Tíminn - 23.07.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.07.1971, Blaðsíða 10
10 TÍMINN FÖSTUDAGUR 23. jóli 1971 HALL CA8NE: GLATAÐI SONURINN 25 'skuld mannsins, en ef svarið var: „Jón Oddson,“ þá tviundirstrik- aði faktorinn skuldarupphæðina, sem gaf ótvírætt til kynna, að inn- heimta færi þegar fram. Ándstæðingar Óskars gengu inn hnarreistir og vongiaðir og köll- uðu upp nöfn sín háum rómi, en á meðan þeir biðu eftir að strikað væri við nafn þeirra á kjörskránni sáu þeir faktorinn með opna höf- upbókina og blýantinn á lofti. Þá skildu þeir þegar, hvernig í öllu lá, sumir byrjuðu skjálfraddaðir að segja: Odd . . . en tautuðu svo: „Stefánsson,“ og skjögruðu út aft- ur. Þarna sat faktorinn allan dag- inn, án þess að mæla orð frá vör- um, hann leit aldrei upp úr bók- inni, og að því er virtist, var hann bara að fylgjast með kosningunum, eins og hann hafði fullan rétr. á að gera. Mar- grét frænka kom og sagði bróður sínum, að miðoagsmaturinn væri tilbúinn, en hann sagðist ekki vera svangur. Um þrjúleytið kom Þóra og sagði, að nú sæist til Láru. Faðir hennar sagði henni, að hún yrði að taka ein á móti systur sinni og segja henni, að hann kæmi ekki heim fyrr en um miðnætti. Þegar Dómkirkjuklukk- er föstudagurinn 23- júlí Árdegisháflæði í Rvík kl. 07.04. Tungl í hásuðri kl. 14.32. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan í Borgarsnitalan om er optn allan sölarhringinn Simi 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðii ívt tr Revkjavík og Röpavng simt 11100 Sjúkrahtfreið i Bafnarfirði simi 51336 an sló fjögur, bauð sýslumaður að loka kjörstað, hinn stutti skamm- degisdagur var liðinn. Svo hófst talning atkvæðanna, ekkert heyrð ist í salnum nema nöfn frambjóð- endanna. Faktorinn fór fram í for- stofuna og kveikti í pípunni sinni, hann gekk um fólk eins og maður sem gengur um garðinn sinn, þeg ar ávextirnir eru þroskaðir. Þegar atkvæðatalningunni var iokið, sagði sýslumaður aðstoðar- mönnum sínum að opna glugg- ana. Þá barst hávaðinn inn, fólk hafði safnazt saman fyrir utan, það hafði verið að syngja og halda daginn hátíðlegann. í næstu andrá kom hver af öðrum til að óskar Óskari til hamingju, lúðra- sveit byrjaði að spila og sýslumað- urinn gekk út á svalirnar. í sama mund hélt Þóra niður á bryggju, hún var í uppnámi, hún hlakkaði svo til að hitta systur sína, strax og Lára varpaði akkerum úti á flóanum, lagði Þóra af stað í hvíta batnum faktorsins. Báturinn renndi upp áð póstskipinu, myrkr- ið var skollið á, en skipið var ljós- um prýtt, farþegarnir stóðu við borðstokkinn og hrópuðu kveðju- orð til vina og vandamanna, sem voru komnir á smábátum tii að fagna aðkomufólkinu. Þóra þóttist viss um að Helga væri á þilfar- inu í hópi hinna farþeganna, en annast Laugavegs Apótek og Holts Apótek. Næturvörzlu' 'l'áskná í Keflavík 23.’'júlí'ann'ast'Guðjón Klemenzson. Nætur- og helgidagavarzla lækna Neyðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08.00 — 17.00 eingöngu í neyðartiifellum sími 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt. Mánudaga — fimmtudaga 17.00 — 08.00 frá kl. 17.00 föstudag til kl. 08.00 mánudag. Sími 21230. H.TONARAND Hinn 20. júní sl. voru gefin sam- an í hjónaband í Ólafsvíkurkirkju,- af séra Ágúst Sigurðssyni, ungfrú Rósamunda Guðmundsdóttir frá Hafnarfirði óg Sólmundur .Túlíus- son, Ólafsvík. Heimili þeirra er að Sandholti 3. Ólafsvík. Hinn 17. júlí sl. voru gefin sam- an í hjónaband í Ólafsvíkurkirkju, af séra Ágúst Sigurðssyni, ungfrú Kristín Jóna Guðjónsdóttir, Ölafs- vík og Gunnar Haraldur Hauksson frá Reykjavík. Heimili þeirra er að Ennisbraut 35, Ólafsvík. iii ■iiiiiiiiniiiiiiiiimiMi n iiiiiiiin 11111111111111111 iii iiiuiiiiii hún hafði svo mikinn hjartslátt, að hún gat ekki kallað til hennar. Loks renndu skipsmenn stiga nið- ur með skipshliðinni, Þóra lagði þegar til uppgöngu, „Helga“, sagði nú Þóra, og einhver svaraði henni og sagði: — Ungfrú Helga er undir þilj- um. — Þóra fann til vonbrigða, en hraðaði sér þó niður stigann, þeg- ar hún stóð í reyksalnum, hrópaði hún enn nafn systur sinnar, skips- þernan sagði: — Ungfrúin er í káetunni sinni. — Hvar er káetan? — spurði Þóra. — Önnur til vinstri. Þóra var móð og vonsvikin, en hraðaði sér þó áfram, hún átti líka eftir að verða undrandi, hún hafði alltaf gert ráð fyrir, að Helga væri lítil, auðvitað mundi hún hafa stækkað. í draumum sínum um endurfundi þeirra hafði Þóra ætíð gert ráð fyrir, að hún yrði að beygja sig til að kyssa systur sína, svo mundi hún taka um mitti hennar, bæði systurlega og hálfmóðurlega. En unga stúlkan, sem gekk hægt á móti henni var virðuleg og miklu hærri en Þóra. Þóra, — sagði stúlkan. —- Svo þetta er þá raunverulega þú, Helga? — sagði Þóra. ARNAÐ HEILLA Jón Sigurðsson fyrrverandi hafnarstjóri á Akranesi lézt 19. þ.m. 83 ára að aldri. Útför hans ■ ii 11111111111111111111111111 iliiiiiinniiiniiniiiii iiiiiiiiininnn Stúlka eða kona óskast strax að gæta tveggja barna, herbergi getur fylgt. Upplýsingar gefur Sigurður Sverrir Pálsson Blönduhlíð 24 Sími 20532 Til sölu Stiginn barnabíll, notaður. Keðjudrif með gírum. Upp lýsingar í síma 34274. verður gerð frá Akraneskirkju í dag. Hans verður síðar minnzt í Islendingaþáttum Tímans. Sjötug er í dag Þóra Magnús- dóttir, áður húsfreyja á Miðbæ í Hrísey og á Akureyri, en nú til heimilis að Bröttukinn 25 í Hafn- arfirði. Hún er fædd að Streiti í Breiðdal, en fluttist ung til Hrís- eyjar og er maður hennar Þorleif- ur Ágústsson fyrrv. yfirfiskmats- maður. Þóra er að heiman í dag. ORÐSENDING Skálholtshálíð. Ferðir verða frá Umferðarmiðstöð- inni til Skálholts kl. 11 f.h. og frá Skálholti kl. 6 e.h. 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Iþróttir Framhald af bls. 12 inn í 200 m. er metjöfijnn og náðist í undanrásum. fíiS unni vantar aðeins herzlumunirm, til að verða á Norðurlandamæli- kvarða, meiri og harðari æfingar, það er allur galdurinn. Ragnhild- ur Pálsdóttir, UMSK, jafnaði met sitt í 800 m. hlaupi o2 er óvenju efnileg. Ýmsar fleiri stúlkur lofa góðu um framtíðina, t.d. Hafdís Ingi- marsdóttir, UMSK, sem stökk 5,43 m., og bætti met Bjarkar Ingi- mundardóttur um 4 sm. Erla Ad- ólfsdóttir (Óskarssonar), ÍBV, sigraði glæsilega í spjótkasti, 34,76 m. og þar vantar aðeins meiri æfingu, til að ná 40 metra mark- inu. Annars voru Vestmannaeyja- stúlkurnar í öllum verðlaunasæt- unum í þessari grein og vöktu athygli, t.d. er Hrönn Edvinsdótt- ir efnileg í hlaupunum. Vonandi halda þessar stúlkur áfi’am æfing- um og keppni. Anna Lilja Gurm- arsdóttir, Á, og Kristín Björns- dóttir, UMSK, stukku báðar 1,54 m. í hástökki, en sú síðamefnda vann á færri tilraunum. Gott af- rek. Harðskeyttar stúlkur mættu til keppni frá Akranesi, er sérstaka athygli vakti Ingibjörg Óskars- dóttir í 100 m. hlaupinu. Of Iangt yrði að telja upp allar þær stúlk- ur, sem sýndu góð tilþrif, en þess skal þó getið, að UMSK jafnaði metin í báðum boðhlaupunum, 52,5 sek. í 4x100 m. og 4:19,5 mín. í 4x400 m. — Að móti loknu ávarp aði fulltrúi FRÍ, Magnus Jakobs- son forráðamenn mótsins, sæmdi Heiðar Árnason merki FRÍ úr eir, og Frjálsíþróttaráði Vestmanna- eyja afhenti hann FRÍ- fána. íþróttir Framhald af bls. 13 ar og Hafþór Guðmundsson, KR, þriðji. 100 m. baksund kvenna. Hérna verður um afar spenn- andi keppni að ræða. Þær Lísa og Salóme munu berjast um tit- ilinn, og ekki er ólíklegt að sig- urvegarinn bæti metið. Salóme reynir þarna við lágmark fyrir Evrópumót unglinga, sem er 1.15,0. Keppnin verður einnig um 3.—6. sætið, jöfn og skemmir það ekki fyrir, að þarna er verið að keppa um landsliðssæti. Við spáum: 1. Salóme, 2. Lísa, 3. Guðmunda, 4. Halla B. 4x100 m. fjórsund karla. Þessa grein vinnur Ármann og bætir íslandsmetið í greininni. Keppnin um annað sætið verður á milli Ægis og KR. Við spáum Ægi öðru sætinu. 4x100 m. skriðsund kvcnna. Ægisstúlkurnar sigra örugglega og bæta íslandsmetið. önnur verð ur sveit HSK og þriðja B-sveit Ægis. IIIIIIIIIIIIIIIIIMIIimilllllllllllllllMllllflllllllllllHIIIIIIIIIII TannlæKnavam ei i Heilsu''eniClai stöðinni þai sem íUysnvarðsto, aD vai os ei opin lausardasa n sunnudaea kl 5—P e ö - Slm 22411 Almennai applýsim.'ai um læfcna þjónustu i boreinni eru eefnar símsvara Læltnafélaes Revkiavit ur slml 18888 Fæðingarheimilið KOpavnn Hlíðarvegi 40 simi »2644 Kopavogs Apöteh ei opif "k dagr kl 9—19 laueardaga f 1 —14, belgidaga Sl 13—la Keflavilau ApóteK « opið vtrki daga fcl 9—19 laue-rdaefc U—14. nelgidaga fcl 13—ia Apótek Bafnarfjarðai ei opið al' vtrfcii dae frá fci 9—7. a laugar dögum fcl 0—2 og a runnudöe utn og óðrum helgidögum er op Ið fri fcl 2—4 Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka ( Rcykjavík vikuna 10. — 16. júli Töfralæknirinn reynir að lækna liöfðingj- ann, sem liggur meðvitundarlaus. — Þeir segja, að Dádýrshoruið sé illa særður. Þeir eru að dansa lækningadansiiin. — Trumbur og því uni líkt geta ekki læknað liann, ef Iiann cr illa meiddur. — Ég ætla að reyna að hjálpa honum. — Samt vill fólkið þitt ekki leyfa þér að nota lækningaaðfcrðir hvíla niannsins. IIHHHIHIIHHIHIHIIIIHIIinillHHHHIHIIHIHIHIIHIIIIIHIIHIII IIIIIII.IIIIIIIHIIIHHIHIIHIHIIHIIIIIHHII IIHIIIHHimHIHHIiniHHIIIIHIHIIinillHIIIHHHHHHIIHHIIIIHHHIIIIiniimillllHinilllHllimilllllHIIIIIIIIIIIHOIIIimillllfltllllllUIIV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.