Tíminn - 23.07.1971, Síða 2
2
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 33. júlí 1971
Nýskipaður sendiherra Hollands barón Willem J. G. Gevers afhenti í dag
forseta íslands trúnaðarbréf sitt í skrifstofu forseta í Alþingishúsinu að
viðstóddum Einari Ágústssyni utanríkisráðherra. Síðdegis þá sendiherr-
ann heimboð forsetah jónanna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum.
Reykjavík, 21. júlí 1971.
Bílainnflutningur 1971:
4.027 bílar
á 6 mánuðum
ET-Reykjavík, miðvikud.
★ Tímanum hcfur nýlega borizt
skýrsla Hagstofunnar um viðbót
við bifreiðaeign landsmanna á
tveimur fyrstu ársfjórðungum
þessa árs, þ. e. mánuðina janúar-^
júní.
ic Skýrslan nær til innflutnings
nýrra og notaðra bifreiða, svo og
til þeirra bifreiða, sem keyptar
eru af Sölunefnd varnarliðseigna
og skrásettar eru hér á landi.
Ár Skv. skýrslu þessari kcmur í
ljós, að hcildarviðbót við bifreiða-
eign landsmanna nemur 4037 bif-
reiðum á þessum scx mánuðum.
Af þessum fjölda eru nýjar fólks-
bifreiðir í yfirgnæfandi meirihluta
eða 3440. Notaðar fólksbifreiðar
koma næstar, 338, þá nýjar vöru-
bifreiðir, 143, og nýiar sendiferða-
bifreiðir, 134 talsins.
Af þessum 3440 nýju, innfluttu
fólksbifreiðum eru flestar af Volks
wagengerð, eða 652. Volkswagen
skiptist svo í undirtegundir og er
mest flutt inn af VW-1300, 281, en
litlu færri af VW-1302, eða 226. —
í öðru sæti eru bifreiðar af Ford-
gerð, 553 talsins; langflestar þeirra
eru af tegundinni Ford Cortina eða
470. — Þriðju í röðinni eru Fiat-
bifreiðar, 289; þá Volvo-bifreiðar,
233; Saab 188, Moskvitch 175,
Peugeot 144, Skoda 141, Sunbeam
136 og Vauxhall 134. Af öðrum
gerðum hafa svo verið fluttar inn
færri bifreiðar á tímabilinu.
Af nýjum sendiferðabifreiðum
ber enn hæst bifreiðar af Volks-
wagengerð, 43 talsins, þá koma
Ford-bifreiðar, 37 og Moskvitch-
bifreiðar 12. ...... uuom.r. ..
Af nýjum yörubifreiðum er hins
vegar flutt inn mést af Mercedes
Benz-bifrelðQírÍ'"ððSr777^pS"'5cahlá"
og Volvo-bifreiðum, 23 af hvorri
gerð.
Sé litið lauslega á þessar tölur,
vekur það fyrst athygli, hve fáar
bandarískar bifreiðar eru fluttar
inn til landsins. V-þýzkar, sænskar
og austur-evrópskar bifreiðar virð-
ast hins vegar stöðugar í innflutn-
ingi, en bifreiðainnflutningur frá
Bretlandi og Frakklandi virðist
hafa aukizt.
Hægfara
sjáifsmorS
Norður-ÍEvrópumenn láta ekiki af
þeirri áráttu sinni að senda eltur
norður í höf. Atferli þeirra minnir
á það fóik, sem hefur tilhneigimgu til
að sópa ruslinu undir teppið, og láta
þar við sitja. Og ekki lýsa þessar
eiturferðir mikilli framsýni, því engu
«r líkara en nú sé keppzt við að
gera umhverfið fjandsamlegt öllu
Kfi, alveg eins og loks sóu gamlir
spádómar um reikistjörnur að ræt-
ast, og jörðin eigi hvort sem er fyrir
sér að splundrast í náinni framtíð.
Ekkert bendir þó til þess, að nú
freíkar en endranær þurfi fólk að
gerast aðhallanda spádómum um
tortímingu. Aliar reikistjörnur eru
famar hjá í bili, og þeir, sem kannski
hafa staðið uppi á hól og beðiö þess
að eldskottið kæmi, eru löngu snún-
ir heim og farnir að rækta garðinn
sinn, utan þessir iðnaðarfuglar í
Evrópu og viðar, sem vilja ólmir
hafa frið til að undirbúa einskonar
hægfara sjálfsmorð jarðarbúa. Þeir
virðast enn álíta, að allt sem frá
þeim gengur sé ámóta hættulaust í
sjó að leggja, og það som gekk frá
frumfeðrum þeirra. Úrgangur sé úr-
gangur, hvaðan sem hann komi, og
hvemig sem hann sé samsettur, og
hafið sé alweg tilvalin öskugryfja
undir draslið eða vökvann, eða hvað
það nú er, sem þeir telja sig þurfa
að losna við.
Eflaust hefur kamarinn verið alveg
óþörf bylting á sínum tíma í augum
þessara höfðingja. Og vatnssalerni
er náttúrlega slíkt djöfulsins tól, að
það getur varla talizt annað en
frekja og oflæti að hafa það í húsum
sínum. Úrgangskenning þeirra boðar
að úrgangi skuli dreift eins víða og
mögulegt er, og sé einhverju frussi
úr verksmiðjum þeirra hellt í sjó,
skuli endilega fundin straumamót
fyrir það, til að það dreifist sem
víðast. Þannig kjósa þessir iðjuhöld-
ar N.-Evrópu að ganga með allt á
hælunum frammi fyrir þeim samfé-
lögum sem eiga strendur sínar að
Atlantshafi.
Skylda ofckar við framtíðina hlýtur
að vera sú að koma í veg fyrir sjálfs-
morðstilraunir þær sem hafnar eru
í Atlantshafi, þótt það kosti að kenna
nokkrum iðjuhöldum að gyrða bræk-
ur sínar.
Svarfhöfði.
HsitinniB QQ
í STUTTU MÁLi C#
Gjafir til Krabba-
meinsfélags íslands
Nýlega barst Krabbameins-
félagi íslands minningargjöf
frá Steingrími Samúelssyni,
Búðardal, að upphæð 60 þús.
kr. um bræður hans fimm: þá
Jón Eðvald, Orm, Tryggva,
Eggert og Jón Ólafs, sem allir
eru látnir.
Landsbanki íslands gaf 10
þús. kr. til minningar um
Georg Hansen útibússtjóra, ísa-
firði.
Reynir Karlsson,
æskulýðsfulltrúi
ríkisins
Á Alþingi 1970 voru sam-
þykkt lög um æskulýðsmál. í
þeim segir m.a., að menntamála
ráðherra ráði æskulýðsfulltrúa
til 5 ára í senn að fengnum til-
lögum Æskulýðsráðs ríkisins.
Skal hann annast framkvæmda-
stjórn fyrir ríkið og gegna öðr-
um þeim störfum að æskulýðs
málum, sem ráðherra felur hon
um með erindisbréfi.
Starf æskulýðsfulltrúa var
auglýst laust til umsóknar 6.
apríl s.l. með umsóknarfresti
til 6. maí. Umsækjandi var að-
eins einn, Reynir G. Karlsson,
framkvæmdastjóri Æskulýðs-
ráðs Reykjavíkur.
í samræmi við tillögur Æsku
lýðsráðs ríkisins, var Reynir
G. Karlsson, hinn 12. þ.m. ráð-
inn æskulýðsfulltrúi í mennta-
málaráðuneytinu frá 1. septem-
ber 1971 til 31. ágúst 1976.
Menntamálapáðuneytið,
20. júlí 1971.
Yfirlýsing frá Uno Ore
Uno Ore skorar á borgaryfír-
völd, að lcyfa ekki byggingu
nýs stjórnarráðshúss við Lækj-
argötu milli Bankastrætis og
Amtmannsstígs og varðveita
gömlu húsaröðina á sama stað.
Ennfremur skorar Uno Ore á
ráðamenn borgarinnar, að
beina þungum umferðargötum
(Lækjargötu og Amtmanns-
stíg) frá miðbænum, — að
varðveita tugthúsið við Skóla-
vörðustíg, — að skera hvergi
af Landakotstúninu, Austur-
velli eða Arnarhóli, og stöðva
hið fyrsta byggingu verzlunar-
hússins að Bankastræti 12, á
homi Laugavegar og Skóla-
vörðustígs.
Uno Ore fagnar þeirri hreyf
ingu meðal almennings til
framgangs ofangreindum sjón-
armiðum, sem risið hefur að
undanförnu meðal almennings.
F.h. Uno Ore, Axel Jó-
hannsson, Einar V. Ingimund-
arson, Guðmundur S. Alfreðs-
son, Hallgrímur Magnússon,
Helgi Skúli Kjartansson, Krist-
ján R. Jessen,_ Magnús S.
Magnússon og Ólafur H. Ól-
afsson.
Mætir fyrir mmni
íslands
Stjóm fslendingadagsius f
Manitoba hefur ákveðið að vlð-
urkenna hið mikla og ágæta
starf sem GísH Guðmundsson,
Verzlunarskólakennari í
Reykjavík, hefur unnið í þágn
Vestur-íslendinga, með þvf að
bjóða honum að mæla fyrir
minni fslands á næsta fslend-
ingadegi sem háldinn verður
að GimU 2. ágúst n.k.
Vonast er til að hann geti
heimsótt sem flestar delldir
Þjóðræknisfélags fslendinga í
Vesturheimi að lokinni hátið-
inni að Gimli.
Stjóm íslendingafélagsins.
Sannleikanum er
Sannleikanum verður hver sár-
reiðastur, segir máltækið, og það
hefur sannazt á Matthíasi Jó-
hannesen, ritstjóra Morgunblaðs-
ins, sem geysist fram á ritvöllinn
í blaði sínu á fimmtudaginn, og
er augsýnilega mjög mikið niðri
fyrir.
Skáldið á Morgunblaðinu reidd-
ist þeirri réttmætu og sanngjörnu
gagnrýni, sem birtist í Tímanum
á miðvikudaginn, á ofsafengnar
árásir Morgunblaðsins á nýju rík-
isstjórnina. «
Við lestur greinar ritstjórans
fær maður það á tilfinninguna,
að hann sjái Morgunblaðið vjð
hliðina á New York Times að
verja prentfrelsið, enda nefnir
hann til marks sjálfan Spiró
Agnew, sem virðist allt í einu
orðinn vondur maður hjá Morgun-
blaðinu.
Ef hinn ofsafengni áróður Morg
unblaðsins gegn nýju ríkisstjórn-
inni væri einungis hlutlaus frétta
mennska, þá væri ekki verið að
gagnrýna hann. En það er vissu-
lega langt frá því að svo sé. Það,
sem birt er af erlendum ummæl-
um um ríkisstjórnina, er augljós-
lega valið eftir því hvort það hæf-
i til áróðurs á ríkisstjórnina eða
ekki.
TVÖ DÆMI
Þessu til staðfestingar er hægt
að nefna tvö dæmi, sem eru aug-
ljós.
Föstudaginn 16. júlí var fjallað
um stjórnarskiptin og þá einkum
stefnu íslands í landhelgismálinu
og herstöðvarmálinu, í þætti í
brezka útvarpinu, BBC, sem nefn
ist „The World Today“ eða „Heim
urinn í dag“.
í þessum þætti var viðtal við
einn Breta um landhelgismálið.
Sá maður spáði nýju þorskastríði.
Frá því var skýrt í Morgunblað-
inu daginn eftir.
í þessum þætti var viðtal við
einn Breta um herstöðvarmálið.
Sá skýrði frá því máli á skynsam-
legri hátt og af meiri þekkingu
er venja er. Frá því var ekki
skýrt í Morgunblaðinu. Enda ekki
um að ræða áróður, sem „pass-
aði“; ekkert góðgæti úr „Svenska
Óhressir við Norðurá
Veiðihópurinn sem kom að
Norðurá í fyrradag, er heldur
óhress yfir veiðinni. Á hádegi í
gær voru þeir búnir að fá innan
við 10 laxa, en mikil sól var 1
Borgarfirði í gær og vatnsmagn
Norðurár í minna lagi.
Ráðskona í veiðihúsinu við
Norðurá, sagði okkur í gær, að
nú væru um 1150 laxar komnir
á land úr ánni. Tveir 10 punda
fiskar veiddust þó á miðvikudags-
morgun og einn 9 punda.
í rigningunni í síðustu viku
mokveiddu veiðimennirnir, sem
þá voru við ána. Einn veiðihópur
fékk þá um 160 laxa, og sá hópur
sem á eftir kom, fékk hvorki
meira né minna en 225 laxa, sem
er eindæma góð veiði í Norðurá.
Ráðskonan sagði okkur að
nokkrir útlendingar væru í hópn-
Dagbladet“ eða öðrum álfka aftur
haldsblöðum í Skandinavfu.
Mánudaginn 19. júlí sendi norska
fréttastofan NTB út tvö frétta-
skeyti um forustugreinar í tveim
ur norskum dagblöðum.
Annað blaðanna var íhaldsblað
ið „Aftenposten". Þar birtist for-
ystugrein, sem mjög var andsnú-
inn stefnu íslenzku ríkisstjómar-
innar. Þetta NTB-skeyti var efni
í þriggja dálka forsíðufrétt £ Morg
unblaðinu 20. júlí.
Hitt skeytið var um forustu-
grein málgagns ríkisstjómarinnar
í Noregi, Arbeiderbladet. Sú for-
ustugrein var um flest vinsam-
legri þeirri stefnu, sem ríkisstjóm
in hefur markað en grein Aften-
posten. Þetta fréttaskeyti birtist
ekki í Morgunblaðinu þennan dag
né síðar. Það var ekki þess efnis,
að það þjónaði tilgangi Morgun-
blaðsritstjóranna.
Þetta er ekki „að leyfa fólki að
fylgjast með“. Þetta er ekki hlut-
laus fréttamennska.
Þetta er pólitísk ritskoðun, sem
hefur þann tilgang einan að reyna
að sverta íslenzku ríkisstjómina.
Matthías þarf því ekkert að
spekúlera í uppeldi þeirra, sem
gagnrýna slík vinnubrögð og af-
hjúpa þau sem pólitískar árásir.
Um hans uppeldi og annarra sem
þannig starfa, þarf hins vegar
ekki að fara mörgum orðum. Þeir
ramhald á bls. 14
um, sem nú er við ána. Þá tjáði
hún okkur, að meira væri nú veitt
þar á flugu en maðk.
Veiðileyfi fáanleg
í Elliðaárnar
Enn munu nokkur veiðileyC
vera fáanleg í Elliðaámar, en
við skýrðum frá því fyrr í vikunni
að veiðileyfi í árnar væru upp
seld og leiðréttisí það hér með.
— EI