Fréttablaðið - 29.07.2003, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 29.07.2003, Blaðsíða 24
29. júlí 2003 ÞRIÐJUDAGUR Bíómyndir geta verið fræðandi.Um daginn sá ég mann í bíó- mynd segja að konur ættu aldrei að snyrta neglur sínar í viðurvist annarra. Slíkt ætti að gera í einrúmi, annað bæri vott um sóðaskap. Líklega rétt. Svona svipað og ef karlmaður væri að rífa úr sér nasahárin í samkvæmi. Ríkissjónvarpið sýndi Tár úrsteini eftir Hilmar Oddsson á sunnudagskvöldið. Myndin um Jón Leifs var haganlega gerð og mörg skotin falleg. Hins vegar var Þröstur Leó Gunnarsson ekki nægilega kraftmikill í túlkun sinni á tónskáldinu. Hafði ekki náttúruna. Verra var þó notkun leikstjórans á statistum sem flest- ir eru þekktir af kaffishúsum höf- uðborgarinnar. Allt í einu komnir með hljóðfæri í hönd sem þeir kunnu ekkert á í hljómsveit sem spilaði fagurlega. Eins og að sjá Bjössa bollu á Bessastöðum. Hilmar gæti lært af Brian dePalma, sem notar heims- fræga leikara sem statista. Þeim bregður fyrir í lyftum og úti á götu, skýringalaust án orða. Það er smart. Hitt er púkó. Þessu skylt: Skemmtileg sýningWorld Press Photo í Kringl- unni. Þar eru heimsfréttir ársins festar á mynd og gerðar almenn- ingi aðgengilegar í verslunarmið- stöð. Til hliðar eru svo sýndar gamlar ljósmyndir Ólafs K. Magnússonar á Mogganum. Sann- ast sagna gefa þær hinum heims- frægu ekkert eftir. Eru betri ef eitthvað er þó tæknin hafi verið minni fyrir fimmtíu árum. Auga Ólafs hefur verið ótrúlega næmt fyrir veröldinni sem var. ■ Við tækið EIRÍKUR JÓNSSON ■ vill ekki þekkja statista í bíómyndum persónulega.. Frægir aukaleikarar 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer Með áskrift að stafrænu sjón- varpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlanda- stöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 19.00 Trans World Sport 20.00 Toyota-mótaröðin í golfi 21.30 Mótorsport 2003 Ítarleg umfjöll- un um íslenskar akstursíþróttir. Umsjón- armaður er Birgir Þór Bragason. 22.00 Inside Schwartz (4:13) 22.30 Mr. Billion Gamansöm kvik- mynd um ítalska vélvirkjann Guido Falcone. Aðalhlutverk: Jackie Gleason, Terence Hill, Valerie Perrine. Leikstjóri: Jonathan Kaplan. 1977. 0.00 Toppleikir (Inter - Newcastle) 1.50 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 2.50 Dagskrárlok og skjáleikur 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.35 A Passage to India 15.10 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 16.05 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 Seinfeld 3 (1:22) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends 6 (20:24) (Vinir) 20.00 Fear Factor 3 (21:28) 21.10 The Agency (15:22) 21.55 Shield (10:13) (Sérsveitin) Stranglega bönnuð börnum. 22.40 Scare Tactics (7:13) 23.05 Crossing Jordan (17:22) 23.50 Bleeder (Blóði drifin) Dönsk kvikmynd sem hefur fengið einróma lof gagnrýnenda. Lífið leikur ekki við Leo. Hann er í ömurlegri vinnu og býr við þröngan kost. Ólétta kærustunnar ætti að gleðja hann en sú verður ekki raunin. Aðalhlutverk: Kim Bodina, Mads Mikkel- sen, Zlato Buric, Liv Corfixen. Leikstjóri: Nicolas Winding Refn. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 Friends 6 (20:24) (Vinir) 1.45 Ísland í dag, íþróttir, veður 2.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 Air Bud: World Pup 8.00 Joe Dirt 10.00 Chicken Run 12.00 Summer Catch 14.00 Air Bud: World Pup 16.00 Joe Dirt 18.00 Chicken Run 20.00 Summer Catch 22.00 Girl, Interrupted 0.05 Lord of Illusions 2.00 The Watcher 4.00 Girl, Interrupted 7.00 70 mínútur 12.00 Pepsí listinn 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 20.00 Geim TV 20.30 Lúkkið 21.00 Buffy the Vampire Slayer 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík SkjárEinn 22.00 Sjónvarpið 22.20 Yfir strikið Í kvöld verður sýndur annar þáttur af fjórum í breskum sakamálaflokki sem nefnist Yfir strikið (Outside the Rules). Söguhetjan er réttarsálfræðingur á öryggissjúkrahúsi sem aðstoð- ar lögregluna í leit hennar að hættulegum glæpamönnum. Sérfræðiþekking konunnar gerir henni kleift að setja sig inn í hugarheim ofbeldismannanna og koma auga á mikilvægar vís- bendingar um fjöldamorðingj- ann sem gengur laus. Meðal leikenda eru Daniela Nardini, Anastasia Hille, Leslie Phillips, Danny Webb og Tim Dutt. 19.30 Listin að lifa Gordon Gourmet í „Follow that Food“ og Amanda Pays í „Breathing Room“ leiða áhorfendur um völundarhús vandaðrar hönnunar og veg- legra kræsinga. Þættirnir voru á dagskrá í vetur og vöktu verðskuldaða athygli. 21.00 Brúðkaupsþátturinn Já Elín María Björnsdóttir hefur umsjón með hinum sívinsæla Brúðkaupsþætti, sem er á dagskrá SkjásEins á þriðjudagskvöld- um, þriðja sumarið í röð. 22.00 Boston Public 22.50 Jay Leno 23.40 The World’s Wildest Police Vid- eos (e) Í 0.30 Nátthrafnar 0.31 The Drew Carey Show (e) Magnaðir gamanþættir um Drew Carey sem býr í Cleveland. 0.55 Titus (e) 1.20 City of Angels (e) 16.20 Canon-mótið í golfi 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (18:26) 18.30 Purpurakastalinn (12:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Mæðgurnar (14:22) 20.40 Út og suður (12:12) Mynd- skreyttur spjallþáttur þar sem farið er vítt og breitt um landið. 21.05 Góðan dag, Miami (8:22) 21.25 Litla-Múrmansk (Faktor: Lille Murmansk) Norskur þáttur þar sem litast er um í gamla iðnaðarbænum á Kirkju- nesi sem hefur tekið stakkaskiptum eftir að landamærin að Rússlandi opnuðust fyrir rúmum fimmtán árum. 22.00 Tíufréttir 22.20 Yfir strikið (2:4) (Outside the Rules) Breskur sakamálaflokkur um rétt- arsálfræðing. 23.15 Njósnadeildin (6:6)a 0.05 Kastljósið 0.25 Dagskrárlok 24 Bandarísk þáttaröð um líf og störf kennara og nemenda í miðskólan- um Winslow High í Boston. Mikil spenna verður vegna nýrrar stöðu Ronnie, þátttöku Aishu í söngleik skólans og sambands hennar við J.T. Harvey sem þarf að fá leyfi sitt endurnýjað. Danny hugsar um frænku sína. Boston Public ■ Það er smart. Hitt er púkó. ERTU TILBÚINN Í SLAGINN? Rifflar, skotfæri, sjónaukar og annað sem til hreindýraveiða þarf Sími: 567-5333 • Bíldshöfða 12 www.hlad.is Sérverslun skotveiðimannsins THE MATRIX Ofbeldið í The Matrix ofbýður eflaust einhverjum sjónvarpsáhorfendum. Bandarískir sjónvarpsáhorfendur: Ofbeldi verra en nekt SJÓNVARP Ofbeldi misbýður sjón- varpsáhorfendum meira heldur en nekt eða slæmt orðbragð. Þetta kom fram í skoðanakönn- un sem bandaríska tímaritið TV Guide stóð fyrir. 1.105 einstak- lingar tóku þátt í könnuninni. Þar kom einnig fram að 71% að- spurðra höfðu einhvern tímann skipt um sjónvarpsstöð til að kom- ast hjá því að sjá efni sem mis- bauð þeim. Um 17% aðspurðra var mis- boðið af ofbeldi í sjónvarpi, 8% af slæmu orðbragði og 6% vegna nektar eða kynferðislegra tilvís- ana. ■ Foreldrar - Stöndum saman Ferðumst með börnunum okkar. Söfnum góðum minningum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.