Fréttablaðið - 03.07.2003, Síða 37
FIMMTUDAGUR 3. júlí 2003
ÞAR ANGA BLÓMABREIÐUR
Blómamarkaðir setja skemmtilegan svip á
götulífið. Einn slíkur verður á Akureyri yfir
helgina.
Blómstrandi
gata
GÖTULÍF Blómamarkaðir setja svip
sinn á stræti stórborganna. Á Ak-
ureyri ætlar blómabúðin Býflug-
urnar og blómið að flytja þessa
skemmtilegu stemmningu heim.
Frá deginum í dag fram á sunnu-
dag verða angandi rósir, liljur,
gerberur, krýsa og fleiri tegundir
blóma seld í heilum búntum beint
úr Garðyrkjustöðvum að hætti er-
lendra Blómamarkaða. Um er að
ræða 50% til 80% afslátt frá dag-
legu útsöluverði. Vilja eigendur
Býflugunnar og blómsins með
þessu gefa landsmönnum kost á
að upplifa blómamarkað eins og
tíðkast víða erlendis, mikið fyrir
lítið og upplifa þá stemmningu
sem getur myndast á slíkum
mörkuðum. ■
JAFNINGJAR
„Stubbur var ekki hræddur við hundinn,“
stendur í barnabókinni um Stubb sem
fékk ekki að vera með bræðrum sínum af
því að hann var svo lítill. Þessi drengur er
ekki hár í loftinu, en alls óhræddur við
jafningja sinn. Hundurinn enda ekkert
nema blíðan og barngæðin.
! "
!"#$%&'(!)!)#&#*+,-!.', ./#
#/0/ (!)!)#&#
#$%& #'(&)*+ ,-(&./0&.1&0$2 3%1+204 2&.%3+5.4 2)&66&6
,-(&./0&.1&0$2+. 7001$28
%+9+ &2$+679&%/):&; $;(<&=7() =$%+"
% $+00$ .; + 9> & +(&./0+668
%+9+ $((+1$2?2 )10+32)18
■ Leiðrétting
Að gefnu tilefni skal tekið fram að veðurfræð-
ingurinn sem spáði góðviðri í úrhellisrigning-
unni um síðustu helgi var staddur á Spáni
þegar spáin var gerð.
■ Veistu svarið?
Svör við spurningum á bls. 6
1.
2.
3.
Jón Arnór Stefánsson.
Bragi Guðbrandsson.
James Bond.