Fréttablaðið - 28.09.2003, Page 30

Fréttablaðið - 28.09.2003, Page 30
30 28. september 2003 SUNNUDAGUR ÁSVALLAGATA 10A 1. HÆÐ. Komin er í einkasölu sér- lega góð 3ja herbergja u.þ.b. 92 fm íbúð á 1. hæð í þrýbýlishúsi á þess- um vinsæla stað í gamla vesturbænum. Hátt til lofts, gifslistar í loftum og rósettur í loftum, parket á gólfum. Verð 13,9 m. OPIÐ HÚS í dag frá kl. 14-16 BORGARFASTEIGNIR HLÍÐARSMÁRA 9, 201 KÓPAVOGI SÍMI 561 4270 GSM 896 2340 Halldór Guðjónsson - Guðmundur Þórðarson, lögg. fasteignasali Glæsileg 8.634 fm. eignarlóð í landi Svarfhóls í Svínadal í Borgarfirði. Lóðin sem er skógi vaxin og stendur hátt í landinu og því er mikið og gott útsýni af henni. Vatn og rafmagn er við lóðarmörk og heimtaugar- gjald vegna hitaveitu er greitt. Búið er að samþykkja teikningar að 122,9 fm. glæsilegu húsi á tveimurhæðum (90/33). Teikningarnar fyl- gja, svo og heimtaugargjald hitaveitu sem einnig er greitt. Svarfhóll í Svínadal, leiðarlýsing: Ekið er annað hvort um Hvalfjörð eða um Hvalfjarðargöng. Rétt vestan félagsheimilisins að Hlöðum er beygt til norðurs, fram hjá Hótel Glym, upp afleggjarann í Vatnaskóg. Ekið er örlítið lengra en að Vatnaskógsafleggjaranum og þá er ekið inná austurhluta sumarbústaðarlandsins í Svarfhólsskógi. Lóðin sem hér um ræðir er mjög austarlega í landinu og stendur hátt, með góðu útsýni. Tilboð óskast í lóðina. Suðurlandsbraut 4a 108 Reykjavík S: 533-4800 Björn Þorri Viktorssson héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali Karl Georg Sigurbjörnsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur fasteignasali Eignarlóð í landi Svarfhóls Höfum fengið til sölumeðferðar veitinga- og gistihús í fullum rekstri í kjarri vöxnu landi í u.þ.b. 45 mín. akstursfjarlægð frá Reykjavík. Í hús- inu, sem er u.þ.b. 600 fm. að stærð er veitingastaður með leyfi fyrir allt að 138 manns, fullbúið eldhús, ráðstefnusalur fyrir 30-40 manns og 17 fullbúin herbergi með rúmum og innréttingum, þar af 8 með sér baðherbergi. Í húsinu er einnig fullbúin 2ja herbergja íbúð um- sjónarmanns eða staðarhaldara. Eignin býður upp á mikla möguleika í núverandi rekstri, en hún gæti einnig hentað til ýmissa annarra nota s.s. fyrir félagasamtök eða hvers konar rekstur. 1 ha leiguland tilheyr- ir rekstrinum. Hagstæð fjármögnun getur fylgt. Nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. Suðurlandsbraut 4a 108 Reykjavík S: 533-4800 Björn Þorri Viktorssson héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali Karl Georg Sigurbjörnsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur fasteignasali Einstakt tækifæri! OPIÐ HÚS - KEFLAVÍK SJAFNARVELLIR 19. Þetta er glæsilegt parhús ásamt bílskúr samt. 180,7 fm. Allar innréttingar eru úr kirsuberjavið, einnig hurðir. Rauðeik og náttúruflísar á gólfum. Heitur pottur í garði. Mjög góð eign sem vert er að skoða. GUÐRÚN STEFÁNSDÓTTIR SÖLURÁÐGJAFI TEKUR Á MÓTI GESTUM Í DAG MILLI KL. 16-17.30 Stærð: 180,7 m² Brunabótamat: 21 m. kr. Byggingarefni: Steinhús Byggingarár: 2000 Guðrún Stefánsdóttir, sölufulltrú 820-9502 / 5909502 gudrunstd@remax.is Verð: 17,9 m. kr. ÞINGHOLT Sigurbjörn Skarphéðinsson, lögg. OPIÐ HÚS 170 SELTJARNARNES. Miðbraut 1. Góð 2 herb. fallegt umhverfi og gönguleiðir. Rúmgóð stofa / eldhús sér / rúmgott svefn- herbergi Elís tekur á móti áhugasömum milli 17 og 18 í dag sunnudag. Ásett. 10,5 millj. Elís Árnason, sölufulltrúi s: 824-5007. elis@akkurat.is FASTEIGNASALA Halla Unnur Helgadóttir, löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL: 16 - 18 AÐ LAUTASMÁRA 24 - 201 Kóp Falleg 96,8 fm íbúð á þriðju hæð. Allar innréttingar og hurðir úr kirsuberjaviði. Þvottahús inn af eldhúsi. Suðursvalir. Stutt í alla þjónustu og skóla. Nánari uppl: Guðrún Helga s: 824-5053. Áhv. 3,5 millj. Verð 13,9 millj. Guðrun Helga, sölufulltrúi s: 824-5053. gudrunhelga@akkurat.is FASTEIGNASALA Halla Unnur Helgadóttir, löggiltur fasteignasali laufás - sóltún 26 - 105 reykjavík - þjónusta og öryggi í 30 ár - laufas@laufas.is www.laufas.is sími 533 1111 - fax 533 1115 - Íris Hall löggiltur fasteignasali Vorum að fá í einkasölu glæsilegt 250 fm einbýlis- hús í Grafarvogi, þar af er 67 fm séríbúð með sér- inngangi. 3 svefnherb. eru í húsinu, hjóna- herb.m/innangengt í baðherb. sem er með sturtu og baðkari , rúmgott sjónvarpsherbergi er með út- gengi út á sólpall með heitum potti sem búið er að byggja yfir og er með vængjahurð sem hægt er að opna út þegar veður leyfir. Fallegt gegnheilt eik- arparket er á gólfum. Tvöfaldur 42 fm bílskúr m/salerni. Húsið er steinað að utan. Fallegur gró- in garður. Þetta hús er vert að skoða, því sjón er sögu ríkari. Verð 36,5 m. Sigurður Árni Gunnarsson sölumaður Laufáss verður á staðnum á milli kl. 14:00 og 17:00 í dag. Nánari uppl hjá Sigurði í síma 660-6504 Smárarimi 116 Opið hús SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500 fasteigna/auglýsingar

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.