Fréttablaðið - 20.03.2003, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 20.03.2003, Blaðsíða 24
20. mars 2003 FIMMTUDAGUR24 20.00 Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni 21.00 Freddie Filmore 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 18.00 Sportið með Olís Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 18.30 Western World Soccer Show (Heimsfótbolti West World) 19.00 Pacific Blue (31:35) (Kyrra- hafslöggur) Aðrir lögregluþjónar líta niður á Kyrrahafslöggurnar vegna þess að þær þeysast um á reiðhjólum í stað kraftmikilla glæsi- bifreiða. Allar efasemdaraddir eru þó þaggaðar niður þegar löggurnar þjóta á eftir glæpamönnum á rán- dýrum ferðamannaströndum Kali- forníu og koma þeim á bak við lás og slá. 22.00 Football Week UK (Vikan í enska boltanum) Nýjustu fréttirnar úr enska boltanum. 22.30 Sportið með Olís Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 23.00 European PGA Tour 2003 (Qatar Masters) 23.50 US PGA Tour 2003 (Ford Champions at Doral) 0.40 HM 2002 (Kostaríka - Tyrk- land) 2.25 Dagskrárlok og skjáleikur 16.45 Handboltakvöld Endur- sýndur þáttur frá miðvikudags- kvöldi. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Snjókross (4:10) Þáttaröð um kappakstursmótaröð vélsleða- manna.Umsjón: Gunnar Hákonar- son og Marinó Sveinsson. Dag- skrárgerð: Samver. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Gettu betur (6:7) Spurn- ingakeppni framhaldsskólanna. Seinni þáttur undanúrslita. Spyrill: Logi Bergmann Eiðsson. Dómari og spurningahöfundur: Sveinn Guð- marsson. 22.00 Tíufréttir 22.20 Beðmál í borginni (25:27) (Sex and the City) Bandarísk þátta- röð um blaðakonuna Carrie og vin- konur hennar í New York. 22.50 Linda Green (6:10) Bresk gamanþáttaröð um unga konu í Manchester sem er að leita að stóru ástinni í lífi sínu. Aðalhlut- verk: Liza Tarbuck, Christopher Eccleston, Claire Rushbrook, Sean Gallagher og Daniel Ryan. 23.20 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 23.40 Dagskrárlok 6.00 Sugar and Spice 8.00 Gossip (Slúðurberar) 10.10 Shrek 12.00 Doctor Dolittle 2 14.00 Sugar and Spice 16.00 Gossip (Slúðurberar) 18.10 Shrek 20.00 Doctor Dolittle 2 22.00 Baby Boy (Mömmustrákur) 0.05 The Windsor Protocol 2.00 In Too Deep 4.00 Baby Boy (Mömmustrákur) 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 20.00 Pepsí listinn 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 Grounded for Life (e) Finn- erty-hjónin hafa verið saman síðan þau voru 14 ára. Þau byrjuðu fljót- lega að hlaða niður börnum og meðan börnin þroskast og dafna eru foreldrarnir fastir á táningsaldr- inum. Heimilisfaðirinn Sean er upptekinn af því að vera svalur pabbi og Clauda af því að vera flottasta mamman í hverfinu. 20.00 Everybody Loves Raymond 20.30 According to Jim Jim Bel- ushi ber ættarnafnið með rentu og fer á kostum í hlutverki hamslausa heimilisföðurins Jims. 21.00 The King of Queens Arthur kveikti í húsinu sínu og situr nú uppi á Carrie dóttur sinni og Doug eiginmanni hennar. Hann er þeim óþægur ljár í þúfu, alltaf á kvenna- fari og að skemmta sér. En verst er að hann sefur í sjónvarpsherberg- inu hans Doug. Carrie er kvonfang af bestu sort og vinnur á lög- mannastofu en Doug keyrir sendi- bíl með aðra hönd á stýri. 21.30 The Drew Carey show 22.00 Bachelor 2 22.50 Jay Leno 23.40 Law & Order (e) 0.30 Dagskrárlok Sjá nánar á www.s1.iss Bandarískur gamanþáttur um hinn seinheppna fjölskylduföður Raymond, Debru eiginkonu hans og foreldra sem búa hinum megin við götuna. Robert fær óvænta heimsókn þegar Stefania, konan sem hann varð hrifinn af á Ítalíu, kemur. Hann er ægilega spenntur en verður fljótt pirraður á henni. Eftir að hafa eytt tíma með henni fer hann að endurskoða hug sinn. Faðir Stefaniu fær aðra skoðun á Robert en áður. Skjár 1 20.00 Sjónvarpið 20.00 Í seinni undanúrslitaþættinum í spurningakeppni framhaldsskól- anna, Gettu betur, eigast við lið Menntaskólans við Sund og Menntaskólans við Hamrahlíð. Úrslitaviðureignin verður síðan sýnd í beinni útsendingu föstu- dagskvöldið 28. mars. Spyrill er Logi Bergmann Eiðsson, dómari og spurningahöfundur er Sveinn Guðmarsson, stigavörður er Svanhildur Hólm Valsdóttir og dagskrárgerð er í höndum Andr- ésar Indriðasonar. 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Just Shoot Me (10:22) 13.00 NYPD Blue (19:22) 13.45 Big Bad World (3:6) 14.35 American Dreams (2:25) 15.15 Smallville (6:23) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 The Osbournes (17:30) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Fáðu 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends 3 (1:25) (Vinir) 20.00 Jag (12:24) 20.50 Third Watch (5:22) 21.35 NYPD Blue (20:22) 22.20 Ticker (Sprengjuóður) Aðalhlutverk: Tom Sizemore, Denn- is Hopper, Steven Seagal, Jaime Pressly. 2001. Bönnuð börnum. 23.50 Blade (Vopni) Blade er hálf- ur maður og hálf vampíra sem eltir uppi vampírur og stráfellir þær vegna þess að þær ollu dauða móður hans. Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Stephen Dorff, Kris Kristofferson. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 1.45 Blackout Effect (Horfin sjónum) Aðalhlutverk: Eric Stoltz, Charles Martin Smith, Leslie Hope. 3.10 Friends 3 (1:25) (Vinir) 3.30 The Osbournes (17:30) 3.50 Ísland í dag, íþróttir, veður 4.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Gettu betur Everybody Loves Raymond Ég kann því vel sem Stöð 2 er aðgera þessa dagana með því að skipta kvöldunum upp í ákveðin þema. Á miðvikudagskvöldum er Stelpuztöð eins og þeir nefna það. Þrátt fyrir að augljóslega sé verið að höfða til kellinga eins og mín á Stöð 2 þá hrífst ég ekki af því sem þeir ætla að sé við mitt hæfi. Kannski ég hafi bara misskilið þetta og ég sé alls ekki stelpa heldur bara eitthvað allt annað. Þeir ættu þá í það minnsta að sjá sóma sinn í því að vera með Kellingaztöð fyrir mig og mína líka. Þess heldur er þessu dreift á öll kvöld vikunnar. Það er ekki til annars en að maður er með augun á skjánum á hverju kvöldi og getur ekki einu sinni talið út í púða í rólegheitunum. Mæli ég þá vita- skuld fyrir munn kynsystra minna um allt land. Hvað sem því líður finnst mér hugmynd þeirrar Stöðvar 2 manna að skipta þessu upp góð. Ríkissjón- varpsmenn ættu að taka þá til fyrir myndar. Þá gætu verið kallakvöld með eintómum spennuþáttum og stríðsmyndum og penar konur eins og ég snúið sér að saumaklúbbum og útsaumi á meðan. Helgarnar gætu svo verið fyrir okkur bæði. Vandinn væri þá að finna það sem báðum kynjum, krökkunum og heimilishundinum líkaði. Mér finnst þeim hjá ríkissjónvarpinu hafa tekist það nokkuð vel um helg- ar. Þeir hafa verið með gamlar Disney-myndir fyrir börnin og hundinn og síðan þyngist það eftir því sem á kvöldið líður. Gott mál að enda þetta á hryllingi fyrir svefninn. ■ Við tækið BERGLJÓT DAVÍÐSDÓTTIR ■ vill að ríkissjónvarpið taki Stöð 2 til fyrirmyndar og sorteri ofan í hana efnið. Stelpuztöð eða Kellingaztöð ■ KANNSKI ÉG HAFI BARA MISSKILIÐ ÞETTA OG ÉG SÉ ALLS EKKI STELPA HELD- UR BARA EITTHVAÐ ALLT ANNAÐ. Visamlegast látið vita ef blaðið berst ykkur ekki! Dreifingardeild Sími 515 7520

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.