Fréttablaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 13
13ÞRIÐJUDAGUR 18. mars 2003 KÍNVERJI FRAMHJÁ GRIKKJA Kínverjinn Yao Ming, miðherji Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta, fer framhjá Grikkjanum Jake Tsakalidis, leik- manni Phoenix Suns, í leik liðanna í fyrra- kvöld. Ming skoraði 20 stig í 85:75 sigri Rockets. Körfubolti  16.20 Sýn Þáttur um Meistaradeild Evrópu.  17.20 Sýn Meistaradeild Evrópu. Bein út- sending frá leik Lokomotiv Moskvu og Real Madrid.  19.15 Keflavík Keflavík tekur á móti Njarðvík í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í körfubolta.  19.30 Sýn Meistaradeild Evrópu. Bein út- sending frá leik Basel og Juvent- us.  21.40 Sýn Meistaradeild Evrópu. Útsending frá leik AC Milan og Borussia Dortmund. 1. deild kvenna í körfubolta: Úrslita- keppnin hefst í kvöld KÖRFUBOLTI Undanúrslit 1. deildar kvenna í körfuknattleik hefjast í kvöld með leik KR og Grindavíkur í DHL-höllinni. KR varði í 2. sæti deildarinnar í vetur en Grindvík- ingar í 3. sæti. Næsti leikur félag- anna verður í Grindavík á fimmtu- dag og oddaleikur, ef með þarf, í Vesturbænum á mánudag. Annað kvöld leika deildarmeist- arar Keflavíkur gegn Njarðvík, sem var í 4. sæti. Félögin leika að nýju í Njarðvík á föstudag og oddaleik, ef með þarf, í Keflavík á mánudag. Sigurvegararnir leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrsti leikurinn verður mánudaginn 31. mars. ■ FÓTBOLTI Lee Sharpe, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hefur gengið til liðs við úrvals- deildarlið Grindavíkur í fótbolta. Ferill Sharpe hefur verið á niðurleið síðan hann gekk til liðs við Leeds frá United árið 1996. Síðasta félagið sem hann lék með var enska 3. deildarliðið Ex- eter. Þar fékk hann borgað fyrir hvern leik sem hann spilaði. Sharpe varð m.a. þrefaldur deildarmeistari með United auk þess sem hann var valinn efni- legasti leikmaður Englands árið 1991. ■ SHARPE Sharpe, sem er 31 árs gam- all, í búningi Bradford. Sharpe á átta A-landsleiki að baki fyrir England. Hann lék síðast fótbolta í ágúst í fyrra með Exeter. FERILL LEE SHARPE Félag Ár Leikir Mörk Torquay 1988 16 6 Man Utd 1988-96 265 36 Leeds 1996-1999 37 6 Sampdoria (í láni) 1998-1999 5 - Bradford 1999-2002 66 4 Portsmouth (í láni) 2001 17 - Exeter 2002 4 1 Samtals 1988-2002 10 53 Lee Sharpe semur við Grindavík: Sjötta liðið á fimm árum hvað?hvar?hvenær? 15 16 17 18 19 20 21 MARS þriðjudagur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.