Fréttablaðið - 29.12.2003, Page 21
Í TRJÁGÖNGUM
Þessi fallega mynd var tekin í Iowa í Bandaríkjunum fyrir skömmu. Eins og sjá má virðist bíllinn fara um göng snævi þakinna trjáa.
17MÁNUDAGUR 29. desember 2003
Margir hafa lent í þeim leiðind-um að læsa bíllykla inni í
bílnum. Það vandamál verður úr
sögunni ef marka má upplýsingar
Niklas Wahlberg, sem sér um hug-
búnaðarmál fyrir Volvo, Jaguar,
Aston Martin og Land Rover.
Lausnin er sú að hægt verður að
opna bílinn með farsímanum.
Hugmyndin er sú að hægt verði
að hringja í ákveðið númer og
gefa upp leyninúmer fyrir bílinn.
Þannig er hægt að komast að raun
um hvort um er að ræða réttan
eiganda eða ekki – og neyðarþjón-
ustan opnar bílinn. Fyrst um sinn
verður eingöngu hægt að nota
þessa tækni í nýjum farsímum.
Greint er frá þessu í norska dag-
blaðinu Aftenposten. ■
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
T
O
Y
23
19
3
1
2/
20
03
Nýbýlavegi 2 • 200 Kópavogi • S. 570 5300 • www.arctictrucks.is
Á r a m ó t a v e i s l a
E
n
d
u
r
o
M
o
to
c
r
o
s
s
Á R G E R Ð 2 0 0 4
Bjóðum alla hjólamenn, fyrrverandi og
núverandi, velkomna í áramótaveislu
Arctic Trucks á morgun milli kl. 17.00
og 20.00, í tilefni af komu nýju 2004
torfæruhjólanna frá Yamaha.
Fullur salur af nýjum og spennandi torfæruhjólum
af öllum stærðum og gerðum.
Frumsýnum nýja Yamaha YFZ450 fjórhjólið.
Komdu og sjáðu allt það nýjasta fyrir sumarið,
gæddu þér á léttum veitingum og taktu forskot
á flugeldana með okkur á Nýbýlaveginum.
Við hlökkum til að sjá þig,
Starfsfólk Arctic Trucks
www.yamaha.is
Handlyftarar
Dalvegur 6-8 · 201 Kópavogur · Sími 535 3500 · Fax 535 3519
tjorvi@kraftvelar.is · www.kraftvelar.is
Lyftigeta 2,3 tonn
Sterkbyggðir
og öruggir
Standard
Quicklift
kr
kr
48.515,-
55.966,-
m/vsk
m/vsk
Fangelsisyfirvöld í Ástralíu:
Hummer lagður til hliðar
Yfirvöld í Queensland í Ástralíuhafa ákveðið að hætta að nota
hinu bandarísku Hummer-jeppa
sem skothelda fangabíla. Ástæðan
er há bilanatíðni bílanna.
„Varðandi Hummer-bílana hef-
ur þetta verið algjör sirkus,“
sagði Peter Beattie, ríkisstjóri í
Queensland. „Við þurfum farar-
tæki sem veitir okkur vernd og
öryggi.“
Yfirvöld í Queensland keyptu
þrettán Hummer-jeppa árið 1997
eftir að fimm fangar brutust út úr
ríkisfangelsinu. Nú stendur til að
skipta út jeppunum fyrir 11 sér-
hannaða bíla frá Holden-bílafram-
leiðandanum, sem er dótturfyrir-
tæki General Motors.
Philip Box, sem stjórnar dreif-
ingu Hummer í Ástralíu, segir að
Hummer-bílarnir séu frábærir
bílar. Þeir séu m.a. notaðir af
Bandaríkjamönnum í hernaði.
Hann segir að fangelsisyfirvöld í
Queensland hafi aftur á móti bætt
einu og hálfu tonni af skotbrynju
á hvern bíl og þeir séu einfaldlega
ekki byggðir fyrir slíkt. Jafn-
framt hafi hefðbundnir varahlutir
í bílana ekki verið notaðir. ■
HUMMER
Yfirvöld í Queensland hafa gefist upp á bílunum.
M
YN
D
/A
P
Nýjung:
Bíllykil í farsímann