Fréttablaðið - 01.09.2003, Side 31

Fréttablaðið - 01.09.2003, Side 31
fast/eignirMÁNUDAGUR 1. september 2003 17 EIGNIR ÓSKAST Vantar góða 4 herbergja íbúð í Fellsmúla eða Háaleitishverfi fyrir ákveðinn kaupanda. Vantar einnig allar gerðir eigna á skrá. Hafðu samband! Páll Guðjónsson, sölufulltrúi 896 9565 / 520 9307 pallg@remax.is SUÐURLANDSBRAUT Hrafnhildur Bridde, lögg. fasteignasali Sólheimar - 2ja herbergja Falleg 2 herbergja íbúð í þessu vinsæla fjölbýli. Rúmgóð stofa með suðursvölum, frábært útsýni! Baðherbergi með sturtu, tengt fyrir þvottavél. Ágætt eldhús með borðkrók, nýleg eldavél. Þvottahús fullbúið tækjum og geymsla í kjallara. Verð: 10,9 m. kr. SUÐURLANDSBRAUT Hrafnhildur Bridde, lögg. fasteignasali Páll Guðjónsson, sölufulltrúi 896 9565 / 520 9307 pallg@remax.is Hörðaland - 2ja herbergja Tveggja herbergja á þessum vinsæla stað í Fossvogi. Komið inn í hol, baðherbergi með baðkar með góð ri sturtu. Svefnherbergi, fataherbergi, stofa með eldhúskrók. Dúkur á gólfi. Sér garður. Verð: 8,5 m. kr. SUÐURLANDSBRAUT Hrafnhildur Bridde, lögg. fasteignasali Páll Guðjónsson, sölufulltrúi 896 9565 / 520 9307 pallg@remax.is Hjallabraut - Einbýli Traust og gott hús í Þorlákshöfn. Nýlegt eldhús, góð stofa og borðstofa, 3 góð svefnherb. og bað. Stór bílskúr og þvottahús. Aðeins 35 mín. akstur frá Reykjavík og því tilvalinn staður fyrir þá er kjósa rólegt bæjarlíf en vinna í borginni. Verð: 12,9 m. kr. SUÐURLANDSBRAUT Hrafnhildur Bridde, lögg. fasteignasali Birkir Örn, sölufulltrúi 6592002 / 5209302 birkir@remax.is ? !  :     #    +;<;)=>?@+)>;A 9  % /,! ! &  ' !  1 ! % +  !(    #0 %   !  !  %   !   ! ! !   C #   ./-0110&/01- 10   3 !4 9 6.# !  Krummahólar - 3ja herbergja Um er að ræð a góð a 3 herbergja 97,3 fm íbúð á 8. hæð , efstu hæð . Íbúð in skiptist í Góð a stofu, eldhús með borðkrók, hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi með baðkari. Plastparket á gólfum Geymsla í íbúð og í sameign. Frábært útsýni. Verð: 11,9 m. kr. SUÐURLANDSBRAUT Hrafnhildur Bridde, lögg. fasteignasali Páll Guðjónsson, sölufulltrúi 896 9565 / 520 9307 pallg@remax.is Vanskil/ Hvað er til ráða? Allir geta lent í erfiðleikummeð fjármálin og fjármögnun íbúðarhúsnæðis. Óvænt atvik geta komið upp sem breyta upphafleg- um forsendum. Mikilvægt er að leita strax aðstoðar áður en van- skil hlaðast upp. Bankar, spari- sjóðir og Ráðgjafarstofa um fjár- mál heimilanna ásamt innheimtu- sviði Íbúðalánasjóðs veita ráðgjöf um úrlausn vandans. Skuldari leitar: 1Til innheimtusviðs Íbúðalána-sjóðs ef greiðsluvandi er óverulegur eða leysanlegur með samningi um greiðsludreifingu vanskila í allt að 18 mánuði. Van- skil bera dráttarvexti eftir sem áður. 2Til fjármálastofnana, þ.e. við-skiptabanka síns þar sem al- menn viðskipti eða vanskil um- sækjenda eru mest, ef greiðslu- vandi er verulegur. Úrræði geta verið skuldbreyting á þeirri fjár- hæð sem er í vanskilum og/eða tímabundin frestun á greiðslum á lánum sjóðsins sem varir minnst í 1 ár og mest í 3 ár. Unnt er að sækja um lengingu láns í allt að 15 ár. 3Til Ráðgjafastofu um fjármálheimilanna ef fjárhagsvandi skuldara er verulegur eða hann kominn í þrot með fjármál sín. Úr- ræði geta verið lán fyrir vanskil- um og/eða tímabundin frestun á greiðslum á lánum sjóðsins. Einnig er unnt að sækja um leng- ingu láns í allt að 15 ár. Heimild: ibudalanasjodur.is IBUDALANASJODUR.IS Á vef Íbúðalánasjóðs má fá ítarlegar upplýsingar um úrlausnir, lendi íbúðaeigendur í vanskilum. Þeir sem greiða vaxtagjöld afeigin íbúðarhúsnæði eiga rétt á vaxtabótum. Sama á við um þá sem keypt hafa eignarhlut í al- mennri kaupleiguíbúð. Rétturinn stofnast á sama ári og íbúð eða eignarhlutur er keyptur eða bygg- ing er hafin. Vaxtabætur ákvarð- ast samkvæmt upplýsingum á skattframtali og til að fá vaxta- bætur þarf að gera sundurliðaða grein fyrir lánum og vaxtagjöld- um í framtali. Þeir sem keypt hafa eignarhlut í almennri kaupleiguíbúð eiga rétt á vaxtabótum vegna vaxtagjalda sem innheimt eru með leigugjöld- um. Vaxtagjöld af lánum vegna íbúðarhúsnæðis til eigin nota mynda stofn til vaxtabóta. Hér er átt við lán vegna: • Kaupa á íbúðarhúsnæði. • Byggingar íbúðarhúsnæðis. • Verulegra endurbóta á íbúðar- húsnæði (á eingöngu við um lán frá Íbúðalánasjóði) • Greiðsluerfiðleika, þ.e. lán sem sannanlega eru tekin til greiðslu á lánum sem notuð voru til öflun- ar íbúðarhúsnæðis. • Kaupa á eignarhlut í almennri kaupleiguíbúð. Vaxtagjöld vegna lána til skemmri tíma en tveggja ára geta myndað stofn til vaxtabóta að uppfylltum vissum skilyrðum. Frekari upplýsingar um vaxta- bætur er að finna á vefsíðu Ríkis- skattstjóra www.rsk.is heimild: ibudalanasjodur.is Vaxtabætur/ Hverjir fá vaxtabætur? Sigurberg Guðjónsson hdl., lögg. fasteigna- og skipasali Ármúla 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601 www.eignakaup.is • eignakaup@eignakaup.is Opið 9-17 alla virka daga EIGNAKAUP FASTEIGNASALA – S. 520-6600 HRÍSATEIGUR-SÉRHÆÐ. 113 fm sérhæð í eldra tvíbýlis- húsi með bílskúr. Tvö svefnher- bergi og rúmgóð stofa. Eign sem vert er að skoða Gott verð. 13,3 milljónir EINBÝLI Erluás Hf. Frábært útsýni. Glæsilegt 193 fm einbýli á tveimur hæðum með 40 fm bílskúr og 35 fm rými sem ekki er inni í fermetra tölu. Glæsileg eign með mikla möguleika. Teikningar á skrif- stofu. V. 17,5 m. 4RA HERBERGJA Lindasmári-Neðri sér- hæð Við vorum að fá í einka- sölu glæsilega 4ra herb. neðri sérhæð í Lindarhverfi i Kópavogi. Parket og flísar á gólfum og fallegar innrétting- ar. Þetta er mjög falleg íbúð sem stoppar stutt. Teigar - Rvk Glæsileg 113 m2 4ra herb íbúð á sölu á svæði 105. Búið er að endurnýja stéttina sem er líka upphituð.Frábær eign sem er í barngóðu hverfi og stutt er í alla þjónustu. verð 15,9 millj. Hjallabraut-Hfj Vel skipul. 4ra herb. 103 fm íbúð á 3ju (efstu) hæð í Hfj. Fjöl- býlið er álklætt að utan með yfir- byggðum svölum, stór geymsla eða herb. í kjallara. Áhv. 7,3 m. 3JA HERBERGJA Lindargata-sérinng. 3-4ra herb. 78 fm íbúð á miðh. í hjarta bæjarins. Teppi, dúkar & fjalir á gólfum, góð lofth. nýl. rafmagn & hitalagnir. Sturta á baði. Þarfnast endurbóta að utan. Áhv. 4,7 m. V. 10,9 m. Bergstaðarstræti-nýtt! Björt og rúmg. 98,5 fm íb. á 2.hæð í reisulegu 6 íbúða fjölb, 2 íb. á hæð. Parket á öllu nema í eldh. & baði er dúkur. Rúmgóð herbergi, stór & björt stofa. Sérgeymsla & sam. þvottah. í sameign. Áhv. 8 m. V. 13,2 m. Berg-Reykjavík Vorum að fá ágæta 2-3 herb. 74,6m2 íbúð á sölu á 2 hæð í Bergum í Breiðholti, dúkur og parket á gólfum, einstakt út- sýni til fjalla og yfir Elliðavatn og umhverfi, allar nánari uppl á skrifstofu, ásett verð 9,1 millj 2JA HERBERGJA Hæðargarður Snyrtileg 62,4 fm tveggja her- bergja íbúð í fjórbýli með sér inngangi. Íbúðin er öll björt og rúmgóð, áhvílandi 7,3 milljónir. Verð. 9,9 milljónir Engjasel. Snyrtileg 42 fm stúdióíbúð á þessu rólega stað. íbúðin er björt og nýtiist öll mjög vel. Stutt í alla þjónustu. Verð 6 millj. SUMARBÚSTAÐIR Bústaður-Svínadal Vorum að fá fallegan 30m2 A bústað til sölu á fallegum stað í Svínadal, tæpur klukku- tími frá Reykjavík, sólarraf- hlaða ofl. ítarlegar uppl á skrifstofu okkar. verð 2,7 millj. Húsafell-Sumarhús Til sölu glæsilegur nýlegur 54 m2 heilsársbústaður á besta stað í Húsafelli. Rafmagn, heitt og kalt vatn ofl. Bústaðurinn er með 3 svefnherbergjum og svefnlofti. 100 m2 verönd með heitum potti. Mjög stutt er í alla þjónustu, sundlaug, golfvöll, hestaleigu og fl. Verð 9,8 millj SUÐURNES/VOGAR Háseyla, Innri Njarðvík Falleg 104 fm ein- býli með 40 fm bíl- skúr sem er inn- réttuð sem íbúð í dag. 4 svefnherbergi, fal- legt eldhús. Eiginin er björt og vel skipulögð. Eign sem vert er að skoða. V. 16,5 milljónir Keflavík-sérhæð Vorum að fá glæsilega 176m2 efri sérhæð þar sem örstutt er í alla þjónustu, þar af bíl- skúr 40m2,húsið hefur verið tekið allt í gegn að utan,parket og flísar á gólfum,gott verð// 12,8 millj Njarðvík-4ra herb. Vorum að fá ágæta 109m2 íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli,stór- kostlegt útsýni,búið að endurnýja mikið í eign- inni, garður við húsið//Gott verð 9,4 millj. Einbýli-Vogar Vorum að fá í einkasölu 214,5m2 eldra hús í Vogum á skrá, þar af 44,2m2 bílskúr, 4-6 svefnherb. Parket,dúkur og teppi á gólfum, þetta hús býður uppá góða möguleika en þarfnast aðhlynningar nýrra eigenda,allar nánari uppl á skrifstofu Hafnargata-Vogum Vorum að fá stórt 5 herb. nýuppgert hús sem stendur á glæsi- legum stað við skrúðgarð bæjarins. Ekkert í húsinu er eldra en 2001 að sögn eiganda. Eign sem vert er að skoða.Mikið áhvílandi. Makaskipti möguleg. Úrval eigna á vefnum okkar www.eignakaup.is kíktu og finndu eignina þína Okkur bráðvantar eignir fyrir þessa aðila og miklu fleiri, Hringdu, við seljum! Ákveðinn kaupandi er að leita sér að 3ja herb í Bökkunum- Hlynur Vantar verslun.húsn. 100-300 fm á leigu á Akranesi og Sel- fossi-Hlynur Er með kaupanda að góðri 3- 4ra herb. íbúð í Kópavogi-Pétur Vantar 4ra herb.hæð eða rað- hús á svæði 104-Pétur Er með kaupanda að 4ra heb. íbúð í vesturbænum-Pétur Bráðvantar eignir á skrá í Vog- um á Vatnsleysuströnd!!!!!Jak- ob Er með kaupanda að húsi í Vogum/makaskipti í bænum hugsanleg-Jakob Vantar hús í Mosfellsb,nýtt eða notað-þarf ekki að vera fullklárað, V.18-19 mill-Jakob KAUPENDAÞJÓNUSTAN

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.