Tíminn - 11.08.1971, Page 6
6
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 11. ágúst 1971
(§) ★ IGNIS býður úrval
& nýjungar. ★ 12 stærðit-, stærðir við allra
hæfi, auk þess flestar fáanlegar í viðarlit. ★
Sjálfvirk afhriming. ★ Ytra byrði úr harð-
plasti, er gulnar ekki með aldrinum. ★ Full
komin nýting alls rúms vegna afar þunnrar
elnangrunar.AfKæliskápamir með stilhreinum
og fallegum linum. ★ IGNIS er stærsti
framleiðandi á kæli- og frystitækjum í Evr-
ópu. ★ Varahluta- og viðgerðaþjónusta.
RAFIÐJAN SÍMI: 19294 RAFTORG SIMI: 26660
SKYNDISALA
Creplakk-skokkar fyrir telpur. — Strech-buxur telpna og drengja.
Strech-buxur fullorðinna. — Enskar peysur. — Enskar stuttbuxur.
Ilmvötn. — Dömublússur- — Sokkabuxur.
Sportsokkar. — Herrasokkar. — Barnatöskur. — Buddur o.m.fl.
MJÖG GOTT VERÐ.
.vR...»>;Kíríí sáirii ji fljjism iijíaJótja>: uðí m4 ,it»
'i .UiUtiaVrt- lvuliiA i
Hverfisgötu 82 (Skóhúsiö), II. hæð.
Sólun
SÓLUM HJÓLBARÐA A FÓLKSBlLA,
JEPPA- OG VORUBILA MEÐ
DJOPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM.
Ábyrgð tekin á sólningunni.
Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða.
önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með
fullkomnum tækjum.
GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HF.
Ármúla 7.-Sími 30501.—Reykjavík.
HJÚKRUNARKONA
i
Bæjarhjúkrunarkona óskast til starfa í Hafnar-
firði frá 1. september n-k.
Laun skv. 17. launaflokki. Umsóknarfrestur er
til og með 20. ágúst n.k. Umsóknir sendist for-
manni heilbrigðismálaráðs í bæjarskrifstofunum, 1
Hafnarfirð', Strandgötu 6.
Heilbrigðismálaráð Hafnarfjarðar.
NÝTT!
FAIRLINE ELDHÚSID
TRÉVERK FYRIR HÚS OG ÍBÚÐIR
Seljum FAIRLINE/ eldhús með og án tækja,
ennfremur fataskápa, inni og útihurðir.
$ Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar.
Gerum teikningar og skipuleggjum elcThus og
fataskápa, og gerum fast, bindandi verðtilboð
/ $ Komum í heimahús ef óskað er.
VERZLUNIN ÓÐINSTORG H.F.
BANKASTRÆTI 9 - SÍMI 1-42-75.
FERDAFÓLK
Verzlunin Brú. Hrútafirði býður yður góða þjón-
ustu á ferðum yðar. Fjölbreytt vöruval. Verið
velkomin.
Bændur - Kaupfélög
- Verzlanir
Hjá okkur fáið þér allar stærðir af pokum, frá
brjóstsykurspokum uppí ullarballa, mjölpoka, sand-
poka, hausapoka, steypupoka, rófu- og kálpoka
o.m.fl. Net kartöflupokar 10, 25 og 50 kg. Hey-
yfirbreiðsluefni 2ja m. breitt, yfirbreiðslur allar 1
stærðir, sólskýli töskupokar, ferðapokar, smíða-
svuntur og verkfærapokar í bíla Ennfremur fyrir
verzlanir allar stærðir af plastpokum og litlar
pakkningar fyrir neytendasölu.
POKAGERÐIN, Hveragerði, simi 94-4287.
MALLORCA
¥í
Belnt þotuflug til Mallorca.
Margir brottfarardagar.
Sunna getur boðið yður
eftirsóttustu hótelin og
nýtizku íbúðir, vegna mikilla
viðskipta og 14 ára starfs á
Mallorca.
FERflASKRIFSTOFAN SUNNA
SÍMAR1640012070 26555
r$
ZÍTft
Verzlunin Brú, Hrútafirði.
Geriö góö kaup
Herrajakkar kr. 2700,00. Teryienebuxur herra kr.
900.00. Bláar manchetskyrtur kr- 450.00.
Sokkar með þykkum sólum. tilvaldir fvrir sára og
sjúka fætur og einnig fyrir íþróttafólk.
Sendum gegn nóstkröfu.
LITLI-SKÓGUR
Snorrabraut 22. — Sími 25644.