Tíminn - 11.08.1971, Síða 7

Tíminn - 11.08.1971, Síða 7
r ! r i tHBVnOEWAGUR 1L ágúst 1971. TTMINN '. « | ' " ' 1 * * .» ' ' ’ *l "■ '■'<■ \ .,\,v\ <s' \ §§ttíí| á IPÉilts imM iiiill® iMmmSA Tvíí f3f3rff^ítÍ Þessi sérkennilega mynd var tekin meS neð'ansjávarvél, þegar herskipiS Okinawa renndi upp «8 Apollo 15 ' skömmu eftir velhepnaða lendingu. >ar sem myndin virSist HreyfS af herskipinu heftrr kpmiS dropi á ftnsvna. Tveir aSstoðarmenn í froskbún'mgum standa á gúmmíbátunum, sem settir eru undir geimfarið til öryggis, eftir aS j>a8 hefur fent. Þeir vii-3ast ganga snöggklæddir til ieiks. 14 skotnir og hundruö húsa brennd í Belfast NTB—Bettast, þriðjudag. Að minnsta kosti 14 manns létu lííið í átökunum á Norður-írlandi í gær eg nótt og um 100 særðust. Kveikt var í mörg hundruð húsum og nrtnin þessi átök vera þau hörðustu sem orðið hafa í landinu, síðan það fékk sjáttsstjórn fyrir 50 árum. Upp úr sauð í gær, þegar Brian Fauíbner tilkynnti, að héðan í frá væri hægt að halda fólki í fangelsi 4b þess að taka mál þess fyrir. Lögreglan segir, að líklegt sé, að fieiri hafí látið lífið og segir að talan 20 sé öllu sennilegri en 14. f dag er enn barizt á götum Bel- fast og Londonderry og hafa þrír hermenn særzt, en aðalátökin hafa Stórbruni NTB—London, þriðjudag. Stórbruni varð í London í nótt og er hann sagður sá mesti síð- an Þjóðverjar helltu sprengjum sínum yfír borgina í heimsstyrj- öldinni. Eldurinn kom upp í gær- kvöldi í 7 hæða vörugeymslu- húsi við Tooleystreet nálægt Tow er Bridge og breiddist hann fljótt út til nálægra liúsa. Ekki tókst að ráða niðuriögum eldsins fyrr en í dag. Yfir 300 slökkviliðsmenn og 80 brunabílar voru sendir á vett- vaag og var slökkvistarfið mjög NTB—Bochum, þriðjudag. Nýtt eiturhncyksli er nú komið fram í dagsljósið í Vestur-Þýzka- landi. Yfirvöid hafa fundið milli 15 og 20 þúsund tunnur með blá- sýrusöltum á öskuhaugum fyrir utan Bochum. Vatn hefur flætt yfir öskuhaugana, en blásýra leys- ist upp í vatni og er baneitruð mönnum. Eftir að nágrannur höfðu gert lögreglunni viðvart um að eitt- verið i þessum borgum. Meðal þeirra, sem látið hafa lifið eru tvær konur, 15 ára gamall dreng- í London erfitt. 8 slökkviliðsmenn meiddust þar af einn alvarlega. Vörugeymsluhúsið var fullt af liampvöru og tjöru og varð því al- elda á skammri stundu. Bjarminn af eldinum sást á kvöldhiminum tugi kílómetra í burtu og mikið reykjarský lá yfir miðhorginni í nótt. Hitinn frá eldinum var svo mikill, að bifreiðar urðu að nema staðar og varð af þeim sökum mikið umferðaröngþveiti í borg- inni. Eftir 16 klukkustunda baráttu við eldinni, tókst loks að slökkva hann laust eftir hádegi í dag. hvað væri þarna á seyði, fóru yf- irvöld á staðinn til að athuga hann. Síðan komu jarðýtur og gröfur og rótuðu í ruslinu og strax eftir nokkrar mínútur fundust fimm tunnur af blásýru. Svæðið var þegar afgirt og talsmaður vfir- valda bæ.iarins sagði, að sennilega hefði mörg þúsund tunnuni verið kastað þarna. Upplýsingar hafa fengizt um, að tunnurnar muni vera allt að 20 þúsund talsins. Ná- ur og kaþólskur prestur, sem var að hjálpa særðum manni, er hann varð fyrir skotinu. í gærkvöldi lagði mikinn reykj amökk upp af úthverfi Belfast, en þar höfðu kaþólskir menn kveikt í 100 húsum mótmælenda í Ardoyne-hverfinu, þar sem meiri hluti íbúa er kaþólskrar trúar. Við eina götuna búa mótmælendur og var þeim skipað að yfirgef.a hús sín, og síðan var borinn eld- ur að. Loguðu síðan öll húsin, báðum megin götunnar, en mót- mælendur stóðu hjá, við' húsgögn sín og horfðu á heimili sín brenna. Brunaliðið hafðist ekki að af ótta við að skotið yrði á það. Þá er einnig sagt, að kveikt hafi verið í húsum í Londonderry, Newry, Strabane og Bambridge, en Bel- fast hefur orðið verst úti. Alls staðar eru leyniskyttur og sífellt lieyrast skothvellir. Sfðan Faulkner tilkynnti, að fangelsa mætti fólk án dóms og laga, hafa um 300 manns verið handteknir, en talið er að margir forsprakkar hryðjuverkanna hafi forðað sér úr landi. Hinir hand- teknu eru félagar í hinum bann- aða írska byltingarher, sem talið er að standi að baki hryðjuverk- unum. Fangelsunum án dóms og laga hefur ekki verið beitt í Norður- grannarnir segja, að þessum tunn um hafi verið fleygt þarna í fe- brúar. Blásýra er notuð við stál- framleiðsíu. Tuttugu tunnur voru opnaðar og innihaldið gert óskaðlegt með þvi að blanda það með járnsúl- fati. Ekki er vitað, hvaðan blá- sýran er komin og kannast ekk- ert fyirirtæki við að hafa látið fleygja hcnni þarna. Rannsókn er haldið áfram i málinu. írlandi síðan á (imabilinu 1956— 61, þegar alls 335 manns voru settir í fangelsi, án þess að mál þeirra væru tekin fyrir. Jaek Lynch, forsætisráðrerra íi-ska lýðveldisins, fordæmdi þær aðferðir, sem Faulkner boðaði og sagði hann, að ,/lóttamannabúðir“ yrðú settar á fót fjTÍr þá, sem vildu yfirgefa Norður-írland og að fimm herbúðir við landamær- in yrðu opnar fjölskyldum þeirra, sem handteknir hafa verið. Þeg- ar hafa um 500 kaþólikkar farið yfir landamærin og til flótta- mannabúðanna. Miklar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar í brezkum höfnum og á flugvöllum, til að hindra, að félagar úr frelsishemum írska geti komist til Bretlands. Lögregl- an hefur sett varðmenn við ýmsa staði í London, svo og verksmiðj- ur þær. sem framlciða gas handa Norður-írum. Indira Gandhi hræðist ekki hótanir Khans NTB—-Nýju Dehli, þriðjuðag. Um ein milljón Indverja tók þátt í fjöldagöngu í Dehli í gær og var gangan farin til að láta í ljós stuðning viS stefnu Indiru Gandhi í Bangla-Desh-málinu. í ræðu að göngunni lokinni sagði frú Gandhi, aS hún hrædðist ckki þær hótanir nm stríð', sem Vava Khan, forscti Pakistan hefði kom- ið með. — Kongressflokkurinn hefur ekk ert á móti því, að Bangla-Desh- verði sjálfstætt riki, sagði forsæt- ráðherrann, — en það verður að íhuga gaumgæfilega allar hliðar málsins. Eitt af þvi, er hvort við- urkenning á ríkinu myndi þjóna hagsmunum Austur-Pakistan eins og er. Þá sagðí Indira Gandhi, að Pakistanmáli'ð hefði valdið Ind landi erfiðleikum, þar sem sjö milljónir pakistanskra flótta- manna hefðu komið til landsins síðan borgarstj’rjöldin brautzt út í marzlok. Að lokum skoraði frú Gandhi á almenning í Indlandi að standa saman sem einn mað- ur i vandræðum þessam. Nýtt, þýzkt eiturhneyksli: 20 ÞÚSUND TUNNUR AF BLÁSÝRU Á ÖSKUHAUG I r f e , ,* » i F | 7 150 milljónir dollara vantar NTB-Gpnf. — 150 milljónii dollara vantar fyrir 1. októbei til að hjálpa pakistönskum flóttamönnum í Indlandi, til- kynnti Sadrudin Aga Khan i Genf i gær. SÞ hafa þegar lagt fram 100 milljónir dollara síð- an 19. maí og 90% upphæðar- innar hafa þegar verið notuð. — Ef við fáum ekki 20—30 milljónir til viðbótar næstu vikumar, sagði Khan, — er hálparstarfið í hættu.. Talsmað- ur flóttamannahjálpar SÞ sagði, að aðeins væru 10 millj- ónir eftir og lítið sem ekkert væri hægt að gera fjrir þær. Mánasternar skoðaðir NTB-Houstoai. — Mcð miVRli varfærni byrjuðu sérfræðingar í Hpuston í gærmorgun að meðhöndla steina þá, sem gcott og Irwm tóku með sér frá tunglinu. Kassarnir með hin- um verðmætu steinum voru fyrst sótthreinsaðir til að koma í veg fyrir, að með þeim inn í rannsóknarstofumar bærist nokkuð af venjulegum jarðar- jarðvegi og síðan voru þeir loft tæmdir. Meðan þessu fór fram, gengust þremenningamir imd- ir mikla og gagngera læknis- skoðun. Á fimmtudaginn munu þeir svo halda blaðamannafund í Hov ’ >n. Týndi kvennabúrinu NTB-París. — Abdul Aziz El- feni, prins frá Arabíu, var á ferð í París á mánudaginn og þar týndi hann hreinlega öll- um sex konunum sinum, á flug vellinum. Eftir mikið fjaðrafok og læti fundust þó dömumar úti á stétt í reiðileysi og all- ur hópurinn hélt til borgarinn- ar og settist að Hiltn-hótelinu, ar og settist að Hilton-hótelinu, eftir áfallið. Sítt af hverfu um tunglbílinn NTB-Osló. — Það er dýr hver kilómctrinn í akstri á tunglinu. Scott og Irwin óku bflnum sín- um þar um 30 km. vegalengd, en bíllinn kostaði rúman millj- arð. Þannig kostar kílómetrinn eitthvað um 40 milljónir. Boeing-fvrirtækið, sem smíðaði bílinn, notaði aðallega ál í hann, þar sem það er svo létt. Bíllinn vóg 210 kíló á jörðu, en aðeins 35 á tunglinu. Raf- hlö’ðumar vógu alls 54 kíló. Sætin voru ekki ólík tjaldstól- um. 66 mánuðir fóru í að fram leiða tunglferjuna, en 17 í að smíða bilinn. Villihundar ógna hreindýrum NTB-Bodö. — Rússneskir hund ar, sem koma frá sov. innbyggj urum Svalbarða, eru nú farn- ir að ógna hreindýrastofninum þar. Rússar virðast hafa þarna einhver ósköp af villtum liund um og hafa þeir undanfarið rek ið fjölda hremdýra fyrir björg og í sjóinn. Rússamir neita að loka hundaaa inni eða setja á þá Vmi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.