Fréttablaðið - 16.06.2003, Qupperneq 23
fast/eignirMÁNUDAGUR 16. júní 2003 9
MÓABARÐ - 64 fm íbúð á fyrstu hæð,
(önnur hæð frá götu). Góð gólfefni, útsýni,
getur losnað fljótlega. Sameign og blokk
að utan í góðu ástandi. Verð 9.5 millj. 1559
GARÐAVEGUR - LAUS VIÐ KAUPSAMING
Falleg og nett 52 fm íbúð á 1. hæð í tvíbýli.
Sér inngangur, góð gólfefni. Verð 7,9 millj.
1476
ATVINNUHÚSNÆÐI
GRANDATRÖÐ - 402 FM ATVINNUHÚS-
NÆÐI á einni hæð með góðri loft hæð,
möguleiki að 136 fm millilofti (komið samþ.).
Góð lofthæð. Einnig er hægt að skipta hús-
næðinu í tvö bil þ.e. 201 dm gólfflötur og 68
fm millilofti. Ásett verð er 24 millj. er hús-
næðið fullbúið að utan en fokhelt að innan,
hægt að fá það lengra komið. 1102
HELLUHRAUN - 240 fm atvinnuhúsnæði
með að auki 100 fm 3ja herb. íbúð, sam-
tals 340 fm. Íbúðin er snyrtileg svo og allt
húsmæði. Góð lofthæð að hluta, inn-
keysluhurð, hentar fyrir margskonar
starfssemi. Laust við kaupsaming. 1643
REYKJAVÍKURVEGUR - ENDURNÝJAÐ
Húsið er 467 fm, ásamt millilofti og er al-
gjörlega ENDURNÝJAÐ. Góð eign sem
gæti afnframt nýst sem verslunar- og eða
iðnarhúsnæði. 1609
BÆJARHRAUN - LAUST STRAX Gott
432 fm. atvinnuhúsnæði sem í dag er inn-
réttað sem líkamsræktarstöð. Eignin býð-
ur upp á mikla möguleika. 1046
STRANDGATA - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Ný-
leg og falleg 347 fm. atvinnu- og skrif-
stofuhæð á frábærum útsýnisstað. Eignin
er glæsilega innréttuð með 7 skrifstofum,
möguleg fleirri, 2 wc og eldhúsi. LAUST
STRAX. LYFTA FYLGIR Í SAMEIGN. 1304
SUMARBÚSTAÐIR
EYRARSKÓGUR - HVALFJARÐARHR. Fal-
legur 55 fm bústaður ásamt 4 fm geymslu-
skúr á sérlega fallegum útsýnisstað á
hektara stórri lóð byggingaréttur fyrir öðr-
um bústað á lóð. Verð 7,5 millj. 1498
MÝRARKOT - GRÍMSNESI Fallegur 31
fm Bústaður í fallegu kjarrivöxnu 6.024
fm. EIGNARLANDI. Húsið er fullbúið að
utan, á eftir að klára að innan. Innbú fygl-
ir. Búið er að gróðursetja mikið af trjám.
Verð 3,5 millj. 1318
ÞÓRODDSSTAÐIR - GRÍMSNESI GLÆSI-
LEGUR 55 fm bústaður á góðum stað í
landi Þóroddsstaða í Grímsnesi. Raf-
magn, vatn, “HITAVEITA” væntanleg. Stór
timburverönd. 1168
NÝBYGGINGAR
ERLUÁS NR. 1 - NÝJAR ÍBÚÐIR Falleg-
ar 2ja herbergja íbúðir á FRÁBÆRUM
ÚTSÝNISSTAÐ. Húsið skilast fullbúið að
utan klætt. Íbúðirnar skilast fullbúnar án
gólfefna. SÉRINNGANGUR er í allar
íbúðir. Verð frá 10,9 millj. 1373
ÞRASTARÁS NR. 14 - ““ SÚ SÍÐASTA
““ Falleg 3ja herbergja íbúð á þessum
FRÁBÆRA STAÐ í ÁSLANDINU. Húsið
skilast fullbúið að utan klætt. Íbúðirnar
skilast fullbúnar án gólfefna. SÉRINN-
GANGUR. Verð 12,9 millj. AFHENDING
FLJÓTLEGA. 1249
BLÓMVELLIR NR. 9 - EINBÝLI Glæsi-
legt 177 fm EINBÝLI á tveimur hæðum
ásamt 32 fm BÍLSKÚR. Húsið skilast full-
búið að utan og fokhelt að innan. Teikn-
ingar á skrifstofu. Verð 17,8 millj. 1558
ERLUÁS NR. 44 - EINBÝLI Glæsilegt
193 fm EINBÝLI á tveimur hæðum ásamt
40 fm BÍLSKÚR og 35 fm aukarými. Hús-
ið skilast fokhelt að innan sem utan.
Teikningar á skrifstofu. Verð 17,5 millj.
1277
ÞRASTARÁS NR. 73 - NÝTT - FRÁ-
BÆRT ÚTSÝNI AÐEINS EFTIR ““ EIN ““
4RA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ BÍLSKÚR Í
NÝJU 12 ÍBÚÐA FJÖLBÝLI. FRÁBÆR
ÚTSÝNISSTAÐUR. Húsið er klætt að
utan. SÉRINNGANGUR er í íbúð, tvenn-
ar svalir. Íbúðin skilast fullbúin, án gólf-
efna, þó verður baðherbergi og þvotta-
hús flísalagt. AFHENDING Í STRAX. Verð
16,9 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofu
og á netinu. 1233
SVÖLUÁS NR. 1 - NÝTT - FRÁBÆRT
ÚTSÝNI FALLEGAR OG VEL SKIPU-
LAGÐAR 3JA OG 4RA HERBERGJA
ÍBÚÐIR Í FALLEGU 22 ÍBÚÐA FJÖLBÝLI
Á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ. Húsið
skilast fullbúið að utan og KLÆTT. Íbúð-
irnar skilast fullbúnar án gólfefna, nema
bað og þvottahús verður flísalagt.AF-
HENDING Í APRÍL/MAÍ 2003. Verð frá
12,8 millj. Teikningar og lýsingar á skrif-
stofu og á netinu. 1384
SVÖLUÁS NR. 19 - “EITT EFTIR” Fal-
legt 206 fm ENDARAÐHÚS á tveimur
hæðum, falleg og góð hönnun. Góð
staðsetning. Falleg útsýni. 5 svefnherb.
Verð 13,8 millj. 1269
SVÖLUÁS 13-17 - FALLEG RAÐHÚS
Falleg 206 fm RAÐHÚS með innbyggð-
um bílskúr á góðum stað í ÁSLANDI.
Skilast fullbúin að utan, fokheld eða
lengra komin að innan. Verð frá 13,5
millj. 1274
GAUKSÁS NR. 35 - TVÆR ÍBÚÐIR
Glæsilegt 274 fm EINBÝLI á tveimur
hæðum ásamt 35 fm BÍLSKÚR. Húsið
skilast fullbúið að utan og fokhelt að inn-
an. Teikningar á skrifstofu. 1173
ÞRASTARÁS NR. 19 - FALLEGT M/ÚTSÝNI
Fallegt 226 fm. EINBÝLI á tveimur hæðum,
ásamt 43 fm TVÖFÖLDUM BÍSKÚR. Húsið
skilast fulbúið að utan, rúmlega fokhelt að
innan. Verð 23 millj. 1497
BURKNAVELLIR 17C - NÝTT FJÖLBÝLI -
Vorum að fá í sölu fallegar 3ja og
4ra herb. íbúðir í nýju nánast
viðhaldsfríu húsi á góðum stað
á Völlum. Húsið skilast fullbúið
að utan. Lóð og bílastæði frá-
gengin. Íbúðirnar skilast fullbún-
ar án gólfefna, nema baðher-
bergi og þvottahús verða flísa-
lögð. Vandaðar innréttingar og tæki. Góð staðstetning.
AFHENDING Í OKTÓBER - NÓVEMBER 2003.
Verð frá 11,9 millj. 1594
Sölubæklingar liggja frammi á skrifstofu okkar.
Byggingaraðili: FJARÐARMÓT EHF.
BURKNAVELLIR 5 - NÝTT FJÖLBÝLI -
Vorum að fá í sölu falleg-
ar 3ja og 4ra herb. íbúðir
í nýju nánast viðhaldsfríu
húsi á góðum stað á
Völlum. Húsið skilast
fullbúið að utan. Lóð og
bílastæði frágengin.
Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, nema baðherbergi og þvottahús
verða flísalögð. Vandaðar innréttingar og stáltæki í eldhúsi. Góð
staðstetning.
AFHENDING JANÚAR - FEBRÚAR 2004.
3ja herb. íbúðir verð kr. 12.900.000
4ra herb. íbúðir verð frá kr. 14.400.000
Sölubæklingar liggja frammi á skrifstofu okkar.
BYGGINGARAÐILI: ELLI OG REYNIR 1645
BURKNAVELLIR 3 - NÝTT FJÖLBÝLI -
Vorum að fá í sölu glæsi-
legar 3ja og 4ra herb.
íbúðir í nýju nánast við-
haldsfríu húsi á góðum
stað á Völlum. Húsið
skilast fullbúið að utan.
Lóð og bílastæði frá-
gengin. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Vandaðar innréttingar og
tæki. Suðursvalir. Góð staðsetning.
AFHENDING Í JANÚAR - FEBRÚAR 2004.
3ja herb. íbúðir verð frá kr. 12.700.000
4ra herb. verð frá kr. 14.400.000
Sölubæklingar liggja frammi á skrifstofu okkar.
Byggingaraðili: ÁSGEIR OG BJÖRN EHF. 1644
ÞRASTARÁS NR. 44 - NÝTT FJÖLBÝLI -
Fallegar 2ja OG 4ra herb.
LÚXUS - ÍBÚÐIR ásamt
stæði í bílageymslu í fal-
legu nánast viðhaldsfríu
lyftuhúsi á BESTA ÚT-
SÝNISSTAÐ Í HAFNAR-
FIRÐI. Húsið skilast full-
búið að utan, klætt með
lituðu bárujárni. Lóð frá-
gengin. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, nema baðherbergi og
þvottahús verða flísalögð.
AFHENDING FLJÓTLEGA.
2ja herb. íbúðir verð kr. 12.500.000
4ra herb. íbúðir verð frá kr. 15.800.000
Sölubæklingar liggja frammi á skrifstofu okkar.
BYGGINGARAÐILI: FEÐGAR EHF. 1234
LANDIÐ
LANDIÐ
TÚNGATA - GRINDAVÍK - SÉRHÆÐ Góð
talsvert endurnýjuð 124 fm EFRI SÉR-
HÆÐ, ásamt 70 fm BÍLSKÚR í góðu tví-
býli. SÉRINNGANGUR. Verð 9,5 millj.
1610
HEIÐARHRAUN - GRINDAVÍK Falleg 54
fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjöl-
býli. Góð staðsetning. Verð 6,1 millj.
1636
AUSTURVEGUR - GRINDAVÍK Fallegt
ENDURNÝJAÐ EINBÝLI, ásamt 35 fm
BÍLSKÚR á góðum stað austast í hverf-
inu. Eignin er endurnýjuð að utan sem
innan. Verð 9,9 millj. 1625
STAÐARHRAUN - GRINDAVÍK Fallegt
taslsvert endurnýjað 146 fm EINBÝLI,
ásamt 42 fm BÍLSKÚR. Hús er klætt og
einagrað að utan. Verð 11,0 millj. 1575
RÁNARGATA - GRINDAVÍK - SÉRLEGA
FALLEGT 180 fm EINBÝLI á einni hæð,
ásamt 38 fm BÍLSKÚR. Nýlegar fallegar
innréttingar og tæki. Parket og flísar. Sól-
skáli, heitur pottur. Verandir. 1569
LITLUVELLIR - GRINDAVÍK Fallegt og vel
skipulagt 90 fm RAÐHÚS á einni hæð,
ásamt 26 fm BÍLSKÚR á rólegum og
góðum stað. FALLEG OG BJÖRT EIGN.
Verð 11,9 millj. 1570
AUSTURVEGUR - GRINDAVÍK Gott tals-
vert endurnýjað 135 fm EINBÝLI á EINNI
HÆÐ á góðum stað. Nýlegar innréttingar,
skápar, hurðar pallur og fl.Stutt í alla
þjónustu. SKIPTI MÖGULEG Á STÆRRI
EIGN. 1571
AUSTURVEGUR - GRINDAVÍK Gott 110
fm EINBÝLI á EINNI HÆÐ, ásamt 33 fm
BÍLSKÚR á góðum stað. Stutt í alla þjón-
ustu. Verð 10,8 millj. 1442
KIRKJUBRAUT - NJARÐVÍK - SKIPTI
Falleg 97 fm risíbúð í tvíbýli á góðum
stað í Njarðvík. Sér inngangur og gott út-
sýni. SKIPTI MÖGULEG Á ÓDÝRARI
EIGN HVAR SEM ER Á LANDINU. Verð
5,9 millj. 1292
HVAMMSDALUR - VOGAR Fallegt 171
fm Kanadíkst EINBÝLI á einni hæð,
ásamt 50 fm innbyggðum BÍLSKÚR. Góð
staðsetting við jaðar byggðar. Nánast al-
veg fullbúið að utan sem innan. Verð TIL-
BOÐ. 1530
AUSTURVEGUR - GRINDAVÍK Fallegt
106 fm PARHÚS, ásamt 18 fm skála, svo
og 64 fm BÍLSKÚR/VERKSTÆÐI. Eign
sem býður upp á mikla möguleika. Verð
11,8 millj. 1563
STAÐARHRAUN - GRINDAVÍK Fallegt
taslsvert endurnýjað 182 fm EINBÝLI,
hæð og ris, ásamt 40 fm BÍLSKÚR.
TVÆR ÍBÚÐIR. LAUST FLJÓTLEGA. Verð
11,8 millj. 1537
SKIPASTÍGUR - GRINDAVÍK Nýtt SÉR-
LEGA fallegt 111 fm EINBÝLI á einni
hæð, ásamt 31 fm BÍLSKÚR á góðum
stað í HRAUNJAÐRINUM. Fallegar inn-
réttingar. Verð 15,1 millj. 1278
HEIÐARHRAUN - GRINDAVÍK - GLÆSI-
LEGT 146 fm EINBÝLI á einni hæð,
ásamt 44 fm BÍLSKÚR. 4 rúmgóð svefn-
herbergi. Nýlegar glæsilegar innréttingar
og tæki. Parket. 80 fm TIMBURVERÖND
með skjólveggum. SKIPTI Á MINNI EIGN
KEMUR TIL GREINA. Verð 17,3 millj.
1367
LEYNISBRÚN - GRINDAVÍK Sérlega fal-
legt 171 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt
56 fm tvöföldum BÍLSKÚR á frábærum
stað í JAÐRI BYGGÐAR. Vandaðar inn-
réttingar. Timburverönd með heitum
potti. Verð 19,3 millj. 1360
NORÐURTÚN - SANDGERÐI Fallegt 152
fm EINBÝLI, ásamt 46 fm BÍLSKÚR, á
góðum stað. 4 herbergi. Parket og flísar.
Verð 13,9 millj. 1316
HVASSAHRAUN - GRINDAVÍK Fallegt
talsvert endurnýjað 130 fm EINBÝLI á
einni hæð, ásamt 61 fm BÍLSKÚR. MIKL-
IR MÖGULEIKAR. Verð 12,9 millj. 1298
HVASSAHRAUN - GRINDAVÍK Gott 110
fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 26 fm.
bílskúr. Þakjárn endurnýjað. Afgirt lóð.
Eign með mikla möguleika. Rólegur og
góður staður. Verð. 1288
SELSVELLIR - GRINDAVÍK Fallegt TALS-
VERT ENDURNÝJAÐ 110 fm EINBÝLI á
einni hæð, ásamt 34 fm BÍLSKÚR. Park-
et og flísar. Verð 13,3 millj. 1280
LEYNISBRÚN - GRINDAVÍK GLÆSI-
LEGT 147 fm EINBÝLI á einni hæð,
ásamt 38 fm BÍLSKÚR. Húsið er mjög
vandað að utan sem innan. Falleg gróin
hraunlóð, með hellulögðum stígum,
timburverönd með heitum potti. SJÁIÐ 9.
TBL. AF “HÚS OG HÝBÝLI”. Verð 18,9
millj. 1262
LEYNISBRÚN - GRINDAVÍK Vorum að fá
fallegt 163 fm EINBÝLI á frábærum stað í
jaðri byggðar. Miklir möguleikar þ.á.m.
stækkun með því að nýta neðri hæð sem
ca: 133 fm. JAÐARLÓÐ. Verð 14,6 millj.
1263
TÚNGATA - GRINDAVÍK - SÉRHÆÐ Góð
talsvert endurnýjuð 102 fm NEÐRI SÉR-
HÆÐ í tvíbýli. SÉRINNGANGUR. Falleg
eign. Verð 8,5 millj. 1214
HELLUBRAUT - GRINDAVÍK Falleg TALS-
VERT ENDURNÝJUÐ 109 fm EFRI SÉR-
HÆÐ, ásamt góðu 39 fm HÚSNÆÐI á lóð
sem býður upp á mikla möguleika. FAL-
LEG EIGN Í ENDA BOTNLANGA. Verð 8,9
millj. 1213
VOGAGERÐI NR. 8 - VOGUM - NÝ ÍBÚÐ
Falleg 84 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð
í fallegu litlu fjölbýli, ásamt 28 fm bílskúr,
samtals 112 fm. SÉRINNGANGUR. Íbúð-
in skilast fullbúin án gólfefna. Fullbúið að
utan og lóð frágengin. Verð 9,6 millj.
1114
VOGAGERÐI NR. 8 - VOGUM - NÝ ÍBÚÐ
Nýleg, falleg og vönduð 148 fm 4ra her-
bergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli, ásamt
28 fm BÍLSKÚR. SÉRINNGANGUR. Park-
et og flísar.Verð 12,7 millj. 1116
AUSTURVEGUR GRINDAVÍK Vorum að fá
í sölu fallegt og TALSVERT ENDURNÝJ-
AÐ 135 fm EINBÝLI á EINNI HÆÐ, ásamt
31 fm BÍLSKÚR svo og jafnstóri geymslu
og gryfju undir skúr. 4 svefnherbergi.
Parket á gólfum. Verð 13,9 millj. 1060
VÍKURBRAUT - GRINDAVÍK Gott TALS-
VERT ENDURNÝJAÐ 122 fm EINBÝLI,
ásamt 49,7 BÍLSKÚR og geymslu. Verð
10,3 millj. 1016
Sjá einnig myndir í gluggum á Fjarðargötu