Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.08.2003, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 14.08.2003, Qupperneq 51
FIMMTUDAGUR 14. ágúst 2003 Heimsferðir bjóða nú síðustu sætin til Benidorm í haust á hreint frábæru verði, en nú er uppselt í nánast allar ferðir sumarsins. Hér getur þú valið um úrvalsgististaði í hjarta Benidorm, og notið haustsins í frábæru veðri. Að sjálfsögðu nýtur þú toppþjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Lægsta verðið til Benidorm í haust frá kr. 29.963 með Heimsferðum Verð kr. 29.963 27. ágúst/3. sept. Stökktutilboð. M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára. Verð kr. 39.950 27. ágúst/3. sept. Stökktutilboð. M.v. 2 í íbúð. Vikuferð, með sköttum. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Munið Mastercard ferðaávísunina Eldri borgara ferð 2. okt. - 3 vikur Verð kr. 68.050 M.v.2 í íbúð. El Faro, flug, gisting, skattar. Val um aukaviku. Vinsælustu gististaðirnir: • El Faro • La Era Park • Vacanza Beint flug alla miðvikudaga Næsthallærislegasta hljómsveit Íslands Gilitrutt á Vídalín í kvöld. Þeir eru hryllilega skemmtilegir- fyrst sætt og væmið en endar í brjá.... Svartar og teinóttar konubuxur Full búð af nýjum vörum NÝKOMIÐ BLÚSSUR OG KONUBUXUR Þetta á að vera bók um íslenskapopp- og samtímamenningu,“ segir Yuka Ogura rithöfundur, sem stödd er hér á landi í rann- sóknarvinnu. „Ég var hérna síð- ast í maí og tók viðtöl, en nú er ég mikið að skoða íslensku djasstón- listarmennina.“ Yuka er frá Yokohomo, nærri Tokyo, og heldur að sjálfsögðu mikið upp á Björk en kann einnig vel að meta Trabant, Apparat og Sigurrós sem hún sá á tónleikum í Tokyo og heillaðist mikið af. Yuka verður hér í tvær vikur og hlakkar mest til Menningarnátt- ar. Hún verður á þeytingi í bæn- um alla þá nótt. ■ Minni nú bara á barnaspítalaHringsins við þá sem ætla að gefa mér eitthvað,“ segir Geir Ólafsson söngvari sem verður þrítugur í dag. „Yrði afar ánægð- ur ef fólk sæi sér fært að gefa þeim eitthvað í mínu nafni, sjálf- ur á ég feykinóg af öllu.“ Geir stendur í ströngu þessa daga við undirbúning á stærðarinnar kon- sert á Brodway þann 19. septem- ber næstkomandi og hefur engan tíma fyrir afmælisstúss. „Ég ætla ekkert að gera sérstakt, bara hafa það notalegt í faðmi fjölskyldunnar. Veisluhöld verða að bíða þar til í október en þá ætla ég að halda eitthvað temmi- lega stórt fyrir vini og frændur. Hins vegar er allt á fullu hjá mér núna. Ég, Páll Rósinkranz og Harold Burr ætlum að spila á þessum stærðarinnar tónleikum með tuttugu manna „Big Bandi“ og það tekur frá mér allan tíma að skipuleggja þetta, Endurkomu „The Rat Pack“.“ Geir vill ekkert gera upp á milli afmælisgjafa gegnum tíð- ina, enda ekki ráð að móðga neinn með því að nefna hann ekki. „Ég get líka ómögulega val- ið eitthvað ákveðið afmæli sem situr sérstaklega eftir. Kannski helst að það sé þá eitt sem ég man einmitt ekkert eftir, en þá var ég svo fullur að allur afmæl- isdagurinn hvarf í móðu.“ segir Geir og hlær. Geir óttast ekki árin. „Ég finn náttúrlega voða lítinn mun á mér sjálfum. Svo er ég í svo góðu formi undanfarið og borða holla fæðu að ég held að ég hafi sjald- an verið í betra ásigkomulagi.“ ■ Kötturinn Tiger Lily, sem hafðiverið týndur í einn og hálfan mánuð, fannst grafinn við malar- námu fyrir utan Hafnarfjörð fyrir skömmu. Ekki var hægt að sjá á illa förn- um kettinum hver dánarorsökin var. Skothylki fannst rétt hjá hon- um og ályktaði starfsmaður við malarnámuna að hann hefði verið skotinn þar og grafinn. „Hún var rúmlega árs gömul. Ég eignaðist hana þegar hún var pínulítill kettlingur,“ sagði eig- andi kattarins. “Þetta er rosalega leiðinlegt. Við auglýstum eftir henni og leituðum að henni á hverjum degi í meira en mánuð en svo virðist hún hafa verið þarna allan tímann.“ Þó svo að skothylki hafi fundist nálægt kettinum skal taka það fram að skammt frá svæðinu er skotæfingasvæði og hafa skot áður fundist við malarnámuna. Finnst eigandanum ómögulegt að trúa því að einhver hafi skotið köttinn og grafið hann síðan. „Það er einhver sem gróf kött- inn, hvort sem hann var drepinn viljandi eða óviljandi. Það hafði aldrei neinn kvartað undan þess- um ketti. Hann var vel merktur og ef þetta var óviljandi þá hefði það verið lágmarkskurteisi að láta mig vita.“ ■ Japönsk bók um íslenska poppmenningu YUKA OGURA er að skrifa bók um íslenska sam- tímamenningu og hlakkar mikið til Menningarnáttar. Bókmenntir YUKA OGURA ■ er stödd hér á landi við rannsóknar- vinnu fyrir japanska bók um íslenska poppmenningu og verður víst í tvær vikur. Afmæli GEIR ÓLAFSSON ■ söngvari verður þrítugur í dag. Hann hefur engan tíma til að halda upp á af- mælið sitt en biður fólk að gefa Barnaspít- ala Hringsins í sínu nafni. Kettir TIGER LILY ■ var vel merkt og aldrei hafði verið kvartað undan henni. Eigandi hennar vill ekki trúa því að hún hafi verið skotin og grafin. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T TIGER LILY var rúmlega árs gömul þegar hún dó. Fannst grafinn við malarnámu Afmælið víkur fyrir „The Rat Pack“ GEIR ÓLAFSSON Vill að þeir sem vilja sýna honum hlýhug á afmælinu beini því til barnaspítala Hringsins FR ÉT TA B LA Ð IÐ /B IL LI

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.