Fréttablaðið - 16.06.2003, Side 42
22 16. júní 2003 MÁNUDAGUR
■ ■ Vélar og verkfæri
■ ■ Til bygginga
Járnamenn, geta bætt við sig verkefn-
um, stórum og smáum. Mæling eða
tímavinna. Uppl. í s. 898 2049.
Móta/palla-timbur 40 metrar af pöll-
um til sölu. 1x6 lengd 150-190cm 135
stk., 1x6 lengd 300-350cm 24 stk, 1x6
lengd 500cm 125 stk, 2x4 lengd 400-
450cm 50 stk. S. 892-6308
■ ■ Ýmislegt
Til sölu meðferðarbekkir, hljóðbylgjur,
stuttbylgjur og ýmis áhöld og tæki til
sjúkraþjálfunar. s: 8610060
■ ■ Hreingerningar
Tek að mér regluleg þrif í heimahús-
um og fyrirtækjum. Uppl. í síma 898
9930, Árný.
Ertu að flytja? Og búinn á því? Láttu
mig um hreingerninguna. Föst verðtilb.
Hreingerningaþjón. Bergþóru, s. 699
3301.
Gluggaþvottur, teppahreinsun sem og
allar almennar hreingerningar fyrir heim-
ili stigaganga og fyrirtæki. Hreingeirninga
þjónusta Rúnars. s. 869 3868, 567 8370.
■ ■ Garðyrkja
Til sölu gæða túnþökur. Heimsending
ef óskað er. Jarðsambandið - túnþöku-
sala s. 894 6140
Veljið reynslu, vönduð vinnubrögð og
ódýra þjónustu. Grænar grundir. S. 698
4043.
Úði - Garðaúðun - Úði Örugg þjónusta í
30 ár Úði - Brandur Gíslason skrúðgarða-
meistari. Sími 553 2999.
Gæðamold í garðinn. Grjóthreinsuð
mold með sandi, skeljakalki og húsdýra-
áburði. Sími 567 4988. Afgreiðsla í Gufu-
nesi.
Garðaþjónusta! Klippi/felli tré, set
mold/ sand og þökulegg. Alm. garðverk.
Garðaþjónusta Hafþórs, s. 897 7279.
Heimilisgarðar leggja hellur, varma-
lagnir, snyrta beð, runna, fella tré, og m.fl.
Skúli 822 0528.
Garðyrkja, hellulagnir, trjáklippingar,
grjóthleðslur, sólpallar, girðingar, túnþök-
ulögn, sláttur. Láttu fagmann vinna garð-
inn þinn. Fljót og góð þjónusta. Jóhann-
es garðyrkjumeistari, s. 894 0624/ 849
3581.
Trjá- og runnaklippingar, plöntun og
viðhald garða. Ágúst Eiríksson skrúð-
garðyrkjumeistari, s. 896 6065.
TÚNÞÖKUR GARÐAGRJÓT TIL SÖLU.
Heimflutningur. Jarðefnasalan ehf. S.
486 3327, 899 3985, 898 1527.
Garðagrjót! Frá grunnum að góðum
görðum, Kranabílar og vinnuvélar. Tök-
um að okkur alla almenna jarðvegs-
vinnu. Sköffum grjót og efni. Símar: 892-
0287/699-6024.
GARÐSLÁTTUR Í 20 ÁR. Getum bætt við
nokkrum görðum í slátt í sumar. LJÁR-
INN s. 898 5130 - 587 0130.
Garðsláttur f. heimili, fjölbýli og fyrir-
tæki. Vönduð vinna. Uppl. gefur Kristinn
í s. 691 9951.
Þú slakar á: Og við skulum slá ! Tökum
að okkur garðsláttin í sumar, ásamt öðr-
um garðverkum. Sláttumenn- Garða-
þjónusta s. 820 7273, 893 2380.
Ódýr garðsláttur. Tek að mér garðslátt.
Sími 865 3159.
Garðsláttur og snyrting fyrir heimili og fl.
Afsl. fyrir ellilífeyrisþega. Uppl. í s. 845 1407.
Garðaúðun, einnig öll almenn garðyrkja,
s.s. trjáklippingar, hellulagnir o.fl. Grímur
Grímsson og Ingi Rafn garðyrkjum. 15 ára
reynsla. S. 663 3691 og 663 6651.
■ ■ Bókhald
ALHLIÐA bókhalds- og uppgjörsþjón-
usta. Skattframtöl og stofnun fyrirtækja.
Traust þjónusta á sanngjörnu verði. Uppl.
í síma 511 2930 og www.bokhald.com
Bókhald og þjónusta ehf.
Bókhald - Vsk - uppgjör - launaupp-
gjör - ársuppgjör. Ódýr þjónusta á sann-
gjörnu verði. Upplýsingar í síma
6639058.
■ ■ Fjármál
Að ná endum saman! Aðstoða við
samninga við banka, sparisjóði og aðra.
Fyrirgreiðsla og ráðgjöf, Austurströnd 14,
s. 845 8870,
■ ■ Ráðgjöf
FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerfið-
leikum? Tökum að okkur að endurskipu-
leggja fjármál einstaklinga og smærri fyr-
irtækja, þ.m.t samninga um vanskil og
hagstæðari greiðslubyrði. Símatími frá kl.
14-17. 3 Skref ehf. Lágmúla 9. S. 533
3007.
ERTU Í GREIÐSLUERFIÐLEIKUM? Sjáum
um að semja við banka, sparisjóði, lög-
fræðinga og aðrar stofnanir og ýmislegt
fleira, fyrir eintaklinga og smærri fyrirtæki.
Ráð ehf, Ármúla 5. Sími 533 1180.
■ ■ Málarar
■ ■ Meindýraeyðing
MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll
meindýraeyðing f. heimili og húsfélög.
Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822
3710.
■ ■ Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
■ ■ Húsaviðhald
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frábæru
Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699 7280.
Tek að mér aðhl húsaviðgerðir. Sérh í
harðviði og floti 20 ára reynsla, sangjrnt
verð. S 692 2470
Múrarameistari. Get bætt við mig verk-
efnum í flísalögnum, húsaviðgerðum og
arinhleðslum, einnig tröppuviðgerðir og
flotun, úti og inni. Uppl. í símum 896
5778 og 567 6245.
Iðnaðarmenn ATH! Tilboð óskast í utan-
málun 3hæða húss, nokkrar sprungur og
skipta um 5 glugga m/öllu og glerjun 4
á jarðhæð ásamt málun allra í húsinu.
Hólabraut 14, Hafnafirði. Aðeins ábyrgð-
araðilar S:5652273/6904819
■ ■ Tölvur
Tölvuviðgerðir á 5.000 kr. Kerfisfræð-
ingur kemur á staðinn og klárar verkið.
Traust þjónusta & mikil reynsla. Látið fag-
menn sjá um verkið. Tölvuþing, s. 568
2006 www.tolvuthing.com
Tölvuviðgerðir frá 1.950. Ódýrar upp-
færslur, gerum föst tilboð. Sækjum,
sendum. KK Tölvur ehf Reykjavíkurvegi
64 s. 554 5451 www.kktolvur.is
■ ■ Hljóðfæri
Píanóstillingar með 15% sumaraf-
slætti. Kristinn Leifsson. stilling-
ar@heimsnet.is S. 661 7909.
Píanóstillingar og viðgerðir. Ísólfur
Pálmarsson, píanósmiður. S. 895 1090.
■ ■ Dulspeki-heilun
Spámiðill - Læknamiðill - Heilun. Eru
tilfinningarnar eða fjármálin í ólagi? Eða
ertu bara forvitin um framtíðina? Tek fólk
í einkatíma. S. 905 7010.
Jón Rafnkelsson huglæknir frá Horna-
firði er í Reykjavík í nokkra daga. Sími
562 2528 / 895 8219.
■ ■ Spádómar
ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Örlagalínan betri miðill. Fáðu
svör við spurningum þínum. Sími 908
1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin
frá 18-24 alla daga vikunnar.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir í
sama síma eða 823 6393.
Spámiðill flytur fréttir af þeim sem
farnir eru. Spái einnig í tarrotspil og
bolla. Erla s. 587 4517.
SPÁMIÐLUN Y. CARLSSON. S. 908
6440. ALSPÁ, SÍMASPÁ OG TÍMAP.
FINN TÝNDA MUNI. OPIÐ 12-22. S:
908 6440.
Spennandi tími fram undan? 908 6414
Spámiðillinn Yrsa leiðir þig inn í nýja
tíma. HRINGDU NÚNA! Sími sem sjald-
an sefur. Ódýrara milli 10 og 13 í 908
2288.
Spái í spil og bolla. Engar tímatakmark-
anir. Ræð drauma. Gef góð ráð. Uppl. í s.
551 8727. Stella.
Hefur Kirkjan og Guð svikið þig? Lestu Ný
& Sönn Heilög Biblía! Þá verður þú ekki
svikin framar! Póstkröfusími 8453463
■ ■ Veisluþjónusta
■ ■ Iðnaður
Við framleiðum bárujárnið, galvaniser-
að og aluzink. Öll blikksmíði, þjónusta
um allt land. Blikksmiðja Gylfa ehf, Bílds-
höfða 18, S. 567-4222.
■ ■ Viðgerðir
Loftnetsviðgerðir og uppsetningar.
Einnig breiðbandsþjónusta. Vönduð
vinna. Loftnetsþjónustan Signal, s. 898
6709.
HÁÞRÝSTI ÞVOTTUR/HREINSUN. Mikil
reynsla, góð tæki, mætum á staðinn og
gerum verðtilb. Jón Hilmar 616 1727.
■ ■ Önnur þjónusta
Þarftu að kynna vöru eða þjónustu?
Útbúum kynningarmyndbönd fyrir VHS
eða Internetið. Vönduð vinnubrögð.
Mikil reynsla. Augnablik, kvikm.f., sími
868 3939.
■ ■ Heilsuvörur
HERBALIFE FRÁBÆR LÍFSSTÍLL. Þyngd-
arstjórnun, aukin orka, og betri heilsa.
www.jurtalif.is Bjarni s. 820 7100.
Léttari, orkumeiri og heilsubetri með
Herbalife næringavörunum.
http://fanney.topdiet.is S. 698 7204.
■ ■ Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
■ ■ Nudd
Kröftugt, áhrifaríkt, klassískt heilnudd,
fótanudd eða slakandi höfuðnudd.
Steinunn P. Hafstað, félagi í FÍN. Snyrt-
ist. Helenu fögru,Laugavegi 163 s. 561
3060/692 0644.
ATH! Upphitun, japanskt sána.
Heilnudd, losun á vöðvafestum, svæða-
nudd, heilun m. kristalssteinum. Enn
fremur greining, ljósastandlampi á eftir.
GBen Jurtavörur í úrvali. Nánari uppl. í s.
555 2600, Gerður Benediktsdóttir
nuddari, grasalæknir, Lækjarhvammi
12, Hafnarfirði.
■ ■ Húsgögn
Tekk borðstofuhúsögn til sölu, skenkur
og kringlótt borð + 6 stólar. Uppl. í síma
554 1768.
■ ■ Heimilistæki
Óska eftir ofni (stál) helluborði (gas eða
raf.) ísskáp og uppþvottavél (stál). Uppl.
í síma 847 4819.
■ ■ Fatnaður
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beðið
er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552
0855.
■ ■ Gisting
Í Kvosinni, miðborg Reykjavíkur. Full-
búin 2 herb.íbúð til vikuleigu. Ný / nýl.
húsgögn, sjónv.mm. Sængurföt. Hentar
ferðalöngum, 2 prs, max 4. Sendu boð-
við svörum: baldur1@simnet.is
■ ■ Fyrir veiðimenn
www.sportvorugerdin.is Opið í sumar:
mán. - föst. 09,00-18,00 laugardaga
10,00-16,00
Laus veiðileyfi í Vesturröst: Grenlækur
(flóðið) og Brúará í landi Spóastaða.
Sími 551 6770, skoðið www.armenn.is
■ ■ Hestamennska
Félag hesthúsaeiganda í Víðidal Aðal-
fundur félagsins verður haldinn í félags-
heimili Fáks þriðjudaginn 24. júní 2003
kl. 20:30. Dagskrá: venjuleg aðalfundar-
störf, önnur mál, frágangur á taðþróm.
Stjórnin.
■ ■ Húsnæði í boði
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á
www.leigulistinn.is Eða hafðu samb.
við okkur í s. 511 1600.
Til leigu á Barcelona. Laus 14.-18. jún.,
24.-28. jún., 5.-19. júl., 5.-9. ág., 21.-27.
ág. Hús á Menorca. S. 899 5863.
Herbergi til leigu sv. 110 Rvk. V. 25 þ á
mán. Aðgangur að server og interneti.
Uppl. í s. 863 8310, Jóhann.
120 fm. iðnaðarhúsnæði til leigu við
Smiðjuveg í Kóp., stórar aðkeyrsludyr,
gott húsnæði, uppl. 820-1909/892-
1339
101Reykjavík falleg 2jaherb. íbúð til
leigu á Baldursgötu. Efri hæð og rís, við-
argólfborð. Laus strax. Helga s. 5814328
Til leigu lítil íbúð í Breiðholti með eða
án húsgagna. Leigist til áramóta. S.
5878923/8978923
■ ■ Húsnæði óskast
Óska eftir 2-3 herbergja bjartri íbúð frá
og með 01.09.03 fyrirframgr. 3 mán. S.
694 4510.
2-3 herb. íbúð óskast til leigu frá 1 júlí
á svæði 112. Reglusemi og skilvísi. Sími
587 3069
37 ára gamall reglusamur maður ósk-
ar eftir herbergi, greiðslugeta 17-22þús
á mán. Get útvega meðmæli. Uppl. s.
8918056
■ ■ Sumarbústaðir
Land til sölu, 70 km frá Rvk, frístunda-
byggð, 10 hektara spildur, heitt og kalt
vatn. Uppl. í s. 892 4546.
Stórar sumarhúsalóðir til sölu á Signýj-
arstöðum í Borgarfirði. Ekki skógi vaxnar.
Hentar vel fyrir ræktunarfólk. Fallegt út-
sýni. Stutt í alla þjónustu. Uppl. 435 1218
/ 893 0218.
Til sölu 0,5hk sumarbústaðarleigulóð í
landi Kambshóls (Hvalfj.). Með útsýni yfir
Eyrarvatn að Vatnaskógi. Uppl. S:
8989695
Húsafell. Sumarb. á besta stað í Húsa-
felli, til leigu í sumar. Uppl. í s. 895 6156.
Geymið auglýsinguna.
■ ■ Atvinna í boði
Er þetta það sem þú hefur leitað að?
www.business.is.
Kvöldvinna - Traust markaðsfyrirtæki
leitar eftir fólki í kvöldvinnu. Hentar vel
fyrir 25 ára og eldri, jafnvel mikið eldri.
Næg vinna og góð verkefni í boði. Upp-
lýsingar í síma 699 0005.
Óskum eftir duglegu og vönu fólki til
þjónustustarfa. Nauðsinnlegt er að við-
komandi hafi reynslu, sé reyklaus, þjón-
ustulundaður, duglegur, heiðalegur og
ekki yngri en 25 ára. Um er að ræða veit-
ingastað í smáralind. Áhugasamir hafið
samband við Guðmund í síma 864-
6600 / eða Júlíu í síma 896-4000. Takk
fyrir.
Hótel óskar eftir þernum í herbergisþrif
og vanri manneskju í gestamóttöku.
Uppl. í s:5880000
■ ■ Atvinna óskast
Prófarkalestur. Uppl. í s. 898 7811, E-
mill miller@visir.is.
Perlan veitingahús, þjónanemar, að-
stoðarfólk. Viltu læra til þjóns á einu
bjartasta og glæsilegasta veitingahúsi
landsins? Hafðu þá samband við okkur
eftir klukkan 13:00 á staðnum eða í s.
562 0200, getum einnig bætt við okkur
vönu aðstoðarfólki í sal.
■ ■ Einkamál
Langar þig í spjall? Þá er draumadísin
hér. Beint samband. Opið allan sólar-
hringinn. 199 kr. mínútan. Sími 908
2000.
Myndarlegur fjárhagsl.st. karlmaður ósk-
ar eftir að kynnast góðri konu á aldrinum
40-53 með traust framtíðarsamband í
huga. Er sjálfur vel byggður andlega og lík-
amlega, heiðarlegur, traustur og hress. Vin-
samlegast sendu uppl. á Fréttablaðið, Suð-
urgötu 10, 101 R. Merkt: “sumarauki789”
eða á e-mail: book@isl.is
■ ■ Tilkynningar
Viltu kynnast nýju fólki með vinskap í
huga? Varanleg kynni? Tilbreytingu? Þú
auglýsir frítt á nýjum einkamálavef
Rauða Torgsins, www.raudatorgid.is.
Líttu við!
/Tilkynningar
/Atvinna
/Húsnæði
/Tómstundir & ferðir
/Heimilið
HERBALIFE
Allar vörur á lager
Selfoss:
Unnur S: 899-3182
alltaf.topdiet.is
Hafnarfjörður
Hanna Jóna S: 694-6940
viltu.topdiet.is
RVK/ Breiðholt
Hildur S: 866-8106
RVK/ Vogar-Sund
Rannveig S: 891-9920
rannsy.topdiet.is
RVK/ Miðbær
Edda S: 861-7513 / 820-7547
friskur.topdiet.is
Visa / Euro
/Heilsa
RAFVERKTAKI
á Reykjavíkursvæðinu.Nýlagnir,
dyrasímar, símalagnir og endur-
nýjun eldri lagna.
RAFÁ, SÍMI 897 3452.
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
Nýlagnir / breytingar
almennt viðhald.
Sími 897 6613
GÍSLI STEINGRÍMSSON
Löggiltur pípulagningameistari
MEIRI HRAÐI -
EKKERT STOFNGJALD
HRINGIÐAN Frítt ADSL MÓDEM
EÐA ROUTER
gegn 12 mán. samning ef greitt er
með VISA/EURO.
Ekkert stofngjald.
HRINGIÐAN,
sími: 525 2400,
sala@vortex.is.
RAF & TÖLVULAGNIR
Allar almennar raflagnir, nýbygging-
ar, töfluskipti. Sanngjarnt verð.
www.heimsnet.is/rafverktaki.
Löggiltur rafverktaki,
sími 660 1650.
RAF & TÖLVULAGNIR EHF.
Prýði sf
HÚSAVIÐGERÐIR
Steypuviðgerðir, lekavandamál, þak-
rennuuppsetningar, þakásetningar,
þak og gluggamálning. Trésmíða-
vinna, tilboð eða tímavinna.
Áratuga reynsla og fagmennska í
fyrirrúmi. S. 868-0529 og 565
7449 e. kl. 17 eða 854 7449
Steiningarefni
Ýmsar gerðir, mikið litaúrval
Sandblásturssandur
30 kg. pokar og 1.250 kg. stórsekkir
Gróðurkalk
25 kg. pokar
Fínpússning sf Íshellu 2,
Hafnarfirði
Sími 553 2500, 898 3995
Ertu með:
Exem - þurrk í augum - síþreytu
vöðvabólgu - verki í fótum og höfði?
- Rafbylgjumælingar -
Fjarlægum rafbylgjur í tenglum og í
jörð
Klettur ehf. Sími 892 3341
BÓKHALD - UPPGJÖR
Framtöl - vsk - launaskýrslur og öll
fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Við komum röð og
reglu á pappírana og fjármálin.
Hringdu strax.
Ráðþing
símar 562 1260 og 660 2797.
/Þjónusta
P.G.V auglýsir
Hágæða PVC gluggar, hurðir, sól-
stofur og svalalokanir.
Kíktu á heimasíðuna
www.pgv.is eða hringdu í
s. 564 6080 eða 699 2434
pgv@pgv.is
Gler og brautir ehf kynna
Cover glerbrautakerfið
fyrir svalalokanir
Loksins á Íslandi.
Hentar einnig garðskálum, sólstof-
um oþh. Engin fasteignagjöld, 95%
opnanleg, póstalaust, einfalt, fegrar,
verndar og er auðþrifið.
Gerum frí verðtilboð.
S: 517 1417 og 660-6190
www.cover.is