
kirsuberjainnr. & hornbaði
m/nuddi. Náttúrusteinn og
parket á gólfum. Áhv. 10 m.
Verðtilboð!
Bragagata-Þingholtin
Vorum að fá fallega 65,3 fm
íbúð á besta stað í Þingholtun-
um. Sérinng. Parket og flísar á
gólfum. Áhv.5 m. V. 8,9 m.
Sólheimar-Rvk
Vorum að fá ágæta 72 fm 2ja
herb. íbúð á 5 hæð í fjölbýli með
lyftu og húsverði. Búið að mála
alla íbúðina og setja nýja skápa.
Laus strax! Verð 10,6 millj.
Garðastræti- 2-3ja her-
bergja.
Vorum að fá mjög góða 2ja-3ja
herbergja íbúð með parketi og
flísum á gólfum. Sérinngangur.
Selj. tekur á sig endurbætur að
utan. Áhv. 4,5 m. V. 8,6 millj.
2 HERBERGJA
3 HERBERGJA
5-7 HERBERGJA
4-5 HERBERGJA
4 HERBERGJA
Kíktu á vefinn okkar www.eignakaup.is og finndu eignina þína!
Vogagerði-Vogum
Opin og björt 3ja herb 97,7
m2 efri sérhæð ásamt 36,1
m2 bílskúr samt. 133,8 fm. 3
svefnh., 2 stofur, eldhús bað
og geymslur, í garði er gróður-
hús. EIGN SEM VERT ER AÐ
SKOÐA. Áhv. 5,5 millj, verð:
9,9 millj.
• Leitum fyrir viðskiptavin að 2-3ja herb.íbúð á sv. 200, verð undir 10 m. Ásgeir
• Erum að leita að 3-4.ra herb á svæði 110 eða 112, ekki yfir 12,5 m. Ásgeir
• Erum með kaupanda að lítilli 45-60 fm íbúð miðsvæðis í Rvk. Verð undir 9 m. Ásgeir
• Vantar einbýli í Gravarvogi. Oddur
• Vantar íbúðir á svæði 101 - 103 & 105. Oddur
• Vantar 2ja íbúðarhús á svæði 190 Vogum Oddur
Grafavogur-Nýtt á skrá!
Góð 91,5 m2, 3ja herb íbúð í
góðu Permaformhúsi. Leik-
skóli í sjónfæri.Teppi og dúkar
á gólfum, góð eldhúsinnrétt-
ing, vel skipulögð íbúð.
áhv.4,6. V. 12,2 millj.
Álakvísl-Gjafaverð
Björt 115 fm íb. á 2 hæðum í
þríb. m. sérinng. & stæði í bíl-
skýli. Á n. hæð er eldh., geym-
sla, baðh. & góð stofa m. v-
svalir. Á efri h. eru 3 svefnh.,
baðh. & geymsluris. Dúkur &
parket á gólfum. Á að seljast
fljótt! VERÐTILBOÐ!
3 HERBERGJA
4-5 HERBERGJA
SUÐURNES - VOGAR
PARHÚS - NÝBYGGING
Fallega hannað parhús sem er tilbúið að utan
og fokhelt að innan. Húsið er með góðum
arkítektúr. Samkvæmt teikningum er gert ráð
fyrir uppi: forstofa, eldhús, stofa, borðstofa,
eitt svefnherbergi, gesta wc, innbyggður bíl-
skúr og geymsla. Á neðri hæð: þrjú svefnher-
bergi, stórt fataherbergi, sjónvarpsstofa, stórt
baðherbergi, þvottahús og geymsla. Húsið er
fallega hannað og frágangur til fyrirmyndar,
steinað að utan með bogaþaki og vandað í
alla staði.
Viggó Sigursteinsson
GSM: 863-2822 eða 520-9305
Heimilisfang: Jónsgeisli
Stærð húss: 230 fm
Byggingarefni: Steypa
Verð: 17,9 millj.
RAÐHÚS - GRAFARVOGUR
Endaraðhús á rólegum og góðum stað þar
sem stutt er í útivistarsvæði s.s. golf, fjöruna,
reiðleiðir og gönguleiðir. Glæsilega útbúið þar
sem engu er til sparað. Bílskúr er með góðri
lofthæð og rúmgóður. Allir skápar og innrétt-
ingar eru úr kirsuberjavið og Merbo parket á
öllu þar sem ekki eru flísar. Stór verönd með
girðingu og hliði.
Viggó Sigursteinsson
GSM: 863-2822 eða 520-9305
Heimilisfang: Brúnastaðir
Stærð húss: 174 fm
Brunabótamat: 21 millj.
Verð: 23 millj.
2 HERB. - MIÐBÆR
Kjallaraíbúð á Hverfisgötunni sem býður upp
á góða möguleika.
Íbúðin er að nokkru leyti upprunaleg og
skiptist niður í svefnherbergi, stofu, eldhús
og flísalagt baðherbergi með sturtu. Filtteppi
á gólfum. Dúkur í eldhúsi og nýtt rafmagn í
íbúðinni. Íbúðin er laus. Fín staðsetning.
Viggó Sigursteinsson
GSM: 863-2822 eða 520-9305
Heimilisfang: Hverfisgata
Stærð húss: 60 fm
Brunabótamat: 6.700.000
Byggingarefni: Steypa
Verð: 7,9 millj.
REMAX Suðurlandsbraut - Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali REMAX Þingholt - Sigurbjörn Skarphéðinsson
Holl og vellaunuð
morgunhreyfing
Óskum eftir blaðberum
í eftirtalin hverfi:
Upplýsingar
í síma 515 7520
Laust frá 1. apríl
170-02 Lambastaðabr.
Nesvegur
Skerjabraut
Tjarnarból
Tjarnarstígur