Fréttablaðið - 16.06.2003, Side 25
fast/eignirMÁNUDAGUR 16. júní 2003 11
NÓNHÆÐ - ÚTSÝNI
4ra herb 113 fm. endaíbúð á 3.hæð (efstu)
í fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist m.a. í stofu,
borðstofu með útgangi út á stórar suður-
svalir með glæsilegu útsýni, 3 svefnher-
bergi, baðherb., eldhús o.fl. Þvottaað-
staða í íbúð. Verð 14,9 m.
SELJAVEGUR
Góð fjögra herbergja íbúð sem er í göngu-
færi við miðbæinn og stutt er í alla þjón-
ustu. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, bað, 2 - 3
svefnherbergi, 1-2 stofur. Nýleg tæki í eld-
húsi, útsýni út á sjó úr borðkrók. Gólfefni:
flísar og parket. Möguleiki á að setja svalir.
V. 13.2 millj. Áhvíl. 7.8 millj.
3ja herbergja
AUSTURBERG Snyrtileg tæplega 63 fm
3ja. herb. ósamþykkt íbúð í kjallara. Íbúðin
skiptist í rúmgott flísalagt baðherb. með
þvottaherb. inn af, tvö parketlögð herbergi
með skápum, rúmgott eldhús með borð-
plássi og parketlögð stofa. Hús og sameign
í góðu ástandi. Áhv. 3,5 V. 6,2 m.
GLÓSALIR - BÍLAGEYMSLA - ÚTSÝN
Mjög falleg 3ja herb. tæplega 100 fm.
íbúð á 6.h í nýju álklæddu fjölbýli. Íbúðin
skiptist í rúmgott hol, flísalagt þvotta-
herb., rúmgóða parketlagða stofu með
útgangi út á suður-svalir með frábæru út-
sýni, tvö rúmgóð parketlögð herbergi
með skápum og flísalagt baðherb. með
baðkari og sturtuklefa. Íbúðinni fylgir
geymsla í kjallara ásamt stæði í bíla-
geymslu. Tvær lyftur eru í húsinu. Áhv. 9,2
m. V. 15,9 m.
HÁALEITISBRAUT Góð þriggja her-
bergja íbúð í kjallara. Íbúðin skiptist í tvö
svefnherbergi, lítið fataherbergi, bað, eld-
hús og stofu. Á gólfum er nýlegt massíft
20mm jakoba-parket nema á baði, sem er
flísalagt. Nýleg innrétting í eldhúsi. Nýlegir
rafmagnstenglar og ofnar. V. 12.9 millj. Áhv.
11.3 millj.
HÓLABRAUT - HF. Góð 3ja - 4ra her-
bergja íbúð á jarðhæð með útsýni. Íbúðin
skiptist í hol, stofu, 2-3 svefnherbergi, sjón-
varpsherbergi, baðherbergi. Geymsla á
hæðinni með glugga, sem notuð hefur ver-
ið sem vinnherbergi. Verð 10.3 millj.
SÓLVALLAGATA 2-3ja herb. íbúð á jarð-
hæð. Íbúðin er 77,2 fm og eru í henni í dag
tvær stofur, rúmgott svefnherb., baðher-
bergi, þvottahús, eldhús og tvær geymslur.
Þetta er eign sem býður upp á marga
möguleika. Áhv. 6,6 m. V. 9,5 m.
NÓNHÆÐ - ÚTSÝNI
Góð 3ja herb. 104 fm. íbúð á 2.h. í litlu fjöl-
býli. Íbúðin skiptist í parketlagt hol með
skápum, rúmgóða parketlagða stofu með
fallegu útsýni, suður-svalir, rúmgott eldhús
með góðri innr., tvö góð herbergi með
skápum og baðherb. með flísum á gólfi og
glugga. Við hlið íbúðar er geymsla. V. 13,9
m.
STELKSHÓLAR
Góð 101 fm. 3-4ra herb. endaíbúð á jarð-
hæð í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í rúmgott
parketlagt hol, stórt eldhús með borðplássi,
búr/geymsla, tvö svefnherb. með skápum,
rúmgóða parketlagða stofu, borðstofu sem
má breyta í þriðja herbergið og flísalagt
baðherb. með baðkari og glugga. Hús
sprunguviðgert og málað 2002. Áhv. 9,5 m.
V. 11,8 m.
LAUTASMÁRI - KÓP.
3ja herb. 93 fm endaíbúð á 2. hæð í 3ja hæða
fjölbýlishúsi ásamt stæði í lokaðri bíl-
geymslu. Íbúðin er stofa, borðstofa, tvö
svefnherb., flísalagt baðherb. eldhús o.fl.
Þvottaherb. í íbúð. Parket og flísar á gólfum.
Stutt í skóla og alla þjónustu. Áhv. 4,4 m.
húsbréf. Verð 14,5 m.
2ja herbergja
BOÐAGRANDI - BÍLGEYMSLA
2ja herb. 84 fm endaíbúð á jarðhæð ásamt
stæði í lokaðri bílgeymslu í nýlegu húsi á
þessum vinsæla stað í vesturbænum. Íbúð-
in er stofa, svefnherb., vandað eldhús, flísa-
lagt baðherb. o.fl. Parket og flísar á gólfu.
Þvottaherb. í íbúð. Tvennar verandir. Áhv.
8,5 m. húsbréf. Verð 13,9 m.
SUÐURHÓLAR Falleg og björt stúdíóí-
búð með sérinngangi og sólstofu. Íbúðin er
öll nýuppgerð. Íbúðin skiptist í forstofu,
baðherbergi með sturtuklefa og alrými með
nýrri innréttingu og gólfefnum. Nýr sólskáli
stækkar rýmið og gerir íbúðina mjög bjarta.
V. 7,6 millj.
ÞÓRUFELL Snyrtileg íbúð á annari hæð
í fjölbýli tvö svefnherbergi annað lítið. Park-
et og dúkur á gólfum. Stórar suðvestur
svalir. V. 7.5 m
Nýbyggingar
MIÐSALIR - EINBÝLISH Í SMÍÐUM
Einbýlishús á einni hæð með bílskúr sam-
tals 165 fm. Húsið afhendist fokhelt í maí,
frágengið að utan með gluggum og útihurð-
um. Áformað er að húsið verði múrað og
málað að utan., en hægt er að fá það með
steni-klæðningu. Á þaki er litað þakjárn.
Útihurðir með skrám og sparkjárnum. Bíl-
skúrshurð verður með járnabúnaði og sjálf-
virkum opnara. V. 18.5 millj. Hægt er að fá
húsið lengra komið eða fullbúið.
HLYNSALIR 1-3 KÓP
Til sölu vandaðar og rúmgóðar 3ja og 4ra
herbergja íbúðir með sérþvottherbergi í 5
hæða 24 íbúða fjölbýlishúsi ásamt stæði í
bílgeymsluhúsi. Í húsinu er ein lyfta. Stórar
suðursvalir. Mikið útsýni. Góð staðsetning
og stutt í alla þjónustu. 3ja herb. íbúðirnar
eru á kr. 14,6 m. með stæði í bílgeymslu-
húsi, en 4ra herb. eru á kr. 17,5 m. með
stæði í bílgeymsluhúsi. Innangengt er úr bíl-
geymsluhúsi. Afhending í sept. 2003. Bygg-
ingaraðilar eru byggingarfélagið Gustur ehf.
og Dverghamrar ehf.
RJÚPNASALIR 2-4 Í KÓPAVOGI
Til sölu vandaðar og rúmgóðar 3ja her-
bergja íbúðir með sérþvottherbergi í tveim
3ja hæða álklæddum 8 íbúða fjölbýlishús-
um. Stórar suður- og vestursvalir. Mikið út-
sýni. Góð staðsetning og stutt í alla þjón-
ustu. 3ja herb. íbúðirnar eru á kr. 13,6 m.
Sex íbúðir óseldar. Afhending í nóvember
og janúar nk. Byggingaraðili er Bygging
ehf.
Landsbyggðin
FJARÐARSTRÆTI - ÍSAFIRÐI Fallegt
og mikið viðgert hús við sjóinn. Samþykkt
sem ein íbúð en er notað sem tvær íbúðir í
dag, báðar eru í útleigu. Íbúð á efri hæð er
um 100 fm. og kjallaraíbúð er um 60 fm. Til-
valið er að nýta efri hæðina sem íbúð en
halda kjallaraíbúð í útleigu, leigutekjur duga
fyrir öllum fastakostnaði. V.7,5
KIRKJUVEGUR - VESTMANNA-
EYJAR
Glæsilegt 192 fm timburhús sem er kjallari,
hæð og ris. Íbúðin er þannig að á 1. hæð-
inni er stofa og borðstofa með útgangi út á
sólpall, vandað eldhús með stórri sérsmíð-
ari kisuberjainnréttirngu, eitt svefnherbergi
og baðherberb. Í risi er 24 fm fjölskyldu-
rými, þrjú svefnherb. eitt með útgangi út á
rúmgóðar svalir og baðherb. Í kjallara er
flísalagt þvottahús, baðherberb., þar er ein-
nig ca 65 fm rými sem er í dag notað sem
smíða-aðstaða. Parket og flísar á gólfum.
Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð með bílskúr
á stór-Reykjavíkursvæðinu. Áhv. 6,0 m.
byggsj. og húsbréf. Verð 15,0 m. ATH. 22
ljósmyndir af eigninni á netinu.
LEYNISBRAUT-GRINDAVÍK Stórt og
reisulegt einbýlishús, vel staðsett í jaðri
byggðar með miklu útsýni. Eignin er 203,2
fm á tveimur hæðum með 25,2 fm inn-
byggðum bílskúr. Á teikningu er eignin mun
stærri (ca.300 fm). Eignin hefur verið mikið
endurnýjuð á síðustu árum t.d. skipt um
járn á þaki, skipt um allar vatns- og
skolplagnir og skipt um flesta glugga og
gler. Rúmgóð eign sem hefur mikla mögu-
leika. V. 21.0 m
RÉTTARHOLT - BORGARNES
Gott steinsteypt 140 fm einbýlishús á
einni hæð ásamt 48,5 fm. bílskúr eða
samtals 185,5 fm. Húsið stendur á falleg-
um skjólgóðum stað undir klettavegg. 3
góð svefnherb., falleg stofa með mikilli
lofthæð og útgang út í garð, sjónvarps-
herb., mjög rúmgott eldhús með þvotta-
herb. og geymslu inn af, baðherbergi,
gesta snyrting og forstofu herbergi. Stór
skjólgóður garður með sólpalli og heitum
pott. Áhv. 8,6 m. V. 15,6
Atvinnuhúsnæði
-VERKSTÆÐI-ÍBÚÐ 82 fm. verkstæði á
jarðhæð með góðri lofthæð og háum dyr-
um. Á millilofti er falleg íbúð sem er stofa,
svefnherb., baðherb með sturtuklefa og bar
með eldunaraðstoðu. Á gólfum eru parket
og flísar. Áhv. 3,4 m. V. 9,9 m.
Lögbýli
MÚLAKOT - LUNDAREYKJAR-
DAL Í einkasölu er jörðin Múlakot í
Lundareykjardal. Jörðin er í um
klukkustundar akstursleið frá Reykja-
vík. Landið er 330 hektarar og eru 43
hektarar af ræktuðum túnum. Grímsá
sker landið til suðurs (bakkalengt 3
km.) og eru af henni góðar veiðitekjur.
Íbúðarhús er byggt 1997 og er um 150
fm. Útihús eru rúmlega 1.000 fm. og
eru þau almennt í góðu ástandi. Jörð-
inni fylgir 2,27% hlutur í jörðinni Gull-
berastaðir. Þarna eru miklir möguleik-
ar fyrir rétta aðila. m.a. er búið að
samþykkja allt 40 ha. undir sumarbú-
staði. Möguleiki á að selja jörðina
skipt. Möguleiki á að taka uppí 3-5
herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Áhvílandi hagstæð lán. Allar nánari
upplýsingar á skrifstofu.
HRÚTSHOLT- SNÆFELLSNESI
Til sölu er jörðin Hrútsholt í Eyjahreppi
á sunnan verðu Snæfellsnesi. Jörðin
er 618 hektarar. Margar náttúruperlur
eru í næsta nágrenni við jörðina. Snæ-
fellsjökull blasir við til vesturs og Eld-
borgin er i til austurs, jörðin liggur að
Löngufjörum til suðurs. Íbúðarhúsið er
145 fm. á einni hæð og útihús eru um
1.100 fm. eru almennt í góðu ástandi.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
JÖRÐ Í NÁGRENNI REYKJA-
VÍKUR Áhugaverð eign .Til sölu ca.
145 ha.. jörð í nágrenni bæjarins ( að-
eins 40 km. fra Reykjavík. Á jörðinni er
uppgert íbúðarhús sem er 243 fm.
með bílskúr og sóldstofu. ca. 15 ha.
ræktuð land.. Trjárækt. Möguleiki a
byggingalóðum. Teiknaðar og sam-
þykktar. Mikið útsýni. Ekkert ávílandi..
Áhugasamir hafi samband við Sverrir í
síma 588-2348 á Skrifstofutíma. og í
síma 896-4489
SUMARB.LÓÐ VIÐ NEÐRA -
APAVATN Mjög falleg 2.4 hektara
lóð á nesi við Apavatn, ásamt hlutdeild
í óskiptulandi. Landið er rætað og afar
fallegt. Þarna færðu paradís fyrir þig. V.
4.0 millj.
SUMARHÚSALAND-NESJA-
SKÓGUR Til sölu er sumarbústaða-
lóð í Nesjaskógi v. Þingvallavatn. Lóð-
in er 0,55 ha og er á góðum stað m. út-
sýni út á Þingvallavatn. Kalt vatn og
rafmagn er komið að lóðarmörkum. V.
2.3 millj.
BJARMASTÍGUR - AKUR-
EYRI Falleg panelklædd 3ja herb.
rishæð með sérinngangi í nágrenni
miðbæjarins með útsýni yfir pollinn.
Þetta er tilvalin eign fyrir félagasam-
tök eða skólafólk. 2 - 3 svefnher-
bergi og háaloft yfir allri íbúðinni. V.
8.5 millj. Áhv. 5.1 millj.
VESTURGATA Mikið endurnýjuð
2ja herb. 70 fm íbúð með sérinngangi
sem er hæð og kjallari í þríbýlishúsi á
þessum vinsæla stað í vesturbæn-
um. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, eld-
hús með nýlegri innréttingu, nýlegt
flísalagt baðherb., svefnherb. o.fl.
Þvottaherb. í íbúð. Parket og flísar á
gólfum. Nýtt rafmagn og tafla. Glugg-
ar og gluggafög ný. Áhv. 5,4 m. hús-
bréf. Verð 9,5 m.
KLAPPARSTÍGUR Mjög góð 105
fm. 2-3ja herb. íbúð á þriðju hæð í
lyftuhúsi með stæði í bílageymslu.
Aðeins tvær íbúðir á hæð. Stórar
stofur með fallegu útsýni og svölum
út af, eldhús með góðri innréttingu,
rúmgott baðherb með tengingu fyrir
þvottavél og þurrkara og 1-2 svefn-
herb. V. 18,9 m.
Til leigu á áberandi stað á götuhæð við Ármúla 250 til
470 fm verslunarhúsnæði. Húsnæðið er bjart með stórum glugg-
um, nægum bílastæðum og iðnaðarhurð á austurhlið.
Til leigu gott atvinnu-
húsnæði með glæsilegu
útsýni við höfnina í miðbæ
Reykjavíkur. Húsið er með
góðri lofthæð og hentar und-
ir margskonar starfsemi, það
er 416 fm að stærð og leigist
í einu eða tvennu lagi. Húsið skiptist í 136 fm efri hæð og 280 fm
jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum.
Glæsilegt nýtt og vel staðsett 1097 fm atvinnuhús-
næði. Húsið er fullklárað með fallegum sal á jarðhæð sem er
með stórum gluggum. Á efri hæðinni er salur með flísum á gólfi,
sex herbergi sem gert er ráð fyrir skrifstofum og eldhúsi. Búið er
að draga í tölvu-, síma- og raflagnir í húsinu. Lagerinn er með 4
til 7 metra lofthæð, 4ra metra hárri innkeyrsludyr. Húsið er með
góðri aðkomu og miklu auglýsingagildi við Reykjanesbrautina.
Vel staðsett iðnaðar, verkstæðis og lagerhúsnæði
húsnæði á hornlóð, afgirt lokað malbikað plan, næg bílastæði.
Stærri hluti húsnæðisins er með mikilli lofthæð ca. 5-7 m og með
stórri innkeyrsluhurð. Aðal salurinn er stór en honum hefur ver-
ið skipt niður með léttum veggjum sem ekkert mál er að taka
niður. Salerni og skrifstofa eru einnig á jarðhæðinni ásamt
ágætu lagerplássi. Á annari hæð er starfsmannaaðstaða með
sturtum, kaffistofa og skrifstofur. Geymsla 94,7 fm. ( útbygging)
fylgir eigninni.
ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST
Höfum fjárfesti að atvinnuhúsnæði með góðum leigusamningi á
stór-Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar gefur Örn Helgason á
skrifstofunni.
Atvinnuhúsnæði