Fréttablaðið - 26.06.2003, Page 29

Fréttablaðið - 26.06.2003, Page 29
ballslagara og rólegheit. Svo er eitt rokklag sem ég á. Það er skilgreint þannig út af því að það er tvær og fjörutíu og hefur bjagaðan gítar. Platan er breið og spannar okkur svolítið enda erum við ólíkir. Það eru tíu ár á milli elsta og yngsta meðlims. Við erum á mismunandi stöðum í þroskaferlinu.“ Flest lögin eru eftir hljóm- sveitina sjálfa en einnig er leitað í lagabanka reyndari lagahöf- unda. Þeir eru Magnús Þór Sig- mundsson, sem á lagið „Einver- an“, Sigurður Fannar Guð- mundsson og Einar Bárðarson, sem á þrjú lög, þar á meðal næsta útvarpslagara sveitarinn- ar, „Allt“. Á plötunni er einnig að finna lögin „Drottningar“ sem hefur fengið töluverða spilun á FM957 og lagið „Keyrðu mig heim“. Aðdáendur sveitarinnar taka líklegast eftir því að Magni hefur látið hárið fjúka og ber skallann stoltur eins og Bubbi. „Ég asnaðist til þess að fá mér hanakamb og þetta var eina leiðin til þess að ná honum af. Nei, þetta er bara út af því að ég er kominn með svo há kollvik, þetta er miklu skemmti- legra,“ segir Magni, heiðarlegur að lokum. biggi@frettabladid.is FIMMTUDAGUR 26. júní 2003 29 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 MATRIX REL. kl. 10.10 b.i. 12 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15 (Powersýning) b.i. 12 Sýnd kl. 5.50 og 8 Sýnd kl. 6, 8 og 10 kl. 4, 6, 8 og 10ANGER MANAGEMENT THEY kl. 6, 8 og 10 b.i. 16 IDENTITY kl. 6, 8 og 10 b.i. 16 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Óskarsverðlaunaleikarinn SeanPenn hefur líka verið að bar- dúsa ýmislegt í réttarsal, en hann vann nýlega mál gegn framleiðand- anum Steve Bing. Málið hófst þann- ig að Penn kærði Bing fyrir að reka sig á þeim forsendum að hann léti opinber- lega í ljós and- stöðu sína við stríðið í Írak. Fór hann fram á um 720 milljónir í skaðabætur. Bing kærði þá á móti og ásakaði Penn um að reyna að fá peninga fyrir hlutverk sem hann ætlaði aldrei að taka að sér. Dómari sagði kæruatriðið „tilraun til borgara- legrar fjárkúgunar“ ekki til og dæmdi því Penn í vil. Bing segir enn fremur að stjarnan hafi brotið loforð um að votta fyrir ágæti handritsins svo Woody Allen tæki verkefnið að sér. Á MÓTI SÓL Liðsmenn ákváðu að gefa frekar út plötu í sumar en að taka þátt í jólaplötuflóð- inu. „Það eru færri sem skyggja á mann. Maður losnar við þessa hrikalegu jólaplötugeðveiki og getur gefið sér betri tíma í þetta. Það er líka bara betri stemning á sumrin.“

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.