Fréttablaðið - 01.09.2003, Síða 29
MÁNUDAGUR 1. september 2003
Þúsundir fermetra af
flísum
á lækkuðu verði
Öll Nords
jö útimál
ning
með40%
afslætti!
Pallaolía
3 L. kr. 9
90.-
Gegnheilar útiflísar frá kr. 1.250.- m
Smellt plastparket frá kr.1.290.- m
Hvítar veggflísar 15 x 15 kr. 890.-m
Verðdæmi:
2
2
2
ÚTSALA
Innanstokks
fyrir haustið/
Glös sem
dansa
Þegar haustar er tíminn til aðhuga að því að lífga aðeins
upp á heimilið. Til þess eru ýms-
ar leiðir. Ein leiðin gæti verið að
fá sér ný og glaðleg glös. Í versl-
uninni Í húsinu í Kringlunni fást
til dæmis glös sem heita Swing
og standa svo
s a n n a r l e g a
undir nafni. Í
glösunum er
sveifla í orðs-
ins fyllstu
merkingu því
þau eru bog-
inn, eiginlega
í laginu eins
og þau séu að
dansa. Glösin
fást í fjórum
stærðum, fyr-
ir freyðivín,
há svokölluð
long drinks
glös, lág glös
og pínulítil
staup.
Swing glös-
in eru frá Leonardo sem fram-
leiðir mikið af glösum.
„Svo er svolítið come back
núna í glösum sem psycadelic
mynstri,“ segir Helga Jónasdótt-
ir starfsmaður verslunarinnar Í
húsinu.
Sushi og tapas bakkar og
skálar njóta mikilla vinsælda
um þessar mundir að sögn
Helgu. „Fólk vill bakka fyrir
sushiið og litlar skálar fyrir til
dæmis ólífur.
Leirtauið Í húsinu er frá
Kalha og er hvítt og stílhreint.
„Það býður upp á meiri fjöl-
breytni í fötum og glösum,“ seg-
ir Helga. ■
SÆNSK HÖNNUN Á GARÐATORGI
Á föstudaginn hefst sérstakt
menningarátak helgað sænskri
iðnhönnun og sjónmenningu á
Garðatorgi í Garðabæ. Sænska
sendiráðið, Hönnunarsafn Íslands,
Garðabær og innflytjendur
sænskrar iðnaðarvöru á landinu
standa fyrir átakinu sem lýkur
um miðjan nóvember. Sýningin
ÁGÆTI – Úrvalshönnun frá Sví-
þjóð sem opnuð verður í og við
sal Hönnunarsafnsins er liður í
átakinu en á henni er að finna
sænskar iðnaðarvörur. Á sýning-
unni er að finna húsgögn, gler-
vöru, ljósabúnað, grafíska hönn-
un.
ÚTSALA Í CASA Nú stendur yfir
útsala í versluninni Casa, Mörk-
inni 3. Húsgögn og ljós í versl-
uninni eru á útsölu og nemur af-
slátturinn 15 til 60%. Að sögn
Jóns Halldórs verslunarstjóra í
Casa er meiri afsláttur af ljósum
að þessu sinni en á fyrri útsöl-
um. Útsalan stendur fram á
næsta laugardag, 6. september.
■ Stuttar fréttir
HVÍTT OG STÍLHREINT
Leirtauið frá Kalha er einfalt og það býður
upp á meiri fjölbreytni í fötum og glösum.
LITRÍKT
Hægt er að lífga upp á heimlið með fall-
egum glösum í sterkum litum.
FALLEG
Swing glös eru bresk
og eru meðal annars
framleidd fyrir
freiðivín.