Fréttablaðið - 18.03.2003, Síða 16

Fréttablaðið - 18.03.2003, Síða 16
Johnny Cash hefur verið lagðurinn á spítala vegna lungna- bólgu. Cash, sem er 71 árs, er sagð- ur vera í „stöðugu ástandi“. Búist er við að hann losni fljótlega af spít- ala. Cash er hald- inn sérstakri taugaveiki sem gerir hann afar viðkvæman fyrir lungnasjúkdóm- um. Hljómsveitin Blur notar mynd-bandagerð nú til þess að koma skoðunum sínum á framfæri. Damon Albarn er mikill stríðsand- stæðingur og hefur meðal annars keypt auglýsingapláss í dagblöðum til þess að koma skoðunum sínum á framfæri. Í myndbandi lagsins „Out of Time“ má sjá raunveruleg- ar myndir af kvenhermanni sem þarf að kveðja fjölskyldu sína til þess að fara og sinna skyldu sinni í Persaflóanum. Nýja breiðskífan, „Think Tank“, kemur í búðir 5. maí. Leikarinn Russell Crowe ætlar aðgiftast unnustu sinni Danielle Spencer á 39. afmælisdegi sínum 7. apríl. Brúðkaupið fer fram á sveitasetri leikarans í Ástralíu. Parið hefur ákveðið að halda litla veislu og bjóða aðeins um 80 manns. Sorgarsaga vegna endurkomuThe Doors heldur nú áfram. Nú hefur trommuleikarinn Stewart Copeland, fyrrum Police-maður sem fenginn var til þess að tromma með sveitinni tímabundið, kært tvo liðsmenn hennar. Ástæðan er sú að honum var sparkað úr sveitinni þegar upphaflegi trommarinn kærði sveitina fyrir að koma fram undir nafni The Doors án hans. Copeland segist hafa haft munnlegan samning við liðsmenn sveitarinnar um að hann myndi taka þátt í gerð breiðskífu og vera hluti af tónleikaferð. Kæra fyrrum trommuleikara The Doors stendur enn. Eins og staðan er í dag er afar ólíklegt að sveitin leggi í gerð nýju breiðskífunnar í bráð. Nú stefnir allt í að tökur áframhaldsmynd Dagbókar Bridget Jones hefjist í haust. Samkvæmt fréttatilkynningu frá framleiðandanum hafa allir aðal- leikararnir gefið grænt ljós á handritið sem er í vinnslu. Annar leikstjóri verður á framhalds- myndinni þar sem Sharon Maguire gafst upp á biðinni. Lík- legt er að myndin komi til með að heita „Wimbledon“ en ekki „The Edge of Reason“ eins og bókin. myndagerðarmönnum sem vinna fyrir Channel 4 í Bretlandi. Þeir eru að gera heimildamynd um fjöl- þjóðasamfélagið á Bretlandseyjum og vilja með mynd sinni „Black like Beckham“ benda á að þrátt fyrir að fólk af öllum kynþáttum búi á eyjunum vanti sárlega litað- ar popphetjur. Samkvæmt þeim hefur Beckham tileinkað sér svo mikið úr menningu svartra að það eina sem sé hvítt við hann sé útlit hans. Auglýsing sem kvikmyndafyrir-tækið Miramax lét birta í dag- blaði í Los Angeles reitti önnur fyrirtæki í Hollywood til reiði. Ástæðan er sú að þar var hægt að lesa skilaboð frá fyrr- um forseta Ósk- arsverðlaunaaka- demíunnar þar sem hann hvatti þá sem kosningarrétt hafa til þess að kjósa Martin Scorsese besta leikstjórann fyrir „Gangs of New York“. Nú standa kosningar fyrir verðlaunin yfir og allt reynt til þess að fá kjósendur til þess að gefa sér atkvæði. Eintak af fimmtu bókinni umHarry Potter, „The Order of the Phoenix“, verður selt á uppboði á Netinu þremur mánuðum fyrir útgáfudag. Bókin verður árituð af J.K. Rowland og mun allur ágóði sölunnar renna til góðgerðarmála. Eintakið verður þó ekki afhent fyrr en á útgáfudegi bókarinnar 21. júní. 16 18. mars 2003 ÞRIÐJUDAGUR Hljómsveitin Brimkló ætlar aðdusta af sér rykið og rísa úr margra ára dvala í sumar. „Við erum búnir að funda og jafnvel búnir að taka eina æfingu,“ staðfestir Björgvin Halldórsson söngvari þegar blaðamaður eltir til hans orðróm sem komst á kreik fyrir síðustu helgi. „Þá er planið að taka örfáa tónleika í sumar á þess- um helstu stöðum um landið. Fólk hefur talað við okkur og bent á að nú sé besti tíminn til þess að gera þetta. Ég hef nú samt alltaf sett spurningarmerki við svona „upp- vakninga“. Maður vill helst að þetta sé jafn gott, og vonandi betra, en það var. Brimkló hefur í raun- inni aldrei hætt opinberlega.“ Fyrsta plata Brimkló, „Rock ’n’ Roll: Öll mín bestu ár“, var unnin í ■ TÓNLIST Brimkló dustar af sér rykið Hljómsveitin Brimkló hefur verið að æfa sig upp í spilaform í gamla Hljóðrita í Hafnarfirði. Sveitin var fyrsta kántrírokksveit landsins og ætlar að öllum líkindum að boða fagnaðarerindi stefnunnar í sumar. LORD OF THE... bi. 12 kl. 4 og 4 LÚXUSSPY KIDS 2 kl. 3.45 og 5.50 THE GANGS OF NEW YORK b.i.16 kl. 8 THE RING kl. 8 og 10.10 bi. 16 ára SKÓGARLÍF 2 m/ísl.tali kl. 4 TWO WEEKS NOTICE 5.50, og 8 ADAPTATION kl. 5.50, 8, 10.10 GULLPLÁNETAN kl. 4 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 Sýnd í lúxus kl. 8 og 10.20 kl. 5.30CATCH ME IF YOU CAN kl. 5.50, 8 og 10.10LILJA 4-EVER Sýnd kl. 8 og 10.20 kl. 6, 8 og 10NÓI ALBINÓI MAN WITHOUT A PAST kl. 6, 8 og 10 NORRÆNIR BÍÓDAGAR Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.10 bi. 12 ára Sýnd í lúxus kl. 5.15 og 8 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.20 bi. 16 ára THUNDERPANTS kl. 4 og 6 kl. 4DIDDA OG DAUÐI KÖTTURINN Sýnd kl. 6 og 9 CHICAGO bi. 12 ára kl. 8 og 10.20 Fótboltakappinn David Beckhamhefur verið valinn „þekktasti blökkumaður Bretlands“ af kvik- BRIMKLÓ Liðskipan Brimkló, sem rís af öllum lík- indum úr dvala í sumar, mun verða sem hér segir: Björgvin Halldórs- son, Haraldur Þor- steinsson, Arnar Sig- urbjörnsson, Ragnar Sigurjónsson og Guðmundur Bene- diktsson. „Hver veit svo hvort sjötti með- limurinn bætist við,“ segir Björgvin. Fréttiraf fólki Sérverslun með vandaðar heimilis- & gjafavörur Nýkomnir ferkantaðir diskar, svartir og hvítir kr. 2.500 – 2 stk. Kringlunni

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.