Fréttablaðið - 01.09.2003, Qupperneq 44
1. september 2003 MÁNUDAGUR
18.00 Ewald Frank
18.30 Joyce Meyer
19.00 700 klúbburinn
19.30 Sherwood Craig
20.00 Um trúna og tilveruna
20.30 Maríusystur
21.00 T.D. Jakes
21.30 Joyce Meyer
22.00 Life Today
22.30 Joyce Meyer
16.45 Ensku mörkin
17.45 Landsbankadeildin (16. um-
ferð) Bein útsending.
20.00 Toppleikir
22.00 Íslensku mörkin
22.30 Olíssport Fjallað er um helstu
íþróttaviðburði heima og erlendis.
23.00 Ensku mörkin
0.00 Landsbankadeildin (16. um-
ferð)
1.50 Dagskrárlok og skjáleikur
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi
12.40 Spin City (12:22)
13.05 Off Centre (17:21)
13.30 Bull (12:22)
14.15 Bruce Springsteen
15.00 Ensku mörkin
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours (Nágrannar) E
18.05 Seinfeld 3 (20:22)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður
20.00 Dawson’s Creek (4:24)
20.45 American Dreams (20:25)
(Amerískir draumar) Það hitnar talsvert
milli Meg og Luke sem eru nýfarin að
vera saman aftur, en Meg hefur áhyggjur
af kynlífsreynslu Luke. JJ er tekinn saman
við Colleen aftur á meðan Helen kvelst
yfir leyndarmáli sínu varðandi örlagaríka
daginn sem hún eyddi með kennaranum
sínum.
21.30 The Believer (Innri svik) Drama-
tísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Ryan Gosl-
ing, Summer Phoenix, Theresa Russell.
Leikstjóri: Henry Bean. 2001. Stranglega
bönnuð börnum.
23.10 I Saw You (1:4) (Ég sá þig)
Breskur myndaflokkur um ástir og róm-
antík.
0.00 Ensku mörkin
0.50 Sleepy Hollow Æsispennandi
tryllir. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Christ-
ina Ricci, Miranda Richardson. Leikstjóri:
Tim Burton. 1999. Stranglega bönnuð
börnum.
2.35 Ísland í dag, íþróttir, veður
3.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
20.55 Greece Uncovered
21.55 Supersport
22.03 70 mínútur
23.10 Lúkkið
23.40 Meiri músík
Sjónvarpið
23.20
18.30 Dateline (e) Dateline er marg-
verðlaunaður, fréttaskýringaþáttur á dag-
skrá NBC sjónvarpsstöðvarinnar í Banda-
ríkjunum. Þættirnir hafa unnið til fjölda
viðurkenninga og eru nær alltaf á topp
20 listanum í Bandaríkjunum yfir áhorf í
sjónvarpi. Stjórnendur þáttarins eru allir
mjög þekktir og virtir fréttamenn eins og
Tom Brokaw, Stone Phillips og Maria
Shriver.
19.30 Spy TV (e)
20.00 The World’s Wildest Police Vid-
eos Í The World’s Wildest Police Videos
eru sýndar myndbandsupptökur sem
lögreglusveitir víða um heim hafa sankað
að sér. Upptökurnar eru engu líkar, enda
veruleikinn oftast mun ótrúlegri en
skáldskapurinn.
21.00 King Pin
22.00 Fastlane
22.50 Jay Leno Jay Leno er ókrýndur
konungur spjallþáttanna. Leno leikur á
alls oddi í túlkun sinni á heimsmálunum
og engum er hlíft. Hann tekur á móti
góðum gestum í sjónvarpssal og býður
upp á góða tónlist í hæsta gæðaflokki.
Þættirnir koma glóðvolgir frá NBC - sjón-
varpsstöðinni í Bandaríkjunum.
23.40 Practice (e) Margverðlaunað
lagadrama framleitt af David E. Kelley
sem fjallar um líf og störf verjendanna á
stofunni Donnell, Young, Dole & Fruitt og
andstæðing þeirra, saksóknarann Helen
Gamble, sem er jafnannt um að koma
skjólstæðingum verjendanna í fangelsi
og þeim að hindra það.
16.40 Helgarsportið e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.09 Bubbi byggir
18.30 Spæjarar
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Hellisbúar (1:2) (Walking with
Cavemen) Bresk heimildarmynd um lífs-
hætti hellisbúa til forna og þróun mann-
kyns. Seinni hlutinn verður sýndur að
viku liðinni.
20.55 Vesturálman (21:23) (West
Wing) Bandarísk þáttaröð um forseta
Bandaríkjanna og samstarfsfólk hans í
vesturálmu Hvíta hússins.Aðalhlutverk:
Martin Sheen, Alison Janney, Bradley
Whitford, Rob Lowe, John Spencer og
Richard Schiff. Nánari upplýsingar um
þættina er að finna á vefslóðinni
www.warnerbros.com/web/westwingtv.
21.40 Nýjasta tækni og vísindi Um-
sjón: Sigurður H. Richter
22.00 Tíufréttir
22.20 Fótboltakvöld Sýnt úr leikjum
sextándu umferðar Landsbankadeildar
karla.
22.35 Launráð (2:22) (Alias II)
23.20 Soprano-fjölskyldan
0.15 Kastljósið e.
0.35 Dagskrárlok
Sopranos
6.00 The Thomas Crown Affair
8.00 Dudley Do-Right
10.00 The Luck of the Irish
12.00 Nine Months
14.00 The Thomas Crown Affair
16.00 Dudley Do-Right
18.00 The Luck of the Irish
20.00 Nine Months
22.00 Virus
0.00 Good Will Hunting
2.05 Head Above Water
4.00 Virus
6.05 Árla dags 6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30 Morg-
unvaktin 8.30 Árla dags 9.05 Lauf-
skálinn 9.40 Sumarsaga barnanna,
9.50 Morgunleikfimi 10.15 Stefnumót
11.03 Samfélagið í nærmynd 13.00
Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins,
13.15 Sumarstef 14.03 Útvarpssagan,
Undrun og skjálfti 14.30 Miðdegistónar
15.03 Klofin þjóð en söngelsk 15.53
Dagbók 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víð-
sjá 18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.40
Laufskálinn 20.20 Kvöldtónar 21.00
Svipast um í Kaupmannahöfn 1929
21.55 Orð kvöldsins 22.30 Hlustaðu á
þetta 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á
samtengdum rásum til morguns
7.30 Morgunvaktin 7.31 8.30 Einn og
hálfur með Guðrúnu Gunnarsdóttur
10.03 Brot úr degi 12.45 Poppland
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00
Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26
Fótboltarásin 20.00 Hljómalind
22.10 Hringir
FM 92,4/93,5
FM 90,1/99,9
6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds-
son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir
eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík
síðdegis 20.00 Með ástarkveðju
FM 98,9
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn-
þrúður Karlsdóttir 13.05 Íþróttir
14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur
Thorsteinson. 16.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn.
FM 94,3
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
Útvarp
VH-1
15.00 So 80s 16.00 Bee Gees:
Top 10 17.00 Smells Like the
90’s 18.00 Then & Now 19.00
100 Greatest Albums: Numbers
100-81 21.00 Beach Boys
Greatest Hits 21.30 The Speci-
als Greatest Hits 22.00 Flipside
23.00 Chill Out 0.00 VH1 HITS
TCM
19.00 Arsenic and Old Lace
20.55 A Day at the Races
22.40 Three Daring Daughters
0.35 The Miniver Story 2.20
The Angel Wore Red
EUROSPORT
21.45 News: Eurosportnews
Report 22.00 Tennis: Grand
Slam Tournament U.S. Open
New York 23.15 News:
Eurosportnews Report
ANIMAL PLANET
16.30 Breed All About It 17.00
Keepers 17.30 Keepers 18.00
Amazing Animal Videos 18.30
Amazing Animal Videos 19.00
The Jeff Corwin Experience
20.00 O’Shea’s Big Adventure
20.30 O’Shea’s Big Adventure
21.00 Air Jaws 22.00 Sharks -
The Truth 23.00 Amazing
Animal Videos 23.30 Amazing
Animal Videos 0.00 Monkey
Business
BBC PRIME
14.30 The Weakest Link 15.15
Big Strong Boys 15.45 Bargain
Hunt 16.15 Ready Steady Cook
17.00 The Life Laundry 17.30
Doctors 18.00 Eastenders
18.30 Yes Minister 19.00 The
Dark Room 20.15 The Fear
20.30 Parkinson 21.30 Yes
Minister 22.00 Alan Davies:
Urban Trauma 23.00 The
Secret Life of Twins 0.00 The
Human Face
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Scrapheap Challenge
17.00 Full Metal Challenge
18.00 Casino Diaries 18.30 A
Car is Born 19.00 Extreme Sur-
vival 20.00 Frozen Hearts
21.00 Superhuman 22.00
Extreme Machines 23.00
Battlefield 0.00 People’s Cent-
ury 1.00 Fishing on the Edge
MTV
15.00 Trl 16.00 Unpaused
17.00 European Top 20 18.00
Mtv:new 19.00 Mtv Bash
20.00 Isle of Mtv - Build Up
Show 1 20.30 Mtv News Now
- Jack Osbourne: Back from
Rehab 21.00 Mtv Mash 21.30
The Osbournes 22.00 **premi-
ere** $2 Bill - the Foo Fighters
23.00 Unpaused
DR1)
13.20 Rene ord for pengene
13.50 Nyheder på tegnsprog
14.00 Boogie-Listen 15.00
Søren Spætte 15.05 Dragon
Ball Z 15.30 Troldspejlet 16.00
Paddington 16.20 KatjaKaj og
BenteBent 16.30 TV-avisen
med sport og vejret 17.00
19direkte 17.30 Handyman
18.00 Dyrenes planet 19.00
TV-avisen 19.25 Horisont
19.50 SportNyt 20.00 Værd at
leve for
DR2)
13.30 Den hotteste forskning
14.00 Stress (6:7) 14.30
Globalisering (3:3) 15.00 Dea-
dline 17:00 15.10 100 års ind-
vandring (6:6) 15.40 Gyldne
Timer 15.40 Gyldne timer
15.40 Et liv på vers 16.19
Musical Mosaik 16.35 Anna
Karenina (1:4) 17.55 Filmland
18.25 Jeg er sgu min egen
20.00 VIVA 20.30 Deadline
21.00 Det nye Vietnam (1:4)
21.30 Familien Kumar i nr. 42 -
The Kumars at No. 42 22.00
Godnat
NRK1)
16.00 Barne-tv 16.40 Distrik-
tsnyheter 17.00 Dagsrevyen
17.30 Puls 17.55 Midt i blinken
18.25 Valg 2003: Redaksjon EN
18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.30 Faktor:
Hvem sier nei til en hvit rein?
20.00 Dok1: Mord en søndag
morgen 21.00 Kveldsnytt
21.10 Dok1: Mord en søndag
morgen 22.00 Bekjennelsen
(2:3) 22.55 Valg 2003:
Redaksjon EN
NRK2)
16.10 Blender 17.30 Vagn i
Japan (5:6) 18.00 Siste nytt
18.05 Nigellas kjøkken: Smak
av sommer 18.30 Hotellet (18)
19.10 Niern: Dobbeltspel -
Reindeer Games (kv ñ 2000)
20.50 Blender 21.05 Trav: Dag-
ens dobbel 21.10 David Lett-
erman-show 21.55 Svisj:
musikkvideoer og chat
SVT1)
16.00 Bolibompa 16.01 Brum
16.10 Apan Osvald 16.25 Dag-
ens visa 16.30 Lilla Sport-
spegeln 17.00 Degrassi High
17.25 En vänlig gest 17.30
Rapport 18.00 EMU-valet:
Myntets alla sidor 19.00
Veckans konsert: Urkult 20.00
Prassel 20.50 Rapport 21.00
Kulturnyheterna 21.10 Dario
Argento 22.10 Hitchhiker
SVT2)
17.00 Kulturnyheterna 17.10
Regionala nyheter 17.30
Känsligt läge 18.00 Veten-
skapens värld 19.00 Aktuellt
19.30 Fotbollskväll 20.00
Sportnytt 20.15 Regionala ny-
heter 20.25 A-ekonomi 20.30
Dykning i Thailand 21.00
Veckans konsert: Bobby Mc-
Ferrin och Chick Corea
Erlendar stöðvar
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjón-
varpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
18.15 Kortér
Það er byrjað að skyggja á kvöld-in, skólarnir eru byrjaðir og
dagskrá Sjónvarpsins er að hress-
ast. Allt sem sagt í
góðu og lífið gengur
sinn vanagang. Mánu-
dagskvöldin á RÚV
verða býsna næring-
arrík næstu mánuðina
en njósnagellan Sidn-
ey Bristow er mætt til
leiks í öðrum árgangi
Alias þáttanna. Jenni-
fer Garner er rísandi
stjarna í Hollywood
og fer létt með að
halda einföldum þátt-
unum uppi, enda tek-
ur hún sig geysilega
vel út í þröngum föt-
um og getur slegist eins og Lara
Croft og stendur því undir öllum
kröfum Hollywood til nútímakon-
unnar sem þarf að vera sæt, klár og
kunna kúng fú.
Alias hafa það fram yfir inni-
haldslaust drasl af svipuðu sauða-
húsi, t.d. Largo Winch, að þættirnir
eru þokkalega leiknir, vel teknir og
stílfærðir. Þetta fór vel af stað fyr-
ir viku þegar mikið gekk á hjá
Sydney sem hitti móður sína sem
reyndi að kála henni, enda ein
hættulegasta kona í heimi á ferð-
inni. - Afskaplega ánægjulegt að sjá
sænskættuðu leikkonuna, Lenu
Olin, í stuði í hlutverki mömmunn-
ar. Quentin Tarantino kom líka í
heimsókn í fyrra þannig að lengi er
von á góðu.
Sjónvarpið fullkomnar svo
mánudagskvöldið með því að end-
ursýna Sopranos frá því í vor. Þetta
eru tvímælalaust bestu þættirnir
sem boðið er upp á í amerísku sjón-
varpi þessi árin og endursýningar
því alltaf velkomnar þar sem biðin
eftir næstu seríu er býsna löng. g
ströng. ■
Við tækið
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
■ ætlar að eiga náðugar stundir fyrir
framan sjónvarpið á mánudagskvöldum
með föngulegri njósnastelpu og feitum
mafíósa.
Aðalgellan mætt
24
Sjónvarpið endursýnir á næstu
vikum fjórðu syrpuna í mynda-
flokknum um mafíósann Tony
Soprano og fjölskyldu hans. Í
fyrsta þætti syrpunnar koma ís-
lenskar flugfreyjur við sögu en
annars eru áhyggjur af fjármál-
um að plaga Tony og hans nán-
ustu. Aðalhlutverk: James Gand-
olfini, Edie Falco, Jamie Lynn
Siegler, Steve Van Zandt, Michael
Imperioli, Dominic Chianese, Joe
Pantoliano og Lorraine Bracco.
■ Jennifer
Garner er
rísandi stjar-
na í Holly-
wood og fer
létt með að
halda ein-
földum þátt-
um uppi.
Hún tekur
sig geysilega
vel út í
þröngum föt-
um og getur
slegist eins
og Lara
Croft..
Foreldrar -
Stöndum saman
Leyfum ekki eftirlitslaus
unglingapartý.