Fréttablaðið - 29.07.2003, Blaðsíða 23
Fréttiraf fólki
ÞRIÐJUDAGUR 29. júlí 2003 23
TÓNLIST Tónlistarmiðillinn á Netinu,
Napster, verður opnaður á ný fyr-
ir jól, en óskað var eftir gjald-
þrotaskiptum á síðasta ári.
Á Napster 2.0 fá netverjar að-
gang að 500.000 lögum og geta val-
ið um hvort þeir borgi fyrir að
sækja hvert og eitt lag eða borgi
fyrir mánaðaráskrift.
Eigendur Napster hafa m.a.
samið við fimm stór hljómplötu-
fyrirtæki um aðgang að lögum
þeirra. Í yfirlýsingu fyrirtækisins
kemur fram að boðið verði upp á
tónlist frá listamönnum allt frá
Eminem til Miles Davis og Dixie
Chicks til Bob Marley.
Napster mun eiga í harðri sam-
keppni við aðra tónlistarnetmiðla
á borð við MusicNet, iTunes frá
Apple, Pressplay og Listen.com. ■
Tónlistarmiðillinn
Napster:
Opnaður
aftur
fyrir jól
EMINEM
Hægt verður að velja milli fjölda laga
eftir Eminem á Napster 2.0.
SJÓNVARP Söngkonurnar Kelly Cl-
arkson og Alicia Keys verða á með-
al gestaleikara í næstu þáttaröð
American Dreams. Þættirnir gerast
í Bandaríkjunum á miðjum sjöunda
áratugnum.
Clarkson, sem bar sigur úr být-
um í fyrstu þáttaröð American Idol,
fer með hlutverk Brenda Lee og
syngur lag hennar „Sweet Not-
hings.“ Keys mun leika Fontella
Bass og syngja lagið „Rescue Me.“
Á meðal gestaleikara í síðustu
þáttaröð American Dreams var
söngvarinn Usher og Nick Carter úr
hljómsveitinni Backstreet Boys. ■
Óskarsverðlauna-hrukkuboltinnMicheal Caine ætlar að koma
fram í vinsælu
gamanþáttunum
um vinaparið Will
og Grace. Fram-
leiðendur þátt-
anna vildu ólmir
og uppvægir fá
Caine í þáttinn á
síðasta ári þegar
þeir sáu frammistöðu hans í Mike
Myers gamanmyndinni um ófríða
kyntröllið Austin Powers „Gold-
member“. Þá var
brýnið uppbókað
og bundinn við
annað. Svo nú
þegar framleið-
endur Will &
Grace voru bún-
ir að gefa upp
alla von átti
Caine lausan
tíma og ákvað að slá til og koma
fram. Framleiðendurnir eru í
skýjunum.
American Dreams:
Clarkson og Keys
í gestahlutverkum
KEYS
Alicia Keys syngur lagið
„Rescue Me“ í næstu þáttaröð
af American Dreams.
JET LAG Sýnd kl. 8
LIZZIE MAGUIRE Sýnd kl. 4 - 6 BRINGING DOWN THE HOUZE kl. 4
HOW TO LOOSE A GUY kl.10.10
kl. 5.50 - 8 - 10.10 b.i.16 Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8, 10.10
STELPUDAGAR KR.300 Í BÍÓ 28 TIL 31 JÚLÍ
Tilboð kr. 300
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 14
ANGER MANAGEM. 5.30, 8 og 10.30CHARLIE´S ANG.. 5.40, 8 og 10.20
Sýnd kl.6, 8 og 10
SÍMI 553 2075
Kl. 4, 6:30, 9 og 11:10
CHARLIE´S ANGELS2 kl. 4, 6 8, og 10
THE IN-LAWS-FRUMSÝNING
Kl. 4, 6, 8 og 10