Tíminn - 23.07.1971, Síða 15
FÖSTUDAGUR 23. júlí 1971
TÍMINN
''' :
KpiÍlHWj
BESTACTRESSf 0tSTSC«EENPl.Art
KATHARJNS; HEP8UÍÍN WíttíAM ROSE;
........$>*■' M
guess wlio's
coming
todinner
*
T ónabíó
Simi 31182.
íslenzkur te^ti
í helgreipum hafs og auðnar
(A Twist of Sand)
Mjög vel gerð og hörkuspennandi ný, ensk-amerísk
mynd í litum. Myndin er gerð eftir samnefndri
sögu Geoffrey Jenkins, sem komið hefur út á ís-
Ienzku.
RICHARD JOHNSON
HONOR BLACKMAN
Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum.
íslenzkur texti
BULUTT
Slml 11416
Neyðarkall frá norðurskauti
ÍSLENZKUR TEXTI
Víðfræg bandarísk stórmynd i litum. Gerð eftir
samnefndri skáldsögu Alistairs MacLean, sem kom-
ið hefur út í íslenzkri þýðingu.
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Hanaam
Léttlyndi
bankastjórinn
SÍMI
Sprenghlægileg og fjörug ný ensk litmynd, mynd,
sem allir geta hlegið að, — líka bankastjórar!
NORMAN WISDOM
SALLY GEESON
Músik: „The Pretty things"
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
GRIKKINN ZORBA
(Zorba The Greek)
ANTHONY QUINN
ALAN BATÉS
IRENE PAPAS
LILA KEDROVA
Þessi heimsfræga stórmynd verður vegna fjölda
áskorana sýnd í kvöld kl. 5 og 9.
sýnd í kvöld kl. 5 og 9.
18936
Gestur til miðdegisverðar
(Guess who’s coming to dinner)
íslenzkur texti
- ■• : • : • ■ ■ : • . .
?.rww :
ívlvjx vV,<
Spencpf; Sidney
I TRACY : PölTiER
Kathanne
HEPBURN
FERÐAFOLK
Sumar, vetur, vor og haust, heppilegur áningar-
staður. — Verið velkom.in. —
STAÐARSKÁLI, HRÚTAFIRÐI
Sími 95-1150.
FERÐAFÓLK
ís — Ö1 — Sælgæti — Heitar pylsur —
Benzín og olíur. — Verið velkomin. —
Verzlunin Brú, Hrútafirði.
Höí ilP1sT v'ki
Áhrifamikil og vel leikin ný amerísk verðlauna-
mynd í Technicolor með úrvalsleikurunum: Sidney
Poiter, Spencer Tracy, Katharine Hepbum,
Katharine Houghton. Mynd þessi hlaut tvenn
Oscars verðlaun: Bezta leikkona ársins (Katharine
Hepburn). Bezta kvikmyndahandrit ársins (William
Rose). Leikstjóri og framleÉðandi: Stanley Kramer.
Lagið „Glory of Lover" eftir Bill Hill er suqgið af
Jacqueline Fontaine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iifrúl
Ólga undirniðri
(Medium Cool)
Raunsönn og spennandi litmynd, sem fjallar um
stjórnmálaólguna undir yfirborðinu i Bandaríkjun-
um, og orsakir hennar Þessi mynd hefur hvarvetna
hlotið gífurlega aðsókn.
Leikstjóri Haskell Wexler, sem einnig hefur samið
handritið. Aðalhlutverk:
ROBERT FORSTER
VERNA BLOOM
fslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Heimsfræg, ný, amerísk kvikmynd í litum, byggð
á skáldsögunni „Mute Witness" eftir Robert L. Pike
Þessi kvikmynd hefur alls staðar verið sýnd við
metaðsókn enda talin ein allra bezta sakamála-
mynd, sem gerð hefur verið hin seinni ár.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 50249.
„BANDOLERO77
Mjög spennandi og skemmtileg amerísk litmynd,
tekin í Cinema scope. fslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
JAMES STEWART
DEAN MARTIN
RAQUEL WELCH.
Sýnd kl. 9.
73
4198S
100.000 dalir fyrir Ringo
Ofsaspennandi og atburðarík ný amerísk-ítölsk
kvikmynd í lif.um og Cinema Scope.
Aðalhlutverk
RICHARD HARRISON
FERNANDO SANCHO
ELEONORA BIANCHI
Sýnd kl. 5,15 og 9. — Bönnuð innan 16 ára.